Morgunblaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 17
F3shidagur 30. des. 1960 MORCUNBLADIÐ 17 torlákur Kristjánsson frá Álfsnesi - Minning SBNN kveðjum við þetta ár, sem er að telja út með dögum, elns og hin öll sem maður hefir lifað. Þannig erum við iíka að kveðja samfei'ðamennina einn af öðrum ,jafnaldra, kunningja og vini. Ef litið er til baka og hug- «num rennt yfir samtíðina á lungdómsárunum, þá sjáum við að það eru harla fáir, sem eftir standa. Það líður varla svo mán- uður að ekki sé einhver góður samferðamaður, jafnaldri og sam starfsmaður kvaddur og fylgt aíðasta spölinn. Einn af þeim var okkar góði sveitungi og vinur ianga ævi, Þorltákur Kristjónsson frá Álfsnesi, sem var frá æsku- árum góður fél'agi og starfsmað- ur fél'agssamtaka unga fólksins, U.M.F., og vann af allhug og á- Ihuga þeim félagsskap, eins og öllum öðrum málum og störfum sem honum voru falin í sveit sinni og héraði fjölda ára. Enda 5>ótt að liðinn sé nokkur tími frá fráfalli hans, þá er Þorlákur í Álfsnesi ekki íiðinn úr huga og igleymdur gömlum sveitunum tem unnu með honum ýmis störf allt það tímalbil sem hann bjó í •veitinni. Þorlákur Varmdal, svo hét hann fullu nafni, var fæddur í Varmadal í Kjalarnes'hreppi 22. apríl 1894, sonur Kristjáns Þor- Ikelssonar bónda á Fellsenda í IÞingvaWásveit Kristjtánssonar foónda í Skógarkoti Jónssonar eama st. Kona Þorkels á Fells- enda var Birgitta Þorsteinsdótt- Ir frá Stíflisdal í Þingvallasveit. Þorkell á Fellsenda var góður amiður, einkum á málm. Þetta voru góðir stofnar, Þorsteinn í Stiflisdal og Kristján Jónsson í Bkógarkoti. Kona Kristjiáns í Álfsnesi og Baóðir Þorláks var Sigríður Þor- láksdóttir foónda í Varmadal Jónssonar og Geir laugar Gunn- arsdóttur. Foreldrar Kristjáns föður Þor- ®áks fluttu frá Fellsenda að Helgadal í Mosfellssveit. Þar foyrjuðu þau búskap Kristj’án og Sigríður. Þaðan fóru þau að Varmadal. Um 1899 fluttust þau •ð Álfsnesi og samtímis keypti Kristjián jörðina, og þar bjuggu I>au næstum öll sín búskaparár, enda al'ltaf vfð þann foæ kennd. Þau Kristján og Sigríður eignuð- ust 15 börn, 14 komust til full- oi nsára. Þorlákur varielztur af þeim systkinum. Nú eru 11 á ffifi, flest búsett hér í 'Reykjavík. Þorkell, næst elztur, er dáinn íyrir nokkrum árum, en Svan- Haug, þar næst,ð dó í sumar. Þetta var glæsilegur systkinahópur þá I Ál'fsnesi man maður og mikið akarð höggvið í hvert sveitarfé- lag að missa svo stóran hóp ungs efnilegs fólks. Kristján bjó góðu búi í Áifis- »esi öll sín búskaparár þar. Var *m 'langt skeið fénaðarflesti foóndi í Kjalarneshreppi. Byggði Oipp bæjar og fénaðarhús, slétt- •ði tún og stækkaði, sem var erfiðara þar en víða anars stað- •r sökum bleytu og stórgrýtis. ILagði mikla vinnu í veg að bæn- ttm, sem var löng leið frá aðal- vegi. Einnig lagði hann veg á milli bæjanna Veiðiness og Álfis- ness. Kristján tók snemma þátt í íélagsmálum sveitarinnar og Ihllóðust á hann margvísleg störf íyrir sveitarfélagið og héraðið. Það bar margt tii þess. Kristján í Álfsnesi var mikill félags- foyggjumaður uim öll framfara- »nál í búnaði og samgöngum. IHann var ágætlega greindur og akemmtilega orðfær. Öllum sam •tarfsmönnum hans þótti gott að vinna með honum. Þeir fundu það sem þekktu Kristján að hann var sannur heildarinnar maður. Enda eyddi Kristján miklum ®íma frá sínu stóra heimili í þarf ir málefna sveitar sinnar og «ýslu. En flestir vita sem bekktu til sveitarstjórnarmála á þeim árum að til liítils var að vinna í sinn eigin vasa. Þá var ekki borg a’ður hver fundarsetudagur eins og nú er gert. Kristján í Ál'fis- nesi var nær allan sinn búskap formaður húnaðarfélagsins í hreppnum. Forðagæzlumaður um áralbil, í hreppsnefnd lengi, hreppstjóri frá 1909 til 1932 og sslýunefndarmaður. Utan þess sem 'hér er talið var ótal margt, sem Kristján lét sig varða. Ef leysa þurfti úr vandamálum eða eitthvað sem var leiðinlegt kom fyrir, þá var Kristján ævinlega kominnn til, þegjandi og hljóða- laust að jafna ágreining og ann- að sem á milli bar. Nægði þá oft til hans létta og góða skap- gerð, einnig hans þétta og hlýja handtak, enda var hann bæði ráðhollur og vinur fólksins (mannasættir). Það vissi enginn af hreppstjóranum éða öðrum vegtillum þar sem Kristján kom. Heimil'islífið í Álfisnesi var glaðvært og skemmtilegt eins og oft er í stórum systkinaihóp. Átti húsfreyjan með sinni léttu og góðu lund sinn þátt í þvL Þrátt fyrir sitt stóra heimili og miklu annir, ofast um 20 manns í heim ili, hafði hún yndi af að taka á móti gestum og sinna þeim. Sig- ríður var söng- og ljóðelsk og hafði mjög gaman af að koma á bak góðum hesti ef stund var til1, enda þeir Varmadalsmenn frændur hennar frægir hesta- menn. Sigríður frá frábær móðir foörnum siínum, umhyggjusöm, hlý og skilningsrík. Úr þessum jarðvegi var Þorlákur ög þau systkin sprottinn. Þorlákur vann heimili foreldra sinna þar til hann sjálfur byrjaði búskap, eins og þau systkin fóru ekki úr flöðurgarði fyrr en uppkomin. — Þorlákur sem el'ztur var sinna systkina hafði á hendi margvís- leg störf heimilisins með braéðr- um sínum og umsjón í fjarveru föður þeirra, sem tíðum var að heiman eins og áður er frá sagt. Þorlákur byrjaði ibúskap í Víði nesi, nágrannajörð sem faðir hans átti og bjó þar í nokkur ár, þar til þeir skiptu feðgarnir á jörðum og Þorlákur flutti á ibeimajörðina Álfsnes og bjó þar til 1951. f marz 1929 eða um l'íkt leyti og hann fór að Álfsnesi, kvæntist Þorlákur eftiriifandi oknu sinni, Önnu Jónasdóttur frá Stykkishólmi, ættaðri úr Breiðafjarðareyjum. Þau Þor- lákur og Anna eignuðust fjórar dætur, sem allar eru uppkomn- ar, þrjár búsettar og ein sem býr með mó'ður sinnL Þorlákur eignaðist son áður en hann kvæntist. Öll eru börn hans efn- iisfólk. Þorlákur sýndi það fl'jótt að 'hann var efni í góðan bónda. Kom það ætíð betur í ljós sem árin liðu. Hann var hjúasæll, gætinn og forsjá'U. Hleypti sér aldrei í meira en hann réði við hverju sinni. Þannig jókst bú og góð afkoma eftir því sem árun- um fjölgaði. Þetta er að vera í orðsins rétta skilningi góður bóndi. Hann hélt áfram starfi föð ur síns að foæta og stækka túnin í ÁlfsnesL jafnhliða að stækka og endurreisa fénaðarhús eftir Iþörf- um og fénaður óx. Þorlákur fór vel með allar skepnur sínar enda allit af yfrið byrgur heyja, og þar af leiðandi góðar afurðir af sínum skepnum. Þorlákur hafði mikið gaman af hestum eins og móðurfrænd- ur hans sérstaklega. Átti oftast eitthvað af góðum hestum. Var þá ólatur að skreppa ti'l vina og kunningja, einkum á vetrum, 'þegar hann hafði tíma til, eða að fylgja gesti sínum til næsta bæj- ar, ef hann kom ríðandi til hans í Ál'fsnes, því hann var bæði gestrisinn og félagslyndur. Mirirrtnm aíikrfu,m cieÆincii í>or- lákur fyrir sveit sína og kirkju- félag. Hann var leng&t af í stjórn Búna'ðarfélags Kjalarneshr. eft- ir að faðir hans hætti for- mennskunni. Flest árin eða öll var hann féhirðir félagsins. f áratugi var Þorlákur forða- gæzlumaður hreppsins. í flest- um sveitum iþótti þáð ekki eftir- sóknarvert starf, enda allflestir sem losuðu sig við það embætti um leið og þeir gátu, því til voru þeir menn og eru jafnvel enn, sem töldu fóðurgæzlu og heyásetningu einskis virði, ann- að en hnýsast í heybirgðir og skepnutölu a'nnarra og taka fé úr sveitarsjóði fyrir. En flestir tóku vel á móti Þoríáki í eftir- litsistarfi hans. Hann var léttur í skapg tillitssamur og sann- gjarn í siinum tiUögum. Ég held að mér sé óhætt að segja að enginn í Kjalarnes- hreppi hafi gengi'ð eins vand- lega frtá fo r ðagæ zluiský rslum, bæði að skrift og frágangL og þá ekki síður á réttuim tíma eins og hann. Urn nokkurt árabil átti Þoriák- ur sæti í hreppsnefnd. Þar kom einnig fram hyggni hans og íhug- un um má'lefni hreppsins. Hann var manna kunnugastur hag og ástæðum sveitunga sinni m.a. vegna florðagæzlunnar, og hans tillögur voru byggðar á næmri innsný í garð annara. Þetta kom helzt fram við útsvarsálagn- ingu, sem allt af var viðkvæmt Þorlákur var lengi sóknar- nefndarmaður í Lágafellissókn og í söngkór kirkjunnar um ára- bil. Öll störf sem Þorlákur var kvaddur til og trúað fyrir rækti hann með vandvirkni og skyldu- rækni o gisvo miklum vilja og félagsgleði að ánægja var með honum að vinna. Aldrei stóð á Þorláki, allt af gat hann mætt. Engiinn var hjálplegri né ákjós- anlegri þegar halda átti félags- samkomur en Þorlákur í Álfs- nesi. Á þessum innansveitar sam komum sá hann oftast um dyra- vörzlu og inngangseyri. Þa'ð þurfti oft á að halda Lagni og lipurð ef óróabelgi bar að gátt- um. En svo átti Þorlákux lika þann kost sem ómetanlegur var á þeim vettvangL að hann þekkti hvert einasta andlit sem að dyr- um bar, þótt fjölmenni væri og víða að komið. Þetta minni og eftirtekt að þekkja alla, yngri og eldrL með nafnL fannst flest- um frábært sem vissu. Þær kunna iíka að meta það og þakka kvenfélagskonurnar i Lágafells- sókn, hvers virði þeim var Þor- lákur þegar þær voru að haldia sínar ágóðaskemmtanir. 1'951 hætti Þoriákur búskap í ÁlfsnesL Fargaði skepnum sín- um og tók að sér húsvörzlu hina nýja félagsheimilis í Mosfella- sveit, HilégarðL Síðar um tám* vi'ð störf á Gufunesi á meðaa verksmiðjubyggingin stóð yfix, En síðasta áratuginn við hiús- v'irzlu barnaskóla, nú um nokk- urt skeið við Miðbæjarskólann i Reykjavík. Það var skaði og eftirsjón mik- il fyrir sveitina og nágrannana þegar þau Álfsneshjón fluttu burtu,. Ég tel vist að þeim hafi ékki verið það sársaukalaust. Þorlákur var samgróinn sveit- inni sinni, og gat ekki fest ræt- ur í öðrum jarðvegi en hann var sprottinn úr. Hann var bóndi sem réði sér sjál'fur, sínum eigin framkvæmdum og fraimleiðslu- rekstri. Hann átti sterkan vilja og sjálfstæðishugsun, sem ekki var til þess fallinn áð aðrir réðu yfir eða segðu fyrir verkum. Hann hætti búskap og vann við önnur óskyld störf. En einnig þar varð hann mjög vinsæl'L því þar liika kom sér vel festa hans og prúðmennska. Skemmtileg skap- gerð í samstarfi og viðskiptum. Þorlákur lézt 9. sept. sl. á iLandsspdíalanum eftir stufcta legu, veiktist snögglega þar sem hann var að eftirlitsstarfi við Korpúlfsstaðaá. Undanfarin ár var hann ekki heil'l heilsu og varð að gæta sín við allri iíkam- legri áreynsl'u. Hann var kvaddur og jarðað- ur frá sóknarkirkju sinni Lága- felli 17 s.,m. með meira fjöl- menni en þar hefir nær nokkru sinni verið. Sýndi það vinsældir Þorláks og söknuð. Me’ð það i huga eru þessi fá- tæklegu orð hér að framan kveðja frá gömlum vinum og sveitungum. Jónas Magnússon. FLUGELDAR STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF FLUGELDUM. ENSKIR, ÞÝZKIR og JAPANSKIR. 25 gerðir ag blysum — 10 gerðir sólna. Stormeldspýtur, stjörnuljós, reyksprengjur. Leikfangasalan Laugavegi 42, Frakkastígsmegin. FLUGELDAR FSugeldar Blys Stjörnuljós Stjörnueldspýtur MIKIÐ URVAL. MáSningarvöruverz^un Péfurs Hialtesfed Suðurlandsbraut 12 — Snorrabraut 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.