Morgunblaðið - 29.07.1966, Page 26

Morgunblaðið - 29.07.1966, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 29 júlí 1966 Dularfullu morðin Spennandi og bráðskemmti- leg ný ensk sakamálakvik- mynd gerð eftir sögu Agatha Cristie. Sýnd kl. 5 og 9. (Engin sýning kl. 7 sumar- mánuðina). Bönnuð yngri en 12 ára. Ný fréttamynd vikulega. BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDII Si MI 13536 TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI __________. i (From Kussia with love) Heimsfræg og snilldarvél gerð ný( ensk sakamálamynd í lit- um, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöf- undar Ian Flemings. Sean Connery Daniela Bianchi Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Krossgátur Útgáfufyrirtæki óskar að komast í samband við góðan krossgátuhöfund, sem getur samið stórar myndakrossgátur í töluverðu magni. — Svar send- ist afgr. Mbl., merkt: „Krossgátur — 4687“. Lokað FRÁ 1.—15. ÁGÚST VEGNA SUMARLEYFA. Einar Águstsson & Co. Aðalstræti 16. Hárgreiðsla Hárgreiðslustofa í Austurborginni óskar að ráða hárgreiðslusvein. — Gott kaup. — Umsóknir, merktar: „4726“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8. ágúst. Koparpípur og fittíngs Koparpípur 10, 12 og 15 mm og flestar gerðir fittings. — Hagstætt verð. Burstafell Byggingavöruverzlun. — Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. N auðungaruppboð Eftir kröfu Kristins Einars, hdl., Vilhjálms l>ór- hallssonar, hrl., Jóns Finnssonar, hrl. og innheimtu- manns ríkissjóðs að undangengnum lögtaks- og fjárnámsgerðum verða bifreiðirnar Y-1188, Y-1666, Y-1833, Y-1986 og R-6139, seldar á opinberu upp boði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs við Neðstutröð, föstudaginn 5. ágúst 1966 kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ElÁSKtLABÍÖj ______Sylvia__________ CARROLL BAKER ISTHE FURY GEORGE MAHARIS ISTHE FORCE PtHAMOUNT jflfe (1 neimsiræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carrol Baker George Maharis Joanne Dru Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. M* STJÖRNUDfn ▼ Síml 18936 UJIU Hinir fordœmdu Hörkuspennandi ný ensk- amerísk mynd í CinemaScope, í sérflokki. MacDonald Carey Shirley Ann Field Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TUNÞOKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 2.085G Ms. Baldur fer frá Reykjavík til Rifs- hafnar, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms á föstudag. Vörumóttaka í dag. Skipaútgerð ríkisins. Rotandælur I Ilöfum á lager nokkrar stærð ir af Rótan-dælum, með og án mótors. = HÉÐINN = Seljavegi 2. Sími 24260. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Ný „Direh Passer“-mynd: Don O/sen kemur í bœinn (Don OJsen konatuer til byen) Sprenghlægileg, ný, dönsk gamanmynd. Aðathlutverkið leikur vin- sælasti gamanleikari Norður- landa: Dirch Passer Ennfremur: Buster Larsen Marguerite Viby Otto Brandenburg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Leynifélag böðlanna OREN- HENMEUGE sFOrb.hbiÍrn ,7 EDQAR V/ALLACEi Æsispennandi og viðburða- hröð ensk-þýzk leynilögreglu- mynd byggð á sögu eftir Bryan-Edgar Wallace. Leik- urinn fer fram á ensku. Danskir textar. Hansjörg Felmy Maria Perschy Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laucabas 1L» SfMAR 32075 -3ÍI5* Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig...... Horst Buchholz og Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 5 VIKA Miðasala frá kl. 4. 5 ítalskir skór nýkomnir Svart skinn. — Svart rúskinn. — Blátt skinn. — Blátt rúskinn. — Ljósbrúnt skinn. — Ljósbrúnt rúskinn. — Örfá pör af hverri gerð. Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. VIÐ ÓÐ I N STORG SIMI 20490

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.