Morgunblaðið - 05.07.1966, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.07.1966, Qupperneq 21
Þriðjudagur 5 júlí 1PÍ5 MORCU N BLADIÐ 21 ISeir Þorsteinsson limmtugur GEIR Þorsteinsson, verkfræð- ingur, forstjóri RÆSIS h/f á iimmtugsafmæli í dag. Hann er sonur Þorsteins Þorsteinssonar fyrrverandi hagstofustjóra og konu hans Guðrúnar Geirsdótt- ur rektors Zoéga. Geir er stúd- ent frá Menntaskólanum í Reykjavík, lauk fyrrihlutaprófi frá tækniskólanum í Þránd- heimi, og er einn af þeim sjö íbyggingarverkfræðingum, sem Háskóli íslands hefir útskrifað. Að loknu prófi réðst hann til Ibæjarverkfræðingsins í Reykja- vík og starfaði við holræsa og gatnagerð. Er það svo enn, að þegar eitthvert vandamál kemur upp í sambandi við gatnagerð- ina að haft er á orði á meðal þeirra, sem störfuðu með hon- um og starfa enn, að viðkvæðið er: „Hann Geir hefði nú ekki verið lengi að leysa úr þessu“. Árið 1954 skipti Geir um starf — Tónlistarskóli Framhald af bls. 3. um tónleikahald í skólanum? — Foreldratónleikar eru haldnir öðru hvoru á skólaár- inu. Þá leika nemendur fyrir vini og frændfólk. Foreldrum gefst kostur á að fylgjast þannig með framförum barna sinna á námstímabilinu. Þótt byrjendur geti ekki spilað nein „stór verk“ álít ég nauðsynlegt að nemendur venjist því að leika fyrir aðra og læri jafn- framt að koma fram á sviði um leið og þeir nema hinar fyrstu nótur. Skólaslit fóru fram hinn 16. maí sl. og vorú það jafn- framt almennir tónleikar. Komu þar fram 28 nemendur og léku á áðurnefnd hljóð- færi. — Eru starfandi kórar eða lúðrasveitir i þorpinu? — Við höfum ágætan kirkju- kór og tvöfaldur karlakvartett starfaði nokkuð í vetur. Þar sem mikill meirihluti fólks hér vinnur við sjávarstörf og hefur óreglulegan vinnutíma, og jafnframt langan, þá er erfitt að hafa fastar æfingar og erf- itt að ná fólki saman. En áhugi er mikill hér fyrir söngtónlist og vonandi verður þess ekki langt að þíða, að hér taki til starfa kór, sem heldur uppi reglubundnum æfingum. — Hvað vildirðu segja að lokum Ólafur? — Ég held að óhætt sé að segja, að meðal íbúanna í Bol- ungarvík sé ört vaxandi áhugi fyrir góðri tónlist. Þennan áhuga þarf að auka enn, bæði með auknu tónleikahaldi, tíð- ari heimsóknum erlendra og innlendra tónlistarmanna, svo og með bættum aðbúnaði hér fyrir þá listamenn sem heim- sækja okkur. Sinfóníuhljómsveit íslands hefur ekki, ef ég man rétt leikið fyrir okkur Vestfirð- inga frá því árið 1960. Ég er þeirrar skoðunar að hljóm- sveitin eigi að heimsækja okk- ur annað hvert ár, jafnvel oft- ar. Einhverja leið þarf að finna til að sá draumur gæti rætzt, því Vestfirðingar hafa almennt mikinn áhuga fyrir tónlist. og gerðist forstjórl ,,RÆSIS“ h/f og hefir verið það síðan. Hefir það fyrirtæki vaxið og blómgazt undir góðri stjórn hans, og þar ríkir sá létti og frjálsi starfsandi sem hann smit- ar frá sér. Geir er mjög vinmargur mað- ur, enda hefir hann kynnzt mörgum í starfi sínu og frístund um, en þá leggur hann helzt fyr- ir sig hestamennsku og laxveið- ar, eða aðrar viðlíka þroskandi íþróttir. Kona Geirs er Inge Jensdótt- ir, P. R. Laursen, járnsmíða- meistara í Nörri Tvede, Dan- mörku. Hafa þau sameiginlega komið sér upp mjög aðlaðandi heimili, sem skemmtilegt er heim að sækja. Er ekki að efa að gestkvæmt verður á heimili þeirra hjóna á þessum merkis- degi í lífi hans. Ingi Ú. Magnússon. — Utan úr heimi Framhald af bls. 14 að þetta væri gert af sparn- aðarástæðum, en flestir eru þeirrar skoðunar að með þessu eigi að koma í veg fyrir að starfsmenn gefi upp- lýsingar um eitt og annað, sem ekki má fréttast. Álitið er að hlustunartækj- um sé komið fyrir í skrif- stofu Bill Moyers, talsmanns forsetans, til þess að forset- inn geti fylgst með fundun- úm sem Moyers heldur tvisv ar á dag með fréttamönnum. Þekktur bandarískur frétta maður hefur skýrt frá, að á einum siíkum fundi hafi sím- inn hringt og Moyers gefið svar við spurningu, sem ein- hver hafði spurt stuttu áður, en enginn hafði yfirgefið herbergið né hringt er svar- ið allt í einu barst. Yfirlýsing VEGNA ummæla, sem höfð eru eftir Jóni Magnússyni, hæsta- réttarlögmanni, framkvæmda- stjóra Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda í Morgunblað- inu í dag, vill stjórn Félags fram reiðslumanna taka eftirfarandi fram: 1. Framkvæmdastjórinn telur þá kröfu óaðgengilega, að látið sé haldast það fyrirkomulag, sem lengi hefur tíðkazt á vínveitinga- húsum hér í borg og tíðkast enn a.m.k. á Hótel Borg og í Lídó, að framreiðslumenn í bar fái varning þann er þeir selja af- greiddan samkvæmt pöntunar- seðlum og síðan sé gert upp við veitingahúsið samkvæmt þeim seðlum. Nokkrir veitingamenn hafa nú upp á síðkastið tekið upp það fyrirkomulag, að láta slá hverja einstaka afgreiðslu inn á peningakassa, en af þessu er veru leg tímatöf fyrir framreiðslu- manninn, sem aftur veldur því að afgreiðsla gesta gengur seinna fyrir sig en ella. Framreiðslu- menn hafa því lagzt gegn þessari nýbreytni, enda verður ekki séð að hún hafi neins konar hagræði í för me’ð sér. 2. í öðru lagi telur fram- kvæmdastjórinn það óaðgengi- iegt, að veitingamönnum sé ó- heimilt að breyta vinnutilhögun frá því sem nú er. Samkvæmt tillögum vorum er það áskilið að samkomulag náist um slíkar breytingar við félag vort. Þetta teljum vér nauðsynlegt til að stemma stigu við vánhugsuðum og óhagkvæmum breytingum á vinnutilhögun framleiðslu- manna. 3. f þriðja lagi kveður fram- kvæmdastjórinn óaðgengilegt að fjölgun framleiðslumanna í veit- ingahúsum frá því sem var 1. Guðrún Guðbrandsdóttir frá Holtsmúla Fædd 5. júlí 1877. Dáin 20. júli 1965. NÚ á þessum fagra júlídegi, leitar hugurinn á slóð minning- anna. Nú finn ég greinilegar en nokkru sinni fyrr, að s.ætið þitt er autt. Nú ert þú gengin á fund vina, sem farnir voru á undan þér. Minningin um þig, lifir þó- greinilega í hugum ástvina þinna og þeirra, sem áttu því láni að fagna að kynnast þér. Veit ég að andi þinn, mun svífa yfir heimilum þeirra, með mildi og hógværð, eins og Uf þitt einkenndist af. Góðvildar þinnar og gjaf- mildi, naut ég og dóttir mín, ætíð hjá þér, þó við gætum aldrei neitt gert fyrir þig í stað- inn. Þess munum við ætíð verða minnugar og þökkum þér það allt hjartanlega, um leið og við biðjum þér blessunar á landi lifenda. GUðrún Guðbrandsdóttir var fædd 5. júlí 1877 að Heysholti í Landssveit í Rangárvallasýslu. Hún ól mestan aidur sinn í Hoits múla. Var með syni sínum eftir lát maka síns, Þorsteins Þorsteins- sonar frá Holtsmúla. Síðar fór hún til dóttur sinnar og tengda- sonar í Barmahlíð 36, þar sem hún lést 20. júlí síðastliðinn. Það var stór heiðursfylking vina og vandamanna, sem fvigdi henni heim í sveitina sina í síð- asta sinn, þann 29. júlí síðast- liðinn, þar sem hún var jarð- sett við hlið ástvinar síns í Skarðskirkjugarði. Ég lagði ekki blóm á ieiðið þitt, en nú legg ég þessi fiátæk- legu þakkar ag kveðjuorð á alt- ari minninganna um þig, sem ég mun ætíð blessa. „Sértu í faðmi frelsarans falin allar stundir. Vængjaskjóli væru hans vaktu og sofðu undir“. Fanney Gunnarsdóttir. júní 1966, verði háð samþykki Félags framreiðslumanna. í til- lögum vorum er gert ráð fyrir, að reynt verði að ná samkomu- lagi milli félags vors og S.V.G um reglur varðandi hámarks- fjölda framreiðslumanna á hverj- um vinnustað, en á meðan slík- ar reglur hafa ekki verið sam- þykktar tejjum vér nauðsynlegt, að félagið eigi þess kost að hafa áhrif í þessu efni. 4. Enn telur framkvæmdastjór- inn óaðgengilegt að ákvörðun á fjölda áðstoðarfólks framreiðslu- manna sé í höndum félags þeirra og veitingamönnum óheimil af- skipti af fjölda þess. Hér er um að ræða fólk, sem framreiðslu- menn launa sjálfir og hafa allan veg og vanda af og er vandséð hverra hagsmuna veitingamenn eiga að gæta í sambandi við fjölda þess. 5. Um fjölgun daga þeirra, sem hækkað þjónustugjald er krafið er það að segja, að þjónustu- gjaldið greiða gestir húsanna en ekki veitingamenn. Hér er því um að ræða atriði, sem ekki snertir veitingamenn fjáfihags- lega. Gestir húsanna hafa mætt með skilningi því sjónarmiði, að framrefðslumenn ættu að fá hærri þóknun fyrir vinnu á há- tíðisdögum en aðra daga og ef- umst vér ekki um að svo muni enn verða. Hafi framkvæmdastjórinn löngun til að ræða þessi mál frekar á opinberum vettvangi mun félag vort ekki skorast und an því. F.h. Félags framreiðslumanna, Jón Maríasson form. Buenos Aires, 2. júlí — NTB Það hefur vakið mikla atihygli í Buenos Aires, að enn hefur byltingarstjórn sú, sem völdin hrifsaði til sín fyrir nokkrum dögum, ekki útnefnt neinn utanríkisráð- herra. Stokkhólmur, 2. júlí NTB Fyrverandi heimsmeistari í þungavigt, Sonny Liston, sigraði í gærkvöldi v-þýzka hnefaleikamanninn Gerlhard Zeoh í 7. lotu. Ekki var þó um robhögg að ræða. JAMES BOND James Bond BY IAN FLEMIN6 ORAWING BY JOHN McLUSKY ■Xr' Xr- Eítii IAN FLEMING I kvöld? En þá höfum við aðeins 16 stundir til að gera okkur ferðbúin! Það er eini möguleikinn. Ég verð einn í skrifstofunni frá kl. 6 og þá tek ég vélina. Ég verð að vera snar í snúningum. Ekkert hindrar þá í að klófesta hana og ná aftur í dulmálsvélina. Ég hef lausnina. Við náum lestinni, Austurlandahraðlestinni, sem fer kl. 9. En ef þú missir kjarkinn? Ef þeir kló- festa þig? JÚMBÖ K Hún er of sjálfsörugg? Skyldi eitthvað vaka fyrir henni? Áður en ég sá þig var ég hrædd. tg er það ekki núna. Þú mátt ekki vera svona áhyggju- fullur á svipinn. ' M O R A Um hvað ertu eiginleika að blaðra, Spori? spyr Júmbó óþolinmóður. — Hvaða mammútur var ekki lengur hvar? Er þig ennþá að dreyma? En Spori stendur á þvi fastara en fótunum, að steingerði mamm- úturinn hafi skyndilega horfið í nótt. Það var þess vegna að hann stóð vörð á tjaldstæðinu. Júmbó bendir á steingerða mammút- inn, sem liggur þar sem hann hefur alltaf legið. — Heldur þú ekki, að fjallið hafi verið hulið þoku? Sjáðu, nú er þok- unni fyrst að létta Spori hefur ekki aðeins vakað mjög óþægilega nótt undir opnum himni og utan við sig af hræðslu, heldur henda vinir hans gaman að honum í þokka- bót. — Hvenær ætli ég geti notað höfuð- ið eins og Júmbó, spyr hann sjálfan sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.