Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 17
MUKUUNBLAtílö, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1967.
17
FISKVEIÐIRIKJA
GEGN HUNGRI
NÝTT FRAMLAG
í HERFERÐINNI
Bandaríkin hefja senn framleiðslu
manneldismjöls úr fiski —
Merk nýjung á sviði sjávarútvegs
til manneldis og einnig hefur
tekizt að finna framleiðsluað-
ferð sem er það kstnaðarlítil
að -mjölið er mjög samkeppnis-
hæft á markaðnum, borið sam
an við önnur eggjalhvítufæðu-
efni. (ítarlega er greint frá
rannsókn þessari og fram-
leiðsluaðferðum í ritinu:
Marine Protein Concentrate.
U.S. Department of the Inter-
ior. Fighery Leaflet 504)'.
Má því búast við að áður
en langt um líður muni Banda-
ríkin senda fyrsta framleiðslu-
magn þessarar nýju fis'kmetis-
fæðu á markaðinn, en mjölið
er ætlað bæði til neyzlu innan
lands og í þróunarlöndunum.
Er það m.a. eitt atriðið á
stefnuskrá Johnsons Banda-
ríkjaforseta, auk þeirra mat-
vælastofnana, sem áður er get
ið.
Hér verður á eftir nokkuð
greint frá því hvaða aðgerðir
hafa átt sér stað í Bandaríkj-
unum í þessum efnum á síð-
ustu misserum. En áður en að
því kemur er ekki úr vegi að
gera sér stuttlega grein fynr
er að um helmingur mannkyns
búi við fæðu sem inni'heldur
of lítið af eggjahvítuefnum.
Ein lítil skeið af manneldis-
mjöli á dag myndi meir en
nægja til þess að bæta úr þein
skorti hjá hverjum einstakling
Megin röksemdin fyrir fram
leiðslu manneldismjöls er sú
mikla fólksfjölgun, sem á sér
stað í veröldinni og hið sí-
vaxandi vandamál að sjá öllum
þeim fjölda fyrir nægilegri
fæðu. Árið 2000 munu íbúar
veraldarinnar verða tvöfalí
fleiri en þeir eru í dag. Mat-
væla- og landbúnaðarstof nun
Sam-einuðu þjóðanna hefur
reiknað út að til þess að sjá
þjóðum heims fyrir hlutfalls-
lega sama magni matvæla og
þær búa við í dag miðað við
árið 1975, þurfi að auka matar
framleiðsluna í heiminum um
35% á þessum átta árum. En
ef bæta eigi úr næringarskort-
inum svo nokkru nemi þurfl
hinsvegar og auka matvæla-
framleiðsluna um 50% á þess-
um fáu árum.
Næsta erfiðlega rr.un garga
Tvær verksmiðjur
reistar í Bandaríkjunum
Þann 2. nóvember sl. sam-
þykkti Bandaríkjaiþing laga-
frumvarp um framleiðsl i mann
eldismjöls. Með frumvarpinu
er innanríkisráðherra landsins
veitt heimild til þess að láta
koma á fót tveimur slíkum
verksmiðjum og aðstoða fyrir-
tæki bandaríska fiskiðnaðarir.s
við fra-mleiðslu manneldi?.-
mjöls eftir því sem fong eru
á. Er í lögum þessum veitt
heimild til þess að ríkið komi
upp einni verksmiðju til fram-
leiðslu mjölsins og taxi aðra á
leigu. Er ætlunin að sú reynsla
sem við rekstur þessarra verk
smiðja fæst verði síðan endur-
gjaldslaust heimil fyrirtækjum
fiskiðnaðarins, svo og niður-
stöður allra ransókna sem á
vegum hins opinbera verða
framkvæmdar í þessu efni. Hér
hefur bandaríska ríkið tekið
frumkvæðið í því að þróa hent
ugustu og ódýrustu framleiðslu
aðferðir, en síðan er ætlunin
að framleiðslan fari fram af
hálfu einkafyrirtækja í banda
Örfá grömm af manneldismjöli á dag, sem blandað er saman við algengar fæðutegundir,
nægja til þess að bæta úr hinum mikla eggjahvituefnaskorti þjóða þróunarlandanna.
FYRIR um það bil 20 árum
bentu sérfræðingar Matvæla-
og landbúnaðarstofnunar Sam-
einuðu þjóðanna (FAO) á, að
það væri hin mesta nauðsyn að
finna aðferð til þess að búa til
manneldismjöl úr fiski, sem not
að væri til neyzlu í þróunar-
löndunum, þar sem sultur og
seyra ræður enn ríkjum. Eng-
um dylst að framleiðsla slílrj
fæðuefnis mun verða mikilvæg
ur áfangi í baráttunni við hung
ur og skort í heiiminum. T>ar
yrði fundin ódýr en mjög nær-
ingarrík fæðutegund, er hefur
að geyma í ríkum mæli þau
eggjahvítuefni, prótein, sem
þjóðir þróunarlandanna skort-
ir svo mjög.
I>ótt mál þetta hafi þannig
alllengi verið á döfinni er pað
þó ekki enn orðið að veruleika.
Hér á landi hefur af eðlilegum
ástæðum verið fylgst af at-
hygli og áhuga með rannsókn-
um á þessu sviði. Ein mesta
fiskveiðiþjóð álfunnar hlýtur
að láta sig miklu skipta nýjar
leiðir í framleiðslu afurða sjáv
arútvegsins, sér í lagi þegar
um er að ræða að gera verð-
mætari vöru úr hráefninu en
áður hefur þekkst. Langmescur
hluti síldarafla okkar íslend-
inga 70—80%, er enn seldur
úr landi til skepnufóðurs og til
iðnaðar í mynd lýsis og mjóls.
Framleiðsla mjöls til manneld
is úr fiskaflanum væri því aug
ljóslega hagsmunamál sjávarút
vegsins og allra þeirra mörgu,
*em byggja afkomu sína á
góðu gengi hans.
Við það bætist að fram-
leiðsla fiskimjöls til manneldis
mun, eins og fyrr var sagt,
reynast mikilvægur áfangi í
baráttunni gegn hungri og
ákorti í heiminum. Þessari
fæðutegund er talið auðvelt að
blanda saman við flestar teg-
undir matvæla og ekki þarf af
henni nema örlítið magn dag-
lega til þess að fullnægja eggja
hvítuþörfinni. Einn þáttur að-
•toðar okkar íslendinga við
þróunarlöndin gæti því hugsan
lega orðið framlag á þessu
•viði, nú þegar tekizt hefur að
fullkomna aðferðir til vinnsiu
manneldismjölsins. Báðar þess-
ar ástæður valda því að við
íslendingar ættum hiklaust að
vera í hópi þeirra þjóða, sem
fyrstar hefja framleiðslu þess-
arar nýju fæðutegundar.
Hagkvæm framleiðsluaðferS
manneldismjöls fundin
Nú hafa þeir atburðir gerzt
að sennilegt má telja að innan
fárra missera muni framleiðsla
mar neldismjöls hefjast í stórum
atíl vestanhafs. Að frumkvæði
bandarísku stjórnarinnar hafa
farið fram þar í landi ítarleg-
•r og umfangsmiklar rannsókn
ir á því, síðustu fimm árin,
hvernig ódýrast og hentugast
væri að framleiða manneldis-
mjöl úr fiski. Þær rannsókmr
hafa farið fram á vegum Fiski
málastofnunar bandaríska inn-
•nríklsráðuneytisins (Burea x
oí Commercial Fisheries) og
•r þeim nú lokið. Niðurstaða
þeirra er sú að ekki séu leng-
ur neinir tæknilegir örðugleÍK
ar á framleiðslu mjöls úr fiski
þeirri gífurlegu þörf, sem í ver
öldinni er fyrii næringarefni
eins og manneldismjöl, sem
m.a. má vina úr mörgum þeim
fiskitegundum, sem ekki eru
taldar markaðshæfar í dag.
Gífurleg þörf
aukinnar matvælaframleiðslu
Talið er að um tveir þriðju
hlutar mannkyns þjáist af nær
ingarskorti. Helmingur allra
barna, sem ,í heiminn fæðast
deyr innan fimm ára aldurs,
og er næringarskortur talinn
þar aðalástæðan. !>au efni sem
hvað mest skortir í fæðuna eru
próteinefnin, eggjahvítuef ,ii.
Þau finnast í ríkum mæ'i í
fiski og þau eru aðaluppistað-
an (80%) í maneldismjölinu,
sem úr fiski er unnið.
Þessvegna vekur framleiðsta
ódýrs manneldismjöls vonir um
að unnt verði að vinna buj, á
næringarskortinum í veröld-
inni mikliu fyrr en ella. Talið
að auka framleiðslu landbún-
aðarafurða svo hér dugi til.
Því beina menn augum að haf
inu og þeim ór.otuðu auðæv-
um, sem þar felast. Fiskifræð-
ingar telja að óhætt myndi
vera að veiða 4—500 billjónir
punda fisks úr heimshöfun-
um á ári hverju, án þess að
ganga á fiskistofnana. í dag
fara 95% af þessu fiskimagm
forgörðum, berast aklrei á
land, þótt fiskveiðar seu stund
aðar um heim allan. Sýnr þess
ar tölur hve mikið magn fisks
bíður þess í heimshöfunum
að það verði nytt til fæðu fyr-
ir sveltandi þjóðir hinna van-
þróuðu ríkja. Mannald'smjöl,
unnið úr hvaða fiskitegund
sem vera skal, hefur hér grein’
lega kosti fram yfir hinar hefð
bundnari vinsluaðferðir þa1"
sem flutningur þess landa á
milli og geymsla langtimum
saman skapar fá vandamál.
Er því ekki of fast að or51
kveðið að með framieiðslu
fiskimjöls til maneldis eygi þær
alþjóðastofnanir, ríkisstjórmr
og einstaklingai. sem vinna að
því að auka framleiðuu maí-
væla og bæta úr hangrinu í
heiminum nýja möguleika á
því að leysa vanda þeirra, se.n
við næringarskort búa.
ríska fiskiðnaðinum. Var talið
rétt að rikið væri látið bera
kostnaðinn af rannsóknum og
tilraunum í þessu efni, þar sem
hér er talið að um nýja og
mikilvæga atvinnugrein innan
bandaríska sjávarútvegsins sé
að ræða, enda forgöngumenn
hinna nýju laga þingmenn
tveggja mikilla fiskveiðifylkja
ladsins, Wáshington og Alaska.
Hér verður þó ekki um nein
ar frumrannsóknir að ræða því
undanfarin ár hafa ítarlegar til
raunir átt sér stað í þessu efni
á vegum ríkisins, framkvæmd-
ar af Fiskimálastofnun Banda-
rfkjanna sem fyrr segir. í
skýrslu sem rannsóknardeild
þeirrar stofnunar gaf út í
apríl 1966 er frá því skýrt að
um sé að ræða ódýra fram-
leiðsluaðferð og í ljós hafi kom
ið að mjölið sem unnið var úr
þorsktegund sé næringarríkt
án nokkurra skaðlegra áhrifa.
Sé það því mjög hentugt sem
fæðubót til manneldis. Byggist
þessi framleiðsluaðferð m.a. á
fyrri rannsóknum sem fram-
kvæmdar voru í Kanada og
Svíþjóð, auk Bandaríkjanna.
Við mjölvinsluna er allur
fiskurinn unninn, þannig að úr
gangur verður enginn. I niður-
stöðum skýrslunnar er þess get
ið að með tilliti til framleiðslu
kostnaðar sé æskilegt að lág-
marksstærð verksmiðjunnar sé
sú að hún geti unnið úr 50
lestum af fiski á dag, ferskum
eða ísuðum. Úr hverjum 100
lestum af hráefni fást 15 lestir
af manneldismjöli. Er vinnslan
svipuð vinslu fiskiimjöls, nema
hvað heilbrigðis- og hreinlætis-
rástafanir eru allar miklu
strangari þar sem hér er um að
ræða framleiðslu matvæla.
Vatn og fita er fjarlægð úr fisk
inum með isopropylalkóhóli og
fiskurinn að því búnu fínmal-
aður og hefur hann þá breytzt
í lyktarlaust og braðlaust mjöl.
Mjölið má síðan nota til matar
á hinn margvíslegasta hátt og
einnig blanda því saman við
ýmis bætiefni í lyfjagerð.
Eggjahvítuinnihald mjölsins
reyndist mjög hátt eða 80%.
Kostnaðurinn við framleiðslu
hins nýja fæðuefnis
Kostnaðinn við byggingu
slíkrar verksmiðju áætlar rann
só'knarstofnunin í skýrslu sinni
um 900 þús. dollarar (ca. 38
millj. ísl. kr.). Þar af er kostn-
aður vegna véla og tækja-
kaupa áætlaður 251 þús. dollar
ar (ca. 10 millj. ísl. kr.), en
annar kostnaður er vegna bygg
inga verksmiðjuhúsa og
geymsluhúsa.
Rannsóknarstofnunin taldi
að verksmiðja af þessari stærð
ætti öruggan rekstursgrund-
völl. Ef litið er á framleiðslu-
kostnaðinn þá reynist hann
vera ca. 12 krónur á kíló. Er
þá raunar niðurgreitt hráefnis
verð, 85 aurar pr. kg. fisks.
Reiknað er með verksmiðju
sem vinni úr 50 lestum af hrá-
efni á sólarhring og eru afköst
hennar ca. 7.5 lestir af mjölL
Sé kostnaður við hráefni tek-
inn undan reyndist framleiðslu
kostnaðurinn vera ca. 6 kr. á
kíló.
En þá má spyrja: hverjir
eru markaðsmöguleikarnir fyr
ir manneldismjöl? Greinilega
er þýðingarlaust fyrir fiskiðn-
að Bandaríkjanna og annarra
landa að leggja út í framleiðslu
þess ef kostnaðurinn reynist
óhæfilegur í samanburði við
önnur matvæli, sem innihalda
sama magn af eggjahvítuefni.
Fiskimálastofnunin bandaríska
lét snemma á síðasta ári gera
samartburðarrannsókn á fram-
leiðsluverði manneldismjölsins
og annarra unninna fæðuefna,
sem rík eru af eggjahvítuefn-
um. Reiknað var í þeirri rann-
sókn með því að pundið af
manneldismjöli kostaði 2ð cent
(tvöfalt framleiðsluverð), þurr
mjólkurduft 15 cent og eggja-
duft 112 cent. En þar sem
manneldismjölið inniheldur
mest magn eggjahvítuefna
reyndist það ódýrast miðað við
eggjahvítuinnihald, eða 0.07
cent grammið, samanborið við
0.09 í þurrmjólkurdufti og 0.53
cent í eggjadufti. Grammið af
eggjahvítuefni í algengum
fæðutegundum reyndist hins
vegar almennt kosta frá 0.62—
0.85 cent. Þessi samanburðar-
ransókn sýndi, eins og for-
stjóri Fiskimálastofnunarinnar
komst að orði í skýrslu ti'l þing
nefndar þeirrar sem um mann-
Framhald á bls. 24