Morgunblaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fosluðagur 22. júlí 196« Smfóum húsgögn, innréttingar og fleira. Trésmiðja Austurbæjar Skipholti 25. Sími 19016. Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð- um. Sími 50127. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Vinsamlega hringið í síma 31045. Stúlka nýkomin frá skóla í Englandi óskar eftir at- vinnu. Vön almennum skrifstofustörfum. Tilboð merkt: „Engin vélritun — 4568“ sendist afgr. MibL fyrir 27. júlL Óska eftir að kaupa góðan Chevrolet ’56 eða ’57 Upplýsingar í síma 36721. Til sölu Volkswagen 1965 Til sýnis frá kl. 19—22, Baldursgötu 10, Keflavík. Til sölu svefnsófi eins manns. Einnig klósett og baðkar á sama stað. Sími 36406. Til sölu notaður ketill 4,5 ferm. með hitaspiral, ásarrrt brennara til sölu. Uppl. í síma 36998. Vantar leiguíbúð streix eða 1. október. — Sími 20012. Keflavík — Suðurnes Ó d ý r u drengjapeysurnar komnar aftur. Verð aðeins kr. 85,00. Verzlunin Fons. Keflavík — Suðurnes Ljósar stretch-buxur. ítalskar Mohair-peysur. Verzlunin Fons. Tækifæriskaup Kjólar kr. 300,-. Pils kr. 300,-. Sumarkápur nýjar vandað- ar á kr. 1200,-. Laufið, Laugavegi 2. Athugið Kona, sem hefur veitt op- inberri stofnun forstöðu, óskar eftir svipuðu starfi. Húsnæði áskilið. Tifboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „Fær 4566“. Vatnabátur 11 feta, með utanborðs- mótor á vagni og tilheyr- andi festingar til sölu. Upplýsingar í síma 40735 eftir kL 8.00 í kvöld og næstu daga. Húseigendur Erum húsnæðislaus með 5 börn. Heitum á yður að leigja okkur 3—4 herb. íbúð að minnsta kosti til bráðabirgða. Uppl. í síma 51972. Það ei gotl að vera íslendingur í Noregi FYRIR skönunu barst okk- ur í hendur Aftenposten, norska blaðið, frá 28. júni, og rákumst þar á mynd af dr. Richard Reck og konu hans Margaret, og henni fylgdi gott samtal við hann. Blaðið kallar dr. Richard „íslendinginn, sem varð góð- ur norsk-ameríkani". Rekur það æviatriði hans í upphafi, talar um starf hans í þágu norskra manna í Ameríku, en dr. Richard hefur m.a. fengið Riddarakross St. Ólafs-orð- unnar í viðurkenningarekyni fyrir það starf sitt. Blaðið get ur þess einnig, að mörg héruð í Noregi hafi heiðrað hann með því að kjósa hann heið- ursborgara þeirra. í samtalinu kemur fram, að hann hefur verið prófessor í. norrænum málum í 37 ár við háskólann í Grand Forks, Norður-Dakota, en hann skýr ir frá því, að í haust séu 75 ár liðin írá þvi að kennsla hófst 1 norrænum málum við háskólann „Það er gott að vera íslendingur í Noregi, segj um við heima á íslandi, og sannleika þeirra orða, hef ég ríkulega reynt í Noregsferð- um mínum“, sagði dr. Richard Beck í samtalinu. „Konan mín Margaret, er einnig af islenzkum ættum , þótt hún sé fædd í Victoría, í brezku Kolumbiu í Kanada. Þegar við höfum lokið 6 vikna ferð hér í Noregi liggur leiðin til Ðanmerkur, Svíþjóðar, Finn- lands, og að lokum til íslands, þar sem í ráði er að stanza í 3 vikur“. Myndin, sem þess- um línum fylgir birtist í Aftenposten 28. júní eins og fyrr segix. MENN 06 = MALEFN!= FRÉTTIR , Fíladelfía, Reykjavík. Almenn [ samkoma í kvöld kl. 8.30 Ás- grímur Stefánsson og Benjamía Þórðarson tala. H jálpr æðisherinn: Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Óskar og Ingibjörg sjá um samkom- una. Orlof húsmæðra í Keflavík j verður frá 9. til 20 ágúst n.k. Til- kynnið þáttöku sem fyrst eða í síðasta lagi 1. ág. í síma: 2030, 1692, 2072 og 2068. Háteigsprestakall: Séra Jón | Þorvarðsson er kominn heim. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur í Bústaðaprestakali, verð ur fjarverandi næstu vikur. Langholtsprestakall. Verð fjar verandi næstu vikur. Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. GJAFABRÉF •KAL*T I Ml I Ll • I N • MTT» •SÍT ■* RVITTUN. IN >Ó MIKlfl FRfiMUR VIÐURKENNING FTRIR STUON- INO VIO OOTT MÁIIFNL Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvolL Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugagerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1. — 10. ágúst. Um- sóknum veita mótttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jóns- dóttir, Víghólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastala- gerði 5, sími 41129, og Guðrún Einarsdóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Frá Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavík. Skrifstofa nefndar- innar verður opin frá 1/6 kl. 3:30—5 alla virka daga nema Óttl Drottins er upphaf vizkunnar og að þekkja hinn Heilaga eru hyggindi. (Orðskviðirnir 9, 10). f dag er föstudagur 22. Júli og er það 203. dagur ársins 1966. Eftir lifa 163 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.28. Síðdegisháflæði kL 21:49. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörðuf er í Laugarvegs Apótek vikuna 16. — 23. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 23. júlí er Ragnar Ás- geirsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 21/7 —22/7. Guðjón Klemenzson sími 1567, 23/7. — 24/7. Jón K. Jó- hannsson sími 1800, 25/7. Kjart- an Ólafsson sími 1700, 26/7. Arn- bjöm Ólafsson sími 1840, 27/7. Guðjón Klemenzson sími 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:ló—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður teklð á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—i eJi. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lifsins svara i sima 10000. I laugardaga simi 17366. Þar verða vei.ttar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalirnar, sem verða að þessu sinni að Laugagerðis- skóla á SnæfellsnesL Frá 1. júlí gefur húsmæðraskól inn að Löngumýri, Skagafirði, ferðafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Vænst er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síðastlið ið sumar. Frá Kvenfélagi Neskirkju. Aidrað fólk í sókninni getur fengið fótasnyrtingu í fundarsal félagsins í Neskirkjukjaliaranum miðvikudaga kl. 9—12. Tekið á móti tímapöntunum í síma 14755 á þriðjudögum milii 10—11. TUkynningar þurfa að hafa borizt Dagbókinni fyrir kl. 12. Akranesferðir með áætlunarbilu.a ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. GAMALT og gott Eitt sinn á yfirreið sínum gisti Steingrímur biskup Jónsson hjá prófasti gömlum, síra Pétri Péturssyni í Stafholti. Bar margt á góma og það með öðru, hversu lág væru laun prófasta .Hitnaði svo í prófasti, að hann kvað svo að orði, að betra væri að vera böðuli en prófastur. „Það liggur þá næst fyrir“, svaraði biskup með hægð, „að yðar velæruverðugheitum þókn- aðist að segja sig frá þessu og sækja um hitt." sú N/EST beztti Mannvinur (við beiningamann): „Komið þér nú enn og biðjið um skó? Hvað hafið pér gert við þá, sem ég gaf yður vikuna sem leið?“ Beiningamaðurinn: „Ég bið afsökunar. Við sváfum saman í nótt, vinur minn og ég, og hann vaknaði á undan mér.“ Busluðu í vatns- bóli Haíníiröinga ÉG vona bara, þótt þeir drekki baðvatn, að þeir éti ekki BABGESTINA! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.