Morgunblaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 30. des. 1966 SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA: Stórglæsilegur jólafagnaður Heimdallarfélaga í MR 1 fyrrakvöld efndu Heimdall arfélagar í Menntaskólanum í Reykjavík til jólafagnaöar í Félagsheimili Heimdallar. Fagn- aðinn sóttu nokkuð á annað hundrað menntaskólanemar. Jón Magnússon formaður und irbúningsnefndar setti fagnaó- inn og bauð gesti velkomna. Dr. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, sagði frá skóla- árum sínum í Menntaskólanum þ. e. árunum 1920—1926. Sigurð ur Rúnar Jónsson lék á fiðlu við undirleik Halldórs Jónssonar Flutti hann með öðru frum- samið tónverk, sem heitir: Þegar amma sagði afa brandara. Jónas og Júlíus skemmtu með margvís legu spaugi. Þá flutti Guðsteinn Guðmunds son frumsamin l'jóð. Kristín Sig- urðsson las smellnar ritsmiðar úr gömlum skólablöðum og Sig urður Arnalds las minningar úr Lærða skólanum eftir Einar H. Kvaran. Að loknum þessum dagskrár- atriðum var gengið til borðs og gæddu gestir sér á meðlæti, er menntaskólastúlkurnar lögðu tLL Ljósm. tók Árni Ól. Lárusson, menntaskólanemi. Loks Iék hljómsveit 6. bekkjar fyrir dansi fram eftir nóttu. Níu manna nefnd menntaskól anema undirbjó og stjórnaði fagn aðinum. 1 henni voru: Jón Magnússon, form. Árni Ól. Lárusson, Bessí Jóhannsdóttir, Júlíana Lárusdóttir, Óli Hilmar Jónsson, M. H. en nokkrum Heimdallarfélögum í M. H. var boðið til fagnaðarins, Sjöfn Magnúsdóttir, Sveinn Þorgríms- son, Ágúst Einarsson, Vilhemína I Dr. Bjarnl Benediktsson ! Ólafsdóttir sem jafnframt var kynnir kvöldsins. Jólafagnaður Heimdallarfélaga í M. R. einkenndist af glæsibrag og prúðmennsku og var mennta skólanemum til hins mesta sóma í hvívetna. Guðsteinn Guðmundsson. Hljómsveit 6. bekkjar talið frá vinstri: Oddur Eiriksson, Guð- mundur H. Jónsson, Kristján Ingvarsson, Smári Ólason, Jón Jón- asson og Magnús S. Magnússon (trommur). Jónas og Júlíus. Sigurður Rúnar Jónsson, (fiðla), og Halidór Jónsson. Sigurður Arnalds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.