Morgunblaðið - 29.07.1966, Qupperneq 29
Fðstudagur 29. Julí 1966
MORCU N BLAÐIÐ
29
dRtltvarpiö
Föstudagur 29. júli
7:00 Mo’*g’inútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfiml —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9:10 Spjallað við bændur —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tönleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Guðmunda ELíasdóttir syngur
eitt lag, dr. Páll ísólfsson leik-
ur undir á orgel.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur rímnadansa nr. 3 og 4 eftir
Jón Leifs; Olav Kielland stj.
Hljómsveitin Camerata Academ
ica í Saizburg leikur píanókon-'
sert nr. 17 í C-dúr K455, &£Lir
Mozart einleikari og hljóm-
sveitarstjóri er Gésa Anda.
Peters Peors syngur með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna Næt-
urljóð fyrir tenorrödd og hljóm
sveit op. 00 eftir Benjamin
Britten; höfundurinn stjórnar.
Fílharmoníusveit Vínartoorgar
leikur ungverska dansa eftir
Brahms; Fritz Reiner stjórnar.
16.30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
(17:00 Fréttir).
Norskir listamenn flytja norsk
lög, A1 Caiola og hljómsveit
hans leika gítarlög. Leslie Caron
Maurice Chevalier o.fl. flytja
lög úr söngleiknum Gigi, Jose
Lucchesi og Emil Stern leika
„Regnhlífarnar frá Cherbourg“
og fleiri frönsk lög, Les Brown
og hljómsveit leika lög úr Porgy
og Bess eftir Gershwin, Ckietta
syngur tvö þjóðlög, Errol Garn-
er leikur djasslög og Bill Savill
leikur danslagasyrpu.
18:00 íslenzk tónkáld
Lög eftir Jón Nordal.
18:45 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
19:20 Veðurfregnir.
20:00 Fuglamál
Þorsteinn Einarsson íþróttafull-
trúi kynnir sex evrópska söng-
fugla, síkjasöngvara, hettusöngv
ara, garðsöngvara, þyrnisöngv-
ara, laufsöngvara og grænsöngv
ara.
20:05 Úr ríki Magnúsar de la Gardie.
IÞórunn Elfa Magnúsdóttir rit-
höfundur flytur síðara erindi
sitt.
20:30 Einleikur á píanó: Sviatoslav
Richter leikur „Humoresku‘‘ í
B-dúr op. 20 eftir Schumann.
21:00 Ljóðalestur
Séra Sigurður Einarsson í Holti
les frumsamin ljóðl
21:15 „Rapsódía“ fyrir alt-rödd, karla
kór og hljómsveit op. 53 eftir
Brahms, Christa Ludwig syng-
ur ásamt kór með hljómsveit-
inni Phiiharmonia. Otta Klemp-
erer stjórnar.
21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagðt
tröllið?4* eftir Þórleif Bjarnason
Höfundur les sögulok.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir
Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les
(4).
22:35 Kvöldhljómleikar
Sinfónía í d-moll op. 17 eftir
Hermann Suter. Sinfóníuhljóm
•veitin i Basel leikur. Hans
Munch stjórnar.
23:20 Dagskrárlok.
Laugardagur 30. júli
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
\ Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar —■ 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga
l>orsteinn Helgason kynnir lög-
in.
15:00 Fréttir.
Lög fyrir ferðafólk
— með ábendingum og viðtals-
þáttum um umferðarmál.
Andrés Indriðason o g Pétur
Sveinbjarnarson sjá um þátt-
inn.
18:30 Veðurfregnir#
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu*
dægurlögin.
17:00 Fréttir.
JÞetta vil ég heyra
Jónas S^. Lúðvíksson velur sér
hljómplötur.
18:00 Söngvar í léttum tón
Joan Baez, Frank Sinatra, Bing
Crosby og Louis Anmstrong o.fl.
syngja.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:001 kvöld
Brynja Benediktsdóttir og Hólm
fríður Gunnarsdóttir sjá um
þáttinn.
20:30 Karlakórinn Vísir á Siglufirði
syngur; Gerhard Schmidt stj.
Einsöngvarar eru Þórður Krist-
inssön og Sigurjón Sæmundsson.
Hljóðfæraleikarar með kórnum
eru Eiíaa Þorvaldsson, Jón-
mundur Hilmarsson, Tómas
Sveinbjörnsson og Þórhallur
ÞorLáksson.
21:00 Leikrit: „Vökunótt“ eftir Pekka
Loúnela.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
22:15 Danslög.
24:00 Dagskrárlok.
Gally Gally
iXHW v-S’
Egypzki töframaðurinn og háðfuglinn
Gally Gally
skemmtir í VÍKINGASALNUM í kvöld
og annað kvöld.
Borðpantanir í síma 22-3-21.
Síðasta sinn á rnorgun
6 herb. íbúðarhæð
Til sölu er óvenju glæsileg 6 herb. íbúð á 2. hæð
við Sólheima. íbúðin er teppalögð og með tvöföldu
gleri og harðviðarinnréttingum. —
Tvö sameiginleg vélaþvottahús.
Skipa- og fasteignasalan
KIRK JUHVOLI
Símar: 14916 og 13842
Opið í kvöld
SEXTETT ÓLAFS GAUKS
Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir
og Björn R. Einarsson.
KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR
FRÁ KLUKKAN 7.
Borðpantanir í síma 35936.
Verið velkomin í LÍDÓ.
BRAGA
KAFFIBREGZT
ALDREI
Vegna breytinga
er til sölu tvö kæliafgreiðsluborð, einn djúpfrystir
og einn hillukaelir. Einnig 30 kúpim. kæhskápur.
(Flekaskápur).
Sild og fiskur
Bergstaðastræti 37.
LpUlH^
DRUMMER
,VER‘
HENDUR
YÐAR
VIÐ
UPPÞVOTTINN
J) 3
! mmiNGDlSH[7\ ■
I //// *
&
>o
Að DRUMMER „verji" hendur yc
við uppþvottinn er ekki ofsc
— hann er mjúkur eins og hand-
áburður.
Aðeins eitt spraut af DRUMMER
við hvern uppþvott — það nœgir
tii að losa alia fitu og óhreinindi
fljótt og vel.
DRUMMER hefur alla þá kosti
sem veruiega góður uppþvotta-
lögur á að hafa — og er auk
þess ódýr í notkun.
EFNAGERD REYKJAVIKUR H. F.