Morgunblaðið - 22.07.1966, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.07.1966, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ i FSstucIagur 22. júlí 196« ALLTIIL HLACA OG UTILEGU TJÖLD alls konar hvít og mislit PICNIC TÖSKUR margar stærðir VINDSÆNGUR margar gerðir — Mikið úrhelli Framhald af bls. 28. mn í Kol.lafirði ófær litlum bif- reiðum yegna vatnselgs. Þegar Mbl hafði samband við Vegagerðina í gærkvöldi um kl. 20 hafði tekizt að opna veginn við Skeiðhól og við Hvítanes, en ófært var þá enn yfir ræsið við Móa á Kjalarnesi. Þá mun Þing- , vallavegur hafa verið erfiður um ferðar. m. breið, en ótal skriður höfðu fallið á Hvalfjarðar- veginn Samkvæmt upplýsingum Veð- urstofunnar var úrkoman i Rvík með mestu úrkomum, sem mælzt hafa þar. T.d. hafi á árunum 1931—’50 sólarhringsúrkoman aldrei náð 33,5 mm., sem hún gerði nú á aðeins níu klukku- stundum. Rigndí nú aðallega inn til landsins, en úrkoman náði til flestra landssveita, en minnst á GiSSUÐUAHOLD alls konar SVEFNPOKAR, mjög vandaðir. FERÐAFATNAÐUR, alls konar. SPORTFATNAÐUR í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins úvals vörur GEYSIR HE. VESTURGÖTU 1. Iwertsem þér farið/hvenæfsem þérfarið Iwemig sem þe7ferðíst tasa^lgSf811 ■ ■ —terðasiysatrygBHig Crimplen-kjólar Ný sending. Verð aðeins kr. 1.495,00. Laugavegi 31. — Sími 12815. Aðalstræti 9. — Sími 18860. Kennarastaða við Brunnastaðaskóla, Vatnsleysuströnd, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1 ágúst. — Skólinn er aðeins 35 km. frá Reykjavík. — Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 30, Vogum, eða for manni skólanefndar, sími 4. Ski pfafu nd ur í þrotabúi Þorgeirs Péturssonar, Grettisgötu 64, hér • í borg, fyrrverandi eiganda að Hvítárvallaskála í Borgarfjarðarsýslu, verður haldinn í skrifstofu borg arfógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, miðviku- daginn 27. júlí 1966, kl. 3 síðdegis og verða þá tekn ar til athugunar eignir búsins, svo og lýstar kröfur. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. júlí 1966. Stærsta skriðan var um 30 Austurlandi og við Húnaflóa. Á Reykjanesi var úrkoman aðeina 6 mm. Ferðafólk varð fyrir töluverð- um töfum á Vesturlandsvegi 1 Hvalfirði. Börn, sem voru á leið frá Kleppjárnsreykjum til Rvíte ur úr sumarbúðum Þjóðkirkjunn ar þar, uiðu til dæmis að snúa við við Botnsskála og halda til Akraness, þar sem þau tóku Akra borgina til Reykjavíkur. Þá beið fjöldi bifreiða við vegartálm- ana eftir að komast leiðar sinn- ar. Við Mógilsá í Kollafirði slitn- aði símastrengur, af völdum fram burðar úr Mógili Gerðist þetta um kl. 15 og varð símasambands- laust við Brú í Hrútafirði, sem þó kom ekki að sök, þar eð radíó samband er notað jöfnum hönd- um við Brú. Búizt var við að strengurinn við Mógilsá yrði kominn í lag upp úr miðnætti í nótt. Engar landssímastöðvar voru sambandslausar af þessum sökum. Seint í gærkvöldi frétti Mbl. að bráðabirgðaviðgerð hefði farið íram á ræsinu við Móa og tært orðið fyrir Hval fjörð. Ein lengsta vatnsleiðsla á íslandi fyrir Vest mannaeyjakaupstað, frá Syðstu-Mörk und ir Eyjaf jöllum til sjávar, er gerð með pólsk um 250 mm (innanmál) asbestsementrör- um frá MINEX í Varsjá. Fást frá 65 upp í 400 mm innanmál í 3 mismunandi þykktum upp í 25 atm. þrýstiprófun. Sérstaklega samkeppnisfær hvað verð og gæði snertir. Útvegum einnig allar gerðir af rennilokum frá VARIMEX í Varsjá. Vatnsveita Reykjavíkur notar renniloka frá VARIMEX með góðum árangri. Verð og gæði mjög samkeppnisfært. Leitið tilboða hjá umboðsmönnum. ELÐIIMG TRADIIMG CO HF. Hafnarhvoli — Tryggvagötu. — Lagarfoss Framhald af bls. 28. Strandaði Lagarfoss skammt frá þessum vita örstuttu eftir, að stýrimanni var ljóst orðið, að ekki var allt með felldu. Sjóprófið í gær stóð megin- hluta dags. Skýrslur gáfu Birg- ir Thoroddsen skipstjóri, Guðni Hákonarson 2. stýriimaður, Eyj- ólfur Þorsteinsson 3. stýrimað- ur og hásetarnir Magnús Axels- son og Kristján Pálsson. Rann- sóknin beindist svo til eingöngu að því, hvernig skipið stirandaði. Ef deilur verða um greiðslur fyr ir að ná skipinu af skerinu, munu atvik að því rannsökuð síðar að viðstöddum umboðsmönnum erlendra aðila, sem þar áttu hlut að máli. í gær voru við rétt- arhöldin 6 umboðsmenn skips- eiganda og vátryggingarfélaga. í dómi sátu Þór Vilhjálmsson borgardómari, Eiríkur Kristó- fersson skipherra og Guðmumd- ur Hjaltason skipstjóri. - Golf Framhald af bls. 26 Magnús hafði áunnið með miklu lengri byrjunarhöggum. Er mikUI spenningur um keppni þeirra. Þeir tveir eru langt á undan hinum. Þeir hafa sem fyrr segir notað 153 högg á 36 'holur en næstur kemur Þorbjörn Kjærbo með 163 högg, síðan Gunnar Sól- nes og Sævar Gunnarsson báðir frá Akureyri með 164 högg og þá Hermann Ingimarsson Akur- eyri með 165. ★ Erfiðar aðstæjur Mikið hvassviðri var og erfitt um golfleik í gær. Mörgum mis- tókst herfilega m.a. jafn ágæt- um leikmönnum og Óttari Yngv arssyni og Ólafi Ág. Ólafssyri. Beztir í gær voru (18 holur) Einar með 74 högg, Magnús 73 högg, Kjærbo 80 högg, Gunnar Sólnes, Sævar Gunnarsson og Hermann Ingimarsson með 81. í 1. fl. hefur Þórir Sæmunds- son Suðurnesjum örugga forystu 174 högg. Fór 18 holur í 88 högg- um í gær. Hörður Steinbergs- son Ak. er annar með 183 högg og Haraldur Júlíusson Vastm.- eyjum 184. í 2. flokki hefur Kolbeinn Pálsson örugga forystu mcð 178 högg, Hannes Hall Rvík. með 18ö og Haukur Guðmundsson 188. I unglingaflokki er Hans Lse- barn í forystu að hálfnaðri 36 holu keppni með 89 (lék í gær 9 holur), Viðar Þorsteinsson Ak- ureyri er annar með 98 högg og Jón H. Guðmundsson með 95. Verðlaunagripir mótsins, mik- US safn og glæsilegt, eor nú til sýnis í Amaro á Akureyri, ('herradeild)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.