Morgunblaðið - 17.11.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. nóv. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
7
Fegurðarsamkeppni í London í dag
hótelveggi og bílrúður. Miss
Stóra Bretlands, Jennifer
Lowe, 21 árs gömul, ösku-
ljóshærð afgreiðslustúlka í
mjólkursamlagi, sagði, að
sumar stúlkurnar, sem hún
þekkti, teldu fyrirkomulagið
verra en í Miss Universe
keppninni. Þær segjast vera
vaktaðar hvert fótmál.
Miss Tyrkland, Inci Asena,
18 ára rauðhærð stúlka, lang
aði að fá sér göngutúr og sjá
eitthvað af London og hitta
venjulegt fólk, „en þeir hljóta
að halda að ég hafi ætlað að
gera eitthvað af mér, eftir því
hvernig þeir vakta mína
göngu, já, jafnvel fótmál
hvert. Þetta eru mér mikil
vonbrigði".
Stjórnendur keppninnar ha[a
svarað stúlkunum og sagt, að
dagskrá keppninar sé svo ríg
bundin og fastskorðuð, að ó-
hafandi væri að þurfa að
leita stúlknanna út um hvipp
inn og hvappinn, þegar til á
að 'iaka. Auk þess er það
vegna keppninar, sem þær séu
í London, og meðan svo er,
erum við ábyrgir fyrir þeim,
segja þessir öfundsverðu
menn að lokum.
Úrslitakeppnin fer fram
eins og áður segir, í dag.
J Fegurðarsamkeppnin „Miss
I World“ í London fer fram í
4 dag. Myndin er tekin af þátt
á takendum, erlendum og ís-
7 lenzkum á Waldorf hótelinu
1 hinn 11. nóvember.
> Við höfum fengið fregnir
i um það að stúlkurnar séu
7 ekki alltof ánægðar með
Ikeppnina og lá við uppreisn
um tíma. Þeim þótti nóg um
hvað þær voru vaktaðar
mikið og samtals 12 gæzlu-
menn sjá um öryggi þessara
51 stúlknakropps.
Stúlkunum langaði að sjá
eithvað af London meira en
Akranesferðir með áætlunarbílum
1>ÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
■unnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga ki.
21 og 23:30.
Skipaótgerð ríkislns. Hekla er 1
Reykjavík. Herjólíur er í Reykjavík.
Blikur fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land til Þórsiiafnar. Baldur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 í
kvöld til Reykjavíkur.
Pan American þota kom frá New
York kl. 06,20 í morgun. Fór til G-las-
gow og Kaupmannahafnar kl. 07,15.
Væntamleg frá Kaupmarmaliöfn og
Glaisgow kl. 18,20 í kvöld. Fer til
New York kl. 19,00.
Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er vænt
•nlegt til Belfast í dag. Jökulfell er
i London, Dísarfell er í Gufunesi.
Litlafell er í oliuflutningum á Faxa-
Tveir ungir lögfræðingar þeir
Kristinn Sigurjónsson og Sig-
urður Sigurðsson luku hinn 20.
júni s.l. prófmálum sínum fyrir
Hæstarétti og hafa því öðlast
réttindi hæstaréttarlögmanna.
Kristinn Sigurjónsson hefur opn
að sjálfstæða lögfræðiskrifstofu
»ð Óðinsgötu 4 en Sigurður Sig-
urðsson starfar á skrifstofu Lög
manna í Tryggvagötu 8.
Kristinn Sigurjónsson er fædd
ur 4. maí 1933 í Reykjavík. For-
eldrar hans Sigurjón Skúlason,
kennara og fræðimanns Gísla-
sonar, og konu hans Málfríðar
Asmundsdóttir, skipasmiðs í
Reykjavík Ásmundssonar.
Kristinn Slgurjónsson.
flóa. Helgafell lestar á Austfjörðum.
Hamrafell er 'statt 70 mílur suður af
Vestmannaeyjum. Stapafell er væntan
legt til Reykjavíkur 19. þ. m. Mæli-
fell er væntanlegt til Cloucester 19.
þ. m. Peter Sif er væntanlegt til
I>orlákshafnar 19. þ. m. Linde fór 11.
þ. m. frá Spáni til íslands.
Loftleiðir hf. Bjanni Hjer j ólfsson
er væntatilegur frá New York kl.09,30
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10,30. Er væntanlegur tid baka frá
Luxemborg kl. 00,45. Heldur áfram
til New York kl. 01,45.
I>orfinnur karlsefni fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmanna-hafnar kl
10,15.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá Amsterdam og Glasgow kl. 00,15.
Flugfélag slands.
Mi'llilandaflug Sólfaxi kemur frá
Glasgow og Kaupmannahö nfkl. 16,00
í dag. Flugvélin fer til Osdó og Kaup
mannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið.
Gullfaxi fer til London kl. 08,00 á
morgun.
Innanlandsflug. í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyjar (2 ferðir), Patreksfjarðar
og Egilsstaða.
Kristinn varð stúdent frá M.R.
1954, en cand juris frá Háskóla
íslands 27. janúar 1962. Héraðs
dómslögmaður varð hann 13. júlí
1962, en hæstaréttarlögmaður 20.
júní sL, eins og fyrr segir.
Sigurður Sigurðsson er fædd-
ur 22. nóvember 1935 í Reykjavík
Foreldrar Kristjánsson fyrrver-
andi alþingismaður og kona hans
Ragna Pétursdóttir bónda í Hafn
ardal Pálssonar.
Sigurður varð stúdent frá M.R.
1955, en cand juris frá Háskóla
Islands 27. janúar 1962. Héraðs-
dómslögmaður 20 júní sl., eins
og að ofan greinir.
Sigurður Sigurðsson
A morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
(2 ferðir), Hornafjarðar ísafjarðar og
Egilsstaða.
VÍSLKORM
Sléttubönd.
Nærðu andan gæðagnótt
— göfug standi sálin.
Færðu landið skilning skjótt
skýrðu vandamálin.
Leifur Auðunsson.
Utivist boino
Skammdegið fer í hönd. Börn
eiga ekki heima á götunni.
Verndið börnin gegn hættum og
freistingum götunar og stuðlið
með því að bættum siðum og
betra heimilislífi.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Háteigskirkj
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35, sími 11813,
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28 Gróu Guðjónsdóttur, Háleitis-
braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríði
Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 og
Bókabúðinni Hlíðar Miklubraut
68.
Minningarkort styrktarfélags
vangefinna fást í bókabúð Æsk-
unnar og í skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, sími 15941.
Minningarspjöld Kristniboðs-
ins í Konsó fást á skrifsstofu
Kristniboðssambandsins, Þórs-
götu 4 og í húsi K.F.U.M. og K.
Gamalt og gott
Krummi situr á kirkjubust,
kallar hátt með sinni raust.
Vetur, sumar, vor og haust
vappar hann út um berjamó
með tinbelti föður síns
og tvenna nýja skó.
IMýir hæstaréttarlögmenn
Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385 Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Píanó óskast til kaups. Upplýsingar í síma 35806. Miðstöðvarketill Miðstöðvarketill 3 ferm., til sölu, ásamt spíraldunk og brennara. Til sýnis að Steinagerði 4.
Mótorblokk Hafnfirðingar
í Chevrolet vörubíl, árg. ’65 óskast til kaups. Uppl. í síma 92-6905. Eitt herb. og eldhús til leigu á góðum stað í bæn- um. Uppl. í síma 51134.
Ford mótor, 6 cyl. með sjálfskiptingu, til sölu. Hvorttveggja nýlega upp- gert. Upplýsingar í síma 23994. Til sölu Svefnherbergissett, lítið notað, einnig Remington ritvél. Uppl. að Ránarg. 1, neðstu hæð.
Köflóttar . mjaðmabuxur og breið belti. Gott verð. Verzl. ó.L. Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). Getum bætt við okkur verkefnum í innréttinga- smíði og fleiru. Trésmiðja Austurbæjar h.f., Skip- holti 25. Sími 19016.
Aðalfundur
Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur verður
í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 23. nóv.
Venjuleg aðalfundarstörf..
STJÓRNIN.
Gæruúlpur
Kuldaskór
Listamannaskálanum — Miklatorgi
Akureyri.
Odýrt! - Odýrt!
NÁTTKJÓLAR
UNDIRKJÓLAR
SKJÖRT
verð kr. 195.—
kr. 150.—
kr. 98.—
R. Ó. Búðin
Skaftalilíð 28 — Sími 24925.
Blaðl ! burðarfólk
o vontor í eitirtolin hverfi:
Meðalholt 1
Fossvogsblettur Lambastaðahverfi Hluti af Rlesugróf Skerjaf. - sunnan fl. 1
| Háahlíð
Tolið við oigreiðsluno simi 22480
741 IfiriirtiiTiTnttííl
1
/