Morgunblaðið - 27.07.1966, Blaðsíða 26
26
MORGU N BLAÐIÐ
Sfiovlkuclagur 27. Júli 1961
Eusíbio faiin vegg fyrír, þar sem
enska vörnín var — Bobby
Charlton tryggði sigurinn
ENGLENDINGAR sigruðu Portú
gala i gær- kvöldi með 2-1 og
tryggðu sér réttinn til að keppa
við Þjóðverja um heimsmeistara
titilinn. Það var Bobby Charlton
sem skoraði bæði mörk' Eng
lands. Þegar England og Þýzka-
land mætast í úrslitum á laug
ardaginn kemur verður það
fyrsta sinn síðan 1954 að tvö
Evrópulið berjast um heims
meistaratitilinn.
if Fyrsta mark á England
Hin „pottþétta" vörn enska
liðsins gerði að engu allar sig-
urvonir Portúgala. Enska vörn
in hratt öllum áhlaupum þar
til er 7 mín voru til leiksloka,
að vítaspyrna var dæmd á Eng-
lendinga. Eusibio — svarta perl
an — skoraði örugglega. Það var
fyrsta markið sem skorað er hjá
Englendingum í allri keppninni.
if Lyft á hærra stig
Leikurin var mjög vel leikinn
af báðum liðum. Hann var eins
og dagur hjá nótt miðað við
marga fyrri leiki keppninnar.
Hafði og sigið mjög á ógæfuhlið
ina unz upp úr sauð í „8 liða
úrslitunum“ er leikmenn fleiri
eða færri voru reknir af ve’li
í þremur leikjum af f jórum. Sama
sagan endurtók sig í fyrri undan
úrslitaleiknum í fyrrakvöld er
rússneskum leikmanni var vikið
af velli.
Englendingar og Portúgalir
lyftu mótinu aftur á hærra stig
knattspyrnulega séð. 90 þús
áhorfendur á Wembley — full-
skipaðir bekkir — kunnu iíka
vel að meta það og fögnuðu iið-
unum ákaft og gleðin var ein.’æg
yfir því að Englendingar skyldu
nú í fyrsta sinn hafa unnið sig
6 leikja straíf
fyrlr rossspork
Aganefnd alþjóðasambands-
ins hefur nú kveðið upp dóm
sinn yfir leikmönnum Uruguay
sem reknir voru af velli í leik
gegn Þjóðverjum sl. laugardag.
Þeir tvéir sem út af voru reknir
í leiknum fengu þá refsingu að
mega ekki leika í 3 næstu leikj-
um lands síns. En einn þeirra
Julio Silva halut helmingi þyngri
refsingu — yfirsetu í 6 lands-
leikjum. Brot hans var að hafa
sparkað í óæðri enda dómar-
ans eftir leikinn.
Fær Eus'bio
1126 bús. auko?
Á HM í knattspyrnu er sá
1 maður verðlaunaður með 1000
I pundum sem flest mörk skor
i ar. Nú sem stendur er Eusi-
I bio hinn marksækni leikmað-
[ ur Portugala næstur þeim verð
launum. Hefur hann skorað 8
| mörk, en næstir koma Bene
Ungverjalandi, Beckenbauer
! Þýzkalandi, Haller Þýzkalandi
og Porkujan Sovét með 4
mörk.
upp í úrslitaleik um heimsmeist
aratitil.
Forystan
England náði forystu á 31
mín með fyrra marki Bobby
Charltons. Portúgalski mark-
vörðurinní hljóp út til að stöðva
sendingu sem ætluð var Hurst.
En hann hélt ekki knettinum og
Charlton fékk hann og var fljót
ur að afgreiða í netið af 14 m
færi.
Englendingarnir gátu hvílzt ró
legir í hléinu með 1-0 forystu.
Forustan gat verið stærri því
að Englendingar höfðu haft tals
verða yfirburði fyrsta hálftím-
ann.
í upphafi lögðu Englendingar
meiri áherzlu á vörn. Portúgalar
sóttu og tókst að ná yfirráðum
úti á vellinum. Portúgalir sköp-
uðu mörg mjög góð færi — en
enska vörnin barðist eins og
deyjandi maður og tókst að
bægja frá öllum hættum. Og
smám saman breyttu Englending
ar vörn í sókn.
Á 12. mín var Hurst einn
frammi fyrir markverði Portú-
gala, sem tókst að bjarga mjög
naumlega. Og um tíma varð það
svo að Eusibio, hvers hlutverk
var að skora mörk, hafði nóg
að gera í vörninni — svo þung
var enska sóknin. Og svo kom
markið — og hvílíkur fögnuður
á áhorfendabekkjunum.
f lok fyrri hálfleiks voru Portú
galar ágengir við enska mark-
ið og á siðustu mín. skapaði
Eusibio færi sem með örlítilli
heppni hefði átt að jafna leik-
inn — en gæfan var með Eng-
lendingum.
•ár Brotizt úr fangabúðurn á ný
Allan fyrri hluta síðari hálf-
leiks sóttu Portugalir fast og
„áttu“ vallarmiðjuna, því Eng-
lendingar hugsuðu meir um vörn
en sókn.
En að skora tókst Portúgölum
ekki og smátt og smátt tókst
Englendingum að brjótast út úr
„fangabúðunum“ við mark sitt
og Bobby Charlton tókst að
skapa ró yfir leik sóknarmanna.
10 mín fyrir leikslok lék Hurst
upp hægri kant allt að enda-
línu, gaf fyrir og Charlton var á
staðnum — og skoraði viðstöðu-
laust með þrumuskoti af 8-10 m
færi.
Vé Lokasókn
Þremur mínútum síðar varð
bróðir hans Jackie viljandi að
brjóta af sér til vítaspyrnu —
því ella hefði knötturinn legið
í enska markinu. Eusibio skoraði
af öryggi.
Og þetta mark Portúgala
hleypti fítonsanda í þá. Þeir
eygðu möguleikann og börðust
eins og ljón til að jafna. Enska
Framhald á bls. 21.
Pestin skýrð
eltir þjúlfaranum
VART hefur orðið nýrrar teg-
undar og óþekktrar af influensu
í Brasilíu. Vita menn ekki hvern
ig á að nafngreina pestina en
meðan ekkert annað betra nafn
finnst hafa menn nefnt hana
„Feola“-pestina — eftir óvinsæl-
asta manni landsins, landsliðs-
þjálfara Brasilíu í knattspyrnu.
Gordon Hurst horfir hér á eftir skallabolta sínum í mark Arg-
entínu. Þ tta mark tryggði Englandi framhald í keppninni og
í gærkvöldi mættu þeir Portúgölum í undanúrslitum; leik, sem
skar úr um hvorir mæta Þjóðve rjum í úrslitaleik.
Þjóöver jarnir fóru án sigurs
KR vann slðasta leikiníi 4-1
ÞÝZKA knattspyrnuliðið Sport- ekki talin vera upp á marga fisk
club 07 hefir sannarlega ekki ana-
sótt gull í greipar íslenzkra
knattspyrnumanna. Þjóðverjarn
ir hafa tapað öllum sínum leikj
um þrátt fyrir það, að knatt-
spyrna okkar manna í dag, er
Klofnar alþjóðaknatt-
vegna atburðanna á laugardaginn
Sagt er að þýzki dómarinn
Rudolf Kreitlein, sem dæmdi
hinn sögulega leik Argentínu og
Englands á laugardag, hafi var-
ið mestum hluta nætur við að
skrifa kærur á leikmenn.
Aganefnd FIFA tók kærurnar
fyrir strax og úrslitin eru:
Argentínska sambandið er
dæmt í 232 dala sekt (1000 svissn.
frankar) og jafnframt er þeirn
tilmælum beint til forráðamanna
næstu HM keppni í Mexico að
Argentína fái ekki að vera með
nema tryggt sé að svona atbuið-
ir endurtaki sig ekki.
Jafnframt var fyrirliða Argen
tínu refsað með því að vera
bannað að taka þátt í 4 næstu
landsleikjum Argentínu og tveim
öðrum bannað að taka þátt í 3
næstu landsleikjum. Bræðurnir
Jackie og Boby Charlton fengu
áminningu
Þetta mál og dómurinn veld-
ur miklum deilum. Öll S-Ame-
ríkuríkin innan FIFA hafa boð-
að til fundar til að mótmæla og
ítalir og Frakkar styðja þá. Telja
þeir dómarann óhæfan til staría.
Talið er ólíklegt að Argentínu
sambandið framfylgi keppnis-
banni leikmanna sinna.
í blöðum í S-Ameríku eru
þungar ásakanir á Englendinga
og alþjóðasambandið. Segir þar
að dómararnir hafi haft mik/1
áhrif á gang mála og Argentína
og Brasilía svikin á svívirði-
legasta hátt.
Svo heitt er í kolunum, að tal-
ið er hugsanlegt að hótanir ber-
ist um að S-Amerikuríkin segi
sig úr alþjóðasambaniinu.
Er þetta þvzka lið þá svona
lélegt? Nei, liðið hefir góða
knattmeðferð og leikur skemmti
lega á köflum, en það skortir
hinsvegar banr baráttuvilja, sem
íslenzku liðin hafa sýnt í leikj-
um sínurr. gegr. því.
Leikur KR-inga á Njarðvíkur-
vellinum á mánudagskvöldið var
einmitt á þessa leið. KR-liðið,
skipað mörgum varamönnum,
sigraði á dugnaði og hraða fram
herjanna, sem lireinlega skildu
hina þuneu þýzku vörn eftir,
þrátt fyrir að knattmeðferð Þjóð
verjanna og samleikur á miðju
vallarins væri af öðrum gæða-
flokki.
KR-ingar léku undan sól og
smá golu í fytri hálfleik. Fyrsta
marktækifærið kom á 4. min.,
er Baldvin, seir lék hægri út-
herja, tókst að knmast inn í send
ingu markvarðar til bakvarðar,
en skaut í hliðarnetið. Skömmu
síðar stöðvar Guðmundur Péturs
son markvörður KR hættulega
sókn SC 07 með góðu úthlaupi.
Þjóðverjar áttu nokkur skot
að marki KR. en aðallega af
löngu færi og lenti knöttur-
inn ýmist í öruggum höndum
Guðmundji' markvarðar eða fór
víðs fjarri markinu
Mikil hætta skapaðist við
þýzka matkið á 16. mín. er Þjóð
verjar vöiðu þrívegis á mark-
línu og tveim mín síðar skoraði
Gunnar Felixson fyrir KR. Fékk
Gunnar knöttinn við miðlínu,
hljóp af sér varnarmenn SC-07
og skoraði með rólegu skoti fram
hjá úthlaupandi markmanni.
Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri
hálfleik, þrátt fyrir gott skot
Jóns Sigurðssonar, sem mark-
vörðu: arði í norn og skot Bald
vins af stuttu færi. sem Steinseif
er varði glæsilega.
Síðari hálfleikur var viðburð-
arríkur, en ekki jafn skemmti-
lega leikinti. Á 12. mín. tók Theo
dór hornspyrnu, t>g Baldvin skall
aði óverjandi í netið.
Skömmu siðar varð varnar-
manni KR það á, að handleika
knöttinn á vítateig og dómar-
inn, Hannes Þ. Sigurðsson
dæmdi réttilega vítaspyrnu. —
Graf framvörður tók vítaspyrn
una, en markvörður KR, piltur
úr 2. fl. rem lék í síðari hálf-
leik, varði skotið. Hannes flaut-
aði og fyrirskjpaði að spyrnan
skyldi endurtekinn. þar sem
hann hefði ekki verið búinn að
gefa merki, er spyrnan var fram
kvæmd.
Knebel vinstri innherji fram-
kvæmdi síðari spyrnuna og nú
lá knötturinn í netinu, við mik-
inn fögnuð áhorfenda.
Við matkið færðist mikill fít
onskraftur í Þióðvei jana. Sóttu
þeir nú ýkaft og áttu skömmu
síðar 5 skot í röð á mark KR,
en knötturinn hrökk jafnan út
aftur af varnarmönnum, þar til
að síðustu að markmanni tókst
að klófestn kr.öttinn og spyrna
fram völlinn. KR-ingar voru
fljótir að snúa vörn í sókn og
innan mírtútu lá knötturinn í
neti Þjóðverja eftir gott skot
Jóns Sigurðssonar miðherja.
Færðist nú harka í leikinn og
Framhald á bls. 21.