Morgunblaðið - 29.07.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.07.1966, Blaðsíða 25
Föstudagur 29. júTf 1968 MORGUNBLAÐIÐ 25 Hafinn innflutningur á Grandall-gröfum NÉLEGA hefur verið hafinn inn- flutningur á stórvirkum gröfum frá Bandaríkjunum frá hinu | Jiekkta fyrirtæki Warne og Swasey, en grafa þessi nefnist í daglegu tali GradaJL f Grafan er útbúin með stóra foómu, sem rennur út og inn, og Igetur snúist á báða vegu, eða með öðrum orðum: hún likir eftir hreyfingum handarinnar. Getur grafan því unnið auðveld- lega við mun erfiðari aðstæður, en gerist og gengur um aðrar ekurðgröfur. Hún er ennfremur geysilega kraftmikil, getur rifið lipp steyptar gangstéttarhellur, Bkorið malbik, enda er hægt að (Cá með henni sérstakan útbúnað, sem festa má við bómuna, til |>ess að vinna slík verk, að því er Halldór Jónsson, verkfræðing- wr, sem hefur umboð fyrir þess- nm tækjum ásamt Bjarna Guð- jónssyni, tjáði Mbi. Auk þess | munu þessar gröfur vera mjög Ihraðvirkar. Warne og Swasey hófu fram- leiðslu á þessum Gradall-gröfum úrið 1048, og hafa nú framleitt um 5000 vélar af þessari gerð. Sagði Halldór til marks um end- ingu þeirra, að engin þessara véla hafi. verið rifin ennlþá. Um •16% þessara 5000 véla sem fyrr um greinir eru utan Bandaríkj- anna, og má geta þess að nú íyrir skömmu keypti tyrkneska stjórnin 15 slíkar vélar. Warne og Swasey er eitt elzta Hofið nnuð- synlegn vnrn- hluti með ' 1 VIÐTALI er blaðið áttí í gær ■við Magnús H. Valdimarsson framkvæmdastjóra F.Í.B. kom fram, að reynsla undanfarinna ára, sannaði að nauðsynlegt væri fyrir ökumenn þá er ferðast út úr borginni að hafa með sér nauð synlegustu varahluti í bifreið Bína. Sagði Magnús, að þar hæri fyrst og fremst að nefna vara- hluti í rafkveikjuna (þ.e. kveikju lok, platínur, kveikjuhamar og kveikjuþétti) viftureim, svo og heilar hjólbarðaslöngur. Magniús sagði ennfremur að það væri ein dregin áskorun til ökumanna sem færu fram hjá viðgerðarbílum er væru að aðstoða aðra, að þeir ækju varlega. Einnig væri nauð synlegt að fylgjast vel með að börn væru ekki að leik í kring- um bilaða bíla, en af sliku væri mikil slysahætta. fyrirtækið á þessu sviði í Banda- ríkjunum, og framleiðir margar gerðir af þungavinnuvélum. Ger- ir samanlögð framleiðsla fyrir- tækisins það að það er stærsta fyrirtæki heimsins á sviði vökva knúinna grafartækja. — Erlend tlðindi Framhald af bls. 10 Jo Grimmond, leiðtogi Frjáls- lynda flokksins brezka lagði megináherzlu á, að slíkra ráð- stafana hefði fremur mátt vænta frá íhaldsstjórn en Verkamannaflokksstjórn. Og jafnframt er á það minnt, að Wilson var ekki vanur að láta ráðstafanir í þessa átt ógagn- rýndar, er hann var í stjórnar andstöðu. Einnig er á það bent, að staða pundsins hefur jafnan verið fljót að styrkjast þegar til svip aðra ráðstafana hefur verið gripið — en að þessu sinni létu jákvæð viðbrögð bíða eftir LOKJD er niðurjöfnun útsvara í Hafnarfirði og var alls jafnað niður að þessu sinni kr. 49.277.100 á 74 félög og 2318 einstaklinga. Einstaklingar greiddu 46.379.000 og félög 3.897.200. Við niðurjöfn- un giltu sömu reglur og undan- farin ár. Hæstu útsvör einstaklinga greiða Tryggvi Gunnarsson skip- stjóri kr. 283.300. Ari M. Kristjánsson skipstjóri Ii80.900, Ingimtindur Jónsson skipstjóri 168.200, Jóhann Th. Þórðarson stýrimaður 142.100, Geir Þor- sér. Viðleitni Wfisons vat að þessu sinni tekið með tor- ■tryggni sökum þess, að hann hefur víða, bæði heima og er- lendis, glatað trausti í efna- hagsmálum. Hann hefur svo oft staðhæft að allt sé 1 lagi með pun#ið — enda þótt flestum hafi verið ljóst, að það stóð höllum fæti — og ekki voru nema nokkrar vikur frá því hann staðhæfði, að hrak- spár um gengi pundsins væru með öliu ástæðulausar. Þegar hann svo loks greip í taumana og lagði fram ráðstafanir til úrlausnar var það gert í mikl- um flýti og svo flausturslega að þeim unnið, að miklu ámæii sætti úr öllum áttum. Fyrstu dagana hækkaði þó gengi pundsins ofurlítið en nokkrar sveiflur hafa verið á því og það tók ekki að hækka að marki fyrr en á miðviku- dag, er ljóst var að verkalýðs- samtökin mundu styðja stefnu Wilsons. Þó er það ekki talið nóg til að fjármálamenn trúi því að allt gangi vel úr þessu. Hvar- vetna kemur fram sú skoðun, bæði innan lands og utan, að ráðstafanir Wilsons hafi verið góðar svo langt sem þær náðu, en meira þurfi til að koma brezku efnahagslífi á réttan kjöl á ný. steinsson byggingarm. 138.400. Hæstu útsvör félaga greiða Einar Þorgilsson & Co 520.100, Rafha 422.400, Vélsmiðjan Klett- ur 224.600, Ishús Hafnarfjarðar 198.900, Venus hf 192.600. Hæstu aðstöðugjöld félaga: Jón Gíslason s-f. 607.600, Rafha 395.800, Kaupfélag Hafnfirðinga 337.500. Hæstu aðstöðugjöld einstakl- inga: Sverrir Magnússon lyfsali 79.800, Oliver Steinn bóksali 61.400, Sigurjón Melberg Sigur- jónsson 60.800. — Hvað áttu Framhald af bls. 8 • Sagan hefur endurtekur sig. Ekki er hægt að skilja svo mál þetta að minnast ekki þess, að einmitt nú eru rétt 60 ár síðan Landssími íslands tók til starfa. Þá þótti ekki fært, að Vest- mannaeyingar kæmust í talsíma- sambandið. Stóð þetta í þófi þar til heimamenn gripu til sinna ráða og stofnuðu félag til að hrinda þessu nauðsynjamáii í framkvæmd. Árangurinn lét ekki á sér standa og 1911 þegar símasam- bandið komst á hafði félaginu tekizt að safna nægilegu fé til framkvæmdanna og rak síðan stöðina fyrir eigin reikning í 2 ár Þá var Landssíminn seldur sæ- strengurinn og stöðin. Svö giftu- samlega lauk þessum þætti í framfarasögu Eyjanna. Fleiri slík dæmi eru nærtæk, um samtakamátt Vestmannaey- inga, en ekki er tilefni til upp- rifjunár. Að lokum þetta þegar Hann- es Hafstein ráðherra flutti vígslu ræðuna við opnun Landssímans 1906 sagði hann m.a. „Að endingu vil ék árna land- inu allrar hamingju með þetta mikla samtengingartæki og biðja þann, sem ræður forlögum land- anna og framtíð lýðanna að blessa viðleitni manna til að færa sér það í nyt til eflingar velmegun, krafti og menningu þessa lands. Treystum því, að þau framfaratæki, sem blessast öðrum löndum, blessist eins og ekki síður landinu okkar. Land- ið okkar er of gott og fagurt til að vantreysta þvi Treystum á landið." Þessi viturlegu orð eins ágæt- asta gáfumanns þjóðarinnar eiga erindi til okkar í dag. Lýðskrum arar eru margir, sem reyna að villa um og hræða þjóðina frá því að tileinka sér nýjungar og tækniþróun samtíðarinnar. Sjónvarpsmálið í Vestmanna- eyjum er hafið yfir allan ríg og flokkadrátt. Við viljum ekki verða eftirbátar og láta seta okk- ur á biðlista, þar sem þess er engin þörf. Nú eiga Landssíminn og Rík- isútvarpið að snúa bökum sam- an og láta án tafar ganga sóma- samlega frá þeim tækjum, sem þeir munu eiga bæði til endur- varps á sjónvarpi og tónum út- varpsins til gangs og gleði fyrir Vestmannaeyinga og aðra Sunn- lendinga. Mun þá sæmd þeirra verða meira en leit að ráðum til að koma krílinu góða, sem nú dinglar á Klifinu, í veðri og vind um fyrir kattarnef. VBSTMANNAEYJUM, Jóhann Friðfinnsson. — Súkarnó Framh. af bls. 1 vegna mótmæla stúdenta, sem hefðu lýst þá skoðanalausa menn sem bærust með vindi. „Ég er særður yfir að heyra þessar á- sakanir“, sagði Sukarno. „Ég veit, að þeir voru báðir sannir föðurlandsvinir“. Báðir þessir menn voru sakaðir um að hafa í einu og öllu farið að vilja forsetans. Sukarno sagði, að hann hefði nú útnefnt báða þessa menn til formennsku í æðsta ráði lands- ins. Þá sagði hann, að hann ósk aði eftir kosningum í landinu. eins skjótt og kostur væri á, svo að sjást mætti, hver væri vilji þjóðarinnar. Er útvarpið í Djakarta sagði frá ræðu Sukarno, var ekki. minnzt á þá yfirlýsingu, að hald ið yrði áfram fjandskapnum við Malasíu. Sukarni réðst einnig heiftar- lega að erlendum fréttamönnum, sem hann sagði, að ætíð reyndu að flytja ósannar fregnir af á- standinu í Indónesíu. Víða erlendis er litið svo á, að þessi ræða forsetans hafi verið enn ein tilraun hans til þess að sannfæra menn um, að hann fari enn með æðstu völd í landinu. í STUTTU MÁLI VANRÆKTAR SKYLDUR Washington, 21. júlí . TB <—> Forseti Alþjóðabankans, Banda ríkjamaðurinn George Woods> lét svo um mælt í dag, að iðnað- arríki Vesturlanda hefðu brugð- izt skyldum sínum við vanþró- uðu ríkin. Sú fjárhæð, sem þau veittu þeim sem efnahagsaðstoð, væri langt því frá fullnægjandL 49 millj. kr. út- svör í Hafnarfirði K Fjaðílr, fjaðrablöð, hijóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24186. Tania sagði skyndilega að hún væri dauðþreytt. — Hún er örmagna. Ég hef alveg gleymt því að hún hlýtur að vera haldin miklum kvíða. Nash fór með Taniu til klefans meðan Bond greiddi reikninginn. — Það leið yfir hana, en hún sefur vært núna í efra rúminu. Þeir koma að öðrum helli og athuga hvort hægt sé að nota hann til náttdvalar. — Spori er mjög hrifinn af hvað opið er lítið — hann hefur alltaf heyrt, að æva- gamlar ófreskjur séu stórar og feitar, hérua kemst þó bara ein inn í einu. Loftið virðist vera sterkt, gólfið er ekki mjög rakt — og ofan á þetta litið op! AUt mælir með að hér geti þeir verið óhultir, ef hinar hræðUegu ófreskjur skyldu fara á kreik. Júmbó og skipstjórinn byrja strax að matreiða. Þeir eru glorhungraðir. En Spori vill ekki borða neitt — hann er sva syf jaður að hann leggur sig strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.