Morgunblaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 19
Fostuðagur 30. des. 1966
MORC U N BLAÐÍÐ
f
&
Valdimar J. Valdimarsson
Mmningororð
F. 28. des. 1915. D. 21. des. 1966.
í DAG verður jarðsettur frá
Fossvogskapellu Valdimar Jón
Valdimarsson, en hann lézt af
■lysförum h. 21. þ.m.
Valdimar var fæddur i
Reykjavík 28. des. l'Mö, sonur
Magnúsar Daíhoffssonar gull-
wniðs og-Sigurveigar Jónsdóttur
en var tekinn til fósturs og ætt-
Jeiddur af móðurbróður sínum
Valdimar Jónssy-ni og konu hans
Ingibjörgu Kristjánsdóttur.
Valdimar gerðist starfsmaður
Við fyrirtæki mrtt, Stálhúsgögn
érið 1946 og vann þar síðan til
dauðadags. Og hann var meira
, ®n starfsmaður minn. Hann var
heimilisvinur okkar hjónanna og
Ijölskyldu minnar Valdimar var
eijög laginn verkmaður og hægt
að setja hann í hvaða verk sem
var. Hann leysti þau ÖU jafn vel
af hendi Hann var ávallt boð-
inn og búinn til hvers, sem hann
var beðinn og vUdi ölliun hjálpa
og hvers manns vanda leysa.
| Einstök snyrtimennska ein-
í kenndi alla umgegni hans og fra
gang á öllu, sem hann vann að.
í tómstundum sínum fékkst
liann m.a. um lanigt árabil við
viðgerðir á veiðistöngum, og var
elmannamál þeirra, sem til
I hans leituðu í því efni, hve vand
i Virkur hann væri og frágangur
á viðgerðunum fallegur. bannig
var hann og í allri framgöngu
•instakt snyrtimenni og hvers
*nanns hugljúfi, sem aldrei
tnælti, hnjóðsyrði til nokkurs
inanns.
Við Valdimar vorum veiði-
félagar um álíka langt érabil og
hann var starfsmaður minn.
Siann kenndi mér að veiða. Við.
lórum ailan þennan tíma é
bverju surnri i Norðurá í Borg-
•rfirði. Hann var bráðsnjall
•tangveiðimaður, afar glöggur á
vatn og straumlag, enda oftast
tneðal þeirra, sem mesta veiði
fengu í hverri ferð. Við veiðarn-
ar, eint og annars staðar, var
hann frábær féiagi, tiilitssamur
Pg Ihjálpsamur. Og ekki var
bwtt við að deyfð eða drungi
fteggðist yfir þar sem hann var.
Bkapgerö hans var slík, að öll-
•un leið vel 1 návist hans, og
hann kunni fiestum betur þá
Bst, að Mfga upp umhverfi sitt.
ftlunum við aJlir veiðifélagarnir
áreiðanlega sakna vinar í stað,
•f áframhakl verður á ferðum
okkar 1 Noröurá, en við höfum
Kestir baldið hópinn frá 10—15
ér nær ós-litið.
Hinn 22. maf 1943 kvæntist
Valdimar eftirlifandi konu sinni,
Klöru Jónasdóttur, ættaðri héð-
•n úr Reykjavík. Eignuðust þau
•inn son, Ragnar, sem nú er 21
árs, mikill efnismaður, og stund
•r nám í atýrimannaskólanum.
Eyrir hönd starfsfólksins í Stál-
húsgögnum votta ég þeim inni-
ftega samúð, og síðast en ekki
gízt samúð mína, konu minnar
•g fjölskyldu, sem þökkum góð-
um vini langa og hugljúfa sam-
fylgd.
Gunnar Jónasson.
ENGINN veit sína ævlna fyrr
•n ÖU er. Fyrir sumum liggur
•ð vita, þegar dregur að leíks-
ftokum, en aðrir fara án fyrir-
Vara.
Vinur okkar Valdimar fór
fyrr en nokkurn hefði grunað
•— okkur vinum hans til sárrar
•orgar, en lát hans bar skjótt
•ð, og er það okkur huggun
barmi gegn, að hann þurfti ekki
•ð bíöa 1 óvissu sinna örlaga.
Á þessarl kiveðjustundu er
margt, sem brýst fram í huga
okkar, þegar við minnumst
bans. Efst 1 huga verða þó minn
tngarnar um þær stundir, sem
við áttum með honum við veið-
•r. Hatvn var hinn bezti ferða-
ftálogi sem á var kosið; i seuu
léttur og glaðlyndur, áræðinn
og duglegur. Hraustur var hann
enda stundaði hann ýmsar íþrótt
ir allt frá barnæsku.
Valdimar var með afbrigðum
góður laxiveiðimaður og mun
hans oft verða minnst í hópi
þeirra, sem þá iþrótt stunda, og
hafa margir notið tilsagnar hans
1 þeim efnum. En kunnátta
Valdimars náði lengra en að
veiða laxinn, — hann var einn
þeirra örfáu manna hérlendis,
sem gat gert við og bætt þau
tæki, sem til þessarar íþróttar
þarf.
l>ar með er ekki öll sagart
sögð um hagleik hans. Allar
smíðar, hvort sem var á járn
eða tré, léku 1 höndum honum
og nutum við vinir hans óspart
þeirrar leikni hans, en fengum
aldrei fyrir greiðana að gjalda.
Ef til viU er börnum okkar
meiri eftirsjá, þar sem hanri var
manna ólatastur við að skemmta
þeim með upndrabrögðum, sem
hann lék fyrir þau af mikilli
list og tók sjálfur innilegan
þátt í gleði þeirra.
Það eru þung spor að fylgja
vini tii grafar, en þyngri hljóta
sporin að vera fyrir konu hans
Klöru Jónasdóttur og son hans
Ragnar. Þeim vottum við inni-
lega samúð og treystum að
minningm um góðan dreng veiti
þeim styrk.
G.S. og P.P.
P r • •• \
Friður a joröu
„VÉR VERÐUM að biðja
fyrir friði í heiminum“. segir
páfinn. Biðja og breyta. Við
erum öll á sama máli og (höf-
um alltaf verið. Ég hef fund-
ið aftur í gömum minnishók-
um noklkrar athugasemiir,
sem íriðarvinurinn Brdand
gerði við mig 1929: „Öll þessi
kynslóð, sem þekkir stríðið,
óskar umnfram allt etör að
forðast, að það endurtaki
sig . . . . “ „Ég hef nýlega
lesið bók Erioh Maria Rem-
arque, (Tíðindalaust á Vestur
vígstöðvunuim) “, sagði Bri-
and. „Hún er stórhrotið, raun
sætt verk og á sér milljónir
lesenda í öllum löndum hekns.
Hversvegna? Vegna þess að
fólk hefur fengið nóg! Og það
ékki aðeins þeir, sem börð-
ust, heldur einnig kvenþjóð-
in . . . “ Mér verður alltaf
hugsað ta göimlu sveitakon-
unnar frá Codherel, sem sagði
við mig: „Herra forseti, við
meigum ekki heyja stríð leng-
ur . . . það kemur svo mörgu
fólki úr jafn'-"'7i.“
Já, það keii.ui- svo mörgum
úr jafnvægir og skilur eftir
sig svo miklar rústir. Það er
hræðilegt að sjá á sjónvarps-
skerminium mannaveiðar ura
alla jarðkúluna. Þerr ösla leðj-
una með morðtól á öxlinni og
skjóta aðra menn eins og
kanínur. Það er hræðilegt. að
á meðan avo margir eru
matar- og skjóllausir, eyða
sprengjufarmar borgum og
eiturefni uppskerunni. Hver
óskar þess? Bf frá eru taldir
fáeinir brjálæðingar, enginn.
Allir staðhæfa, að þeir þrái
frið, og allir eru einægir. En
þeir trúa bara ekki, að and-
stæðingarnir séu það.
Þeir ímynda sér andstæð-
inginn; þeir þekkja hann ekki.
„Óbilgjarnasta reiðin", sagði
Alain, „beinist að þeirn, sem
aðeins eru til í ímynduninni
og eru gæddir öllu því, sem
er hégómegt heimskulegt og
ómannlegt; öðru ekki“. Kín-
verjar hafa búið tii ímynd
Bandaríkjaímannsins, pappírs-
tigrisdýr. En nú þekki ég
Bandaríkjamenn mæta vel.
Flestir þeirra eru ágætis fólk,
sem getur haft meðaumkun
og hrifizt og er eins ólíkt
tíigrisdýrum og hugsast getur.
Á hinn bóginn eru til menn
eins og hinn aldraði Ho-Chi-
Minh. Ég hef nýlokið við að
lesa grein, sem fjallar um æfi
hans. Hann er einnig góður
maður, sem hefði viljað frið.
Hann æskti friðar við Frakk-
land 1946 og æskir hans áreið
anlega nú.
Hvi þá? Hvi koma góð-
viljaðir menn af stað stríði við
aðra góðviljaða menn? Vegna
þess að til eru villandi orð og
ástríður. Gríkkir Hómertím-
ans hefðu sagt: „Ai völdum
goðanna.“ Odysseifur, Menelás
og Hektor þráðu það eitt, að
snúa heim aftur til hinna
ágætu eiginkvenna sinna. En
Venus og Júnó og jafnvel hin
vitra Mirverva ráku þá áfram.
Gyðjur þessar, sem ekkert
eiga á hættu, æsa menn enn
þann dag í dag; þær örva þá;
þaer lesa okkur fyrir tor-
tryggnislegar rœður. Bf þær
væru ekki til, yrði fljótlega
komið á friði. óvinurinn er
ekki hið ytra í Asíu eða Aime-
ríku. Hann býr hið innra með
okkur ölium.
Ef við gætum gert okkur
í hugarlund og treyst, að and-
stœðingurinn lákist okkur; að
hann sé eins og við, venjuleg
ur maður, sem á bæði til reiði
og góðviid og er umfram allt
eiginmaður, faðir, vinnandi
maður, andvígur stríði vegna
þess að það bakar honum
þjáninigu, en er hrundið út
í það, vegna þess að hann
óttast okkur, þá yrðu ástríð-
urnar sefaðar; þá tryði enginn
orðum hinna ófriðarsinnuðu
ræSumanna, Þá yrðu ekki
aðeins gerðar áætlanir til að
draga úr ófriðnum heldur
einnig ráðgert, hvað gert yrði
að honum knknum. Þá gætuim
við sagt við Ho-Chi-Minh:
„Gott og vel. Gerum ráð fyrir
að samkomulag náist og Viet-
nam verði endursameinað.
Hver er þá ætlun ykkar?
Hvernig munuð þið fara með
óvini ykkar frá því í gær?
Hvaða heit munuð þið gefa
undir augum alls heimsins?"
Þá mundi málamiðlun á
jörðu hér sigra ástríðurnar og
þannig verður það að enda.
En sú viturlega ráðstöfun
er undir persónulegum til-
hneigingum hvers og eins kom
in. Ef koma skal á friði í heim
inumn, verður hann fyrst að
búa hið innra með okkur.
Þess vegna er, „biðjið fyrir
friði“, viturlegt heilræði,
bæði trúmönnum og öðrum.
Sigríður Einursdottir
— Minningororð —
f DAG verður gerð frá Dóm-1
kirkjunni í Reykjavík útför frú
Sigríðar Einarsdóttur, Miðtúni
70. Hún var fædd 19. feb. 18911
að Gröf, Bitrufirði, Stranda-
sýslu. Foreldrar hennar voru
Rakel Þorláksdóttir og Einar
Einarsson er þar bjuggu. Þegar
frú Sigríður var á þriðja ári
missti hún móður sína og var
þá tekin í fóstur af Halldóru
Magnúsd. og Kristjáni Einars-
syni í Hvítuhlíð, sem er næsti
bær 1 sömu sveit. Fósturmóður
sína elskaði hún og virti, sem
eigin móðir væri. Enda mun hún
hafa reynzt Sigríði mjög vel.
Þegar fósturmóðir hennar dó
var Sigríður á nítjánda ári. Frá
kvennaskólanum útskrifað-
ist hún 1917, og starfar upp frá
því við kennslu aðallega barna-
kennslu. Á heimilum Thor Jen-
sen og sér Bjarna heitins Jóns-
sonar fyrrv. vígslubiskup starf-
aði hún og mun gagnkvæm vin-
átta hafa tekizt með þvi ágæta
fólki og henni, sem hélzt ævi-
langt, enda var hún trygg og
vinföst kona. Síðan starfar hún
í Sjóklæðagerðinni eða þar tö
hún giftist Hannesi Stefánssyni
fyrrv. skipstj. frá Stykkishólmi.
Kynni mín af þessari hugljúfu
konu verða mér ávalt minnis-
stæð það stafaði frá henni birta
og hlýja, sem finnst hjá einum
og einum, þegar litið er yfir
farinn veg.
Man ég vel þegar þessi ís-
lenzka heimilismóðir stóð innan
dyra síns heimilis og fagnaði vin
um og venzlafólki, því að gest-
risni var hennar aðalsmerki.
Voru þau hjónin samhent um
að lá<ta gestum sínum líða vel
meðan á dvöl þeirra stóð. Það
fór heldur ekki fram hjá nein-
um að þar héldust í hendur mikil
reisn og hárnákvæmar ráðdeild-
arsemi. Allt bar vitni um góða
umgengni úti og inni.
Vel var mér kunnugt um, að
Sigríður vildi gleðja þá, er hún
hélt að bágt ættu. Á hún þar
í sjóði það, sem mölur og rið
fær ekki grandað. Hún bar gæfu
til þess að varðveita sína barns-
legu einlægni til hinstu stundar.
Frú Sigríður vissi að hverju fór
og minntist síðustu stundirnar
sinnar, trúuðu fósturmóður, sem
hafði kennt henni svo margt
fagurt, enda fól hún sig sínum
trúa skapara og frelsara. Og
koma í huga minn ljóðJínur >ír
kvæði Matt. Joch.
Frá því barnið bíður fyrsta sinn
svo hlítt og rótt við sinnar
móður kinn,
til þess gamall sofnar
síðustu stund,
svala ljóð þau hverri
hjartans und.
Ég votta eftirlifandi manni
Sigríðar innilega samúð mína
svo og öðrum vandamönnum og
bið Guð að blessa minningu
hennar.
t
„Þ4n goða sál var geisli fagur,
þitt göfga iíf var heiður fagur
dagur.
Við sólairilagið bjart og blítt
nú birtir guð þér starfs®við nýtt“.
Ingibjöng Benediktsdóttiar.
MINNINGAR vakna. Ein og ein
í senn tiniaist þær upp á yfirtoorð-
ið, unz hieildannynd er náð. —•
Sigríður var í hópi þess fólks,
sem ég man bezt frá bernsku
minnh Móðir mín og hún voru.
stj úpsystur og ei nlægar virikon-
ur. Vinátta Sigríðar náði eitmig
tii cxkkar systkinanna og síðar thl
barna ofckiar. Oft kom Sigríður
á heimili foreldra minna og var
Iþaa- hugljiúfur geetur. Þessi kyrr-
láta kona ,sem átti svo auðvett
með að gleðja börn. Siú minning,
sem nú bsr einna hæst í huga
minum er toundin aðfangadags-
kvöldi fyrir mörgum árum. Þá
færði SigríðuT okkur börnunum
jólatré skreytt fuglum og glitr-
andi kúilum. Þetta var sjaldgæf
og nýstárleg sjón í þá daga, og
mun Sigríður hafa séð tindrandi
augu í brosandi barnsandl itum,
en það hefur lika verið hennar
eina umíbun í það skipti. —
Sigríður vann alla tíð mikið.
Húsbændum sínum reyndist hiún
einlæg og trygg, enda knýttust
vináttulbönd milli þeirra og henn
ar, sem dauðinn einn megnaði
að stíta. — En hamingjusól Sig-
ríðar átti eftir að renna upp.
Árið 1943, 91. jiúli, giftist hún
eftinlifandi manni siínum, Hann-
esi Steflánssyni, og hafla þau um
tæplega aldarfjórðungsskeið lif-
að 1 farsælu hjónatoandi og not-
ið þess að eiga yndtslegt heim-
hli. Gestrisni var Sigrdði í blóð
toorin. Þeir eru áreiðantega ófláir,
sem senda henni í hugamum
þakkir fyrir ánægjulegar stund-
ir á heimiii þeirra hjóna og fyr-
ir hennar þátt í að styrkja tengsi
miHi vina og ættingja.
Ai atórum systkinahópi Sigríð-
ar er aðeins eitt á tófi, Eggert
Einarsson toóndi að Tindi 1
Tungusveit, en hann var elztur
systkina sinna, nú hálfníræður.
í dag verður Sigríður Einars-
dóttir kvtödd frá Dómkirkjunni f
Reykjavík. Þeirri kirkju er húa
unni svo mjög.
Eiginmanni Sigríðár, Hannesi
"Steflánssyni, og öðrum aðstand-
endium sendi ég hugheilar kveðj-
ur.
Gúðsblessun fylgi Sigríði og
þakkir íyrir allt, sem hún var
méc og minni fljölskyldu.
Áslaug Friðriksdóttir.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda ai
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
á E.