Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1967. 25 Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnarbúð í kvöld, þriðjudaginn 17. jan. kl. 20:30. — Dagskrá samkvæmt félagslög- um. — Tillögur um Iagabreytingar. • . / Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Notið frístundirnar Vélritunar- og hrað- ritunarskóli y Vélritun — blindskrift, uppsetning og V frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fL Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768. Sogsvirkjunarlán 1951 Grdðslur útdreginna skuldabréfa og gjald fallinna vaxtamiða 6% láns Sogsvirkjun- ar 1951 fara eftirleiðis fram í Veðbréfa- deild Landsbanka íslands, Reykjavík, en ekki í skrifstofu Landsvirkjunar. 13. janúar 1967. LANDSVIRKJUN. ernest hamilton (London) Limited 1 Anderson St. * London S. W. 3. England. BLIKKSMÍÐAEFNI Nýkomið Plastmöppur í öllum stærðum. Bréfabindi í öllum stærðum. Fylgiskjalamöppur í öllum stærðum. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO HF. Hafnarstræti 5 — Sími 1-1400. aUÍItvarpiö Þriðjudagur 17. janúar Morgunútvarp Veöurfregnir — TónlieiJkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:56 Bæn — 8:00 Morgumleikfimi — Tónleiflcar — 8:30 Fréttir — Tóiv- letíkar — 8:56 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnár — Tónleiikar — 9:30 TiLkynningar — Tómieilkar 10:00 Fréttir. 12:00 Hádeghsútvarp TónLeikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — TiLkynmngar. 13:16 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem h-eima sitjum Sigríður Thorlacius fíiytur fyrri hluta frásögu: í leit aC sjálfum sér. 15:00 Miðdegisfútwarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Corduwener kvartettimx, Holly- ridge hljómsveitin og Th.e Three Suns leika nokikur íög hver. Ehlers Jespersen og Nete So- hreiner syngja lagasyrpu og Gunnar Engedahl og Krling Stordahl aðra. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnk* — Islenafk lög og klassisk tónhst: Karlakórinn Fóstbræður syngur trvö þjóðlög og lög eftir Emil Thoroddsen og Bál ísólösson. Stjórnanidi: Ragnar Björneson. Binsöngvarar: Sigurður Björns- son og Gunnar Kristinsscxn. Hljómsveiit Tónlistarháskólans 1 París leálcur Sirrfóuki nr. 5 f e- znoll op. 04 eftir Tjaikovský; Georg Solti stj. 17:00 Fréttir. Framburðankennela f dönsku og ensku 1/7:40 Útvarpssaga b-amanna: „Hvíti oteinninn“ eftir G-unned Lind« Katrín Fjekisted ies (6). 16 iM TiHcynningar — Tónleikar — (18:20 VeOurfpegnir>. 1865 Dögskrá kvökksdns og veður- fregnár. 10.60 Fréttir 10:20 TiMcynningar. 10:30 AJJjjóða krabbanaeinsþdngið 1 Tókiió 1966 Bjarni Bjarnason teeácnir flytur erindi. 10:50 Lög unga fólksins Gerður Guðnadóttir Bjarklind kynnir. 20:30 Útvarpssagan: „Trúðarnir** eftir Graiham Greene. Magn-ús Kjart- ansson ritstjóri les eigin þýðingu (12). 21:00 Fréttár og veðurfregnár. 21:30 Víðsjá 21:46 Stef og fciáibrigði eftir Wienia- w.sky. Leonid Kogan leikur á fMKhi. 22.-00 Framiedði mannsins og ábyrgð hans; II: Erfðasafn marvn/kyns- ins. Vósteinn Olaöason flytur íyrirlestur eftir Karl Ytterbom. 22:25 Vinsæl óperettulög: Virvian DeUa Chiesa. Mac Morg- an. Feltx Kni^ht, Vlrg*nia HaSb ens og Martha Wrigiht syngja með hkjómsveit Útiklttáwiai t Ghácago. 22:50 Fréttir f srtuttu máli. Á hkjóðbergi a. Carol Chanmng lee „MadeHne*' barnasögur fyrir fuUorðna eftir Ludwig Bemelman. b. Ogden Nash fler með rknspaiug eftir sjálfan sig. 23:40 Dagskrárlok. euco ^ FREYÐI BAÐ HALLDÓR JÓNSSON H.F. HEILDVERZLUN HAFNARSrR/íTl 18 S.ÍMAR 23975 OC 12588 Levndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga PERFECTO FILTER VINDLAR PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50 H54 filter^ Crvals milt vindlatóbak ^ . bai ‘ ken<n RÆÐUMENNSKA •0 aufflýsln* i útbreiddasta blaOlnu borgar sig bezL í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 8:30 mun Þór Vilhjálmsson, borg- ardómari, flytja erindi um ræðumennsku í „Himinbjörgum“, — Féiagsheimili Heimdallar í Valhöll við Suðurgötu. Ungir Heimdallarfélagar eru sé.staklega hvattir til að mæta. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.