Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 24

Morgunblaðið - 22.07.1966, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 22. Júlí 1966 FÁLKAFLUG EFTIR DAPHNE DU MAURIER — Láttu hana eiga sig. Hún Marta getur alltaí sent þér hana. — Nei, ég hef hana hérna. Ég kem henni í vasa minn. Og svo hljóp ég niður stig- ann. Og nú hljóp frúin hærra og hærra, upp eftix tónstiganum, og niður aftur, endurtók kaflann, aftur og aftur, með kærulausri kæti. Það var ekkert viðkvæmt í sambandi við þetta lag. Nema maður væri, eins og sá, sem nú hlustaði, fararstjóri, vagnstjóri, á sífelldum flótta frá nútóðinni til fortíðarinnar. — Hún sagði: — Ég var að leika Chopin, þegar þér hringd- uð. um en hinn í Bandamanna fanga búðum. En Marta? Hafði hún verðskuldað hnífinn, sem gerði endi á lífi hennar? Ég settist niður og horfði á frú Butali. Slaghörpuleikur hennar gæddi hana einhverju lífi, og andlitið, sem var of föít, hafði roðnað ofurlítið. Ég athug- aði hana án allrar tilfinninga- semi. Hún var á aldur við mig eða kannski nokkrum árum eldri. Þrjátíu og fimm eða sex ára, eða svo. Aldurinn til iðrun- ar eða skyndiástar .... sorgar- leiks. Aldurinn til að opna fyrir gestum klukkan tíu að kvöldi. Það kynni, að vera rétt, að hver fengi þann dauða, sem hann verðskuldaði. Að mamma greiddi með magakrabbanum fyrir hina vafasömu sælu í hjóna pabbi, sem einu sinni átu sér rúmi, og að yfirforinginn og til óbóta af því, sem þeir höfðu, ekyldu greiða fyrir það með hungurdauða, annar 1 rússnesk- Nú vara tónlistin trufluð, eins og daginn áður, af símahring- ingu. Hún stóð upp frá hljóð- færinu til að svara í símann, og afskaði sig með einu augnatil- liti. Ég áttaði mig á, að síminn var nú í þessu herbergi, svo að hún þurfti ekki að hlaupa alla leið niður, eins og mamma hafði þurft að gera. DRUMMER :,VER‘ 0 HENDUR YÐAR VIÐ UPPÞVOTTINN B) D 'O Að DRUMMER „verji'* hendur yðar við uppþvottinn er ekki ofsagt — hann er mjúkur eins og hand- áburður. Aðeins eitt spraut af DRUMMER við hvern uppþvott — það nœgir til að losa alla fitu og óhreinindi fljótt og vel. DRUMMER hefur alla þá kosti sem verulega góður uppþvotta- lögur á að hafa - og er auk þess ódýr í notkun. ^ EFNAGERO RE YKJAVÍKU RH. F. — Já, sagði hún. — Já, ég hef þær. Eitthvað hvíslaði að mér, að hún ætti við bækurnar. Rektor- inn hlaut að vera orðinn óþolin- móður. Ég hélt líka, að hann spyrði konu sína, hvort hún væri ein? því að hún svaraði með rödd, sem notuð er, þegar aðrir heyra til: — Nei, ekki núna. Hringdu í mig seinna. Svo flýtti hún sér að leggja símann. Ég hélt áfram hugsanaferli mínum og spurði hana, hvort rektornum væri að batna. Það kom eins og fát á hana, en hún áttaði sig samt strax. — Já, svaraði hún,_ — hann er orðinn miklu betri. Ég hafði svo mörgu að sinna hérna, annars ekki verið frá Róm. Hélt hún kannski, að ég væri að saka hana um vanrækslu? Kannski. En að minnsta kosti hafði mér dottið í hug, að þessi nýafstaðna símahringing hefði ekki verið frá Róm. Nú var draumurinn búinn og hún gekk ekki aftur að hljóðfær- inu. Ég hafði staðið upp þegar síminn hringdi. Nú leit ég á úrið mitt. — Þér hafið verið mjög vin- samleg, frú. Veitt mér mikla ánægju. Nú má ég ekki eyða meiru af dýrmætum tíma yðar. — Né ég af yðar tíma, svar- aði hún. — Þér verðið að líta inn aftur. Hvað sögðust þér aft- ur heita? — Armino Fabbio, sagði ég. - Ég vinn þarna í bókasafninu, rétt til bráðabirgða. — Ég er viss um, að þeir eru fegnir að hafa yður, sagði hún. — Ég vona, að honum hr. Fossi skáni fljótt. Þér gerið svo vel að heilsa honum og ungfrú Catti frá mér. Hún var þegar komin áleiðis til dyranna. Símahringingin hafði sett alla töfrana út um þúf ur. Ég elti hana fram á stigagat- ið. Hún hlaut að sofa í herberg- inu, sem við ætluðum gestum áður fyrr. Það vissi til suð- austurs, yfir Draumagötu og yf- ir að gamla klaustrinu, sem nú var notað fyrir sjúkrahús. En mitt herbergi var hinumegin við það. — Þakka yður enn, frú, sagði ég. Brosið, sem hún sendi mér var vingjarnlegt, en eins og ósjálf- rátt. — Það var ekki neitt, sagði hún. — Ég vil gjarna leika fyrir hvern sem hefur gaman af tón- list. Ég gekk á eftir henni niður. Þegar við komum í forstofuna, tók hún upp bækurnar, og gaf í skyn með hreyfingunni, að hún ætlaði með þær upp, þegar ég væri farinn. — Yður munu þykja þær eftir tektarverðar, sagði eg, — ef þér lesið þýzku. — Það geri ég ekki, sagði hún og svo var því máli lokið. Nú gat ég ekki fundið imér neina atyllu til að standa lengur við. Ég var aðkomumaður og hún hafði víst fengið nóg af mér. Húsið — húsið mitt — var henni álíka sama um. Ég brosti, hneigði mig yfir útrétta hönd hennar, og gekk út. Hurðin féll að stöfurn. Ég gekk niður hellu- lagða stíginn, út að garðshlið- inu og síðan út á götuna. Gömul bogin kona, sem var á gangi í □-------------□ 22 □------------n fjarska, kjóllöf prests, sem voru að hverfa sjónum, hundur, sem þefaði af veggnum, jafnvel góða veðrið — allt þe'tta tilheyrði BOUSSOIS INSULATING GLASS \ Ruffano nútimans — borginni, sem ég átti ekki sjálfur. Englendingar segja, að menn eigi að drepa tvo fugla með sama steininum. Það var eins gott að kveða niður hinn draug- inn minn um leið og þennan. I stað þess að fara beint í bóka- safnið, gekk ég nú niður hæð- ina til Allraheilagra-kapellunn- ar. Ég varð að leggja til atögu við tileygða skóarann í hans eigin hreiðri. En áður en ég kom að horninu, sá ég dálítinn hóp, sem þar hafði safnazt saman. Fólk hallaði sér út úr húsaglugg- um, þar á meðal umsjónarkona kapellunnar. Bíll hafði stanzað, rétt við tröppumar. Lögreglu- bíll. Verið var að troða manni og konu inn í hann. Ég dokaði við og beið þess, að hann sneri við og færi. Svo færðist hópur- inn fyrir, svo að ég sá ekki leng- ur bílinn og þá, sem í honum voru. Svo dreifðist hópurinn, enn í hörku samræðum og handapati. Ég sneri mér að þeim, sem næstur var — það var opin- eygð kona með barn á hand- leggnum. — Var verið að taka einhvern fastan? spurði ég. Hún sneri sér að mér með ákafa og vildi, eins og ailar kon- ur í svona hóp, miðla einhverj- urn fréttum. — Það er hann hr. Gighi og hún systir hans, sagði hún. — Nei, það er ekki verið að taka þau föst, sem betur fer fyrir þau, en lögreglan þarf á þeim að halda, til þess að þekkja lík. Það er sagt, að það sé lík þess- arar konu, sem var myrt í Róm, það var í blöðunum og gæti verið af leigjanda Gighis, sem Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSOiT, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Ca'c'yn Somcd/, 20 óto, (rá Bondaritjunym segir: , Þegar (ílípensar þjááu mig. reyndi ég margvísleg t(nl. Einungis Clearasil (rjáipaál ,0UnV“U,‘3^wíA^ Nr. 1 i USA það er raunhœf hjáfp — Clearatil „sveltir” fílípensana Þetta visindalega samsetta efni getur hjálpad yður á sama hátt og það hefur hjálpað miljónum unglinga í Banda- rikjunum og víðar. Því það er raunverulega áhrifamiklð— Hörundilitað: Clearatil hylur bólurnar á meðan það vinnur á þeim, Þar sem Clearasil er hörundslitað leynost iílípensarnir — samlímls því, sem Clearasil þurrltar þá upp með því að fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir" þá. 1. Fer inni húðina ö 2. Deyðir gerlanr .3. „Sveltir" filípeneana eeetee e •••••••••••••••••••••

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.