Morgunblaðið - 29.07.1966, Side 5

Morgunblaðið - 29.07.1966, Side 5
Fðstudagur 29. júíí 1968 MORCU NBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM EINS og kimnugt er af frétt- mw er um þessar mundir verið að reisa stórt og glæsi- legt gróðurhús inn við Sig- tún, næst við hús Ásmundar —- Ég var um tvítugt þá og bjó í Reykjavík, þar sem ég er fseddur og uppalinn. Á mínum unglingsárum bar ég út Morgunblaðið, og m.a. í gömlu gróðrarstöðvarnar til Ragnars Ásgeirssonar og Ein- ars Helgasonar, og það var einmitt þá er áhuginn vakn- aði. Mig langaði til að koma mér upp aðstöðu £ Reykjavík en það var ýmsum erfiðleik- um bundið, því að þá var ekki jafnmikið heitt vatn í borginni og nú er. Mér var því ráðlagt að leita fyrir mér einhvers staðar þar sem nægi- legt heitt vatn væri fyrir hendi. Það var úr að ég lagði land undir fót og hóf að kanna alla möguleika. Ég leitaði víða fyrir mér áður en ég ákvað að nema land að Syðri-Reykjum og þar hef Gróðrarstöðin í byggingu inn við Sigtún. •1 E Kynntist garðyrkju sem blaðburðar strákur við Mbl. fyrir 45 árum Rætt við Stefán Árnason garðyrkjubónda finnst ekki það hafa lokið við byggingu fyrr en það hef- ur komið sér upp garði. Og það er óhætt að segja að margir hafa lagt feikna mikla vinnu í að hlúa að görðum sínum og gera þá eins fallega og unnt'er. — Hvernig hefurðu hugsað þér fyrirkomulagið á stöð- inni? — Hér er um að ræða sölu- og sýningarskála og auk þess rsektunarstöð. — Gróðurhúsið sjálft verð- ur 800 ferm., skipt í þrjá hluta. í austurendanum verða útplantaðar plöntur, þar á meðal ýmsar suðraenar plönt- ur til sýnis og augnayndis. í miðhlutanum verður af- greiðslusalur þar sem verða pottaplöntur og afskorin blóm. í vesturendanum verða ein- göngu borð með pottaplönt- um og laukblómum sem verða ræktuð eftir árstíðum. Þá verða í húsinu þrjár kæli- geymslur, tvær fyrir lauk- ræktunina og ein til að geyma í afskorin blóm. Auk þess verður vinnuherbergi til að útbúa skreytingar. — Hvað með trjágróður? — Með tímanum verður þarna alls konar trjágróður á svæðinu þama í kring. Ég á talsverðan trjágróður í upp eldi fyrir austan, og auk þess verð ég með runna sem reynst hafa harðgerðastir fyrir ís- lenzka veðráttu, en ég hef gert nokkrar tilraunir með slíka ræktun. — Hvenær álíturðu að þú getir lokið við fullnaðarfrá- gang á svæðinu? — Það er ekki gott að segja um. Tréin verða ekki flutt fyrr en á næsta ári og eins og gefur að skilja er langt í land með að svæðið verði eins aðlaðandi og ætlunin er, en ég vona að mér takist að gera stöðina þannig úr garði að hún megi fegra borgina, bæði sem slík og með því sem kemur frá henni. : Sveinssonar, myndhöggvara. ■ Það er Stefán Árnason garð- yrkjubóndi frá Syðri-Reykj- ■ um í Biskupstungum, sem að þessum framkvæmdum stend- > ur, en Stefán hefur um ára- ■ bii starfrækt eina stærstu j: garðyrkjustöð landsins að !■ Syðri-Reykjum. Blaðamaður j: Mbl. brá sér fyrir skömmu ;■ inn I Sigtún og hitti Stefán j: að máli, þar sem hann var að : störfum, með dönskum iðnað- ■ mönnum sem hann fékk hing : að til lands til að hjálpa sér • með uppsetningu á húsinu. : j: — Þetta er ekki fyrsta |j gróðurhúsið sem reist er í Reykjavík. Geturðu ekki sagt J: okkur eilítið um sögu gróður- ■ húsa í höfuðborginni? : — Það ber fyrst að telja ■ litla tilraun, sem Carl Olsen, ; aðalræðismaður gerði í sam- ■ ráði við Ragnar Ásgeirsson ; árið 1924. Carl byggði þá lítið j: gróðurhús yfir Laugalækinn j; við sumarbústað sem hann j; átti inn í Laugardal. Næst j; voru byggð hús í gróðrarstöð j; inni gömlu við Laufásveg hjá j: þeim Ragnari Ásgeirssyni og !; Einari Helgasyni. Laust eftir j: 1930 byggði svo Eiríkur Hjart j; arson inni í Laugardal, þar : sem nú er aðsetur garðyrkju- j: stjóra Reykjavíkurborgar. — j; Hafliði Jónsson byggði stöð : undir Öskjuhlíð, þar sem nú j; er Alaska, og svo voru byggð j: nokkur hús í Fossvogi, og þar !• á meðal gróðrarstöð Sigur- ; bjar,.ar sem nú hefur hætt ■ starfsemi. — Hvenær fékkst þú áhuga í á garðyrkjubúskap? ég verið síðan. — Hvernig vegnaði þér svo sem garðyrkjubónda? — Mér vegnaði vel. Það hafa auðvitað orðið ýmsir erfiðleikar á veginum eins og alltaf vill vepða. Þetta hefur smávaxið og nú er rœktunar- svæðið um 7000 fermetrar. — Hvert seldurðu afurðim ar? — Reykjavík var auðvitað aðalmarkaðurinn, en 1940 stofnuðum við garðyrkju- bændur Sölufélag garðyrkju- manna, sem hefur séð um dreifingu á vörunum síðan. — Hvenær byrjaðirðu að hugsa um að koma þér upp aðstöðu í Reykjavík? — Það má nú segja að áhug inn hafi alltaf verið fyrir hendi, en framkvæmdir hafa strandað á ýmsum hlutum gegnum árin. Ræði skortur á heitu vatni, nú og svo var skipulagið ekki komið og ýmislegt annað sem óþarft er að telja upp hér. Ég sótti síð- an um lóðina hérna í Sigtúni fyrir 2 árum og fékk veitingu fyrir henni á s.l. ári. — Hvað viltu segja um fram boð og eftirspurn á garðyrkju vörum og trjágróðri í höfuð- borginni? — Það má segja að það hafi verið á takmörkunum að hægt hafi verið að fullnægja eftirspurn um garðplöntur. í Reykjavík er og hefur verið geysimikill áhugi á garðrækt og annarri ræktun. Þetta má rekja til hinna miklu bygg- ingarframkvæmda í borginni og fólksfjölguninni. Fólki SMYRJIÐ MEÐ »0Q1*SMJÖRIÐ m CQiEiLT m ®iW Dtm;')»>"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.