Morgunblaðið - 29.07.1966, Síða 2

Morgunblaðið - 29.07.1966, Síða 2
2 MORCU NBLABIÐ Fostudagur 29. júlí 1966 Tungnaá beljandi krinpm bílinn — svartur sandbylur yfir MBL> náði tali af Gísla Eiríks- »yni .bilstjóra en hann var í liandmannalaugum með Ferða- félagi íslands óveðurshelgina xniklu og kom m.a að mönnun um 10 í Dodge Cariol bílnum, sem festist í Tungnaá í svo miklu vatni að þeir urðu að híma uppi á þaki í 5 klst. í óveðrinu. Gísli sagði að þetta hafi verið þrælvanir vatnamenn og vel bún ir. Hann heyrði fyrst í þeim í tal stöðinni kl. 10 á sunnudagsmorg- un, en þá óljóst Kl. 11 náðist al- mennilegt samband við þá og fengust i-;)plýsingar um að þeir sætu fastir úti í austasta álnum á Hofsvaði í Tungnaá. Hafði Gísli þá samband við menn með trukk, sem vatnamælingar hafa við Hald, og ætluðu þeir að fara. En trukkuvinn bilaði og fór þá Gísli að Hófsvaði, þegar hann kom úr 1,-indmannalaugum eða um 3 leytið. Það var aum vist hjá mönnun- um í bílnum úti í ánni. Vatnið náði upp í sætin, og braut annað slagið á gluggunum straummeg- in. Fjórir mannanna voru á þaki bilsins, en hinir Sex húktu inni í vatnsflaumnurrr Voru þeir allir vel búnir, og í vöðium, en ó- Unnið að skipulagi Austurhafnarinnar Gert ráð fyrir 2ja hæða byggingu með stæði fyrir 1000 bíla á þaki Á FUNDI borgarráðs sl. þriðju dag voru lagðar fram tillögur Andresar Nyvigs um skipulag á Austurbakka hafnarinnar. Hafn- arstjóm fjallaði um tillögur þess ar hinn 21. júlí sl. og skipulags- nefnd nokkrum dögum síðar. Borgarráð féllst á, að unnið yrði 2. áfanga Gagn- fræðaskola verknáms INNKAUI’ASTOFNU NIN hefur lagt til og borgarráð heimilað að samið verði við lægstbjóðanda, Byggingarver h.f. um byggingu 2. áfanga Gagnfræðaskóla verk náms. Ennfremur að samið verði við Steinþór Ásgeirsson um lagn- ingu gangstétta í Túnum. álfram að uppdráttum á grund- velli annarrar tillögunnar. í viðtali við Mbl. í gær, sagði Gunnar Guðmundsson, bafnar- stjóri, að unnið hefði verið að úrlausn á tveimur tillögum. Báð- ar tillögumar byggja á Aðalskipu laginu en í annari tillögu er gert ráð fyrir meðalnýtingu, en hin eins mikilli nýtingu og við telj- um unnt að ná út úr hafnarsvæð inu. Svæði það sem hér um ræðir nær frá framhaldi Tryggvagötu upp á Hverfisgötu eins og hún verður og nær m.a. yfir svæði það sem BSÍ hafði áður. ÁkvÖrð un borgarráðs nær til síðari til- lögunnar en hún gerir ráð fyrir tveggja hæða byggingu með að keyrslu frá brú á 2. hæð en á þaki hennar er gert ráð fyrir bifreiðastæði, sem taka á um 1000 bíla. Bygging þessi er að- allega ætluð fyrir vöruskemmur en ætlunin er að •Austurhöfnin verði fyrst og fremst fyrir flutn- ingaskip og allt svæðið, sem þar er til ráðstöfunar notað í því skyni. skemmtilegt taugastríð hefur það verið að sitja þarna með Tungna á beljandi í kring. Að auki var vitlaust veður, svartur sandbylur og ána skóí yfir mennina. Þar sem bíllinu var svo langt úti í ánni og ekki n.'gu langir strengir bakkaði Gísli sínum bíl út í og tókst að draga bílinn í land með mönnunum fjórum á þakinu. — Einn af mönnunum í ánni, Hjalti Gunnlaugsson, óð með strenginn og festi honum. Tók björgunin um tvo tíma. Gísli sagði að í Landmanna- laugum hefði verið hvasst, en ekki sandiok í Laugunum sjálf- um. Á laugardagskvöldið festist jeppi í ánni og var dreginn upp. Kvað Gísli mikil brögð að því að menn xæru illa búnir í slíkar ferðir á öræfin. Mennirnir í jepp anum höfðu t.d. ekki meðferðis nema líter af oiíú, en þegar bíl- arnir lenda svona í vatni, flýtur öll olían burt og vatnið fer inn á vélina. Þarf þá að sjálfsögðu að vera næg oiía til að láta á bílinn Þetta er fata þeirra Lionsmanna í Baldri, sem er til sölu á nær öll- um benzínstöðvum í Reykjavík og nágrenni. Með henni fylgir ná- kvæmur leiðarvísir, hvernig menn skulu bera sig að, er þeir sá, og auk þess mjög fullkomið minnisb lað yfir þá liluti, sem menn skuli hafa með sér í ferðalög. „Grœðið landið um verzlunarmannahelgina Lionsfélagar í Baldri herða sóknina 44 LIONSKLÚBBURINN Baldur ætlar um verzlunarmannahelg- ina að herða enn á herferð þeirri, sem félagar klúbbsins hafa stofnað til um græðslu lands ins. Klúbburinn byrjaði sáningu á fræjum í júlímánuði í fyrra, en 15. júlí sl. gekkst svo klúbb- nrinn fyrir því að hafin var sala á plastfötum, sem hafa að geyma grasfræ og áburð, og ætlast klúbb félagar Baldurs til þess að fólk taki þessar fötur með sér í ferða- lög og sái á hrjóstugum stöðum. Þessum fötum hefur verið komið fyrir á benzínstöðvum hér í Reyfcjavík og nágrenni. Það er von þeirra Baldursmanna að græðsluföturnar megi verða til þess að stuðla að almennri vakn- ingu landsmanna um land- græðslu, og stúðli ennfremur að Æskulýúsráð Reykjavíkur: Sýnum góða umgengnium verzlunarmannahelgina — IMjótum hollrar utiveru REYNSLA undanfarinna ára hefur sýnt, að Verzlunar- mannahelgin er mesta ferða helgi hér á lauidi. Allar iíkur benda til, að nú um þessa helgi leggi fleiri ferðalangar samtímis land úndir fót, en nokkru sinni áður. Ýmiss félög og félagasam- tök hafa auglýst útisamkomur og ferðalög, og einstaklingar munu leggja í lengri eða skemmri ferðir um byggðir og öræfi landsins. Að undanförnu hefur þó borið mest á hópferðum ungl inga á ákveðna staði um þessa helgi eins og t.d. í Þórsmörk. Hefur hegðun og umgengni þessara hópa þvi miður oft orðið mjög ábótavant, enda fátt verið til afþreyingar at- hafnasömum unglingum á þessum stöðum, og aðbúnað- ur yfirleitt lélegur. Margir hafa verið ilia út- búnir til ferðalaga, og einnig sætt alvarlegri gagnrýni vegna ölvunar. Ýmsir aðiiar hafa nú tekið höndum saman um að stuðla að bættri hegðun og utn- gengni um þessa helgi. Templ arar hafa efnt til útiskemmt ana í Húsafellsskógi, og æsku lýðssamtök norðanlands hafa sömuleiðist efnt til skemmt- ana, og hafa þær tekizt mjög vel. Vegna sérstaklega erfiðra og hættulegra aðstæðna í Þórsmörk hafa opinberir aðil ar neyðzt til þess að gera á- kveðnar róttækar ráðstafanir varðandi aukna löggæzlu, bættan aðbúnað á staðnum og slysahjálp. Æskulýðsráð Reykjavíkur vill hér með skora á allt ferða fólk, ungt sem gamalt að koma til móts við áðurnefnda aðila með bættri umgengni og hegðun, betri undirbúningi ferðalaga og meiri varúð í öllum akstri og gönguferðum. Foreldrar og aðrir aðstand endur unglinga. Fylgist vel með undirbúningi ferðalaga unga fclksins, og kynnið ykk ur ferðaáætlun þeirra. Verum öli samtaka um góða umgengni .reglusemi og slysa lausa verzlunarmannahelgi. Æskulýðsráð Reykjavíkur. betri umgengni ferðamanna á tjaldstöðum. Fram til þessa hafa fötur þess- ar hlotið mjög góðár undirtektir meðal almennings, enda þótt veður hafi verið fremur óhag- stætt núna síðustu daga. En Lionsmenn leggja aðaláherzlu á söluna nú fyrir verzlunarmanna- helgina, þannig að fól'k taki föt- urnar með sér núna um þessa mestu ferðamannahelgi ársins, enda fer brátt hver að verða síð- astur að sá, þar sem áliðið er orðið sumars. Baldursfélagar sögðu í stuttu samtali við Mbl. að þeir teldu mjög athugandi fyrir fjölskyldu- feður, sem færu í ferðalög með börnin að taka fötu með sér 1 ferðalagið, og leyfa börnunum að sá. Síðan mætti heimsækja staðinn aftur næsta ár, og leyfa börnunum að sjá árangurinn af landgræ'ðslunni. Slíkt hefði þrosk andi og uppeldisleg áhrif fyrir börnin. Loks gátu þeir þess, að undan- farin ár — sérstaklega eftir verzlunarmannahelgina, hefði mi'kið borið á því að alls kyns úrgangur væri skilinn eftir á tjaldstæðum á fegurstu ferða- mannastöðum landsins, sem mest væru sóttir um þessa helgi. Væri full ástæða til þess að brýna fyr- ir fóiki að ganga vel um staðina, skilja úrganginn ekki eftir á opn- um svæðum, heldur grafa hann í jörðu.______ 3245 bílar llutfiir inn lyrstu 6 mán. ársins FVRSTU 6 mánuði ársins voru fluttar inn samtals 3245 bifreið- ar, eða meira en nokkru sinni fyrr á jafnlöngum tíma. Ekki eru þó allar þessar bifreiðar komnar á götuna því eftir þeim upplýsingum er Mbl. fékk hjá Gesti Ólafssyni forstöðumanni bifreiðaeftirlitsins höfðu fram til 15. júní verið skoðaðar í Reykjavík 2300 nýjar bifreiðar. Þá ber einnig að gæta þess að ekki er um hreina aukningu að ræða, þar sem alltaf er árlega lagt mörgum bifreiðum t.d. var árið 1965 farið með 1200 ónýtar bifreiðir upp í Grafarvog. Nú voru fluttar inn 1567 fólks bifreiðar, 14 almenningsvagnar, 248 vörubifreiðar, 91 sendiferða bifreið, 928 jeppar, 256 station bifreiðar, 68 notaðar fólksbifreið ar og 5 lögreglu og sjúkrabifreið- ir. Cif verð þessarra 3245 bifreiða nam 279 milljónum 220 þús. kr. 2S.JUU /9CC kl/Z SítíF* í GÆR var norðlæg átt um allt land og víðast gola eða kaldi. Norðaustan lands var skýjað en úrkomulítið, skúr- ir í Skaftafellssýslu en bjart veður annars staðar. Heldur var svalt fyrir norðan, 5—7 stig á láglendi en í kringum 10 stiga hita á S- og V-landL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.