Morgunblaðið - 22.07.1966, Side 16

Morgunblaðið - 22.07.1966, Side 16
16 MORCU N BLAÐIÐ F5studagur 22, júlí 1968 NÝTT 8 mm litfilmur Framköllun og endursending 1 flugpósti innifalin í verðinu PERUTZ FILMUR SVART/HVÍTAR 12D TRÉSPÚLA 6X6/6X9 17/1D OG 2T/1G DIN 620 6X6/6X9 17/1 □ □□ 21/lD DIN 127 4X4/4X61/* 17/1D DG 21/lG DIN 135 20 DG 36 MYNDA 17/1 □ DG 21/lD DIN PLANFILMUR [CUT-FILMS] 17/lD, 21/1G DG 27/10 DIN 4X5 OG 5X7 TOMMUR 21/1D DIN MATTAR BMM 2X25 FET, 16MM FET 15/1 □. 17/1 □ DG 27/lD DIN PERUTZ LITFILMUR 120 TRÉSPDLA 6X6/6X9 127 [SUPER-SLIDES] 4X4/4X6Va 135 ZO OG 36 MYNDA. ATHUGIÐ! FRAMKDLLUN DG ENDUR5ENDING í FLUGPÓSTI ER INNIFALIN í KVIKMYNDAFILMUM □ G ÖLLUM LITFILMUM * GLERAUGNASALAN FOKIJS LÆKJARGÖTU 6B O.Johnson & Kaaber h/f. Ódýrasta fúavarnare'aið LITAVER SF. Grensásvegi 22—24. — Símar 30280 og 32202. SÆNGUR Endurnýjum gömiu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsaduns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, Öl, gos og sælgæti. — Opið frá ki. 9—23,30. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka, sem kann bókhald og vélritun, get ur fengið góða vinnu nú þegar hálfan eða allan daginn. Stúdentspróf æskilegt. — Tilboð með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf lággist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „4570“. Skrifstofustarf Stúlka eða piltur óskast til almennra ekrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynieg. Leir, sem vildu sinna þessu, vinsamlega leggi nafn og heim- ilisfang inn á afar. Mbl., merkt: „Skrifstofustörf: — 4569“. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 17. og 19. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á ms. ísborgu T.F.R.E. þingl. eign Borga h.f. fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavík, Tryggingarstofnunar ríkisins og Gunn- laugs Þórðarsonar hrl., við skipið í Reykjavíkur- höfn, mánudaginn 25. júlí 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 17. og 19. tbl. Lögbirtingá- blaðsins 1966, á Vesturgötu 71, hér í borg, þingl. eign Péturs Snæland, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á elgninni sjálfri, mánudaginn 25. júli 1966, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ísvél fil sölu Sem ný ítölsk „Carpigianni“ ísvél til sölu. — Upplýsingar í ísbúðinni, Laugalæk 8, frá kl. 2 á daginn. — Sími 34555. Mercedes 6enz diesilvél 145 hö Eigum fyrirliggjandi eitt stykki Mercedes Benz 145 hö. dieselvél, seizt í heilu lagi með gírkassa, startara, dynamó og olíukerfi. Verð kr. 63.000.00. Ennfremur eitt stk. Mercedes Benz 180 D, 43 hö. í heilu lagi með gírkassa og öllu utan á liggjandi. Vélin er ný upptekin. Stilliverkstæðið Díesill Vesturgötu 2. (Tryggvagötumegin). Sími 20940. Trésmíðavélar óskast Vantar sambyggðar eða sérstakar vélar. Tilboð er greini verð, aldur, fylgihluti o. fl. sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Vélar 987 — 4565“ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 17. og 19. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á flugvél TF-AIG talin eigr. Þyts h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, við flugvélina á Reykjavíkurflugvelu, mánudaginn 25. júlí 1966, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.