Morgunblaðið - 29.07.1966, Qupperneq 31
Föstudagur 29. júlí 1966
MORGU N BLAÐID
31
Keppendur í fimmtarþraut hef ja 1500 m hlaupið.
Fimmtarþraut:
Kjartan vann Val-
björn í fimmtarbi'aut
Halldór Guðbjörnsson sigraði
i hindrunarhlaupi
1 FYRRAKVÖLD var keppni
Meistaramóts ísl. í frjálsiun
íþróttum haldið áfram og þá
keppt í tveim greinum, fimmtar-
þraut og 3000 metra hindrunar-
hlaupi. Náðist allgóður árangur
Tónakvartettinn
á Húsavík
Húsavík, 28. júlí.
TÓNAKVARXETTINN nefnir
sig söngkvartett, sem hér í H'úsa
vík og nágrenni hefur sungið
undanfarin þrjú ár við ýmis
tækifæri, en ekki hlotið nafn-
gift fyrr.
Tónakvartettinn hafði sýna
fyrstu sjálfstæðu söngskemmtun-
í gærkvöldi í samkomuhúsinu á
Húsavík með mjög fjölbreyttri
söngskrá og við góða aðsókn og
undirtektir áheyrenda. Kvartett
inn skipa þeasir Húsvíkingar:
Ingvar Þórarinsson, Stefán Þór-
arinsson, Eystein Sigurjónsson
og Stefán Sörensson. Undirieik-
ari með kvartettinum er frú
Björg Friðriksdóttir.
— Fréttaritari.
í báðum greinum og var t. d.
Kjartan Guðjónsson ekki langt
frá Islandsmetinu í fimmtar-
þrautinni og náði auk hess ágætu
afreki í langstökki, stökk 6,98 m.
ÚRSLIT
Góð síld veiðist
út af Grindavík
Fremur lítið magn, líklega sumargotsíld
af íslenzkum stofni, að því er Jakob
Jakobsson fiskifrœðingur segir
stig
1. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 3881
(6,9«; 54,13; 23,3; 40,03;
4:55,7).
2. Valbjörn Þorláksson, KR, 3279
(6,43; 55,04; 22,8; 39,29;
4:52,3).
3. Þórarinn ArnórssonJR, 2966
(6,30; 40,68; 24,1; 32,19;
4:23,2).
4. Ólafur Unnsteins., HSK, 2805
(6,40; 41,06; 24,6; 35,75;
4:58,7).
5. Helgi Hólm, ÍR 2759
6. Jón Þ. ólafsson, ÍR, 2716
3000 metra hindrunarhlaup
mín.
1. Halldór Guðbjörns., KR, 9:40,6
2. Kristleifur Guðb., KR, 9:55,0
3. Agnar J. Levý, KR,9:55,0
SOyfjakestiariim verS-
ur inn við Elliðaár
KLYFJAHESTURINN, högg-
mynd Sigurjóns Ólafssonar, hef-
ur verið steypt og á að setja
hana upp í Reykjavík. Upphaf-
lega hafði henni verið ætlaður
staður á Hlemmtorgi, við gömlu
Vatnsþróna. En þar var talið of
þröngt um liana, svo sem kunn-
ugt er.
Hafliði Jónsson, garðyrkju-
stjóri, lagði til við borgarráð og
hefur sú tillagá verfð samiþykkt,
að staðsetja Klyfjahestinn ná-
lægt gatnamótum Suðurlands-
brautar, Miklubrautar og Elliða-
— Grænmetisverzl.
Framhald af bls. 32 ,
Gullaugakartöflur, Fyrsti flokk-
ur .Væri þarna aðeins strikað
greiddu sektir. — Sv.P.
yfir orðið „Gullauga".
Forstöðumenn neytendasamtak
anna, þeir Sveinn Ásgeírsson og
Björgvin Guðmundsson, sögðu á
fundi með fréttamönnum í gær,
að Neytendasamtökin mundi vi’ð
væntanlega rannsókn málsins
leggja fram gögn og bera fram
vitni. Vegna eðli málsins kváð-
ust þeir vænta þess, að rannsókn
yrði hraðað, svo sem kostur
væri.
Þá sögðu þeir, og kemur það
einnig fram í bréfi því er þeir
sen’du landbúnaðarráðuneytinu,
að draga mætti í efa að kartöflur
iþær, sem fluttar hefðu verið inn,
t.d. þær sem seldar hefðu verið
sem fyrsti flokkur undanfarið,
væru ætla'ðar til manneldis, held
ur öllu fremur til skepnufóðurs
eða iðnaðar. Stærðarmunur
þeirra sýndi a.m.k. að þær hefðu
hvergi verið flokkaðar á venju-
legan hátt, þegar um matarkart-
öflur væri að ræða.
Þá hefði innihald poka þeirra
lem Grænmetisverzlunin hefði
selt sem fyrsta flokks kartöflur
verið svo blandað, að segja mætti
að þar væri um að ræða eins
konar lukkupoka, þar sem
Iheppnin væri fólgin í því, hversu
margar óskemmdar kartöflur
kaupandinn fengi.
Eðlilegt væri, að neytendum
væri það torskilið, að á tímum
óvenju mikils vöruúrvals, sem
næði yfir appelsínur, epli, ban-
ana og jafnvel danskar smákök-
ur og tertubotna, jíkyldi vera ó-
gerlegt að fá góðar kartöflur.
Telja yrði að Grænmetirverzl-
unin hefði svo hrapallega brugð-
izt hlutverki sínu, að lengur yrði
ekki við unað og hefði reyndar
hefði eigi átt hægt um vik vegna
þeirrar aðstöðu, sem ríkisvaldið
hefði skapað henni. Hér nægðu
ekki lengur umbætur, heldur
grundvallarbreyting.
Stjórn Neytendasamtakanna
leyfði sér því, að krefjast þess
fyrir hönd meðlima þeirra, að
þegar í stað yrðu gerðar ráðsitaf-
anir til a'ð stöðva þessa verzlun-
arhætti Grænmetisverzlunarinn-
ar, og að neytendum verði tryggð
ar beztu fáanlegar gerðir af þess-
ari daglegu nauðsynjavöru. Eins
og málum væri háttað hlyti það
að vera sanngjörn krafa, að þær
birgðir sem í landinu væri af
kartöflum þeim, sem Grænmetis-
verzlunin hefði flutt inn, yrðu
seldar á útsöluverði og einungis
hinn óskemmdi hluti og þá fyrir
hálfvirði eða minna.
Fyrir skömmu hefði komið
fram tillaga á opinberum vett-
vangi um sölusitöðvun á landibún-
áðarvörum, og var ástæðan ó-
ánægja með verðlag. Rétt væri
að minna á, að einnig væri hægt
að hugsa sér kaupstöðvun. Mál
þetta snerist þó ekki um verðlag
fyrst og fremst, heldur væri ein-
íaldlega verið að mótmæla ó-
heiðariegum og ólöglegum verzl-
unarháttum lögverndaðar einka-
sölu, í umboði landbúnaðarráðu-
neytisins, á einni af helztu mat-
vörutegundum landsmanna.
Þá gátu forstöðumenn Neyt-
endasamtakanna þess að fyrir
fjórum árum hefði svipáð má'l
'komið upp, og hefði þó verið
fjallað um íslenzkar kartöflur. —
'Útkoma þess máls hefði orðið
sú, að saksóknari hefði látið máls
rannsókn niður falla en veitt
Grænmetisverzluninni áminn-
ingu. Sögðu þeir, að í lögum nr.
84 frá 1933 væru ákvæði um varn
ir gegn óréttmætum verzlunar-
háttum, en svo virðist sem við-
komandi aðilar vissu ekki um
þesst lög. þrátt fyrir þá áminn-
vogs eða þar sem umferðin kem-
ur inn og út úr bænum.
Hefur borgarverkfræðingi ver-
ið falið að sjá um uppsetningu
myndarinnar í samráði við lista-
manninn, sem er samþykkur þess
ari staðsetningu á höggmyndinni.
Og einnig í samráði við Skarp-
héðin Jóhannsson, arkitekt.
Sigurjón gerði myndina af
Klyfjahestinum fyrir um 7 árum
og var hún steypt í brons í Kaup-
mannahöfn í fyrra. Er myndin
2,20 m á hæð og 3.20 á lengd og
vegur um 2 tonn.
verið of lengi. En neytenduringu er þeir hefðu fengið.
Washington, 28. júlí — AP
DR. Werner von Braun, eld
flaugasérfræðingurinn, sem
er af þýzku bergi brotinn, er
hefur um árabil starfað fyrir
Bandaríkin, hefur spáð því,
að Sovétríkin muni verða
fyrri til að senda rnannað
geimfar umhverfis tungl. Von
Braun hefur yfirumsjón með
undirbúningi að „Saturn“
geimskotum Bandaríkja
manna, en það er liður i
tunglrannsóknum vestra.
UM lágnaéttið í fyrrinótt fékk
báturinn Sigfús Bergmann frá
Grindavík góða og stóra síld 8
mílur suður af Grindavík. Var
hér um að ræða 340 tunnur, sem
fóru í fyrstingu hjá Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar.
Mbl. hafði í gær tal af skip-
stjóranum á Sigfúsi Bergmann,
Helga Aðalgeirssyni og tjáði
hann blaðinu, að um lítið magn
hafi verið að ræða, en hins veg
ar hafi síldin verið óvenju stór
og góð af suðurlandssíld að vera.
Ekki kvaðst hann vongóður um
að þetta væri fyrirboði síldveiða
hér sunnan lands, því að í síld-
inni hafi verið mikið af kol-
krabba, sem mælir síldina frá.
Hann kvað síldina koma upp um
lágnættið og vera stutt uppi.
Þá hafði Mbl. tal af Jakobi
Jakobssyni, fiskifræðingi, þar
sem hann var staddur út af
Austfjörðum um borð í Ægi og
spurði hann um álit hans á þess
ari síld.
Jakob kvaðst halda að hér
væri um að ræða síld af íslenzk
um stofni, Faxasíld, sem nýbú-
in væri að hrygna við Selvog,
en hann kvað hana gera það
fyrri hluta júlí. Hefðu Vest-
mannaeyingar veitt þessa síld í
júlíbyrjun, eins og kunnugt er
af fréttum.
Þá spurðum við Jakob um síld
veiðarnar austanlands og kvað
hann hafa verið gott veður
gær, en hins vegar hafi síldin
Seldi lóiina—
úthlntun
nfturkölluð
BORGARRÁÐ samþykkti á
fundi sínum að afturkalla úthlut
un á lóðinni nr. 32 við Hábæ,
þar sem upplýst var að bygging
arréttur á lóðinni hafði verið
seldur.
Hefur verið birt aðvörun til
lóðahafa um að lóðaúthlutun
verði afturkölluð, ef menn selja
öðrum lóðarétt sinn.
verið erfið. Síldar hafi orðiS
vart norð-ausfur af lanuinu, en
hún hafi verið dreifð og erfitt
að eiga við hana.
Ægir heíur nú verið að leita út
af Austurlandi, en þar er mikil
rauðáta og góð skilyrði, en ekki
mikil síld og dieifðar lóðningar.
Væri hér ef til vill um síld að
ræða, sem ætti eftir að safnast
saman
Fyrir tveimur dögum var Haf
þór út af Melrakkasiéttu, þar var
þá einhver síld, en effitt var að
ná henni. Norsk reknetaskip kom
ust í fyrsta skipti f góða síld í
dag 90 sjómílur austur af Langa
nesi. Annars sagði Jakob að frem
ur væri dauft yfir síldveiðunum.
Hér fara á eftir síldarfréttir LÍÚ
fyrir fimmtudag:
Hagstætt veður var á síldar-
miðunum sl. sólarhring, og voru
skipin aðaUega um 90—110 míl-
ur SSV af Jan Mayen eða á leið
þangað.
Sl. sólarhring tilkynntu 12
skip um afla, 1112 lestir.
lestir:
165
35
50
50
135
157
52
100
43
175
90
60
Helga Björg HU
Halldór Jónsson SH
Guðbjartur Kristján IS
Sigurður Biarnason EA
Loftur Baldvinsson EA
Hafþór RE
Baldur EA
Guðrún Jónsdóttir IS
Ólafur Friðbertsson IS
Ólafur bekkur OF
Jón Kjartansson SU
Sæhrímnir KE
— Benzin
Framhald af bls. 32
étríJtjunum í dag
Varðandi bremsuvökva og
frostlög segir hann:
Báðir frjósa í köldu veðri,
og gufa upp við hita. í báðum
tilfelluin hætta heimlar og
kæling að verka. Á veturna
má sjá ökumenn kynda bál
undir bífreiðum sínum til að
fá þær í gang, og þeir hafa
lært að „vekja" kúplinguna
með benzíni eða steinolíu.
Unnt væri að byggja glæsi-
lega olíuhreinsunarstöð fyrir
þá fjármuni. sem fara for-
görðum vegna þessa auma á-
stands, segir bann að lokum.
í þessu sambandi snýr
Politiker, sér til Nordisk Dies
el A/S, en félag þetta flytur
inn Moskvitsch bifreiðir til
Danmerkur. Yfirverkfræðing-
ur félagsins, Erik Fæster,
segir:
Eg skil ekki hvernig tmnt
er að kumast af með 66 oktein
í Sovétríkjunum. Bifreiðirn-
ar, sem við fáum, hafa þrýsti
hlutfalli.ð 7:1, og við ráðleggj
um „standard" benzín, sem er
92—95 oktein í Danmörku
eru engin vandamál, en ég vil
nærri því slá föstu að bílar
í þessum flokki ganga ekki á
66 oktein benzíni — það ligg
ur við að þetta sé steinolía . ..
— Og bíiunum er ekki
breytt þegar þeir eru fluttir
hingað, spyr blaðamaður Poli
tiken.
— Þetta eru sömu bifreið-
irnar.
— ★ —
í sambandi við þessa um-
sögn Politiken, sneri Mbl. sér
til eins olíufélaganna hér í
borg og fékk þær upplýsing-
ar að rússneska benzínið á
íslandi er 85—87 oktein.
Margir bifreiðaeigendur á
íslandi hafa átt í erfiðleikum
vegna þess hve rússneska
benzínið er lélegt, enda varla
smíðaðir þeir bílar lengur,
sem gerðir eru fyrir lægri
okteintölu en í „standard“
benzíni, þ.e. 92—95 oktein. En
erlendis geta bifreiðaeigend-
ur einnig fengið keypt „sup-
er“ benzín á hverri benzín-
sölu, og er það benzín yfir-
leitt yfit 100 oktein.
Þessi lélegu gæði rússneska
benzínsins koma fram í sót-
myndun, vélabanki og vinnslu
leysi vélanna, auk þess sem
vélarnar vilja ganga um
stund eítir að slökkt hefur
verið á þeim.
— Þýðingamiklar
Framhald af bls. 1
Pearson. Wilson hyggst halda til
London á laugardag.
í viðræðum sínum í Washing
ton mun Wilson gera Johrison
grein fyrir heirosókn sinni til
Moskvu nýverið, og er við því
búizt, að brezki forsætisráðherr
ann skýri þar afstöðu sovézkra
ráðamanna til styrjaldarinnar í
Vietnam.
Wilson tókst ekki að fá Kosy-
gin, forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, til að kalla saman Genfar
ráðstefnuna um Indó-Kína.
Skömmu áffur en Wilson
hélt frá London í dag, sagffi
hann í neffri málstofu brezka
þingsins, aff hann hefffi enga
ástæffu til aff efast um þá
fullyrffingu bandarísku stjórn
arinnar, aff hún óskaði eftir
samningaviffræffum í Viet-
nam, án skilyrffa. Því stæffi
nú á ráðamönnum N-Vietnam
aff tjá sig reiffubúna til viff-
raeffna.
- Jafnframt lýsti Wilson yfir
því, að Bretar hefðu ekki í
hyggju að senda herlið til Viet-
nam, því að Bretar og Sovét-
ríkin hefðu ihaft með höndum
formennsku á Genfarráðstefn-
unni.
Þá hefðu Bretar heldur ekki
í hyggju að senda herlið til Thai-
lands, en því hefði verið haldið
fram í blöðum. Thailand hefði
heldur ekki farið fram á slíka
aðstoð.
Auk áðurnefnda atriða er
gert ráð fyrir, að þeir Wilson
og Johnson ræði eftirfarandi
mál:
1) Minni lýkur til þess að
Bretar gangi í Efnahagsbanda-
lag Evrópu.
2) Viðræður austurs og vest-
urs um bann við dreifingu kjarn
orkuvopna. Þær viðræður hafa
farið fram í Genf, en ekki leitt
til neins árangurs.
3) Rhódesíumálið, og áhrif
brezkra aðgerða gegn Rihódesíu.