Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1967. — LeiðbeJningar Framhald af bls. 11 þegnir framtalsskyldu og tefkju- Skatti eru allir vextir af eignar- skattfr jalsum innstæðum og verðbréfum, sbr. tölullið 7, L 5. Arður af hlutabréfum. Hér skal færa arð, sem fram- teljandi fær úthlutaðan af hliuta- bréfum sínum. Rétt er að líta á eignarlið 8 og spyrja um arð frá hverju einstöku félagi, séu um flleiri en eitt að ræða, og feera samanlagðan arð hér. 6. Laun greidd í peningum. f tesmálsdálk skal rita nöfn og tneímilá Launagrefðenda og launa upphæð í kr. dálk. Ef framtelj- andi telur fram óeðlilega lágar tekjur, miðað við það sem aðrir hafa í bliðstæSu eða sams konar sbarfi, skal inna eftir ástæðu og geta hennar í G4ið bls. 4. 7. Laun greidd í hlunnindum. a. Fæði: Rita skal dagafjölda, #em framteljandi hefir frítt fæði hjá atrvinnurekanda sínum og neíknast til tekna kr. 62.— á dtag fyriir karlmann, kr. 49.— fyrir kvenmann og kr. 49.— fiyr- ir böm yngri en 16 ára. Marg- flailda Síðan dagafjölda með 62 eða 49, eftir því sem við á, og flæra útkomu í kr. dálk. Frítt flæði sjómanna er undanþegi'ð dkatti og útsvari og færist því «kki hér. fo. Húsnæði: Rita ska/1 fjöílda snánaða, sem vinnuhjú hafa frítt búsnæði hjá atvinnurekanda sín vm og reiknast til tekna kr. 1KJ5.— á mánuði í kaupstöðum og kauptúnum, en kr. 132.— á mánuði í sveitum. Margiflalda skal mánaðarfjölda með 166 eða 132 eftir því sem við á, og færa útkomiu í kr. dálk. Fæði og húsnæði framtelj- enda, sem búa í floreldrahúsum, telst ekki til tekna og færist ekiki á þennan lið, nema foreldri «é atvinnurekandi og telji sér nefnda liði til gjalda. Ef fram- teljandi fær greitt kaup fyrir heiimilisstörf, reiknast enn frem- úr fæði og húsnæði til tekna. e. Fatnaður eða önnur hlunn tedi: Til tekna skal færa fatna’ð, tem atvinnurekandi læitur fram- teljandia í té án endurgjalds, og efcki er neiknað til tekna í öðr- ma Launum. Tilgreina skal hiver fatnaður er og útfæra í dr. dálfc, ®em hér segir: Einkennisiflöt kr. ÍJ600.—w Einkennisfrakki kr. 1950.—. Annar einkennisfatnað- mr og flatnaður, sem ekki telst oi nkienniisfa tna ður, skal talinn tát tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað flatnaðar, her að telja þá upp- hæð til tekna. önnur htlunnindi, sem liátin eru í té fyrir vinnu, ber að meta t#l peningaverðs eftir gangverði á hverjum stað og tíma og neikna til tekna. 8. Elli- og örorkulífeyrir: Hér skal telja etli- og örorku- BMeyri flrá Try'ggingastofnun rfk- teins, þar með örorkustyrk og ♦kkjulífeyrL Upphæ’ðir gieta verið mismun- andi af ýmsum ástæðum. T.d. greiðist elLLLífeyrir í fyrsta lagi flyrir mánuðinn næsta á efltir að Bfleyrisfþegi varð futlra 67 ára. HieimiLt er líika að fresta töku afllLilífleyTis og flá þá þeir, sem fþað hafa gert, hækkandi Mfleyri, eftir því sem lengur er fres.tað að tatoa lífeyrinn. ALmennur elílilifieyrir alllt árið taka elfliLífeyri strax frá 67 ára aldrL Færa skal í kr. dálk þá upp- hæð, sem framteljandi telur sig hafa flengið greidda á árinu. 9. Sjúkra- eða slysabætur (dagpeningar). Hiér skaL færa sjúkra- og slysa dagpeninga. Ef þeir eru frá Ai- mannatryiggingum eða úr sjiúkra sjóðum stéttarflélaga, þá koma þeir einnig til frádráttar, sbr. frádráittarflið 14. 10. Fjölskyldubætur. Greiðslu Tryggingarstofnunar vegna barna (ekki barnalífeyrir eða meðlag) nefnast fjölskyldu- bætur og mæðralaun, og er hvort tveggja fært til tekna und- ir Lið T0. Á árinu 1966 voru fjöl- skyldulbætur flyrir hvert barn kr. 3.358.— yfir árið. Margflalda skal þá upphæð með barnaf jölda og útfæra í kr. dálk. Fyrir börn, sem bætast við á árinu og börn, sem ná 16 ára aldri á árinu, þarf að reikna bætur sérstaklega. MánaðargreiðsLur á árinu 1966 voru sem hér segir: Jan.—flébr. Marz—malí Júní—ágúst Sept.—des. kr. 2168.30 á mán. kr. 272.88 á mán. kr. 283.55 á mán. kr. 288.13 á mán. Fyrir barn, sem fæðist á árinu, eru bætur greiddar frá 1. næsta mánuði frá fæðingu. Fyrir barn, sem verður 16 ára á árinu, eru bætur greiddar fyrir afmælis- mánuðinn. Mæðralaun eru greidd ekkj- um, ógiftum mæðrum og frá- skildum konum, sem hafa börn undir 16 ára á framfæri sínu. Á árinu 1966 voru mæðralaun, sem bér segir: Fyrir 1 barn kr. 2.780.—, 2 börn kr. 15.095.—, 3 börn og ffleiri kr. 30.190.—. Ef barn bæt- ist við á árinu eða börnum fækk' ar verður að reikna sjálfstætt hvert tímabil, sem móðir nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2 börn o. s. frv. og Leggja saman bætur hvens tímabiiLs og færa í einu laigi í kr. dálik. Mánaðargreiðsflur á árinu 1966 voru sem hér segir: Fyrir 1 barn: Jan.—ifebr. kr. 216.39 á mán. Marz—rnafi kr. 220.08 á mán. Júní kr. 228.69 á mán. JúM—ágiúst kr. 240.58 á mán. Sept.—des. kr. 244.46 á mán. Fyrir 2 börn: Jan,—flebr. kr. 1174.68 á mán. Marz—maí kr. 1194.71 á mán. Júní kr. 1241.44 á mán. Júilí—ágúst kr. 1306.00 á mán. Sept.—des. kr. 1327.07 á rnán. Fyrfr 3 börn og fleiri: Jan.—fetor. kr. 2349.35 á mán. Marz—mai kr. 2389.41 á má n. Júnfi kr. 2482.89 á mán. júiM—ágiúst kr. 2810.00 á mán. Sept.—cles. kr. 2654.14 á mán. 11. Tekjur bama. . ÚtfylLa skal F-Lið bb. 4 eins og flormið segir til um og færa samanlagðar tekjur barna í kr. dálk 11. tekjiufliði&i áð frádregn- um sfcatbfrjálsrum vaxtatekjum, sbr. tölulið 4, III. Ef barn (Ibörn) hér tiilgreint stundar nám í fram ihaldsiskóla, skal í nieðstu ifinu F- liðar rita nafn barnsins og í hivaða skóla nám er stundað, rita skal einnig námsfrádrátt skv. mati rílkisiskattanefndar (sjá með fylgjandi miatsreglur), og færa í frádrábtanlið 16, bLs. 2. Upphæð Fyrst tekinn: Einstaklingar tfrá 67 ára aldiri kr. 31.700,— 08 — — — 34.411,— — 09 — — — 38.374,— *—• 70 — — — 42.386,— — 71 — — — 47.550,— — 72 — — — 52.972,— Hjón kr. 57.060,— þ.e. 90% af líf- eyri trveggja einstafclinga, sem bæði tóku (Lífleyri frá 67 ára aldrL 1966 var sem hér segir: Ef hjón, annað eða bæði, frest- uðu töku Lífeyris,. þá hækkar Mf- eyrir þeirra um 90% af aldurs- hækkun einstaklinga. Ef t.d. annað hjón frestaði töku lífleyris til 68 ára aldurs en hitt til 69 ára aldurs þá var lífeyrir þeirra árið 1966 90% af kr. 34.411,— + kr. 38.374,— eða kr. 05.506.—. öryrkjar, sem hafa öronkustig T5% e'ða meira, fengu sömu upp- hæð og þeir, sem hyrjuðu að námsfrádráttar má þó ekki vera hærri en bekjur barnsins (barn- anna, hvers um sig) færðar í tekjuilið 11. Hafi barn hreinar tekjoir um- fram kr. 16.000.— í grunn, sjá athugasemd vegna skattvísitöLu síðast í leiðbeiningum þessuim, getur frambefljandi óskað þess, að barnið verði sjálflstæður fram teljandí og skal þá geta þess í G-lið bls. 4. Skal þá ekki færa tekjur barnsins í tekjulfð 11 né námsfrádrátt á frádráttarlið 15, þegar fram er talið. Við endurskoðun munu tekj- urnar hins vegar verða færðar till tekna undir tekjulið 11 og frádráttur færður á frádráttar- Lið 15, eftir því sem við á. 12. Launatekjur konu. Hér skal færa tekjur konu framteljanda, ef einhverjar eru. lí tesmáLsdálki skal rita nafin launagreiðenda og launaupp- hæðí kr. dáfllk. Það athugist, að þótt belmingur af launatekj'um giftrar konu sé skattfrjáls, ber að telja allar tekjurnar hér. 13. Aðrar tekjur. Hér skal tilfæra hverjar þær tekjur, sem áður eru ótaldar. Má þar tiflnefna greiðslur úr llíf- eyrissjóðum (tilgreini'ð nafn sjóðsins), styrktarfé, gjafir (aðr- ar en tækifærisgjafir), happ- drættisvinninga (sem ekki eru skattfrjálsir), arð af hlutalbréf- um vegna flélagsslita, arð af eign um, töldum undir eignarlið 11, sölulhagnað sbr. D-lið bfls. 4, skattskyflda eigin vinnu við eig- ið hús, afföll af keyptum verð- bréfum o. fll. o. flL Enn flremur skal hér færa til tekna risnufé, bifreiðastyrki o. þ. h., og end'ur- ■greiddan flerðakostnað, þar með talldir dagpeningar. Sjá lið IV. tölulið 15 um frádrábt. IV. FRÁDRÁTTUR 1. Kostnaður við húseignir. Sjá 4. mgr. umsagnar var'ð- andi eignarlið 3. 2. Vaxtagjöld Hér skal færa saimtalstölu vaxta skv. C-lið. Vaxtagjöld í kr. dálk. Gera skal athugaseimid, ef framteljandi tilnefnir vaxta- gjöld það há, að ólíklegt þyki miðað við skuldir. Færa má sannanlega greidda vextL þó lán hafi verið tekið og greitt upp á árinu. 3. Eignarskattur. í kr. dáLk skall færa eignar- skatt greiddan á árinu 19616. 4. Eignarútsvar. 5. Iðgjald af lífeyristrygg- ingu. Hér skal aðeins færa flraimlag launþega til lífleyrissjióðs. Mismunandi reglur giflda um iðgjöld í hina ýmsu lífeyrissjóði. Sá er aðstoð veitir færir í kr. dálk þá upphæð, sem framtelj- andi telur sig hafla greitt, til nán ari athugunar síðar. 6. Iðgjald af lífsábyrgð. Hér skafl því aðeins færa ið- gjald af Mftryggingu, að fram sé lögð kvittun fyrir greiðBltL Há- marksfrádráttur fyrir þá, er greiða í Mfeyrissjóð og njlóba frá- dráttar skv. frádráttarlið 5, er kr. 6000.—-, en kr. 9000.— flyrir aðra. 7. Sjúkrasamlag. Hér skal færa sjiúkrasamlags- gjalld fyrir árið 1986, eins og það var á samlagss'væði flnamtelj- anda og hann hiefir greitt. f Reykjavík var gjaldið kr. 1380.— fyrir einihiteypan og kr. 2760.— fyrir hjón. Abh. Iðnmeistarar greiða sjiúkrasamlagsgjald fyrir nema sína og útgerðarmenn greiða sjúkrasamilagisgjald fyrir sjó- menn þann táma, sem þeir eru lögisfcráðir. 8. Alm. tryggingargjald. Hér skal færa alm. trygging- arigjaid álagt 1966. Á árinu 1966 var gjaldfð sem hér segir: Fyrir hjón kr. 3850.—, einhl. kari kr. 3500.—, einhl. konu kr. 2825.—. Iðnmeistariar greiða aflm. tryggingagjiafld fyrir nema sína. Framteljendur yngri en 16 ára og 67 ára eða eldri greiða ekki alm. tryggingargjald. f örfáum tilfellum öðrum v,ar gjaildið ekki álagt eða fellt niður, t.d. þegar um var að ræða öryrkja, sem litlar eða engar tekjur höfðu aðr ar en örorkustyrkinn. Á álagn- ingarseðli með framtaili flyrra árs má sjá, hvort. gjakMð var á- Lagt eða ekki. Á álagningarseðil- inum (eða afriti af úrskur'ði) má einnig sjá, ef gjaldið var fleMt niður. 9. Stéttarfélagsgjald. Hér skal riba nafn. stéttarfé- lags og árgjiafldið í kr. dálk. 10. Greitt fæði á sjó. Hér skal nita dagaifljölda, sem framteljiandi er skráður á ís- Lenzkt fiskiskip og igreiðir fæði sitt sjálfur. Sfðan skal margfalda aagafjölda með tölunni 53 og færa útkomu í kr. dálk. 11....Slysatrygging á fiskiskipi ......vikur. Hér skial rita vikufjölda, sem framteljandi er háður slysatrygg ingariðgjaldi sem fliskimaður. Ef framteljandi er þannig skráður á fiskiskip í 26 vikur eða ileng- ur, skal margfalda vikufjölda með tölunni 116 og færa útkamu í kr. dálk. Hlutaráðnir menn skulu og njóta siama frádrtátar, þótt þeir séu eigi lögiskráðir, enda geri útgerðarmenn flulla grein fyrir hvernig hllutaskipt- um er farið, og yfir hvaða tíma- bil launþega hefir tekið kaup efltir hlútaskiptum. 12. Skyldusparnaður. Hér skal færa þá fjárhæð, sem framteljiandi á aldrinium 16 —25 ára hefir flengið greidda í spairimerkjium á árinu 1966 og innfærð er í sparimerkjalbók. Til frádráttar leyfist ekki hærri upphæð en 15% af flaunum og hlunnindum, sem aflað var á ár- inu. Sparimerki, sem endur- grefðast á sama ári og flyrir þeim er unnið, vegna undan- þágu frá sparnaðarskyildu, færast ekki til frádráttar. 13. a. 50% af launatekjum konu. Hér er færður helmingur upphæðar, sem talin er á tekju- ilið 12, þó leyflist ekki frádrátfcur hér, ef teknanna er aflað hjá fyrirtæki, sem hjónin eiga ann- aðhvort eða ibæði, eða ófijárráða börn þeirra. Þá skal frádrátfcur leyfður samkv. b-lið (sjá síðar). Samkvæmt úrskiurði ríkisiskatta- nefndar skal fleyfa 50% flrádrátt, þegar um er að ræða læfcna- praxís og eftirtalinn atvinnu- rekstur giftrar konu í heimahús- um: Ihárgneiðsllustof.ur, prjóna- stoflur og sa.umastofur. Frádrátt- urinn nær einungis til launa, sem greidd eru flyrir vinn.u. b. Vegna starfa konu við atv.r. hjóna. Hér skal færa leyfóan frádrátt vegna starfia konu við atv.r. hjlóna, eða ófjárráða barna þeirra. Meta skal hluta konunn- ar af saimeiginlegum hreinum tekjum hjónanna, miðað við beint vinnuframla'g hennar við öflun teknanna, og fleyflist til frádráttar 50% af blut hennar, þó aldrei hærri upphæð en kr. 15.000,— 14. Hér skal færa til frádrátt- ar sjúkra- eða slysadagpeninga úr almannatryggingum og sjúikrasjóðum stéttarféLaga, sem jafnframit ber að telija till tekna undir tékjulið 9. 15. Annar frádráttur. Hér skafl flæra þá frádráttar- liðL sem áður eru ótafldir og heimilt er að draga frá tekjum. Þar til má niefna: a. Afiflölfl af skuldalbréflum (sjá A4ið 12. gr. laga). b. Ferðakostnaður vegna langferða (sjá C-lfó 12. gr flaga). c. Gjafir til menningarmála (sjá D-l'ið 12. igr. flaga). d. Koistnaður við öfliun bóka o.fl. til vísindalegra og sérfræði- legra starfla (sjá E-lið 12. gr. laga). e. Koistnaður við stofnun heimilis kr. 32.000.— í grunn, sjá athugasemd vegna skattvísfltölu síðast í leiðbeiningum þessum. f. Frádrátbur v/lbjörgunar- ilauna (sjá B4ið 13. gr. laga). g. Námskostnaður eftir 20 ára aldur (sjá E-lið 13. gr. laga sbr. sérstök eyðúblöð til nobkun- ar í þvlí samibandi). h. Frádráttur einstæðs flor- elldris, er heldur heimili flyrir börn sín, kr. 16000.— í grunn að viðbættum kr. 3.'200.— í grunn fyrir hvert barn, sjá athuga- semd vegnia skattvíiSiitöLu sáðas<t í flefðlbeiningum þessum. L Námsfrádráttur (sjá með- fylgjandi matsreglur níkisskatta- nefndar). Ef nemandi er eldri en 20 ána Iber að útfylla þar til gert eyðulblað um námskostnað- inn. j. Aflskriflt heimtaugagja/lds v/hitaveitu, 10%. k. Sannantegan risniukostnað, þó eigi hærri upphæð en nemur risnufé til bekna, s/br. lið III, 13. Greinargerð um risnukostnað skal fylgja framltali, þar með skýringar vinnuveitanda á risnu þörf. Um landgöngu og risnufé yfirmanna á farmskipum gildir eftirfarandi: Skipstjórar mega fá skattfrjál'st landgöngufé í innan- landssiglingum alilt að kr. 300.00 á mán'uðL en í utanlandssigling- iura allt að kr. 700.00 á mánuðL 1. stýrimenn meða fá skatt- frjálst risnufé aillt að kr. 607.50 á ári. 1. vélstjórar mega fá skatt- frjálst: landgöngufé afllt að kr. 300.00 á mánuði og risnufé allt a'ð kr. 911.26 á árL 1. Sannanllegan kostnað vegna reksitrar bifreiðar í þágu atvinnu veitanda. Útfylla skal þar til gert eyðublað „Bifreiðastyrkur og bifreiðarekstur", eins og florm þess segir tiil um. Enn fremur skal íylgja greinargerð frá vinnu véitanda um ástæður fyrir greiðsilu bifreiðastyrksins. Tili frádráttar kemur sá hluti heild- arreks'trarkostnaðar bifreiðarinn ar, er svarar til afnota hennar i þágu vinnuveitanda, þó eigi hærri upphæð en nemiur bifneiða styrk til tekna, slbr. lið III, 13. m. 1. Ferðakostnað og ann- an kositnað, sem framteljandi hefur flengið endurgreiiddan vegna fljarveru frá heimili sínu um stundarsakir vegna starfla i almenningsiþarfir. Til frádráttar kemur sama upphæ'ð og tallin er til tekna s(br. IH, 13. 2. Beinan kostnað vegna flerða í annarra þágu, þó eigi bærri upphæð en endurgreidd hefur verið og til tekna er taL- in, stor. III, 13. Aðra liði framtals skafl útfylla eins og formið segir itil um eftir því sem við á: Greidd heimillis- aðstoð. Álagður tekj.uskattur og tekjuútavar. Greidd húsaleiga. Greidd söLulaun, stimpilgjöid og iþingLesning. Afflöll af seildum verðbréfum. í D4ið bls. 4 _ber að gera nákvæma grein fyrir kaupum og sölum flasteigna, bif- reiða, skipa, véla, verðtoréf og hvers konar annarra verðimætra réttinda. Að lokum s'kulu at- hugasemdiir framtéljanda fœrðar í G-lfð (Sbr. it.d. 52. gr. laganna, en þá skal fylgja formleg um- sókn flram'teljanda um skatt- lækkun, með fullnægjandi upp- llýsingum og gögnum t.d. læfcnis- vottorð). Dagsetja skal svo framtalið og framteljandi sjálfur og eigiinkiona undirrita það. Ef framteyjandi gefuT ólögigar eða ónákivæimar lupplýsingar varðandi eitt eða fleiri atriði framtalsins eða ef hann sýnir ekki sönnunangögn, iþar sem það á við, t.d. þegar um viðhald fast- eigna er að ræða, |þá er rétt að útflýlla ekki þá liði framtalsina heldur merkja við þá á spassíu með spurnimgarmerkL aflhencLa fnamteljanda síðan framtali'ð og benda ihonum á að skila þvfi fiull- frágengnu og undirskrifluðu fyrir lok framtalisfrestis. Athugasemd vegna skattvkitölu Upplhæðir: kr. 16.000.— sjá tekjiúlið 11, kr. 32.000.0 sjá frá- drátbarlið 15 e og kr. 16.000.—■ og kr. 3.200.—, sjá frádráttarlið 15 h, eiga eftir að hreytast sam- kvæmt skafctvísitölu, þess vegna skal að svo stöddu: 1. Ekki færa tekjiur barns í tekjulið 11 eða námsfrádráitt í frádíráttanlið 15, ef hneinar tekj- ur barnsiins eru yfir kr. 16.000.— og fr.amteljand'i óskar þess, að; barnið verði sjáilflstæður fram- teljandi. 2. Ekki fæna frádráittarupp- hæð vegna heimiilisstofnunar í frádráttar.lið 15, heldur skrifa þar í 'lesmálsidáJk: v/ giftingar á árimu. 3. Ekki færa frádráttaruipphiæ'ð vegna heimilhhatlds einstæðs flor eldnis í frádráttaiilið 15, heldur skrifá þar í tesmálsdiálk: v/ heimifli'Sihalldis. Þegar svo er ástatt sem hér segir, skal hvorki leggja saman frádrátt né tekjur, eftir því sem við á, þegar flram er taílið. Réttar upphæðir ber skatta- yfirvöldium siíðan að innfæra við endunskoðun, þegar skatbvteitaia liggur flyrír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.