Morgunblaðið - 27.07.1966, Qupperneq 1
28 síður
U Thant ræðir vii -
Sovétleiitoga
Moskvu, 26. júlí. NTB—AP
U THANT aðalritari Sameinuðu
þjóðanna, sem nú er í fjögurra
daga heimsókn í Sovétríkjunum
í boði stjórnarinnar þar ræddi
í dag við Kosygin forsætisráð-
herra í 3 klst. Voru helztu um-
ræðuefnin styrjöldin í Vietnam,
afvopnunarmálin og vandamál
Skipuð ný stjórn í Indónesíu
undir forsæti Suhartos
Adam Malik og Buwono soldán
áfram í stjórn
IMyndin sýnir líkan af kirkj- ■
unni, sem fékk 1. verðlaun ;
í samkeppninni um Laugarás |
kirkju. Teikningin er eftir ■
arkitektana Skarphéðinn Jó- Z
|j hannesson og Guðmund Kr. ■
!* Guðmundsson. Hlutu þeir 75 :
■ þúsund krónur í verðlaun. ■
Fékk ekki
að þvo upp
Harstad 26. júlí. — NTB.
HOLLENZKUR stúdent var s.l.
sunnudag handtekinn af lögregl
unni í Narvík er hann ætlaði að
fá að greiða fyrir máltíð, sem
hann hafði neytt á veitingahúsi
þar í borg, með því að þvo upp
í eldhúsinu.
Hollendingurinn hafði komið
inn á virðulegt veitingahús í
Narvík og snætt þar dýrindis mál
tíð án þess að hafa eyri í vasan-
um til að greiða fyrir sig. Hann
var fur'ðu lostinn er honum var
tilkynnt að slíkt athæfi væri
bannað með lögum í Noregi.
Skýrði hann lögreglunni frá því,
að hann hefði ferðast þannig
á „puttunum“ um alla V-Evrópu
og ætíð fengið að þvo upp eftir
vild.
Honum verður haldið í Narvík
þar til hann hefur fengið senda
peninga að heiman til að greiða
beinann með.
London, 26. júlí — NTB-AP
VIÐ umræður í Neðri málstofu
brezka þingsins í dag um van-
trauststiilögu íhaldsmanna á
stjórn Verkamannaflokksins,
réðst Edward Heath foringi
stjórnarandstöðunnar harkalega
á Wilson, forsætisráðherra, og
stjórn hans og sagði hana eiga
sök á hinum miklu efnahagsvand
Djakarta 26. júlí, NTB-AP.
SUHARTO hershöfðingi og
helztur ráðamaður í Indónes
íu undanfarið tilkynnti í gær
á fundi með fréttamönnum
að hann myndi veita for-
stöðu hinni nýju ríkisstjóm
landsins. Hann kvaðst einn-
ig myndu fara með embætti
vamarmálaráðherra og hafa
á hendi yfirstjórn alls her-
afla landsins.
Fund þennan hélt Suharto
tveimur klukkustundum áður
en Sukarno Indónesíuforseti, sem
áfram verður í orði kveðnu
æðstur manna að virðingu í
landinu, staðfesti skipun hans
og annarra ráðherra í útvarps-
ávarpi til þjóðarinnar
Suharto verður einnig formað
ur fimm manna framkvæmda-
ræðum Breta undanfarið.
Við upphaf umræðnanna sagði
Heath að orsök vandræðanna
væri miklu fremur skortur á
trausti til stjórnarinnar heldur
en að um grundvallar veikleika
væri að ræða í efnahagsmálum
þjóðarinnar.
Gagnrýndi Heath harðlega
Framhald á bls. 8
ráðs hinnar nýju ríkisstjórnar,
sem telur 29 menn (ríkisstjórn
sú er áður sat og laut í flestu
boði og banni Sukarnos var skip
uð 100 mönnum). Þar af eru
fimmtán til kvaddir úr hópi al-
mennra borgara en aðra ráð-
herra leggur herinn til.
Auk Suhartos eiga einungis
sæti í hinu nýskipaða fram-
kvæmdaráði tveir menn aðrir
sem áður sátu í fyrra fram-
dul að Sukarno forseti yrði ekki
kvæmdaráði Adam Malik utan-
ríkisráðherra og Hamengku
Buwono soldán. Johannes Leim-
ena aðstoðar forsætisráðiherra og
ráðherra sá er tók með mál
ýmissa stjórnmálasamtaka og
stofnana, Rustand Abdulgani,
hafa báðir misst sæti sitt í ráð-
inu og er kennt um gagnrýni
þeirri, sem á þeim hefur bitnað
vegna náins samstarfs þeirra við
Sukarno. í þeirra stað taka sæti
í ráðinu Idham Chali, sem verð-
ur félagsmálaráðherra og San-
usi Hardjatinata, iðnaðar- og
þróunarmálaráðherra. Hann
hefur áður gegnt embætti inn-
anríkismálaráðherra og er einn
framámanna í þjóðernisflokkn-
um indónesiska. •
Adam Malik utanríkisráðherra
fer einnig með innanríkismál,
dóms- og upplýsingamál en
soldáninn Buwono fer með efna-
hagsmál og fjármál ríkisins.
Suharto hershöfðingi kvað
Sukarno forseta hafa afsalað sér
forsætisráðherratitlinum, en
sagði að hann yrði áfram æðst-
ur fultrúi framkvæmdavaldsins
í landinu þó svo hann færi ekki
með það nema að litlu einu
sjálfur. Sulharto varð einnig tíð-
rætt um umboð það er þingið
veitti honum og felur honum
mikil völd og dró á það enga
annað en málamynda-leiðtogi úr
því sem komið væri.
Mestur munur á hinni nýju
ríkisstjórn og þeirri er áður sat
er mannfæðin og gera menn sér
vonir um að hún verði að sama
London, 26. júlí — AP.
ARTHUR Bottomley samveldis-
málaráðherra Breta skýrffi frá
því í Neðri málstofunni í dag að
bið yrði á því að brezka stjórnin
tæki aftur upp samningaviðræð-
ur þær, sem hafnar voru við
stjórn Ians Smith í Ródesíu.
Sagði Bottomley að brezka
stjórnin heí’ði enn ekki yfirveg-
að allar hliðar málsins og skil-
yrði fyrir endanlegu samkomu-
lagi við Ródesíustjórn og kvafjst
ætla að nokkur bið yrði á því að
samningaviðræður hæfust að
nýju.
Samveldismálaráðherrann gat
þess einnig að Wilson forsætis-
ráðherra myndi gefa Neðri mál-
stofunni skýrslu um alla mála-
vöxtu og árangur af viðræðum
áður en þingmenn halda í sumar
leyfi Sitt 9. ágúst n.k. og sagði
að ekki yrði gengið framhjá þing
inu um málalyktir. Aðspurður
Evrópu. Að sögn talsmanns S.þ.
voru viðræðurnar mjög vinsam-
legar.
U Thant kom til Moskvu á
mánudag, og er þetta í fyrsta
skipti sem hann hittir núverandi
sovézka valdamenn að máli.
Talsmaður S.iþ. neitaði að gefa
nánari upplýsingar um viðræð-
urnar, og vildi heldur ekki láta
neitt uppi um hvort komið
hefði fram ný tillaga um friðar-
viðræ'ður í Vietnam.
U Thant ræddi síðar í dag við ,
Vasili Kuznetsov varautanríkis-
ráðherra Sovétríkjanna um af-
stöðu Sovétríkjanna gagnvart
S.þ. Sagði Tass fréttastofan að
viðræður þeirra hefðu verið
mjög einlægar og vinsamlegar.
Vestrænir stjórnmálafréttaritar
ar í Moskvu eru ekki þeirrar
skoðunar að U Thant muni ræða
um bandarísku flugmennina sem
eru fangar í N-Vietnam, þar sem
Ho Chi Minh hefur nú lýst því
yfir að þeir verði ekki dregnir
fyrir rétt sem stríðsglæpamenn.
Álíta fréttamennirnir a'ð U
Thant muni ræða fjárhagsvand-
ræði S. þ., og einnig er búizt við
að Kosygin muni tilkynna U
Thant að Sovétstjórnin muni
styðja hann til endurkjörs sem
aðalritara S.þ. næsta kjörtíma-
sagði Bottomley ákveðinn að
vísf myndu viðræður aftur upp
teknar með stjórnum Bretlands
og Ródesíu, á því léki enginn
vafi, en hins vegar kæmi ekki til
mála að semja vi'ð ólögmæta
stjórn Ródesíu og því væru við-
ræðurnar enn aðeins óformlegar.
„Formlegt samkomulag verður
/alíki fyrr en lögmæt stjórn situr
að völdum í Ródesíu“, sagði
Bottomley.
Brezku sjómenn-
irnir í hnldi
AKUREYRI, 26. júlí — Rann-
sókn í máli togaramanna á St.
Antronicus er ekki lokið enn.
Hafa réttarhöld staðið yfir bæði
í gær og í dag. Tveir lögreglu-
menn eru á verði við togarann,
þar sem hann liggu við bryggju.
Fær enginn skipverji að fara í
land né neinn óviðkomandi að
fara um borð.
Fjórir menn af skipshöfninni
eru í haldi á lögreglustöðinni
þangað til málsrannsókn er lok-
ið — Sv. P.
IHontgomery
Clift látinn
New York 26. júlí AP.
BANDARÍSKI kvikmynda-
leikarinn Montgomery Clift
lézt í New York sl. laugardag.
Var banamein hans hjarta-
bilun. Hann varð 45 ára.
mínútur
Heimtur úr helju eftir 80
„Lancet44 skýrir frá afreki brezkra lækna
• t síðasta hefti hins kunna
brezka læknatímarits Lancet
er svo frá skýrt, að læknum
í Konunglega sjúkrahúsinu í
Dundee hafi tekizt að vekja
til lifsins mann, er verið hafði
látinn í 80 mínútur. Nokkur
tí.ni er um liðinn frá því
þetta gerðist, og er maður-
inn, sem er 39 ára að aldri,
nú nær fullfrískur, gegnir
sínu starfi og lifir eðlilegu
lífi með fjölskyldu sinni. Hið
eina, sem hrjáir hann, er
dálítil andarteppa öðru
hverju, en læknarnir segjast
sannfærðir um að hún hverfi.
Ekki er skýrt frá nafni
mannsins í Lancet og tekið
fram, að honum sé sjálfum
alls ókunnugt um að hann
hafði verið látinn í rúma
klukkustund. Hins vegar er
upplýst, að hann hafði verið
fluttur í sjúkrahúsið með sárs
auka fyrir brjósti og nokkrum
mínútum eftir að hann var
lagður inn, hætti hjarta hans
að slá. Læknar hófu þá þegar
lífgunartilraunir ýmiss konar
og tókst loks að koma honum
til lífs aftur með því að nota
tæki er nefnist gangráður
(pacemaker).
Dr. Peter Roberfcsson, fyrsti
aðstoðarlæknir sjúkrahússins
og einn af fjórum læknum,
sem stunduðu manninn, segir
svo frá: Við höfðum gefið upp
alla von um að bjarga mann
inum og kom okkur því mjög
á óvart, þegar hjartað tók að
slá á ný. Þegar er hjarta sjúk-
lingsins hætti að slá, fyrir-
skipaði læknirinn, sem var á
vakt, að reynt skyldi að koma
þvi af stað á ný með hjarta-
hnoði. Jafnframt því var
dælt súrefni ofan í lungu
hans.
Framhald á bls. 8
Vantrauststil-
laga á Wilson
Bið á saitmingavið-
ræðum við Ródesíu