Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ i Föstudagur 22. júlí 1964 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á sjötugsafmælinu með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskum. — Lifið heiL Elín Sigurbergsdóttir, Dynskógum 18, Hveragerði. Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur og rausnarlegar gjafir á nýliðnu sextugsafmæli mínu. Sigríður Sigurfinnsdóttir, Birtingaholti. Mínar innilegustu þakkir til allra, sem gerðu mér 80 ára afmælisdaginn ógleymanlegan, 16. júlí sl. — Lifið öll heil. Runólfut Sigurjónsson, ' Ásvallagötu 51. GUÐMUNDUR EINARSSON frá Griif í Bitrufirði, andaðist á Elliheimilinu Grund miðvikudaginn 20. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Vandamcnn. Móðir okkar, KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR andaðist að morgni þess 20. júlí í Landsspítalanum. Fyrir hönd systkina minna. Guðrún Bjarnadóttir. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, ÁGÚSTÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR Vilborgarstöðum, sem lézt 18. þ.m. verður jarðsungir. frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 23. þ.m. kl. 2.00 e.h. Loftur Jónsson, Guðrún Loftsdóttir, Hörður Sigurgeirsson. Jarðarför konu minnar, HELMU J. SELBY sem lézt í Keflavíkurspítala þann 19. júlí sl'., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. júlí, kí. 10,30 f.h. Georg Selby og börn. Eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir, EINAR GUÐMUNDSSON Nökkvavogi 32, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. júlí kl. 13.30. Faðir minn, Rósamunda Jónsdóttir, dætur og fóstursonur. GUÐJÓN EINARSSON frá Rifshalakoti, sem andaðist 16. þ.m. verður jarðsunginn frá Oddakirkju laugardaginn 23. júlí kl. 2 síðdegis. Ferð verður austur kl. 11,30 árdegis. Upplýsingar í síma 15622 eða 12993. Fyrir hönd vandamanna. Þórður Guðjónsson. Útför konunnar minnar, GUÐNÝJAR EINARSDÓTTUR Hlaðseyri við Patreksfjörð, sem andaðist 16. júlí fer fram frá Fossvogskirkju laug- ardaginn 23. júlí, kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Magnús Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, fósturföður og tengdaföður, GUÐJÓNS JÓNSSONAR Hiíðardal, Vestmannaeyjum. B Rannveig Eyjólfsdóttir, Jóhanna M. Guðjónsdóttir, Guðmundur Ingimundarson, Bergþór Guðjónsson, Gunda Gttðjónsson, Ásta S. Guðjónsdóttir, Rögnvaidur Rögnvaldsson, Dóra Steindórsdóttir, Þorvaldur Ingólfsson, Pálína Gunnlaugsdóttir. VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ VOLVO Glæsilegri, þægilegri og vandaðri innrétting og stólar en áður hafa sézt Þér getið valið um: AMAZON 2ja dyra. — ★ AMAZON 4ra dyrá. ★ AMAZON með sjálfskiptingu. — * AMAZON station. AMAZON býður yður þægindi stórra og dýrra bifreiða — en sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða. AMAZON FAVORIT kostar aðeins kr. 227.000,00. Örfáar bifreiðir fyrirliggjandi. — Athugið greiðsluskilmála. — Komið, sjáið og akið VOLVO AMAZON — — Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson c/o Þórshamar GUIMNAR ÁSGEIRSSOIM H. F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. VOLVO Amazon

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.