Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 17

Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 17
Fðetudagrir 22 tfflt MORCUNBLAÐIÐ 17 Ketils- dóttir Minning Hinn 22. mai 1986 andaðist hin Háaldraða heiðurskona, frú Vigdís Ketilsdóttir, að heimili sínu í Reykjavík, Grettisgötu 26, en þar í því sama húsi, hafði hún átt heimili um nær 60 ára skeið. Var henni þá aðeins vant tveggja ára í hundrað, hélt sál- argáfum, reisn og kjarki til hins síðasta og lengi vel líkams- hreysti. Hún var vel efnum búin til sálar og líkama, er hún lagði út í þessa langferð að morgni lifsins og bar því ljóst vitni alla aevi, að þar fór manndómskona. Frú Vigdís var fædd í Kotvogi í Höfnum 30. apríl 1868 dóttir hinna nafnkunnu sæmdarhjóna Ketils dbrm., bónda í Kotvogi f. 21. júlí 1823 á Svalbarði á Álftanesi, d. í Kotvogi 14. maí 1902 Ketilssonar og konu hans Vilborgar ljósmóður, f. 30. okt. 1834 d. 10. kt. 1908, Eríksdóttur bónda á Tjörfastöðum á Landi síðar (1836) á Litlalandi í Ölfusi og við þann bæ kenndur, (E.E. Niðjatal Eiríks Ólafssonar bónda á Litlalandi). Ólafssonar bónda á Galtafelli í Ytri hrepp Sæ- mundssonar. Fyrri kona Eiríks og móðir húsfrú Vilborgar í Kotvogi var Helga Jónsdóttir bónda á Vind- ási á Landi, Jónssonar bónda s. st. Bjarnasonar hreppstjóra á var Vilborg Stefánsdóttir bónda holti Gunnarssonar. Er nú orð- in mikill og merkur ættbogi frá séra Filippusi. Ketili dbrm. í Kotvogi vai svo sem kunnugt er sonur Ket- dóttir stórbónda og dbrm. í Stóru-Vogum, Daníels sonar bónda á Hlíði á Alftanes Erlendssonar. Frámhald á bls. 21 ■ IHHM 1 LÖNI 1 & LEIÐIR ú 4 i Hópferðlr tll útlanda BROTTF. DAGUR LENGD FERÐAR V E R Ð : FARARSTJÓRI PANTANIR 1 - Ítalíu ferð 12. ágúst 22 dagar 17.800,— Sigrún Sveinssön 4 sæti laus Danmörk — Bretland 2. sept. 14 dagar 14.900,— Valgeir Gestsson Nokkur sæti g Rúmeníuferð til '■ Svartahafsins — flogið 29. júlí 22 dagar 14.850,— Hrafnhildur Schram nóg sæti „UNDIR 30“ — ferð til Kaupmannahafnar og Gautaborgar 29. júlí 8 dagar 8.900.— Ingolf Petersen Nokkur sæti. Spánarferð til Sitges — kaupm.h. 29. júlí 15 eða 22 dagar 15.000.— 17.000.— Svavar Lárusson 4 sæti laus „UNDiR 30“ — Kaup- mannahöfn og Hamborg — farið utan með Gullfossi 30. júií 14 dagar 10.900,— Ingolf Petersen Nokkur sæti Spánar ferð 2. sept. 15 dagar 22 dagar 15.000,— 17.000,— Svavar Lárusson 4 sæti laus Spánarferð til Sitges — Kaupmannah. 5. ágúst 15 eða 22 dagar 15.000.— 17.000.— Svavar Lárusson 8 sæti laus i Miðevi ópuferð um París — Brússel — Amst- erdam — Hamborg — Kaupmannahöfn 12. ágúst 22 dagar 16.400.— Dr. Gunnlaugur Þórðarson 2 sæti laus Spánarferð til Sitges — Kaupmannah. 12. ágúst 15 eða 22 dagar 15.000,— 17.000.— Svavar Lárusson 6 sæti laus „UNDIR 30“ — ferð Edinborg — London — Brighton — með Gull- fossi báðar leiðir 13. ágúst 13 dagar 9.850.— Ingolf Petersen nóg sæti Miðeviópuferð um Rínarlönd — Amster- dam — Hamborp — Kaup- mannahöfn — flogið 19. ágúst 15 dagar 14.600.— Kristrún Eymundsdóttir Nokkur sæti „UNDIR 30“ — ferð um Norðurlönd — búið í tjöidum 19. ágúst 15 dagar 8.750.— Arnfinnur Jónsson 10 sæti laus Bretlandsferð , 9. sept. 8 dagar 9.850,— Þorsteinn Magnússon nóg sæti j| Spánatferð til Sitges — Kaupmannah. 19. ágúst 15 eða 22 dagar 15.000,— 17.000,— Svavar Lárusson N°kk“ I Sviss — Ítalía — Frakkland 23. ágúst 18 dagar , 1G.900.— Guðmundur Steinsson uppselt. en önnurB eins ferð ákveðinj 1 Sviss — Ítalía 27. ágúst 18 dagar | 16.900.— 1 1 4 dögum síðar Ij Amsterdam — Hamborg — Kaupm annahöfn 26. ágúst 18 dagar 12.550,— Þoisteinn Magnússon 4 sæti laus Spánarfetð til Sitges — Kaupmannah. 26. ágúst 15 eða 22 dagar 15.000,— n.ooo,— Svavar Lárusson nóg sæti Bretlandsferð — kornið heim með Gullfossi 27. ágúst 13 dagar 11.900,— Valdís Blöndal 9 s-æti laus '| 3 Auk ofantaldra ferða eru margar ferðir áætlaðar í september og október. Áætlamr varðandi þær ferðir eru fyrirliggjandi á skrifstofum okkar í Reykjavík og á Akureyri eða hja umboósmonn- um. Munið að hjá okkur er langstærsta ferðaúrvalið. L t | t í > LÖND OG LEIÐIR *»* soeoo og 24313 |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.