Morgunblaðið - 27.07.1966, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.07.1966, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 27 júlí 1966 Jafnað niður 35,3 millj. í Keflavík Skipsfjórar hæstu einstaklingar KEFLAVXK, 26. júlí. — Útsvars- og skattskrá Keflavíkur var lögð fram í dag. Jafnað var niður í útsvörum 33.745.100,00 kr. á 1429 einstaklinga og 1.603.000,00 kr. á 42 fyrirtæki eða samt. 35.348.00,- kr. Jafnað var niður eftir lögboðn- um útsvarsstiga og öll útsvör síð- an læ'kkuð um 10%. Veittur var fuliur sjómannafrádráttur og undanþegnar álagningu voru all- ar bætur Tryggingarstofnunar ríkisins og hálft tekjuútsvar lagt á gjaldendur 65—70 ára, en ekk- ert tekjuútsvar á gjaldendur 70 ára og eldri. Aðstöðugjöld námu samtals 4.968.000,00 á 76 fyrir- tæki og 233 einstaklinga. H æ s t u útsvör einstaklinga greiða: örn Erlingsson, skiþstjóri 237.700,00, Halldór Brynjólfsson skipstjóri 196.600,00, Sævar Brynjólfsson skipstjóri 183.700,00, Keflavík hf 181.000,00 og Óskar K. Þórhallsson skipstjóri 106.600, 00. Hæstu aðstöðugjöld greiða: Kaupfélag Suðurnesja 491.000,00, Keflavík hf 247.200,00, Jökull hf 182.400,00. í fyrra var útsvarsupphæðin samanlögð 23.706.300,00. Hækkun þessi stafar bæði af fjölgun gjaldenda og hærri meðaltekjum en verið hefur. — hsj. Norbíirbingur kem■ ur til Norðfjarðar Raflýsingu vantar á flugvolliinn Bodson, þingforseti (t.v.) og Hamer ráðuneytisstjóri á fundi með blaðamönnum. (Ljósm. Ól. K. M.), Ráðamenn trá Luxem- bourg í boði Loftleiða NESKAUPSTAÐ, 26. júlí. — í dag kom hingað nýjasta flugvél Flugsýnar, sem hlotið hefur nafnið Norðfirðingur. í tilefni af komu flugvélarinnar bauð stjórn Flugsýnar bæjarstjórn Neskaup- staðar, stjórn Síldarvinnslunnar, fréttariturum blaða og nokkrum öðrum gestum til kaffidrykkju í Egilsbúð. Umboðsmaður Flugsýnar hér, Örn Scheving, bauð gesti vel- komna. Bæjarstjóri, Bjarni I>órð arson, þakkaði boðið og bauð flugvélina og áhöfn hennar vel- komin til Neskaupstaðar. Síðar tók Jón Magnússon, formaður stjórnar flugfélagsins til máls. Kvað hann þetta vera fjórðu flug vélina, sem keypt væri til Norð- fjarðarflugs, síðan Flugsýn hóf áætlunarfer'ðir til Norðfjarðar. Síðastur talaði svo Reynir Zoega bæjarfulltrúi. Mesta vandamál, sem nú þarf- að glíma við í sam- bandi við fiug til Norðfjarðar, sögðu ræðumenn, er að fá flug- völlinn raflýstan og fá á hann Askita fer til Hjalteyrar RAUFARHÖFN, 26. júlí — í Jag var sjóréttur hér vegna að- stoðar, sem síldarbátarnir Há- varður og Ólafur Friðbertsson telja sig hafa veitt síldarflutn- ingaskipinu Askita í storminum um daginn. Sjópróf vegna manns ins, sem féll fyrir borð, verða aftur á móti í Eyjafirði. Askita er farin til Hjalteyrar neð síldina, sem á að losa þar. Einar. radar og önnur öryggistæki. Einn ig þarf að reisa á honum flug- skýli. í>að er ekki nema eðlilegt að Norðifrðingum finnist ganga seint með raflýsingu á völlinn. Margoft hefur raflýsing átt að koma, en er því mi'ður ókomin enn. En úr þessu verður að bæta. Hingað er flogið hvern dag vikunnar og á haustin og vet- urna er flugið næstum eina tæk ið sem tengir okkur við um- heiminn, svo mikið er í húfi fyrir Norðfirðinga að vel sé um flug- völlinn búið og allt gert til að tryggja öryggi flugáhafna og farþega, sem fljúga á Norðfjörð. >að verður því að vera krafa okkar áð úr þessu verði bætt LOKIÐ er álagningu útsvara í Kópavogi og álagningarskrá liggur frammi í bæjarskrifstof- unum í Kópavogi á venjulegum skrifstofutima. Lögð voru á 2379 einstakiinga tekju og eignaút- svör 48.791.500 — og aðstöðu- gjöld kr. 1.281.000 á 266 ein- staklinga. Útsvör voru lögð á 73 félög, samtals kr. 2.483.600 — og aðstöðugjöld kr. 2.829.900.- Lagt var á hreinar tekjur að frádregnum lögboðnum persónu frádrætti til útsvars og greiddu útsvari fyrra árs fyrir áramót. Þá voru nokkur frávik gerð. A SUNNUDAGSKVÖLDIÐ fóru af landi brott tveir málsmetandi borgarar frá Luxembourg, þeir Victor Bodson, þingforseti og Pierre Hamer ráðuneytisstjóri. I>eir félagar voru hér í viku heimsókn í boði Loftleiða, ferð- uðust um landið, flugu til Græn- lands, ræddu við íslenzka ráða- menn o. fl. í>eir félagar ræddu við blaða- menn á föstudaginn var að Hótel Loftleiðum og kynntu þar land sitt og þjóð. Hr. V. Bodson kvað Luxem- bourg vera aðeins fertugasta hluta íslands, en þar byggi hins vegar stór þjóð í samanburði við íslenzka, 325 þúsund manns. Aukningu fólksfjölda kvað hann vera um 2% á ári og væri þar Undanþegnar voru bætur sam- kvæmt almannatryggingarlögun um og tekjur barna þar sem þær námu hærri fjárhæð en fjöl skyldufrádrætti vegna barns- ins. Tekið var ‘tillit til ástæða, svo sem sjúkrakostnaður, slysa, eignartjóns o.fl., svo og upp- eldis og menningarkostnaðar barna eldri en 16 ára. Felld voru niður útsvör gjaldenda 70 ára og eldri allt að 15000 kr. Og varasjóðstillög og töp fyrra árs voru leyfð til frádráttar hjá atvinnurekendum að % hluta. Hæstu aðstöðugjöld og útsvör SKRIFSTOFA borgarstjórans í Reykjavík vekur athygli al- mennings og þeirra, sem fást við sölu og kaup fasteigna, á eftir- farandi samþykkt, sem gerð var í borgarstjórn Reykjavíkur 16. júní sl. „Með því að borgarstjórninni er Ijós nauðsyn þess að hindra svo sem unnt er sölubrask með leigulóðir borgarinnar og byrjuð eða hálfgerð mannvirki á þeim, ályktar hún að borgarráði sé heimilt að afturkalla lóðarút- hlutun á hvaða byggingarstigi sem er gegn greiðslu fyrir mann- um töluverðan innflutning er- lends vinnukrafts að ræða. Luxembourgarar eru að stofni til bændastéttar, en á síðari tím- um hefur iðnaður þróazt þar mjög og er nú svo komið að hann er nú orðinn aðalatvinnuvegur landsmanna. Fyrrum voru býli smá og mörg, en stefnan síðustu ár hefur verið sú að bændur hafa leitað í þéttbýlið, býlin hafa stækkað um leið og þeim hefur fækkað. Nú er fjöldi bænda í Luxembourg um 12% af íbúatölu landsins. Stálframleiðsla lands- manna, sem er mikilvægasta iðn- aðargreinin er um 4 milljónir tonna á ári. Luxembourg hefur frá alda öðli verið landfræðileg eind. Þegar á kortum frá 15. og 16. öld fyrirtækja greiða Byggingarr vöruverzlun Kópavogs 308.300 og 549.500, Málning hf. 259.300- og 566.600, Rörsteypan 59.20- og 339.200, Ora Kjöt og Rengi hf. 191.900- og 99.400,- og Blikk- smiðjan Vogur hf. 95.800,- og 166.200. Hæstu útsvör einstaklinga: Halldór Laxdal 214.600.-, Birg- ir Erlendsson 194.200.-, Páll Jónsson 189.600.-, Jón Pálsson 157.400.-, og Kristján Isaksson 145.700, - Hæstu aðstöðugjöld ein staklinga hafa Friðþjófur Þor- steinsson 114.700.-, Kristinn Bene diktsson 45.800.-, Páll Jónsson 40.000.-, Geir Gunnlaugsson 35.700. -, Sigurður Sigurbjörns- virki samkvæmt mati. >á verði lóðarhöfum jafnframt gert það ljóst, að þeir megi búast við því að hafa fyrirgert rétti sínum til lóðarúthlutunar hjá borginni í framtíðinni, ef þeir selja lóðar- réttindin eða bjóða þau til kaups. Borgarstjórn varar jafnframt borgarbúa við því að kaupa slík- ar lóðir á almennum markaði, þar sem þeir megi við þvi búast, að úthlutun verði afturkölluð, og þeir þannig orðið fyrir tjóoni. Borgarstjóm felur lóðanefnd að fylgjast með því, hvort lóðir séu boðnar til kaups eða seldar“. (Frá skrifstofu borgarstjóra). má sjá það milli Frakklands og Belgíu. Landið fær sjálfstæði ár- ið 1815 eftir Jena-samningana að öðru leyti en því, að þeir urðu að hafa sameiginlegar varnir með Frökkum. Árið 1867 slitnaði það samband og landið tók upp hlutleysisstefnu, sem Þjóðverjar síðan brutu árið 1914, er stríðið brauzt út. Sjálfstæðið endur- heimtu þeir síðan er stríðinu lauk, en í síðara stríðinu flýði ríkisstjórnin og sat í útlegð fyrst í Frakklandi og síðan í Englandi öll stríðsárin. Efnahagur landsins stendur á traustum grunni. Verðbólga má heita þar óþekkt, er aðeins 2% á ári eða mjög eðlileg. Verkföll hafa ekki verið háð í Luxem- bourg síðan árið 192ll utan einu sinni er Þjóðverjarnir ætluðu að neyða íbúana til herþjónustu. Bodson gat um það hve ánægju leg sarriskipti íslands og Luxem- bourgar hefðu verið á undan- förnum árum. Árið 1952 hafi Agnar Koefod-Hansen komið til Luxembourg og þeir gert samn- ing um loftferðaviðskipti þjóð- anna. Hann kvað flugvöllinn í heimalandi sínu vera með beztu flugvöllum Evrópu. Væri hanrv á háum fjallstindi og að meðál- tali væri hann lokaður flugum- ferð 3—4 sólarhringa á ári í nóvember vegna þoku. Kvaðst hann vona að áframhaldandi samstarf yrði milli landanna í framtíðinni báðum þjóðum til góðs. >á gat Sigurður Magnússon, fulltrúi hjá Loftleiðum þess í fundarlok að Loftleiðir ætluðu nú að bjóða farþegum sínum sólarhringsdvöl í Luxembourg fyrir 16 dollara gjald. Hefur fé- lagið að þessu tilefni gefið út auglýsingapésa um þetta. Horf ði á sólarlag- ið o" týndi poka ÚTLBNDUR maður hjólaði í gærkvöldi vestur á Seltjarnar- nes að horfa á sólarlagið. Fór hann vestur fyrir Bakkatjörn. Þegar hann var á leið í bæinn aftur tók hann eftir að hann hafði tapað pæka, sem hann var með. Hann er svartur og dreginn saman í opið með streng. í hon um var Voigtlander myndavél, handklæði og regnslag og dós með viðgerðardóti fyrir reiðhjól ið. Sneri maðurinn við, en fann ekki pokann. Biður lögreglan þá sem kynnu að hafa fundið pok- ann, um að skila honum á lög- reglustöðina. allt land. Fór að rigna Hitinn i New York var 20- snemma dags á Vesturlandi, 25 stig og þar var varla ský á en annars staðar var bjart himni í morgunsárið. og norðan áttin að fullu geng sem fyrst. Ásgeir. Álögö útsvör í Kópavogi 51,3 millj. Gjaldendur 2379 og 73 félog son 32.000.- Lóðahaiar varaðir við að selja lóðarétt sinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.