Morgunblaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. júlí 1966
MORGU N BLÁ&IÐ
5
AF hverju er svona gaman
að tala við börn? Svarið má
e.t.v. finna í eftirfarandi
klausu:
Lítil stúlka þriggja ára
gömul rjátlar um alein. Á
leið sinni mætir hún dreng,
jafngömlum, og án þess að
segja orð nemur hún staðar
og mænir á hann. Það hvarfl-
Við litil borð sitja á litlum stólum lítil börn og drekka mjólk og borða kremkex með.
Skotizt heim að Silungapolli
stúlkan haldið áfram ferð
sinni eins og ekkert hefði í
skorizt, — svo auðvelt er að
vera barn.
Blaðamaður Mbl. og ljós-
inn hefði látið sína fyrstu myndari voru á ferð upp um
hugsun ráða úrslitum, hefði sveitir á dögunum. Ekið var
■Systurnar Ingibjörg Dís 4 ára og Sigríöur Dögg 5 ára.
ar að drengnum að segja að
hún sé asni, en svo dettur
hann spyr: „Hvað heit-
honum annað í hug og
;Fríður hópur barna brosir í sólskininu á Silungapolli,
ir þú?“ Á sömu stundu Kristinn Guðmundsson á hjólinu. Fyrir aftan hann stendur
eru þau orðnir góðir vin-Sigurjón Hjörtur Magnússon.
ir og stuttu seinna farin að
leika sér saman. Ef drengur- frá Suðurlandsveginum, út i
buskann. Eftir alllangan öku-
túr ákváðum við að beygja
inn á mjóan afleggjara sem
liggur heim að burstabygg-
ingu, sem ber heitið Sil-
ungapollur. Fyrir utan bæinn
voru mörg börn að leik enda
er þarna barnaheimili. Lítil
stúlka stendur ein allfjarri
hinum börnunum. Við tökum
hana tali, hún segist heita
Alda og vera fimm ára. Við
tveim fyrstu spurningum
okkar svarar hún: „ég veit
það ekki“, og við gefumst
upp, leggjum ekki út í frek-
ari samræður við blessað
barnið, sem ekkert veit.
Frá Öldu litlu göngum við
í áttina að stórum strákahóp,
setjumst þar niður hjá strák-
unum og beinum spurning-
um okkar fyrst að litlum
gutta, sem stendur upp við
hjólið sitt.
— Hvað heitir þú?
— Kristinn.
— Er gaman að hjóla?
— Já.
— Hvað er mest gaman?
— Mest gaman að leika að
kubbum.
Sigurjón Hjörtur stendur
fyrir aftan Kristin.
— Er gaman að leika sér
úti?
Framhald af bls. 21
A NÆSTUNNI ferma skip
vor til íslands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Bakkafoss 22. júli*
Sikip um 1. ágúst
Skógafoss um 16. ágúst
Tungufoss
HAMBORG:
Askja
Tungufoss
Brúarfoss
Goðafoss
Askja
ROTTERDAM:
23. ágúst*
23. jú3í**
29. júlí
5. ágúst
16. ágúst
22. ágúst
Askja 25. júli**
Brúarfoss 30. júlí
Sfcógafoss 15. ágúst
Askja TH: 24. ágúst**
Gullfoss 25. júlí
Gullfoss 8. ág.
Gullfoss 22. ágúst
LONDON:
Skip um 2. ágúst
Skógafoss um 12. ágúst
Tungufoss 26. ágúst
HULL:
Tungufoss 27. júlí
Asikja 27. júlí**
Skógafoss um 10. ágúst
Askja 26. ágúst**
Tungufoss 30. ágúst
GAUTABORG:
Mánafoss 4. ágúst**
.... foss um 1®. ágúst
K AUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 23. júlí
Mánafoss 2. ágúst**
Gullfoss 6. ágúst
.... foss um 15. ágúst
Gullfoss 20. ágúst
NEW YORK:
Selfoss 5. ágúst
Brúarfoss um 7. sept.
Selfoss um 23. sept.
KRISTIAN S AND:
Mánafoss 6. ágúst**
.... foss um 22. ágúst
KOTKA:
Lagarfoss um 10. ágúst
VENTSPILS:
.... foss um 14. ágúst
LENINGRAD:
Reykjafoss 25. júlí
.... foss um 6. ágúst
GDYNIA:
Reykjafoss 28. ágúst
Fjallfoss um 12. ágúst
* Skipið losar á öllum aðal-
höfnum, Reykjavík, ísa-
firði, Akureyri og Reyðar
firði.
** Skipið losar á öllum aðal
höfnum og auk þess i
Vestmannaeyjum, Siglu-
firði, Húsavík, Seyðisfirði
og Norðfirði.
Skip, sem ekki eru merkt
með stjörnu, losa í Reykja-
vík.
VINSAMLEGAST athugið, að
vér áskiljum oss rétt til breyt-
inga á áætlun þessari, ef
nauðsyn krefur.
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM