Morgunblaðið - 05.07.1966, Síða 26

Morgunblaðið - 05.07.1966, Síða 26
MUKbUnOLAUItf ir-iiojuuagui a. juu i»oó Zb **** ............................ Danir unnu landsleikinn 3:0 Sumarsólin íslenzka var bezti liðsmaöur Dana Fyrsta mark Dananna: Há sending ko-m inn í vítateiginn, sem íslenzku vamarleikmennirnir mis kom aðvífandi, og skoraði auðveldlega með fastri spyrnu. Blindaðir af sól mistókst isl. varnarmönnum að verjast hættulitlum sóknartilraunum 7100 MANNS sáu landsleik Dana og íslendinga (23 ára og yngri) í gærkvöldi. Afar rólegan leik, sem á stundum minnti frekar á jarðarför en landsleik. Danska liðið var frá upphafi til loka betra liðið á vellinum, þó það íslenzka veitti á köflum í fyrri hálfleik gott viðnám. En í síðari hálfleik höfðu Danirnir yfirburði og unnu leikinn með 3 mörkum gegn engu. Öll mörkin voru ódýr og tvö hin síðustu voru nánast gefin — en lág sumarsólin blind- aði ísl. varnarmennina og þeir sáu ekki knöttinn og fengu ekki að-gert. Þannig varð Anton Bjarna- i tókust markskotin. Fjórum sinn- son miðvörður sem annars . um — á 11., 12. 14 og 19. mín. var traustasli og bezt leik- j — komst hann i upplögð færi við andi maður ísl liðsins og ísl. markið, en skaut ymist beint bezti maður vallarins í fyrri á Guttorm markvörð eða utan- hálfleik, tvívegis blindaður af hjá og öil voru skot hans mátt- sól, misreiknaði knöttinn og laus. mistókst spyrna í hættu- lausri sókn Dana. Mistökin kostuðu mark í bæði skiptin. Hlý og fögur sumarsólin ís- lenzka reyndist þannig bezta stoð Dana, sem voru síður en svo á skotskóm sínum i þessurn leik. ir Danir ágengari Framan af voru Danir mun ágengari, og áhorfendaþúsund- irnar önduðu léítar er í ljós kom hversu illa Bent Jensen innherja Danir áttu þriú stórhættuleg tækifæri í fyrri hálíleik. Á 26. mín. átti Jörgensen snöggan skalla að marki eftir fyrirsend- ingu frá Kildemose. Guttormur bjargaði glæsilega. Á 35. mín. varð þvaga við ísl. markið eftir að GuttorYnur átti rangt útblaup Marossen miðherji kom?t í gott færi en vai narmönnum tókst með naum- indum að bjarga. Á 43. mín. átti Jörgensen skot af vítateig. Guttormi tókst að lyfta undir knöttinn. hann small í þverslénni og hrökk út. Á móti þessu áttu íslendingar aðeins eitt alinennilegt skot á mark Dana, en nokkrum sinnum náðu þeir upphlaupum allt inn í vítateig en dönsku vörninni, sem yar þétt og föst fyrir tókst ætíð að bægja hættunni frá. Hættulegast var er Guðm. Har- aldsson lék upp vinstri kant, framhjá Thorup bakverði og stefndi að marki við endamörk Honum mistókst að senda fyrir markið þar sem Eyleifur og Her mann voru óvaldaðir og tæki- færið rann út í sandinn. Mínútu síðar var Eyleifur einn fyrir innan alla vörn en mis- tókst spyina. Og á 30. mír léku þeir lag- lega saman upri miðjuna Eyleif- ur og Hermann, komust inn í vítateig en þar kom Húttel v. framvörður sem allan tímann lék í vörn, eins og engill af himni sendur og bjorgaði danska markinu. Ef undan eru skildar örfáar fyrstu mínúturnar í síðari hálf- leik, þá höfðu Danir yfirburði Úrvalslið knattspyrnu- manna frá Fjóni í heimsókn Leikur fyrsta leikinn á morgun við R-víkurúrval í NÓTT' korn til Reykjavíkur úrvalsiið knattspyrnufélag- anna á Fjóni, Fyns Boldspil Union. Liðið kemur hingað á vegum K.R.R. og leikur 3 leiki í Reykjavík. Fyrsti leikurinn verður á miðvikndagskvöld á Laugar- dalsvelli gegn Reykjavíkur- úrvalsliði. Hefst leikurinn kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er í dag og á morgun við Út- -vegsbankann. Annar leikurinn verður á föstudagskvöíd kl. 20.30 og rnæta Danirnir þá íslands- meisturum K.R. Þann leik dæmir danskj millirikjadóm- arinn Frede Hansen, sem er í s’tjórn F.B.U. og fararstjórn liðsins. Síðasti leikurinn verður við úrvalslið af Suövesturiandi og velur londsliðsnefnd þ|ið lið. Sá leikur fer fram á mánu- dagskvöld á Laugardalsvelli - og hefst kl. 20.30. í danska liðinu eru 23 mehn, 18 Jeiknienri oa 5 manna far- arstjórn. Aðalfai arstjóri er varaformaðui F.B.U., Hartvig Johansen, or. rr.eð honum stjórnarmennirnir Frede Han sen og Svend Age Petersen. Stjórnandi liðsins er Jörgen Leschly Sörensen, sem fræg- ur var fyrir nokkrum árum sem atvinnumaðui á Ítalíu og lék tvívegis með úrvalsliði Evrópu, og þiálfari liðsins er Jack Johnson, þjálfari B 1913. Þrír af leikmönnum F.B.U. voru þátttaícendur í lands- leiknum á mónudag á Laug- ardalsvellinum, Poul Johan- sen, markvörour, Bent Jen- sen, iniiherji, og Niels Kilde- moes, útherji. Þeii verða eftir hér og leika með F.B.U. Tveir leikmanna, Palie Káler, úthei ji ög Helge Jörg- ensen innherji hafa leikið í A-landsIiði Dana. Móttökuneind KRR skipa Sveinn Björnsson formaður, Axel Einarsson óg Jón Ragn- v arsson. stu af, og Jörgen Jörgcnsen í síðari hálfleik og var sýnilegt að ísl. liðið skorti úthald. Mót- staðan og viljinn beið einnig alvarlegan hnekki við fyrsta mark Dana og hvarf næstum alveg við annað markið. -Á Mörk Dana Jörgen Jörgensen innherji skoraði fyrsta markið á 15. mín. ’ síð. hálfleiks. Danir höfðu sótt stíft og sent frá hægri kanti yfir til vinstri og þaðan fékk Jörgen knöttinn frá Wiberg útherja. Jörgensen skaut af markteigs horni laus skoti. Ódýrt mark. Á 33. iriín. skoraði Jörgensen aftur, nú með skalla í stöng og í netið. Há sending var send frá vallarmiðju inn í vítateig. Anton hafði gott svigrúm til að skalia frá, en misreiknaði knöttinn vegna sólarinnar og skallaði nær | marki og það tækifæri fékk hinn markgráðugi Jörgensen vel nýtt. Er 2 mín. voru til leiksloka skoraði Marcussen miðherji þriðja markið af stuttu færL Anton blindaðist aftur af sól, og nú með átakanlegri afleið- ingum. Það vac olgerlega hættu- laus sending sem hann missti aftur fyrir sig. Sem sagt mark fært Dönum á silfurbakka. ★ Liðin Danska liðið var miklu heil- steyptara og verðskuldaði sigur þó mörkin' yrðu heldur ódýr og klúðurskennd. En þó skorti mik- ið á að hægt væri að segja að danska liðið væri gott. Fram- herjarnir náðu aldrei vel sainan og skot þeirra voru herfileg flest hver. Vörnin var betri helmingur liðsirs en beztu leik- menn Dana voru framveröirnir Sagt eftir feikinn HERMANN GUNNARSSON: „Danska liðið var mun frísk ara og úthaldsmeira en við, og það réði baggamuninn þótt það hefði enga líkams'burði fram yfir okkur. Svo er það líka þessi „Danacomplex“ hjá ölium íslenzkum liðum, það virðist aldrei vera hægt að yfirstíga hann. Mér fannst Guttormur standa sig bezt af ökkar mönnum, en bezti mað- ur var tvímælalaust Niels Andersen, hægri framvörður. ANTON BJARNASON: „Þetta voru mjög sanngjörn úrslit. Danirnir voru mun betri en við, en þó finnst mér að með ofurlítilli heppni hefð um við átt að skora eitt mark. Framverðirnir voru beztu menn Dananna. Sven Frederiksen landsliðs- maður danskur sagði að liðin hefðu náð allgóðum leik úti á vellinum en er að markinu kom hefði báðum mistekizt illa. Honum fannst Danir verð skulda sigurinn þó mörkin — einkum það síðasta hefðu verið klaufaleg. Hann taldi hliðarframverðina hafa verið beztu menn Dana. Niels Erik Andersen sem vann afar vel og gaf skemmilegar sendingar og Húttel sem bjarg- aði vörninni. Anton var þrátt fyrir allt bezti maður ísl. liðsins og forðaði ótal sinnum með yfirveguðum leik, yfirburðum við afgreiðslu hásendinga og góðum staðsetn- ingum. Vörnin komst yfirleitt vel frá leiknum, Framverðirnir voru afar mistækir í sendingum og það einkenndi liðið hve staðir leikmenn voru og komu aldrei móti sendingum er þeim voru ætlaðar. Komust Danir óteljandi sinnum milli manna og náðu knettinum á þann hátt. Útherj- arnir voru lítið notaðir en æ ofan í æ reynt að sækja miðjuna. Þetta létti Dönum vörnina og eins það hversu mjög menn reyndu einleik í stað samleiks. Dómari var Skotinn Mullen og komst létt frá rólegum leik. A.St. Guttormur Ólafsson stóð sig mj ög vel í markinu, og verður hann ekki sakaour um mörkin. liér ver iuuui vel skot irá Dou- unum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.