Morgunblaðið - 08.01.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1967.
GAMLA BIÓ SWijm
íiWt'S'ffjJ
Sfml tun
Molly Brown,
- hin óbugandi
M-G-M presenfs
A UWRENCE WEIN6ARTEN «
PRODUCTION :: Mí
HARVE
[ PRESNELL t
I the UnsínkðBl?
MOUY i
! BRown
N‘J MEIROCOLOR .
Fréttamynd vikunnar,
Sýnd kl. 5 og 9
A TRIP TO
tsiictilond
Barnasýning kl. 3
MMmEm
Árásin á gullskipið
Afarspennandi og viðburðarík
ný, ítölsk-amerísk æfintýr«p-
mynd í litum.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Je
Táp og f jör
með Litla og £
Sýnd kl. 3
Conn/e Bryan
SPILAR í KVÖLD.
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Skot í myrkri
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í sérflokki, er fjallar um hinn
klaufalega og óheppna lög-
reglufulltrúa Clouseau er all-
ir kannast við úr myndinni
„Bleiki Pardusinn". Myndin
er tekin í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
Jólasveinninn sigr-
ar Marzbúanna
Barnasýning kl. 3.
STJÖRNU BÍÓ
Simi 18936
ÍSLENZKUR TEXTI
Ormur Rauði
(The LONG SHXPS)
Stórmynd í litum og Cinema-
Scope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dulafulla eyjan
Sýnd kl. 3
þjódleíkhúsid
Aðalhlutverk:
MATTIWILDA DOBBS
Sýning í kvöld kl. 20
UPPSELT
Næsta sýning miðvikud. kl. 20
Aðalhlutverk:
SVALA NIELSEN
EHS OG ÞÍR S\ID
og
M GAMll
tveir einþáttungar eftir
Matthías Johannessen.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning í fevöld kl. 20,30
í Lindarbæ
UPPSELT
Næsta sýning
fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasala opin frá fel.
13.16—20. Sími 1-1200.
Einstœður
listviðburður
Ballett-kvikmyndin
Rómíó og Júlía.
Konunglegi brezki ballettinn
dansar í aðalihlutverkunum.
Margot Fonteyn, hin heims-
fræga brezka ballettmær og
Rudolf Nureyev, konungur
rússneskra ballettdansara. —
Myndin er tekin í frábærum
litum af Rank.
Sýnd kl. 9
Ein í hendi,
tvœr á flugi
(Boeing, Boeing)
Ein frægasta gamanmynd síð-
ustu ára og fjallar um erfið-
leika manns, sem elskar þrjár
flugfreyjur í einu. Myndin er
í mjög fallegum litum.
Aðalhlutverkin eru leikin af
snillingunum
Tony Curtis og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Samnefnt leikrit verður sýnt
hjá Leikfélagi Kópavogs eftir
áramót.
Barnasýning kl. 3:
Á grœnni grein
Ævintýramynd í litum. Aðal
hlutverk:
Abbott og Costello
Kjötbúð Suðurvers
tilkynnir
Tökum að okfeur veizlur, kalt
borð, smurt brauð, snittur,
kokteilsnittur og brauðtertur.
Kjötbúð Suðurvers
horni Stigahlíðar og Hamra-
hlíðar. — Sími 3Ö646.
Gevmið auglýsinguna.
ÍSLENZXCUR TEXTl
Kvifemyndin, sem farið hefur
sigurför um allan heim:
Sýnd kl. 5 og 9.
Baráttan um
námuna
með Roy Rogers
Sýnd kl. 3
KUBBUR 0G8TUBBUR
Sýning í dag kl. 16
Sýning í fevöld kl. 20,30
Næst siðasta sinn.
Fjalla [yvindur
eftir Jóhann Sigurjónsson
Leikstjóri: Gisli Halldórsson
Leikmynd: Steinþór Sigurðss.
Hátíðasýning á 70 ára afmæli
félagsins miðvikudag kl. 20,30
2. sýning fimmtudag kl. 20,30
3. sýning sunnudag kl. 26,30
Fastir frumsýningargestir
vitji miða sinna í dag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
ftljarðtíkur Leikhúsið
sýnir
Á valdi óttans
í Stapa, sunnudagskvöld kl. 9.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Ath. Leikritið verður hvergi
sýnt annars staðar en í Stapa.
Að gefnu tilefni pantið miða
tímanlega.
Hin vinsæla hljómsveit húss-
ins leikur.
Dansað til kl. 1.
Leikhúskjallarinn.
Fatabreytingar
Fyrir dömur: stytti kápur,
diragtir, pils o.fh — FyTÍr
herra: þrengi skálmar, tek af
uppbrot, set skinn á olniboga
pg fl. — Tekið á móti fötum
og svarað i síma 37663 á
kvöldin kl. 7—6,30 mánudaga
og fimmtudaga. (Ekki við-
gerðir).
Mennirnir mínir sex
(„What a Way to go“)
iSLENZKUR TEXT
_______________
Heimsfræg amerísk gaman-
mynd með glaesibrag.
Sýnd kl. 5 og 9.
Cullöld
skopleikanna
Hin sprenghlægilega skop-
myndasyrpa með Gög og
Gokke og fl. allra tíma fræg-
ustu gríneikurum.
Sýnd kl. 3 .
LAUGARAS
5IMAR 32075 -3ÖI50
Sigurður
Fáfnisbani
(Völsungasaga, fyrri hluti)
ÞýzK storrnyna í litum og
cinemascope með íslenzkum
texta, tekin að nokkru hér á
landi sl. sumar við Dyrhóley,
á Sólheimasandi, við Skóga-
foss, á Þingvöllum, við Guli-
foss og Geysi og í Surtsey.
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani
Uwe Bayer
Gunnar Gjúkason
Rolf Ilenninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dors
Grímhildur Maria Mariow
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9
Barnasýning kl. 2:
Clófaxi
Skemmtileg litmynd með Roy
og undrahestinum Tryigger.
Spennandi aukamiynd.
Miðasala fná kl. L
JARL JÓNSSON
lögg. endurskoða ndi
Holtageiði 22, KópavoglL
Simi 16209.