Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 11

Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 11
Fðstuðagor 22. júli 1966 MORGUNBLADIÐ 11 UTAN AF LANDI - Á HÉRAÐSMÓTUM SJÁLFSTÆÐISMANNA Dansaður hringdans í Víðihlíð. isins upplýsir Haukur ÁstvaMs- son, lögregluþjónn frá Lauga- brekku í Miðfirði, okkur um, að þeir þrír lögregluþjónar, sem önnuðust löggaezlu í Víðihiíð |>etta kvöld hefði bókstaflega ekki þurft að hreyfa sig ailt kvöldið. Segir Haukur, að þotta sé reyndin þegar skemmtunin er góð ög „stemningin“ mikil. Enginn sást neyta áfengis með- an á dansleiknum stóð, en liins vegar sungu sumir við raust er l>eir héldu úr hlaði eftir dans- leikinn og rosknir góbændur, sem dansað höfðu af kappi á imótinu, kvöddust með kossi í lok þess, að gömlum íslenzk- um sveitasið. Var héraðsmót Sjálfstæðis- manna í Víðihlíð öllum hiutað- eigandi til sóma. Brún í Borgarfirði. Félagsheimilið Brún í Lunda- réykjadal Borgarfirði er byggt skömmu fyrir 1950, og er því komið til ára sinna, ef miðað er við mörg önnur félagsheimili í sveitum lándsins, en það stend ur á góðum stað í einni fegurstu sveit á íslandi. Eins óg reyndin varð í Víði- hlíð var áðsókn heldur dræm Friðrik Eggertsson, framan af mótinu, en von bráð- ar var komið í húsið um 120 manns. hað heppnaðist vel eins og fyrri mótin og skemmiu móts gestir úr Mýrar- og Borgárfjarð arsýslu sér konunglega yfir orð- ræðum Gunnars og Bessa, döns- Uðu síðah áf ofurkappi fÚ lrl. 2 um nóttina og heimtuðu þá með langvinnu lófataki að dansVikn um yrði framléngt, eða þeir fengju a.m.k. eitt lag í viðbót frá hljómsveit Magnúsar. Nokkurn svip setti á þetta mót sú manntegund, sern ekki ér unnt að kyngreina við fyrstu sýn sökum hársíddar. ' Ekkert bar þó ú óspéktum meðal þessa hóps, svo sem oft vill verða, og fór skemmtunin yfirleitt hið prúðmannlegasíá fram. Ræðumenn kvöldsins voru þeir Jóhann Hafstein dómsmála ráðherra, Ásgeir Pétursson, sýslumaður Mýrar- og Borgar- fjarðarsýslu og Kristófer Guð- mundsson, garðyrkjumaðilr á Laugalandi. Spumingakeppni Gunnars og Bessa varð hörð og jöfn milli roskinna góbænda og húsfreyja úr héraðinu, en nokkur ágrein- ingur varð um hljóðan sjötta boðorðsins, en einn bænd- anna hélt því fram, að það hefði verið öðru vísi í sínu kveri. Varð ágreiningurinn þó brátt leystur fyrir meðalgöngu sókn- Jón Kr. Björnsson, m arprestsins, sem staddur var á mótinu. Við hittum að máli Þorstein Sigurðsson öndvegisihöld aS Brúarreykjum í Mýrars;/siu. — Það er í sjálfu sér gott að stunda landbúnað í dag, sagði Þorsteinn. — Annað verður ekki sagt, ef menn vilja tala um þessa hluti af sanngirni. Hins vegar er það líka staðreynd, að til þess að búskapurinn gangi vel verða bændur vissulega að vinna mik ið. En það getur tæplega verið eitthvert einsdæmi um landbún- að. Ætli því sé ek-d í raun og veru þannig farið um allan at- vinnurekstur? -— Hvað er að frétta af mál- efnum ykkar hér -í héraðinu? — Héðan er allt skaplegt að frétta. Það er talsvert starfað að ræktun og byggihgum og hingað flytzt býsnin öll af nýj- um bifreiðum og fjölbreyttum landbunaðartækjum. Af einstök um héraðsmálum má sérs.f.ak- legá minna á miklar raflínulagn ir hér. Eru framkvæmdir' í fjór um hreppum í báðum sýsiunum. — Hvénær fenguð þið bændur raforku? — Það var árið 1955 frá Anda kílsárvirkjim. Þá vil ég geta þess, að við erum ánægðir með það nýmæli, sem tekið var upp í vetur undir forystu sýslu- manns okkar og Ingimundar á Hæli, að héraðið leggur sjálft fram 4 milljónir króna á móti ríkissjóði, sem lárisfé til þess að greiða fyrir raforkufram- kvæmdum. Rafmagn í sveitum er slík lífsnauðsyn, að ilibú- andi er án þess. — Hvað er að frétta af slætt- inum? — Það er þegar byrjað að slá í héraðinu. En enn sem komið er, er of snemmt að spá um hey- skapinn. — Hvað hefur þú búið ler.gi að Brúarreykjum? — Ég hef búið þar síðan 1951, en ég er fæddur og uppalinn á þessum bæ og uni mér hvergi annars staðar. Landið er gjöf- ult, ef menn vilja leggja á sig mikla vinnu og það sanmst á búskapnum sem víðar, að bænd ur uppskera mikið ef þeir leggja fram starfskrafta sína og hag- sýni. !|P Þorsteinn Sigurðsson I ferðalagið Pottasett — ódýrar pönnur. Plastbollar, nestiskassar, kaffikönnur, ódýr lmífapör. á R EYHJAVÍK Hafnarstræti 21. — Sími 13336. Suðurlandsbraut 32. — Sími 38775. Húsasmíðam. og Múrarara. geta bætt við sig verkum, bæði mótavinnu og steypu. Nöfn leggist inn á afgr, Mbl. fyrir hádegi nk. laugardag, merkt: „Verktakar — 4572“. Lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 1. ágúst. Vélar ocj verkfæri hf. Ármúla 7. , Nýjar sendingar áf hinum vinsælu og eftirsóttu SOKKUM 30 dcnier eru komnar í verzlanir í hinum sígilda og margeftir- Tauscher spurða lit: ÍJmboðsmenn: BHCHGE ÁGÚST ÁRMANN HF. - SiMI 22100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.