Morgunblaðið - 26.11.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.11.1966, Qupperneq 7
I-augardagiir 26. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ullarlár : Hér birtist mynd af útskornum ullarlár og má þar einnig ; sjá ártalið 1690, sem er á gaflinum. — Ullarlárar, eða lyppu- ; lárar eins og þeir voru oft kallaðir, voru eingöngu notaðir til • þess að geyma í þeim ull eða lopa, en einkum þó kembur : spunakonunnar, því að þær máttu sízt verða fyrir hnjaski, ; en þá voru lárar þessir stundum kallaðir kembulárar og mun j; það nafn einkum hafa fest við þá á síðari tímum, er tóvinnu- • konur notuðu þessa þarflegu hirzlu undir kemburnar sínar. £ — Það má víst fullyrða það, að nú á tímum sjást ekki lárar á ; íslenzkum heimilum, en minjasöfnin okkar hafa varðveitt ; marga þjóðlega muni og þar getum við fengið að skoða þá. (Úr byggðasafni Skagfirðinga) L G. Vísukorn í tilefni af erindi Gísla Krist- jánssonar í Búnaðarþætti nú fyr ir skemmstu, varð þessi vísa til: Bændur góðir, bezt er nú , að búa svo, ég meina, hafa hvorki hest né kú og helzt ei rollu neina. Sveitakona úr Holtunum. FRÉTTIR Kvennadeld Skagfirðingafélags ins í Reykjavík heldur skemmti- fund í Lindarbæ uppi miðviku- daginn 30. nóv. kl .8.30 Spilað yerður Bingó Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norður- álmu). Félagskonur og aðrir, er Btyðja vilja málefni kirkjunnar, eru beðnir að gefa og safna mun um og hjálpa til við basarinn. Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig- ríður Guðmundsdóttir Mímisvegi 6 (sími 12501) og frú Þóra Einars dóttir Engihlíð 9 (sími 15969). Kristniboðsvika Á samkomu kristniboðsvikunn ar í kvöld í KFUM og K húsinu við Amtmannsstíg tala Ingunn Gísladóttir hjúkrunarkona frá Konsó og Ástráður Sigurstein- dórsson skólastjóri. Æskulýðs- kór K.F.U.M. og K. syngur. Allir eru velkomnir. Sýningin á gripunum frá Konsó er opin í dag frá kl. 4—6 og frá 8 — 8.30 og eftir samkomuna. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 eunnudagskvöldið 27. nóv. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Öll börn velkomin. Keflavík — Njarðvík. Slysa- varnadeild kvenna heldur 35 ára afmælisfund í Aðalveri þriðjudaginn 29. nóv kl. 8.30. Góð skemmtiatriði. Nánar í götu auglýsingum. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur 13 — 17 ára verður í Félagsheimilinu mánudagskvöldið 28. nóv. kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Langholtssöfnuður. Bræðrafé- lag Langholtssafnaðar gengst fyrir Aðventukvöldi í Safnaðar- heimilinu sunnudagskvöldið kl. 8.30. Þar flytur erindi Eggert Þorsteinsson ráðherra, Guðmund ur Guðjónsson óperusöngvari syngur. Upplestur, kórsöngur og fleira Jólabasar VINAHJÁLPAR er á Hótel Sögu á sunnudag 27. nóv. kl. 2.30. Aðventukvöld Grensássóknar verður í samkomusal Breiðagerð isskólans sunnudag 27. nóv. kL 8.30. Einsöngur, kórsöngur, er- indi: Jóhann Hannesson prófess- or, litmyndasýning frá Noregi. Filadelfía, Reykjavík. Almenn samkoma kl. 8 Ásmundur Eiríks son talar. Fjölbreyttur söngur. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 1. desember kl. 8.30. Heimatrúboðið. Sunnudaginn: Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 8.30. Verið velkomin. Konur í Styrktarfélagi vangef inna. Munið basarinn og kaffi- söluna í Tjarnarbúð sunnudag- inn 4. des. Komið basarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tekið á móti kaffibrauði í Tjarn arbúð sunnudagsmorguninn 4. des. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11.00 og kl. 20.30 samkomur Brigader Henny Driveklepp og Kafteinn Sövly Aasoldsen stjórna og tala. Sunnudagaskólinn kl. 14.00. Kvenskátafélagið Basar kvenskátafélagsins verð- ur haldinn í Skátaheimilinu sunnudaginn 27. nóv. kL 20,30. Keflvíkingar. Sunnud. 27. nóv. kl. 4 e. h. hefst í Tjarnarlundi ’basar og kaffisala til styrktar sfcarfinu í Kongó. — Leggjum&t á eitt um að styðja gott málefni. Kristniboðsfélagið í Keflavík. Kristniboðsfélagið í Keflavík 'boðar til almennrar samkomu í Tjarnarlundi, sunnud. 27. nóv. kl. 3 e. h. Gunnar Sigurjónsson, oand theol., prédikar. Allir vel- komnir. Aðventukvöld Dómkirkjunnar er á sunnudagskvöld 27. nóv. kl. 8.30. Hljóðfæraleikur, einsöngur, tvísöngur, kórsöngur, ræða, org- elleikur. Allir velkomnir. Styrktarfélag Keflavíkurkirkju Fundur verður í Æskulýðsheim- ilinu þriðjudaginn 29. nóv. kl. 8.30. Seld verða JólakorL Takið með ykkur handavinnu. Athugið, að síðasti saumafundur félagsins verður í Gagnfræðaskólanum mánudaginn 28. nóv. Vinsamlega skilið basarmnunum. Stjórnin. Borgfirðingafélagið í Reykjav. býður öllum eldri Borgfirðingum til kaffidrykkju í Tjarnarbúð sunnudaginn 27. nóv. frá kl. 14 til 18. Verið öll velkomin. Stjórn in. Hjálpræðisherinn: Föstudag 20.30 Hjálparflokkur. Sunnudag stjórna og tala brig. Henny Driveklepp og kafteinn Sölvy Aasoldsen samkomur kl. 11,00 og kl. 20,30. Frá Guðspekifélaginu. Jóla- basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 11. des. Félagar og velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum fyrir laugard. 10. des. í Guð- spekifélagshúsið, Ingólfstræti 22 eða Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttar, Aðalstræti 12, Helgu Kaaber, Reynimel 41, Ingibjargar Tryggvadóttur, Nökkvavog 26. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudaginn 27. nóv.: sunnudaga skóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið: Slkemmti- fundur verður í Skátaheimilinu laugardaginn 26. nóv. kl. 9 stund víslega. VETRARHJÁLPIN. Laufás veg 41, (Farfuglaheimilinu), sími 10785, opið kl. 9-12 og 1-5. Styðjið og styrkið Vetrar hjálpina. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur basar og kaffisölu í Tjarn arlundi sunnudaginn 27. nóv. Komið og styrkið gott málefni. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur sína ár- legu hlutaveltu sunnudaginn 27. nóv. í Listamannaskálanum kl. 2. Félagskonur komi vinsamleg- ast með muni í Listamannaskál- ann á laugardag. Kvenfélag Njarðvíkur heldur sinn árlega basar í Stapa sunnu- daginn 27. nóv. kL 4. Félagskon ur vinsamlegast skilið munum í síðasta lagi á hádegi á laugardag til Guðrúnar Árnadóttur, Hrauns veg 10, Guðrúnar Haraldsdóttur, Hraunsvegi 11, Maríu Frímans- dóttur, Holtsgötu 19, Jóhönnu Einarsdóttur, Reykj anesbraut 1 og Sigríðar Sigurðardóttur, Kirkjubraut 2, Karla Albertsson Hraunsveg 19. Kvenfélag Garðahrepps. Basar og kaffisala verður sunnudaginn 27. nóv. kl. 3 í samkomuhúsinu á Garðaholti. Allur ágóði rennur í barnaleikvallasjóð. Kvenfélags konur vinsamlegast skili basar- munum strax og tekið er á móti kökum milli 10-2 basardaginn í samkomuhúsinu. Basarnefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. des. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysu strönd heldur sinn árlega basar í barnaskólanum sunnudaginn 27. nóv. kl. 5 síðdegis. Margir góðir munir til jólagjafa. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur’ Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. Frá kvenfélagssambandi ís- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. >f Gengið >f 14. nóvember 1966 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42,95 . 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,30 623,90 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Bejg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 994,10 996,65 100 Gyílini.... 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 1()0 V.-i>ýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166,18 166,66 100 Pesetar 71,60 71,80 Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Afch. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugöfcu 19 B. Sími 17220. Glæsilegur Volkswagen ’59, til sölu. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Upplýsingar í sima 50756. Voivo Amazon Til sölu Volvo Amazon, árgerð 1962. Upplýsingar í síma 33908. íbúð Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á svæð- inu Snorrabraut-Grensás- vegur í 4—5 mánuði. UppL í síma 15800. Enskunám í Englandi Lærið ensku hjá úrvals- kennurum í Englandi og dveljizt á góðu hóteli við ströndina. Uppl. veitir Ferðaskrifstofan Útsýn, Austurstræti 17. Matsveinar Matsvein vantar um næstu áramót á einn nýjasta og stærsta síldveiðibátinn. — Reglusemi áskilin. Svar óskast sent í P. H. 1332, Reykjavík. ATHUGIÐ! Bezt að auglýsa i. Morgunb) aðinu Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón ög Róbert, sími 15667 og 21893. Trésmíðaverkstæði Getum bætt við okkur verkefnum. Innréttingar og breytingar. Upplýsingar í síma 51914. Keflavík — Njarðvík 3ja herb. einbýlishús eða íbúð óskast til leigu í marz. Donald B. David, KeflavíkurflugvellL Sími 4118. Klínikstúlka óskast nú þegar. Reglusöm og dug leg stúlka óskast. Þarf að hafa landspróf eða hlið- stæða menntun. Uppl. milli kl. 5—7.Guðrún Gísladóttir tannlæknir, Ægisgötu 10. Atvinna í Bretlandi Ráðningarskrifstofa í Lond on getur útvegað ísl. stúlk- um dvöl á góðum enskum heimilum. Uppl. veitir Ferðaskrifstofan Útsýn, Austurstræti 17. Til leigu fjögurra herb. einbýlishús í Kópavogi til 14. maí ’67. Bílskúr getur fylgt. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. mánu- dagskvöld merkt „Einbýlis hús 8431“. Húsmæður, stofnanir! Vélhreingerning, ódýr og vönduð vinna. Vanir menn. Ræsting sf. Sími 14096. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Hluti af Blesugróf Meðalholt Lambastaðahverfi Skerjaf. - sunnan fl. Breðagerði Hraunteigur Seltjarnarnes Skólabraut 60 ára er í dag Kristinn Einars son, Hraunteigi 28, Reykjavík. Hann verður að heiman í dag. I dag gefur séra Arngrímur Jónsson saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur, forstöðukom dagheimilisins í Kópavogi og Jói Bóðvarsson, menntaskólakennarí Heimili þeirra er að Mávahlíi 46. í dag verða gefin saman hjónaband af séra Þorsteín Björnssyni, ungfrú Guðrún Ólö Svavarsdóttir, Skipasundi 62 oj Viðar Bjarnason frá Stykkis hólmL .tfl" ~~ Valsmenn ekki af baki dcitnir!-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.