Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1967. 9 ÚR ÖLLUM ÁTTUM 1 LiAXAELDISSTÖÐINNI vi8 Elliðaár beíur nú verið sett upp nýtt sjálfvirkt tæki, er sér um ætisgjöf til seiðanna. Forstöðumaður eldisstöðvar- innar, Guðmundur Bang, sagð- ist hafa kynnzt slíkum aðferð um við fóðurgjöf er hann dvaldi í Svíþjóð, en þar vann hann við fiskeldisstöð og sótti námskeið um fiskirækt. Sagði Guðmundur, að mikl- ar tilraunir hefðu verið gerð- ar með slík tæki í Sviþjóð og hefði samskonar tæki og sett var upp hér, gefið bezta raun. Tæki þetta er mjög fyrirferða lítið. Fóðrinu er hvolt í skál og fer úr henni niður á bakka, Guðmundur Bang með hið nýja tæki. Sjálfvirkt tæki til fóðurgjafar sett í klakstöðina við Ellaár þar sem snigill færir það út í vatnið. Guðmundur sagði, að tæki þetta sparaði mikinn tíma við fóðurgjöfina, jafnframt því að það gæfi jafnari og betri fóðr- un og væri reynslan sú erlend is þar sem slík tæki væru not uð, að seiðin yrðu stærri og jafnari og afföll af þeim miklu minni. Þar að auki nýtt ist fóðrið til muna betur og settizt síður í botninn á kerj- unum. Væri með þessu hægt að minnka til muna reksturs- kostnað við fiskeldi. í eldisstöðinni við Elliða- ár eru nú um 23 þúsund tveggja ára seiði. Er þeim gefið 20 sinnum á dag, á tírna bilinu frá kl. 7 á morgnana til 7 á kvöldin. Tækið gerir hins vegar kleift að gefa þeim á sumrin meðan bjart er, eða 18-20 tíma í sólarihring. Sagði Guðmundur, að margir ein- staklingar er fást við laxa- rækt væru nú búnir að panta sér slík tæki, sem kostuðu um 1600 kr. stykkið. By^ihgar í Ólafsvík 1966 ÓLAFSVÍK, 8. febrúar — Sam kvæmt upplýsingum frá bygging arfulltrúa Böðvari Bjarnasyni voru byggingarframkvæmdiir í Ólafsvík 1966 sem hér segir: í byggingu vom 26 íbúðir, samtajs 2775 ferm, bílgeymslur 352 ferm., fiskverkunarhús 1014 ferm., skóla- os íþróttahús 540 fei-m., verzlunarhúsnæði 142 ferm og kirkja 346 ferm. — Hinrik. ------------- | Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Ólafsvíkur ÓLAESVÍK, 8. febrúar — Aðal fundur Sjálfstæðisfélags Ójafs- víkur var haldinn 5. febrúar s.l. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa Bjarni Ólafsson, for- maður, Böðvar Bjarnason, Hin- rik Konráðsson, Guðjón Bjarna- son og Ágúst Ólason. Á fundin- um gengu sex nýir félagar í Sjálf stæðisfélagið og eru fé'agsmenn nú 76 Finnskur námsstyrkur FINNSK stjórnarvöld hafa ákveðið að veita íslendingi, sem lokið hefur fullnaðarprófi frá háskóla, styrk til náms eða rann sóknastarfa í Finnlandi námsár- ið 1967-68. StyTkurinn nemur 550 mörkum á mánuði, ef styrk- þegi er 30 ára eða yngri, en 700 mörkum á mánuði ella. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Stjórnarráðsihúinu við Lækjartorg, fyrir 10. marz n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsókn fylgi stað fest afrit prófskírteina, með- mæli tveggja kennara, vottorð um málakunnáttu og heilbrigiðs- vottorð. (FVá Menntamálaráðuneytinu) í STDTIl) MÍU Sturla Friðriksson: Ný uppgöavun banda- rískra lífíræ&inga Londiom, 7. fe/brúar. — NTB. Harold Wilson, forsætisráð- herxa. Bretlands, sagðd á fundi í neðri málstofunni í dag, að reynslan hefði sýnt að ótti sá sem hann bar fyrir brjósti um inngöngu Breta í Efnalhagislbanda lagfð fyrir 5 árurn væri ástæðu- laus. Hefðd han.n sannreyint þetta I viðræðum sánum við belgiska, ftailska og franska leiðtoga eíð- ustu vikurnar. NÝJU DEHLI, 6. febrúar — AP. Til-kynnt var í Nýju Dehli á laugardag síðdegis að á föstudag hefði komið til átaka á landa- mærum Indlands og Pakistans í Kasmír þar sem samið var vopnahléið áður. I tilkynningu indverska varnarmálaráðuneytis ins sagði að sikotlhríð hefði staðið í fjórar klukkustundir en enginn maður fallið f viðureigninni, hvorki af Indverjum né Pakist- önum. Indverjar segjast hafa skotið í sjálfsvörn er skotið hafi verið á þá handan landamær- anna en Pakistanir segja að Ind- verjar eigi upptökin. Þetta er I annað skiptið á skömmum tima sem til átaka kemur meðfram vopnahléslín- unni. A fiimmtudag var pakist- önsk vél Skotin niður og fórst flugmaðurinn. Indverjar segja vélina hafa verið í indversflkri lofthelgi en ekki hafa Pakistan- ir staðifest það. Sáttanefndir beggja halda nú fundi um skær- ur þessar. ÁRIÐ 1962 hilutu brezkir líffræð ingar og röntenkristallafræð- ingar Nóbelsverðlaun fyrir rann sókniir sínar á kjarnasýruisam- eindum, en þær mega teljast lyklar ailra erfða. Einnig tókst tveimur þeirra, Kendrew og Pritz að leysa gátuna um, hvennig tvö önnur þýðingarmik- il eggjahvítuefni en kjarnasýra voru uppbyggð, eða á hvern hátt atómuim var raðað í sam- eindir þeirra. Nú hefur sú frétt borizt frá Bandarikjunum, að hópur sam- eindalíffræðinga við Roswell Park stofnunina í Buffalo hafi tekizt undir leiðsögn Dr. Davids Harkers að leysa gátunna um byggingu enn eins eggjahvítu- efnis. En þetta eggjahvituefni er mikilvægur gerhvati, sem nefndur er ribonuclease. Er sam eindin byggð upp af keðju 124 aminosýrueinda, sem eru undn- ar, flæktar og tengdar á ótal vegu, og samanstanda af eitt Iþúsund atómum.. Hefur upp- igötvun þessi tekið 16 ára þrot- laust s'tarf og kostáð fé, sem svar ar 90 milljiónum islenzkra króna. Þessi uippgötvun var gerð með sömu aðferð og brezku fiélagarn- ir notuðu, og er hiran fyrsti stór- áranigur Bandardkjanna í þeirri rannsóknargrein. Sameindanetið lí kristalli . gerhvatans er skyggna með röntgengeisla, en 'rafreiknir notaður við að kanna skuggamyndirnar og finna af eðli þeirra, hver sé hugsanleg gerð sameindanetsins í kristall- inum. Laus-n á gátunn. er eink- ar merkileg, þar sem um er að ræða þý'ðingarmikinn gerhvata. Þessi gerhvati vinnur nefnilega að því að brjóta niður þá teg- und kjarnasýru, sem nefnd er RNA, og er bóðberi erfiðaeind- anna, en erfðaeindirna- eru fald ar í DNA lyklum hvers kjarna í firumum allra lifandi vera. RNA kjarnasýran ber boð um, hvernig fruman skuH búa til hin einstöku eggjahvítuefni, sem líkaminn hefur þörf fyrir. En það koma fyrir þau timaibil 1 Milano, 8. febrúar NTB. ÍTALSKA lögreglan er á hnot skóg eftir leyndardómsfullri konu Milenu að nafni, sem liggur und- ir srun um að vera viðriðin á- ætlanir af hálfu kommúnista um hermdarverk og morð. Á meðal lögreglunnar er kon- an þekkt undir nafninu Milena, en í blöðum landsins er hún nefnd með heitinu „Pasionaria“, en það var viðurnefni spænsks kommúnista, Dolores Ibarru, sem varð hetja lýðveldissinna í borg ldfi hverrar frumu, að nauðsyn- legt er, að kjarnasýrunni sé eytt. Þetta skeður til dæmis, þeg ar þarí að halda aftur af vexti eða stöðva vöxt frumna og vefja eða losna við kjarnasýru við dauða frumunnar. Það er ein- mitt verk gerlhvatains, hivers bygging er nú kunn, að brjóta nfður kjarnasýruna. Þekkiingin á byggingarlagi hans kann að leiða til þess, að unnt verði að framleiða breytt afibrigði af slí'kum gerhvötum til þess að hafa álhrif á frumu og vefjavöxt, og er fiyrirsjiáanilegt, að þessi uppgötvun geti haft ýmsar merkilegar afleiðingar í Mffræðirannsóknum og jafnivel 'komið að notum við lækningar. arastyrjöldinni á Spáni. Milena tilheyrir þeim hluta ítalskra kommúnista, sem fylgja kínverskum kommúnistum að máli og lögreglan upplýsti á mðnudag, að hún hefði komizt á snoðir um samsæri innan þessa hluta filokksins, og næði það til alls landsins. Eru Kína-kommún istar m.a. grunaðir um ráðagerð- ir um að myrða leiðtoga ítalska kommúnistaflokksins, Luisi Longo og f jölmangar áætlanir um hermdarverk. Vilja leiðtogann feigan ALLT MEÐ EIMSKIP Á NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands sem hér segif: ANTWERPEN: Skógafoss 16 febrúar Seeadler 25. febrúar Mánafoss 7. marz**. Skógafoss 16. marz HAMBURG: Goðafoss 11. febrúar Bakkafoss 17. febrúar** Skógafoss 20. febrúar Askja 28. febrúar Goðafoss 10. marz Bakkafoss um 11. marz**. ROTTERDAM: Bakkafoss 13. febrúar**. Skógafoss 17. febrúar Askja 25. febrúar Goðafoss 6. marz Bakkafoss um 8. marz**. Skógafoss 17. marz I.EITH: Mánafoss 13. febrúar Marietje Böhmer 25. feb. Gullfoss 17. marz LONDON: Mánafoss 10. febrúar** Gullfoss 21. febrúar Seeadler 26. febrúar Mánafioss 10. marz**. HULL: Bakkafoss 15. febrúar*** Marietje Böhmer 23. feb. Seeadler 3. marz Bakkafioss 13. marz**. NEW YORK: Fjallfoss 17. febrúar*. Selfoss 3. marz Brúarfoss 17. marz • GAUTABORG: Tungufoss 16. febrúar**. Lagarfoss 27. febrúar Tungufoss 15. marz**. KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 15. febrúar**. Marietje Böhmer 17. feb. Lagarfoss 25. febrúar Gullfoss 15. marz KRISTIANSAND: Tungufoss 17. febrúar**. Lagarfoss 28. febrúar Tungufoss 16. marz** BERGEN: Tungufoss 18. febrúar**. Tungufioss 17. marz**. FINNLAND: Dettifoss um 6. marz VENTSPILS: Dettifoss um 4. inarz GDYNIA: Rannö 13. febrúar Skip um 8 marz • Skipið losar á öllum aðal- höfnum Reykjavíkur, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum auk þess í Vest- mannaeyjum, Siglufirði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu iosa í Reykja- vík. ALLTMEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.