Morgunblaðið - 05.07.1966, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 5. juli 19W
MORGUNBLAÐIÐ
23
iÆJARBÍ
Simi 50184
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir hinni
umtöluðu skáldsögu hins
djarfa höfundar Soya-
Sýnd kl. 7 og 9
BönnuS innan 16 ára.
LOGl GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður -
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtalstimi kl. 1—5 e.h.
AXHUGIB
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
KðPAVSGSBIÚ
Sínot 41985.
ÍSLENZKUR TEXri
Pardusfélagið
(L« Gentleman de Cocody)
Snilldarvel gerð og hörku-
spennandi, ný, frönsk saka-
málamynd í algjörum sér-
fiokki. Myndin er í litum og
CinemaScope.
Jean Marais
Liselotte Pulver
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Magnús Thorlacius
bæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
Sírhl 60249.
tars 1
lind |
leif
nymarK
lena
nyman
trank
sundstiöno
•en film af
vilgot sjömaa
Hin mikið umtalaða mynd
eftir Vilgot Sjöman.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 9.
Fáar sýningar eftir.
Áfram sœgarpar
(Carry on Jaek)
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd í litum.
Sýnd kl. 7.
Jóhann Ragnarsson
héraösdómslögmaður.
Simi 37400 ug 34307.
Vonarslræti 4. — Simi 19085
Roðhús í Gotðohreppi
Höfum til sölu mjög glæsileg raðhús í Garðahreppi
Seljast fokheld en fulifrágengin að utan.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆÐ SÍMI: 17466
HOTEL
Op/ð til kl. n.30
t VÍKINGASALNUM:
Hljómsveit Karls
Lilliendahl.
Söngkona:
Hjördís Geirsdóttir.
KvSldverSur
framreiddur
frá kl. 7
í Blómasal
og Víkingasal.
Borðpantanir
í síma 22321.
Roisuðuvélor
220 og 320 amper
Hagstætt verð.
=HÉÐINN =
Vélaverzlun . Slml 24260
Kynning
Maður á góðum aldri vill
kynnast góðri stúlku, 40—45
ára, má vera ekkja, sömuleið-
is útlend, bara prúð og reglu-
söm. Er með sæmilega íbúð.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 7/7
1966, merkt: HLB — 8915“.
Notið þuð beztu
9-V-A HAR-
SPRAY
- i aerosol-
brúsum
Kr. 78/
9-V-A HAR-
SPRAY
- plastflöskum
Kr. 39/
ISLENZK-AMERISKA
Verzlunarféiagið H/F • Adalstrueti 9, Siml -17011
Lúdó sextett og Stelún
RÖÐULL
Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar.
Söngkona: Helga Sigþórs.
Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327.
Nýir skemmtikraftar
MARK JAMES and PARTNER.
GLAUMBÆR
Ernir leika
GL AUM5ÆR sinn wi
B ingó
BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30.
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið.
KS
^jjl
II. DEILD
MELAVOLLUR:
í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30 leika
Víkingur — Houknr
Dómari: Eysteinn Guðmundsson.
Mótanefnd.
ÁFEWGISVARIVARÁÐ
vill ráða erindreka frá 15. september næstkomandi.
Erindrekinn þarf að vera bindindismaður. —
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Áfengisvarn
arráðs Veltusundi 3, Reykjavík, sími 19405.
Umsóknarfrestur til 18. júlí.
Áfengisvarnarráð.
In o-ire E^|S A
Okkur vantar
litla íbúð, eða herbergi fyrir reglusöm, barnlavs
eldri hjón. — Upplýsingar í síma 20-600.