Morgunblaðið - 08.01.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1967.
%
Viögerð á Herðubreið
lýkur í næsta mánuði
í VTÐTALI, sem Mbl. átti við
framkvæmdastjóra Skipaútgerð-
ar ríkisins í gær kom það fram
að viðgerð á Her'ðuibreið er nú
því sem næst hálfnuð. Skipið
hefur verið í slipp og er enn og
ætlunin að það hefði aftur strand
ferðasiglingar að lokinni við-
gerð.
Skemmdir á skipimu voru að
gat mi'kið var á botni þess að
aftan og einnig komst sjór í vél-
ar þess. Hafizt var handia um að
hreinsa sjó úr vélunum strax og
skipið kom til Reykjavúkur og
hefur rafkerfi skipsins verið í
Lagi sfðan.
Viðgerð á Susönnu
Reith að Ijúka
Björgun hf hefur fengiÖ nýtf
athafnasvæði í Elliðavogi
SUSANNA REITH, skipið, sem
strandaði á Raufarhöfn á síð-
astliðnu ári og Björgun h.f.
bjargaði í tveimur hlutum, er
nú í Glasgow, þar sem farið hef-
ur fram á skipinu gagnger við-
gerð og það lengt í fulla stærð
aftur.
Samkvæmt upplýsingum Krist
ins Guðbrandssonar, forstjóra
Björgunar h.f. vonast félagið til
að skipið geti komið til lands-
ins um næstu mánaðamót, en
lokið er viðgerð á því, en eftir
er að setja á það krana. Ætlun
félagsins er að nota skipið til
malar- og sandflutninga bæði í
Reykjavík og úti á landi. Hef-
ur reynzt tímafrekt verk að út-
vega hentugan krana á skipið og
bíður það í Glasgow.
Björgun h.f. hefur nú fengið
úthlutað í Elliðavogi athafna-
svæði næzt fyrir innan svæði
það, sem Sementsverksmiðjan
hefur þegar hafið framkvæmdir
á. Er ætlun félagsins að fylla upp
undir svæðið, en það er nú í
sjó. Stærð svæðisins verður um
4 hektarar. Mun þar fara fram
sala á möl bygginga- og fyiling
arefnum.
I>á sagði Kristinn, að ekki
hefði enn verið ákveðið hvað
Susanna yrði kölluð í framtíð-
inni, en ákveðið hefði verið að
gefa henni íslenzkt nafn.
Liðsauki lögreglunnar
í Reykjavik réði úrslitum
Á ÞRETTÁNDANUM ætluðu
nokkrir hafnfirzkir unglingar að
vera með ærsl og reyndu að
flytja bifreiðar, sem stóðu mann
lausar á Strandgötunni út á göt-
una. Ennfremur sprengdu þeir
heimatilbúnar sprengjur, en lög-
reglan kom í veg fyrir að nokk-
uð slys hlytist af, handtók ungl-
ingana og flutti í einn skóla bæj
arins.
I’oreldrar unglinganna voru
síðan látnir sækja þá í skólann,
en á undanförnum árum hefur
borið töluvert á skrílslátum
þennan dag. Samkvæmt upplýs
ingum lögreglunnar í Hafnar-
firði liefur aldrei verið tekið
hart á þessu fyrr en nú, að lög-
regian íékk liðsauka frá Reykja-
vik, 8 lögregluþjóna undir for-
ustu Guðmundar Hermannssonar
og gekk allt lögregluliðið vask-
ir ólátunum.
lega íram og stemmdi stigu fyr-
Fyrsfa leikritinu
sjónvarpað í dag
ÞÁTTUR barnanna í sjónvarp-
inu, Stundin okkar, verður eftir-
leiðis reglulega í sjónvarpinu á
sunnudögum, og verður þeim
fyrsta sjónvarpað í dag. Meðal
efnis sem verður í þeim þætti er
leikritið Tcbías tréálfur, sem Hin
rik Bjarnason, umsjónarmaður
þáttarins, hefur sami'ð, og er
þetta fyrsta leikritið sem sjón-
varpað er í íslenzka sjónvarp-
inu. Leikendur eru allt saman
börn.
HÁÞRÝSTISVÆÐI mikið var Grímsstöðum, en 12 á Raufar-
í gær yfir íslandi og Græn- höfn. Er því hætt við, að
landi, og veðrið var stillt og lagnaðarís fari að myndast
bjart um allt landið. Frostið þar í fjörðum. — Á Græn-
var því allhart, einkum til landi voru hins vegar mikil
landsins, 10 stig á Þingvöll- hlýindi, 12 stiga hiti í Bratta-
um, 11 á Hveravöllum og hlíð.
Myndin sýnir verkakonu í Kalkútta á Indlandi fá sinn vikulega hveitiskammt hinn 28. desem-
ber eftir að ríkisstjórnin lét þau boð út ganga, að hrísgrjónabirgðir væru gjörsamlega á þrot
um. í staðinn fyrir hrísgrjónin var gefinn minni hveitiskammtur, sem nú er aðalfæðutegund
6 milljón manna í Kalkútta. (AP-símamynd).
Ríkisskip vill leigja
Blikur 3 mán. í viðbót
Uniiið að teikningu og úflioðslýsingu tveggja
nýrra strandferðaskipa
f APRÍL rennur út leigutimi
Blikur, færeyska skipsins, sem
verið hefur í leigu Skipaútgerð-
ar ríkisins í vetur og anniazt
strandferðir á vegum útgerðar-
innar.
Guðjón Teitsson, framkvæmda
stjóri Ríkisskips, tjáði Mbl., að
útgerðin hefði sótt um framleng-
ingu á leigutímanum um þrjá
mánuði, en eigendur skipsins
ihaía hinsvegar mun meiri áhuga
á að selja skipið en leigja.
Aðspurðiur um það, hvort ekki
kæmi til greina að Ríkisskip
keypti skipið, sagði Guðjón. áð
skipið hefði reynzt óvenjiu gott,
en hins vegar væru að'allega þrjú
atriði, sem stæðu í veginum fyr-
ir kaupum á skipinu. Þau væru,
að hentugra væri að hafa bóg-
SVO sem bifreiðaeigendur í
Reykjavík og nágrenni hafa orð-
ið varir við hafa götur í borg-
inni skemmzt mjög í vetur og
myndazt hafa slæmar holur í
malbik gatnanna.
Mibl. hafði tal af gatnagerðar-
stjóra Reykjavíkurborgar Inga
Magnússyni og spurði hann um
skemmdir þessar. Ingi sagði að
mestar skemmdir hefðu orðið á
Laugavegi milli Höfðatúns og
Kringlumýrarbrautar, á Lang-
holtsvegi og á Suðurnesjavegi.
Fundur um fjár-
hagsáætlun
Akurcyrar
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Akur-
eyrar boðar til fundar um fjár-
hagsáætlun Akureyrar árið
1967 í Sjálfstæðishúsinu uppi á
morgun, mánudag, kl. 20.
Árni Jónsson, bæjarfulltrúi, er
frummælandi á fundinum.
Fundurinn er opinn öliu
Sjálfstæðisfólki.
skrúfu á strandferðaskipum til
tþess að auðvelda að og frásigl-
ingu við bryggjur, einnig væri
frystirúm skipsins ófullnægj-
andi og í þriðja lagi vantaði
'hliðarlista til þess að verja þa'ð
'fyrir skemmdum við bryggjur
Og bólvirki.
Kostnaður við breytingar á
skipinu væru of miklar, þegar
■tekið er tillit til að kaupia þarf
skipið fullu verði af eigendum.
Á Blikur eru hins vegar góð lest-
unartæki, þokkalegt og gott far-
þegarými og lestar skipsins eru
ágætar.
Skipaútgerð ríkisins vinnur
nú að undinbúningi að teikningu
og útboðslýsingu tveggja nýrra
strandferðiaskipa til vöruflutn-
inga. Sagði Guðjón að vonast
Sett hefur verið í gang minni
malbikunarstöð borgarinnar og
hafizt handa um að fylla í hol-
urnar, en erfitt er að gera við
skemmdir þessar til hlítar fyrr
en hlýnar í veðri og sagði Ingl
að varanlegar viðgerðir hæfust
ekki fyrr en í fyrsta lagi í maí.
Skemmdirnar stafa aðallega af
mikilli umhleypingatíð og einn-
ig fer keðjuakstur mjög illa
með göturnar. Naglahjólbarðar
skemma og mjög göturnar, því
að notkunartími þeirra er mun
lengri en keðjanna. Tiiraunir
sem gerðar hefðu verið í Banda-
ríkjunum og Kanada sýna það
að slit er mjög mikið á vegum
vegna keðja og nagla.
Reyndi að
rta sér
í FYRRINÓTT reyndi stúlka að
fara sér með því að kasta sér í
sjóinn skammt vestan við Klöpp
á Skúlagötu. Lögreglan brá
skjótt við og náði konunni, flutti
hana á Slysavarðstofuna, þar
sem hún jafnaði sig brátt.
væri til a'ð unnt yrði að leita
tilboða í skipasmiíðarnar síðar á
þessum vetrL Skip þessi yrðu
um 1000 brúttólestir með álíka
burðargetu og Blikur.
| Frumsýnin"
! í Lindarbæ
■ ■
: í KVÖLD, sunnudaginn 8. ;i
■ janúar, frumsýnir Þjóðleik- ;l
: húsið tvo einþáttunga eftir ij
■ Matthías Johannessen, á litla •!
; sviðinu í Lindarbæ. Leikritin I;
j eru Eins og þér sáið... og ;'
; Jón gamli. Þetta er í fyrsta :
■ sinn, sem leikrit eftir Matt- ;j
■ hías er sýnt á leiksviði. Leik- j
: stjóri er Benedikt Árnason, en ;|
■ aðalleikendur eru Valur Gísla *|
j son, Lárus Pálsson og Gísli ;J
■ Alfreðsson. Leikmyndir eru \
; gerðar af Lárusi Ingólifssyni. I
■ Myndin er af Vali Gíslasyni. ■
Malbikun gatna hafin
vegna skemmda
m