Morgunblaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 7
r FSstuðagnr 22. Júlí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 María og Elísabet írá Kaliforníu Eiginlega þarfnast þessi fallega mynð ekki skýringa, en samt verSur að segja frá því, að stúlk- urnar tvær, sem gæla þarna við dagsgamlan kálf á Ási í Ásahreppi, heita Maria og Elisabet og eru frá Kaliforniu, en kunna augsýnilega mæta vel við sig á íslandi. Ungan bakara vantar vinnu nú þegar. Tillboð sendist afgr. Mlbl., merkt: ,,Bakari — 4564“. Til sölu diesel vél, Ford Trader 4ra strokka, í góðu lagi. Sjálfskipting fyrir fólksbíl getur fylgt. UpipL í sima 37700. Lofthitunartæki öieð hitastokkum og ný- legri Gilbaroo kyndingu. Til sölu í Ármúla 14. Sími 37700. Kona óskast á fremur fámennt sveitaheimili til lengri eða skemmri tima, má hafa barn. UppL í síma 23710 eða 10432. Til sölu nýr Ford Bronco, nýklædd- ur. Upplýsingar í sima 24679 eftir kL 6. Til sölu 4ra tonna bátur með 60 hestafla vél, dýptarmæli og línuspili. Uppl. i síma 23690 eftir kl. 6 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Tauscher-sokkar í brons- litnum komnir. Verzlunin Fons. Til sölu rafsuðuvél P. og H., 300 amper — jafnstraumur með fjar- stýringu. Raftækjavinnu- stofa Hauks og Ólafs, Ár- múla 14. Sími 37700. Einhleypan mann vantar herbergi sem fyrst í miðbænum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt „4543“. Akranes 5 herb. fbúð á efri hæð að Vesturgötu 109 á Akranesi er til söliu, 50 ferm. Bif- reiðageymsla fylgir. VÍSIJKORIM DAGCR MUN RENNA. Veik er trúin, vonin björt, vöxtur tærra linda. Nótt þó dvelji svöl og svört. senn mun roða tinda. St. D. LÆRCNAi! FJARVERANDI Arnbjöm Ólafsson Keflavík fjarv. 16/7. — 24/7. Stg. Guðjón Kiemensson ©g Kjartan Ólafsson. Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjarni Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- llislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. 0—10 1 síma 31215 Stofusími 20442. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 35/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—16/8. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 15/7— 15/8. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 10. Eiríkur Bjömsson, Hafnarfirði fjv. 24/7. 1 tvær vikur. Stg. Kristján Jóhannesson. égúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og Þ»orgeir Jónsson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlímánuð. Frosti Sigurjónsson ‘fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. . Geir H. Þorsteinsson fjarverandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Biering fjarverandi frá 23/7. — 9/8. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tíma. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson. Hannes Þórarinsson fjv. um óákveð inn tímq. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafason, Lækjargötu 2. Jón Hannesson tekur ekki á móti namlagssjúklingum óákveðinn tíma, ÉJtg. Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. i mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Kristinn Björnsson fjv. frá 18/7_ 23/7. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson. Kristján Hannesson fjarerandi 15/7 til 1/8. Staðgengill Hulda Sveinsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði 1 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Björnsson. Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Ólafur Einarsson fjv. til 28/7. Stað- gengill Jósef Ólafsson. Ólafur Helgason fjarverandi 8/7— »5/7. Staðgengill Karl S. Jóneson. Ólafur Jónsson fjarv. til 1. ágúst Btg.: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Tryggvason fjv. til 24/7. Stg. Þórhallur Ólafason, Lækjargötu 2. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi 1 4—• vikur. PáU Sigurðseon fjv. frá 11/7—1/8. Stfi. Stefán Guðnason Pétur Traustason fjv. frá 5/7—1/8. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá 27/6—25/7. Richard Thors fjv. júlímánuð. Sigmundur Magnússon fjv. um óákveðinn tíma. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8. Stg. Hulda Sveinsson. Stefán B Björnsson fjv. frá 1/7— 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Sefán Ólafsson fjv. frá 20/7. — 20/8. Hinrik Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7. Stg. Þórhallur Ólafsson Lækjargötu. 100 Gyllini 100 Tékkn. kr. 100 v-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 1.191,80 1.194,86 596,40 598,00 1.076,44 1.079,20 6,88 6,90 166,18 166,60 Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 i 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, AÖalstrætl 18. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Viðar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8. Víkingur Arnórsson, verður fjar- verður fjarerandi frá 11—7—’66. Stað- gengill. Björn JúMusson Holtsapóteki. Þorgeir Gestsson fjarv frá 13/7—30/7. Stg. Ófeigur Ófeigsson. Þorgeir Jónsson fýarverandi frá 15/7—5/8. Stg. Bjöm Önundarson. Þórður Þórðarson fjaív. frá 1/7— 31/8. Stg, Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. _ * * ______ - / SOFN I Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74, er opið a.lla daga nema laug ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 i til 4. / Listasafn fslands ) Opið daglega frá kl. 1 1:30—4. í i Landsbókasafnið, Safna-1 húsinu við Hverfisgötu. Lestr/ arsalur er opinn alla virka 1 daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtud. 7. júlí til mánu- dagsins 1. ágústs, að báðum/ dögum meðtöldum. 1 Ameríska bókasafnið, Haga- i torgi 1 er opið yfir sumarmán- í uðina alla virka daga nema / laugardaga kl. 12—18. * >f Gengið >f Reykjavík 19. júll Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 100 Pesetar 71,60 71,80 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. írankar 876,18 878,42 100 Ðelg. frankar 86,26 86,48 100 Svi8en. frankar 994,50 997,05 4. júní voru gefin saman í hjónaband í Ráðhúsinu í Kaup- mannahöfn ungfrú Guðný Jóns- dóttir, kennari, Melhaga 5, Reykjavík og Per Winkel læknir Amagerbrogade 9, Kaupmanna- höfn, læknir við Rigshospitalet, þar í borg. Þann 9. júlí voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ung frú Guðbjörg Gísladóttir og Sigurður Sigurðsson. Heimili þeirra er á Tómasarhaga 53. (Studio Guðmundar). Sunnudaginn 10. júlí gengu í hjónaband Lyndís Hatlemark, hjúkrunarkona og Guðjón Jó- hannesson, læknir. Brúðhjónin fóru utan daginn eftir. Þann 10. júlí voru gefin saman í hjónaband í Christ Lutheran Chúrch I’ resh Meadows, New York af Pastor Kamp, ungfrú Kathleen Russo, New York og Geir Magnússon, skrifstofustjóri hjá Cold Water Sea Food. Corporation, New York. Ráðskona óskast um nsestu mánaðamót, má hafa með sér barn. Uppl. i síma 1397, Vestmanna- eyjum. Keflavík Stúlku vantar til að gæta tveggja barna hluta úr degL Námsaðstoð kemur til greina. UppL í síma 1669. Opel-mótor Vil kaupa góðan Opel- mótor. Ekíki eldri en ’55. Uppl. í sima 30901. Til leigu 3ja herb. ibúð i Langholts- hverfi er til leigu fyrir reglusama fámenna fjöi- skyldu. Tilto. sendist afgr. Mlbl. f. 25. júií merkt: „íbúð — 4575“. Skiptafundur verður haldinn í Þrotabúi Húsbúnaðar h.f., Soga- vegi 82, hér í borg, í skrifstofu borgarfógeta, Skóla- vörðustíg 12, hér í borg, fimmtudaginn 28. júlí 1966, kl. 3 síðdegis og verður þá gerð grein fyrir eignum búsins og rannsakaðar lýstar kröfur. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. júlí 1966. Skiptafundur í þrotabúi Húsaviðgerða h.f. Kálfskoti við Laufás- veg, hér í borg, verður haldinn í skrifstofu borgar- fógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, fimmtudag- inn 28. júlí 1966, kl. 2 síðdegis og verður þá gerð grein fyrir eignum búsins og rannsakaðar lýstar kröfur. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. júlí 1966. Skiptafundur í þrotabúi h.f. Toledo, Reykjavík, verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, þriðjudaginn 26. júlí 1966, kl. 2 siðdegis og verða þá væntanlega undirbúin lokaskipti á búinu. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. júlí 1966. Skiptatundur í þrotabúi Svavars Guðmundssonar, Laugavegi 160, hér í borg, og verzlana hans Ás, verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta, Skólavörðustig 12, hér í borg, þriðjudaginn 26. júlí 1966, kl 3 síðdegis, og verða þá væntanlega teknar ákvarðanir um ráð- stöfun eigna þeirra, sem enn er óráðstafað í búinu, svo og rannsakaðar lýstar kröfur. Borgarfógetinn í Reykjavik, 7. júlí 1966.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.