Morgunblaðið - 22.07.1966, Side 22

Morgunblaðið - 22.07.1966, Side 22
22 MORGUNBLAÐI0 Föstudagur 22. júlí 1966 GAMLA BIÓ H __ ••r-r-r.lM Dularfullu morðin “MAR8ARET RUTHERFORO IS THE FUNNIEST WOMAN M-GM pr<t«nu *UVEr MARGARET RUTHERFORD ROBERT —Tím« Mogoxirf MORLEY §|fc Spennandi og bráðskemmti- leg ný ensk sakamálakvik- mynd gerð eftir sögu Agatha Cristie. Sýnd kl. 5 og 9. (Engin sýning kl. 7 sumar- mánuðina). Bönnuð yngri en 12 ára. Ný fréttamynd vikulega. Bjarni beinteinsson lögfhæðincur AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI ft VALDI) SlMI 13536 TÓMABIO Simi 31182. ISLENZKUR TEXTI (From Kussia with love) Heimsfræg og snilidarvel gerð ný, ensk sakamálamynd í lit- um, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöf- undar Ian Flemings. Sean Connery Daniela Bianchi Sýnd kL 5 og 9 — Hækkað verð — Bönnuð innan 16 ára. Kœrasta a hverri Öldu GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. TEMPO UmH .................... ~ ÞÚHUt ktOU 6REGS0N CUMHiNS SINOEM GRAY •• - KíufUt ÐÍHHAM ksh.r/ wil — • */* ■ ■■■"■: :r J?* *. . L ,i4 a ,3L ey jjfc' ; a , a,;. Ensk Rank litmynd, ein bezita ganxanmynd ársins. Aðalhlutverk: John Greson Feggy Cummins Donald Sinden Naida Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUDfn T Síml 18936 UIU Og í kvöld verður enn haldinn einn af hinum vinsælu föstudagsdaílsleikjum í Búðinni. — Þetta er síðasta tækifærið í Reykjavík til að sjá og heyra í hljómsveit inni, sem á að leika fyrir farþega hjá Ferðaskrifstofu ÚLFARS í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. ATH.: TEMPO leika á Vestfjörðum um helgina. Buðin Tempó Búðin Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. — Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, íyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 1. ágúst nk. Amerísk-ítölsk stórmynd. — ÍSLENZKUK XEXTI 'Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Eineygði sjórœninginn Æsispennandi rnynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Iðnaðarmenn Til sölu eldra samkomuhúsið á Hellisandi. Húsið er um 140 ferm. að grunnfleti. Tvö herbergi og eldhiús og 40 eða 50 ferm. salur. Hiúseign- arkaup þessi eru sérsitaklega athugandi fyrir ungan hug- • mfyndaríkan iðnaðarmann, er vill eignast ódýra ítoúð og iðnaðarhúsnœði. Uppl. kL 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 22714 og 15385. Skrifstofustart óskast Maður um fertugt óskar eftir vinnu. Hefur unnið hjá »ama fyrirtæki í 19 ár við bókhald og aðra algenga skrifstofu- vinnu. Tilboð merkt „Tæki- færi — 4574“ sendist blaðinu fyrir mánaðamót. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV haeð Símí 24753. Ný „Dirclh Passer“-mynd: Don Olsen kemur í bœinn (Don Olsen kommer til byen) Sprenglhlægileg, ný, dönsk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikux vin- sælasti gamanleikari Norður- landa: Dirch Passer Ennfremur: Birster Larsen Marguerite Viby Otto Brandenburg Sýnd kl. 5, 7 oig 9. TUNÞOKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 2.0856 FÉLAGSLIF Frá Farfuglum Um verzlunarmannahelgina verður farið í Þórsmörk og um Fjallabaksveg nyrðri í Eldgjá. 6.—14. ágúst: Níu d a g a sumarleyfirferð um Fjallabaksveg nyrðri og syðri. Meðal annars verður dvalið í Eldgjá ekið að Langasjó og gengið á Sveinstind og í Fögrufjöll. Upplýsingar í skrif stofunni. Farfuglar. Fyrirsæta í vígaham („La bridesurlécou") Sprellifjörug og bráðfyndin, frönsk CinemaScoþe skop- mynd í „farsa" stíl. Brigitte Bardot Miohel Subot — Danskur texti — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS -i SfMAH 32075 - 39156 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-itölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig...... Horst Buchholz og Sylva Kosáina Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára 4. vika 3ja herb. íbúð Til sölu er 3ja herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við Hraunbæ. íbúðinni fylgir 1 íbúðarherbergi í kjall- ara auk eignarhluta í sameign þar.-íbúðin af- hendist tilbúin undir tréverk eítir nokkra daga. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasieignasaia. Suðurgötu 4. — Simi 14314. Lokað Lokað vegna sumarleyfa dagana 25. júlí til 2. ágúst. Smifth & Norland hf. Suðurlandsbraut 4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.