Morgunblaðið - 05.07.1966, Side 25

Morgunblaðið - 05.07.1966, Side 25
Þriðjudagur 5. júlí 19W MORGUNBLAÐIÐ 25 gHUtvarpiö Þriðjudaginn 5. júlí. 7.00 MorgunQtvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — TónJeikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 FrétUr — 9:00 Útdráttur úr forustugrein . um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við viivnuna: Tónleiikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Atli Heimir Sveinsson leikur „Sonorites*4 fyrir píanÁ eftir Magnús Bl. Jóbannsson. Kúbönsk svíta fyrir 8 blásturs- hljóðfæri og píanó eftir Garcia- Caturla. ,J>rír stáðir í Nýja-Englandi*4, hljómsveitarverk eftir Charles Ives. Eastman-Rochester hljóm- sveitin leikur; Howard Hanson stjórnar. Isaac Stern og NY fíl- harmoníusveitin leika konsert fyrir fiðlu og hJjómsveit op. 14 eftir Samúel Barber; Leonard Bernstein stjómar. Eugene List og Eastman-Roc- hester hljómsveitin leika ,,Rhap sody in Blue‘‘ eftir Gersihwin; Howard Hanson stjórnar. Leontyne Price syngur negra- sálma. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Boston Pops hljómsveitin leik- ur „Ameríkumann í París‘‘ eft- ir Gershwin; Arthur Fiedler stjórnar. 18:00 Píanómúsiík Rosalyn Tureck leikur tónverk eftir Baoh. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Gestur í útarpssal: Haraldur Sigurðsson prófessor frá Kaupmannahöfn leikur pían óverk eftir Brahms: Tvö Intermezzí op. 117 og 116 og Rapsódíu í h-moll op. 79 nr. L 20:30 Á höfuðbólum landsins Arnór £>gurjónsson rithöfundur talar um Grenjaðarstað í Þing- eyjarsýslu. 20:49 ,,Don Juan‘‘, tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Berlínar leik- ur; Karl Böhm stjórnar. 21:05 Samtök iðnnema fyrr og rvú Helgi Guðmundsson varaformað ur Iðnnemasambands íslands flytur erindi. 21:20 Einsöngur: Richard Tucker ayngur gamla ítalska söngva. 21:49 Slátturinn er framundan Gísli Kristjánsson ritstjóri flyt- ur búnaðarþátt. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios“ eftir Eric Ambler. Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir Lesari: Guðjón Ingi Sigurðsson (20). 22:35 „Gullið laui“: Hljómsveit Luc- ios Agostinis leikur. 22:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. „Rubáiyát*4 eftir Omar Khyy- am, í enskri þýðingu Edwards FitzgeraJds. Alfred Drake flyt- ur. Með erða lesin brot úr þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. 23:30 Dagskrárlok. STRIGASKOK IJtsvarsstigar SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Útsvarsstigar til notkúnar við álagningu útsvara, samkvæmt lögum lun tekjustofna sveitarfélaga fást á skrifstofu Sambands íslenzkra sveitarfélaga að Laugavegi 105, 5. hæð á venjulegum skrifstofu- tíma. SAMBANOÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Simi 10350 Poslholl 1079 Reyhiavih Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu HAFIMARFJÖRÐIIR Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Slétta- hraun 21 í Hafnarfirði. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tré verk og málningu og sameign öll tilbúin. Þvottahús er á hverj um stigapalli fyrir hverjar 3 íbúðir. Geymsla fylgir hverri íbúð í kjallara. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Teikningar á skrifstofunni. Skip & fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735 eftir lokun 36329. — sem er sultuð ÁN SUÐU og heldur því nœringargildi sínu og bragði ÓSKERTU — sem er aðeins framleidd ur ALBEZTU ÁVÖXTUM á réttu þroskastigi — sem er seld í afar fall- egum umbúðum, og mó þvi setja hana BEINT Á BORÐIÐ — sem húsmóðirin ber Á BORÐ, ef hún vill vanda sig verulega við borðhaldið 8 TEG. JARÐARBERJASULTA SULTUÐ JARÐARBER HINDBERJA — — SÓLBER APPELSÍNU — — TÝTUBER APRlKÓSU — — KIRSUBER DRONNINGHOLM ER LÚXUSSULTA EFNAGERÐ REYKJAYIKUR H.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.