Morgunblaðið - 29.07.1966, Side 6

Morgunblaðið - 29.07.1966, Side 6
6 MORGU NBLAÐIÐ Fostudagur 29. júlí 196« Bíll til sölu Vel með farinn Renault R 8, 1963, til sölu. Bíllinn til sýnis í portinu bak við V.R. í Vonarstræti 4. Uppl. á staðnum eða í síma 36670. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæði. Húsgagnaverzlunin BúslóS NóatúnL Sími 18520. Volkswagen, árg. ’63 Til sýnis og sölu að Kapla- skjólsvegi 56. Uppl. í síma 10861. Vil kaupa gangfært eða ógangfært Royal Enfild mótorhjól. — Tilb. sendist til Arnars Þórs, Háholti 12, Akranesi. Simi 1467. Svefnstólar - svefnbekkir — svefnsófar. — Póstsend- um. — Húsgagnaverzlunin Búslóð, Nóatúni. S. 1®520. Ytri-Njarðvík 3ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 18398. íbúð óskast 4—5 herb. íbúð óskast fná 16. sept. Geirlaugur Áma- son, Laugarásvegi 1. Símar 35838 og 14190. íbúð óskast 2—3 herb. og eldhús. — Þrennt í heimili. Algjör reglusemi. Sími 17222. Til sölu Hoover-lþvottavél, m/suðu og rafknúinni vindu. Uppl. í síma 7493, Sandgerði. Keflavík Til leigu í Keflavík er nú þegar rúmgóð 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 10780 í Reykjavík. Til sölu Nýlegur bamavagn til sölu. Tækifærisverð. UiJplýsing- ar í síma 52019. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Þrennt i heimili. Uppl. í síma 22561 eftir kl. 7 næstu kvöld. Mótatimbur til sölu 1x4 og 1x6, einu sinni not- að. Upplýsingau- í sima 38219. Stórglæsilegt hústjald vestur-býzkt af allra nýj- ustu gerð fyrir fjóra til sýnis og sölu í Suðurgötu 14 í dag. Verð 6000 kr. Tapazt hafa tvískipt sólgleraugu í grænu leðurhulstri. Finn- andi vinsamlegast láti vita í síma 32409. Ingveldur og Steinunn Iesu „í dugsins önn og nmslri“ Nú held ég að Sigmund og Storkinum liki lífið! Við fengum mynd þessa senda að vestan, og má á henni sjá, að rætist auglýsing þeirra félaga, að bók þeirra, ,4 dagsins önn og amstri“ sé fyrir alla jafnt, unga sem gamla, rika sem fátæka. Einhverjir voru meira að segja að bókin væri sérlega góð fyrir þá, sem óánægðir væru með skattana sína, því að hún bætti geðið að miklum mun, jafnvel svo að menn greiddu skatta sína með sælubros á vör, en það selj- um við nú ekki dýrara en við keyptum það. Tvíburasysturnar að vestan, sem eru að blaða í bókinni, heita Ingveldur og Steinunn, og eru sýnilega áhugasamar við lesturinn. Storkurinn bað mig að skila beztu kveðjum til þeirra frá honum og Sigmund. Þaníi 27. júlí kl. 2.10 voru gef- in saman í hjónaband hjá borgar dómara ungfrú Jónheiður Kristín Lárusdóttir og Valdemar Svein- björnsson, sjómaður. Heimili þeirra verður að Höfða, Blesu- grót Brúðhjónin héldu burt úr bænum að athöfninni lokinnL CAMALT oc gott Tittlingur í mýri tínir hann berin rauð, kemur hann heim á kvöldin og klagar sina nauð. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjami Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Óiafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. 9—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bergþór Smárl fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjarnf Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—15/8. Björn Guðbrandsson, læknir verður fjarverandi til 2. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 15/7— 15/8. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 10. ágúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og Þorgeir Jónsson. Eirikur Björnsson, Hafnarfirði fjv. 24/7. í tvær vikur. Stg. Kristján Jóhannesson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlímánuð. Ffosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. StaðgengiU Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Geir H. Þorsteinsson fjarverandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Biering fjarverandi frá 23/7. — 9/8. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tima. Guðjón Klcmenzson, fjv. frá 30/7. — 7/8. Staðg. Arnbjöm Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 1X/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður ÞoHeifsson fjarverandi frá Hann hefur leyst sálu nuna fra því að fara ofan í gröfina, og lif mitt gleður sig við ljósið (Job. 33, 28). í dag er föstudagur 29. júli og er það 210. dagur ársins 1966. Eftir lifa 155 dagar. Ólafsmessa hin fyrri. Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 4:15. Síðdegisháflæði kl. 16:47. Upplýsingar um læknapjón- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Hellsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23. júlí til 30. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 30. júlí er Eirikur Björns son sími 50235. Næturlæknir í Keflavík: 28/7. — 29/7. Jón K. Jóhannsson, sími 1800, 30/7___31/7. Kjartan Ólafs son súni 1700. 1/8. Ambjörn Ólafsson sími 1840. 2/8. Guðjón Klemenzson sími 1567, 3/8. Jón K. Jóhannsson simi 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður teklð á mótl þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, scða hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—* e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lifsins svara i síma 10008. 12. aprll tíl 30. september. Staðgengill: Þórhallur Olafsson, Lækjargötu 2. Jósef Óiafsson, Hafnaxfirði fjv. til 21/8. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson. Jóhannes Björnsson fjv. 25/7. — 1/8. Stg. Stefán Bogason. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknlr. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. í mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Kristján Hannesson fjarverandi 15/7 til 1/8. Staðgengill Hulda Sveinsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði í 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Björnsson. Lánxs Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Ólafur Jónsson fjarv. til 1. ágúst Stg.: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá 25/7—26/8. Stg. sem heimilislæknir Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selfosaft fjarverandl í 4—6 vikur. Páll Sigurðsson fjv. frá 11/7—1/1, Stg. Stefán Guðnason Pétur Traustason fjv. frá 5/7—1/1, Staðgengill Skúli Thoroddsen. Richard Thors fjv. júlímánuð. Sigmundur Magnússon fjv. um óákveðinn tima. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/1, Stg. Hulda Sveinsson. Stefán P. Björnsson fjv. fró 1/7. 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stefán Ólafsson fjv. frá 20/7.—20/8w Tómas Jónasson fjarv. 23/7.—15/8, Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Viðar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8. Þorgeir Gestsson fjarv frá 13/7—30/7. Stg. Ófeigur Ófeigsson. Þorgeir Jónsson fýarverandi fná 15/7—5/8. Stg. Bjöm Önundarson. Þórarinn Guðnason, verður fjar» verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Ðjörn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. sá NÆST bezfti Jónatan: „Ég þekki mann, sem hefur verið kvæntur í þrjátíu ár og er heima hjá sér á hverju einasta kveldi“. Jónatanína (hrifin): „Þetta er nú sönn ást“. Jónatan: „O, ekki er það nú — það er gigtveiki". ÞESSI mynd er tekin um aldamótin af Landakotsbæð yfir miðbæinn og austurbæinn. Til hægri er gamla Landakotskirkjan, sem nú er leikfimihús ÍB og flutt var ofar í götuna, er nýja kirkjan var reist. Efst á Skólavörðuhæð má sjá Skólavörðuna, er piltar úr Latínuskólanum í Keykjavík reistu og ætlunin er að endurreisa við Árbæ í framtíðinni. í forgrunni er brunnhús Landa- kotsspítala, sem gert var rétt eftir aldamótin og var vatnsból spítalans þar tU Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa árið 1908.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.