Morgunblaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 30. des. 1966
Lydia
Eftir
E. V. Cunningham
þér talið þannig, eruð þér bein-
línis byltingarkennd.
— Eruð þér að gera gy« að
HJiér?
— Það má svara því bæði ját
andi og neitandi. Ég held bara,
að þér gætuð sagt mér talsvert,
ef þér kærðuð yður um.
Svipurinn á henni harðnaðí og
dálítið aí sætunni hvarf úr hon-
um. Hún gekk yfir til mín og
svo fast að mér, að ég gat fund-
ið af henni vínlyktina, og sagði:
— Þetta getur nú verið nóg,
hrotti Farið þér bara heim. Ég
þarf ekki að segja yður eitt skit
ið smáatriði.
— Nei, þess þurfið þér ekki.
Þegar ég gekk til dyra, æp4i
hún:
— Hleyptu þessum trygginga-
salastrák út, Lydia,
Lydia sneri bakinu inn í stof-
una um leið og hún hleypti mér
út. Nú var hún komin með skó
og glotti meinfýsnislega.
5. kafli.
Klukkan var orðin eitthvað
um fjögur þennan miðvikudag,
þegar ég kom í skrifstofuna
mína í Fimmtutröð 666, og á
leiðinni þangað hafði ég verið að
velta því fyrir mér, hvað mér
befði nú orðið ágengt — en það
voru að minnsta kosti ein tóif
atykki af þessari ramflóknu
myndagátu. Sum stykkin féilu
saman, önnur ekki, og yfirieitt
var þetta alit að verða að ein-
hverri flækju, sem ég botnaði
ekkert í sköpulaginu á. En það
var nú ekki sköpuiagið, sem ég
var að sækjast eftir, heldur ein
hver falleg, greinileg umgerð
um þetta demantamen, en í stað
hennar var einhrer önnur mynd
að taka á sig sérstakt form.
Ég hafði rétt kaliað á Masie
í innanhúeseímann og
hún hafði sagt mér, að hún hefði
einhvern upplýsingaiböggul við-
víkjandi Davíð Gorman, þegar
Hunter stakk hausnum inn um
dyragættina og spurði mig, hvar
menið væri, heldur en ekki fúll
í skapi. Eða hefði þetta gáfna-
Ijós, hann Harvey Krim, klúð'r-
að ölhi málinu?
— Lofðu mér nú að hafa það,
sem eftir er vikunnar, hr. Hunt-
er, herra minn.
— Já, brúkaðu bara kjaft,
Harvey.
—Það dytti mér aldrei i hug,
sagði ég, — en samt get ég ekki
annað en verið forvitinn um,
hvað þetta ágæta og ríka félag
ykkar gefur fyrir menn með eitt
'bfvert vit í kollinum. Hér sitja
ailir sem fastast á sínum rassi og
láta sig dreyma yfir vaxtatöfl-
um og skipa öðrum fjrrir. Ekki
ein einasta skapandi hreyfing,
þó ykkur ætti lifandi að drepa.
Ef örlög fyrirtækisins hvildu á
því, að þú gætir kornið saman
almennilegri vísu eða lagstúf,
færi fyrirtækið sömu leiðina og
Kómaveldi forðum. Yeiztu,
hversvegna ég tala svona við
þig?
— Nei, lofðu mér að heyra!
— Já, það skal ég segja þér.
Ai því að þið þurfið mín með.
Af því að þið tapið heilli glás
af peningum, ef ekki kemur til
SFVoJítið af almennri skynsemi,
svolítil sköpunargáfa og frum-
leg hugsun — og þið getið ekki
sparkað mér, vegna þess, hve
hér er Htið til af áðurnefndri
vöru. Þesavegna verðið þið að
standa eins og þvörur og hlusta
á mig skanvma ykkur, án þess
að viðhafa nokkre hvítflibba-
kurteisi. Alveg gæti ég gu-bbsð
af að horfa á þig, Hunter — svei
mér þé alla daga!
Hann sagði mér að fara fjand-
— Það eruð væntaniega þér, sem ég átti að vekja kiukkan
fimm?
ans til, og skellti á eftir sér hurð
inni. Að Lydiu frátalinni, var
þetta það fyrsta skemmtilega,
sem mig bafði hent daginn þann,
en það varð bara ekki neitt end-
ingargott. Ég hafði unnið sigur
minn á Hunter, þegar hákarlarn
h- þarna uppi sögðu mér, að
þeir ætluðu ekki að reka mig,
og samþykktu að greiða mér
fundarlaun. Þetta var bara inni-
haldslaust kjaftæði, sem hyrfi
eins og froða, ef ég fyndi ekki
menið. Og því meir sem ég hugs
aði málið, því ólíklegra fannst
mér, að það teekist.
En þá kom Mazie Gilman inn
og fræddi mig á því, að ég væri
14
ekki að gera neinum þarna lífið
léttara með því að snúa upp á
nefið á Hunter. — Hvernig væri,
að þú tækir ofurlítið tilit til smá
fólksins? sagði hún. ,
— Hér er ekkert smáfólk,
heldur bara smásálir, sagði ég.
'Hún kinkaði kolli og kvaðst
skyldu hugsa betur um þetta. —
Hversvegna giftirðu þig ekki,
Harvey? sagði hún. — Þarna
er heimurinn stútfullur af al-
mennilegum steipum, og það
mundi bæta í þér skapið. Og svo
hefðirðu alltaf einhverja við
höndina til að berja, þegar þú
yrðir virkilega vondur.
— Ég kann ekki að meta gam
ansemina þína og svo hef ég ver
ið giftur. En hvað um þennan
Davíð Gorman?
— Þú veizt að hann er dauð-
ur fyrir fullt og altt?
Ég veit aldrei almennilega,
hvar ég hef hana Mazie. Hún
var ein þessara heimsku kvenna
sem veit samt sínu viti, og þess-
vegna gat hún ruglað fyrir mér
Ég játaði, að ég vissi, að hann
væri dauður.
— Sjötáu og eins í júlímán-
uði komandi. Hann virðist vera
góður og meinlaus maður, svo
að það er skömm, að hann skuli
vera dauður. Fæddur í Leipzig í
Þýzkalandi. Fluttist til Berlín-
ar túttugu og tveggja ára gamall.
Samdi þrjú leikrit og eitt þeirra
gekk vel. Barðist í fyrri heims-
styrjöldinni. Varð leikstjóri og
síðan kvikmyndaframleiðandi.
Varð leikhússtjóri og gekk það
vel....
— Hvaðan hefurðu allan þenn
an fróðleik?
— Frá vinkonu hans, henni
Sadie Klinger. Einnig úr „sögu
Berlínarleikhússins", eftir Gutt
erman. Einnig....
— Haltu áfram, sagði ég. And
artaki síðar minntist ég þess, að
Sadie Klinger var teiknarinn,
sem var í boðinu á sunnudags-
kvöldið hjá Sarbinehjónunum.
— Kvæntist í Berlín 1927.
Konan dó úr krabtoa. Einn son-
ur — fórst af slysförum. Ekkert
annað en ótoeppni, Harvey. Svo
vildi nú til að hann var Gyðing-
ur, svo að hann varð að strjúka
frá Þýzkalandi. Fór þaðan 1937.
Var í Englandi, auralaus. Eitt
erfitt ár, síðan varð hann með-
framleiðandi að „Lemon-
Yellow“, sem gekk vel.
— Auralaus meðfraíhleiðandi?
— Já, svo stendur hér skrifað
Harvey. Komst til Ameríku
1936. Sletti upp ellefu leikrit
síðan. Viltu frá nöfnin á þeim?
— Nei. En átti hann nokkur
viðskipti við Sarbine?
— Nei, það hef ég að minnsta
kosti ekki getað grafið upp. Ég
hef ekki verið við þetta nema
nokkra klukkutíma.
— Óvini? Vafasöm viðskipti?
— Ekkert fundið enn. Ég hef
hringt upp nokkrar manneskjur.
Þser bera honum vel söguna.
Góðmenni, hægur, greiðvikina
— og allt þessháttar.
— Nokkurt kvenfolk í spil-
inu?
— Æ, guð minn góður, Har-
vey! Ég verð nú að fá svolítina
tíma til þess arnai
— Ég vett, ég vett, og mér
finnst þú bafa staðið þig eins og
hetja Mazie. En ég hef bara eng
an tíma sjálfur. Þetta er allt að
smjúga ót Ar höndunum á mér.
FLUGELDAK
ELDFLAUGAR
HANDBLVS
Bouö — Graen
JOKERBLYS
REGNBOGABLYS
RÖMÖNSKBLYS
FALLHLÍFARBLYS
BENGALBLYS
STJÖRNUGOS
TUNGLFLAUGAR
STJÖRNURAKETTUR
SKIPARAKETTUR
JÓKER STJÖRNUÞEYTIR
BENGAL ELDSPÝTUR
rauðai - grænar
STJÖRNULJÓS
SÓLIR
%
VAX4JTIHANDBLYS, loga y2 tíma - VAX -GARÐBLYS, loga 2 tíma
— HENTUG FYRIR UNGLINGA —
VERZLUN 0. ELLINGSEN