Morgunblaðið - 10.02.1967, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1967.
Húsbyggjendur
Lögum steingrunn, sem um
leið sparar eina málningar-
umferð. Verð kr. 60,00 hver
lítri. Málarabúðin Vestur-
götu 21, simi 21600.
Teppahreinsun
— teppalagnir.
Teppahreinsunin
Bolholti 6. Skni 35607,
36783 og 21534.
Bílabónun — Bílabónun.
* Þrífum og bónum bifreið-
ar. Fljót og vönduð vinna.
Pöntunum veitt móttaka í
síma 31458. Bónver Alf-
heimum 33.
Fíat 1400 B
Til sölu ýmsir varahlutir
úr Fíat 1957 svo sem mót-
or gírkassi, hásing, húdd
hurðir skottlok, rúður o.fl.
Uppl. í simum 93-1795 og
eftir kl. 7 s.d. 93-1706.
Hafnarfjörður
Lítil íbúð óskast til leigu.
Einhver fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Algjör
reglusemi. Uppl. í síma
51142.
Stúlka óskast
til ræstinga í Brauðgerð-
inni Hverfisgötu 93. Uppl.
á staðnum frá kl. 9-2.
Atvinna
Stúlka vön skrifstofustörf
um óskar eftir atvinniu.
Uppl. í síma 33675.
íbúð óskast
3—4 herb. íbúð óekast til
leigu í Hafnarifirði. Uppl.
í síma 22160.
22 ára stúlka
vön afgreiðslu óskar eftir
vinnu. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma
12582 frá kl. 2-7.
Tvíburavagn til sölu
Upplýsingar í síma 52002.
Til sölu
Moskvitch ’60 til niðurrifs.
Simi 34974.
Atvinna óskast
Ungur maður með stú-
dentspróf óskar eftir at-
vinnu. Margt kemur til
greina. Tilboð merkt:
8865“ óskast sent Mbl.
ísskápur
Lítill Lsskápur til sölu með
tækifærisverði. Ennfrem-
ur tvísettur klæðaskápur.
Upplýsingar í sáma 52286.
Ýta óskast
til kaups. Upplýsingar í
síma 36454 eða 23276.
Ábyggileg
ung hjón óska eftir 2-3ja
herbergja íbúð sem fyrst.
Algjör reglusemi. Vinsam-
lega hringið í síma 34959.
Systkini safna
er Arnbjörn Ólafsson sími 1840.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 11. febrúar er Eiríkur
Björnsson sími 50235.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema Iaugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verBur tekið á móti þeim
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
bér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fJk. og 2—i e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. S*--ll
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið*
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja-
vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími<
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10009
I.O.O.F. 1 = 1482108!4 = Ks.
□ OIML.I 59672137 — Atkv. 1. Frl.
H HELGAFELL 59672107 VI. 2
ÞESSI systkinl söfnuðu handa litla drengnum í Bústaðahverfi
hvorki meira né minna en 5.725 krónum á einu kvöldi.
Þau gengu í hús, og fólkið tók þeim vel. Systkinin heita Brynja
Bjamadóttir, 8 ára í Breiðagerðisskóla og Guðmundur Bjarnason
14 ára í Réttarholtsskóla. Þau eiga heima að Hólmgarði 47.
Söfnuninni til litla drengsins fer nú senn að ljúka, en Hnifsdals-
söfnunin stendur en yfir, og það hefur sýnt sig, að börn era beztu
safnendumir, svo að ástæða er til að hvetja þau til átaka fyrir
Þá söfnun núna.
FRÉTTIR
Elliheimilið Grund
Föstuguðsþjónusta í dag kl.
6:30. Haukur Ágústsson stud.
theol. prédikar Heimilisprestur-
inn.
150 löndum taka þátt í bæna-
deginum. Yfirskrift dagsins
er að þessu sinni: Og á riki
hans mun enginn endir verða.
Samkomur eða bænastundir
verða haldnar á 16 stöðum
á landinu. Samkoman í Reykja
vík verður í Fríkirkjunni og
Titilblað á eiginhandarriti séra Hallgríms Péturssonar að
Passíusálmunum.
Þar kom loksins á þeirri tíð
þreytti Jesús við dauðann
stríð.
Andlát mitt bæði og banasótt
blessaðist mér þá sömu nótt.
Dauðinn tapaði, en Drottinn
vann,
dýrlegan sigur gaf mér þann.
3. sálmur, 8. vers.
ú
p
aóóLuáalmum
L
eruð þegar hreinlr vegna orðs-
Ins, sem ég hefi talað tii yðar (Jóh.
15, 3).
1 dag er föstudagur 10. febrúar og
er það 41. dagur ársLns 1967. Eftir
lifa 324 dagar. Skólastikumessa.
Árdegisháflæði kl. 6:18. Síðdegis-
háflæðl kL 18:33.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 4. febrúar —
11. febrúar er í Apóteki Austur-
bæjar og Garðs Apóteki.
Næturlæknir í Keflavík 10. þm.
er Arabjöra Ólafsson sími 1840,
11/2—12/2 Guðjón Klemenzson
síml 1567, 13/2—14/2, Kjartan
ólafsson sími 1700, 15/2—16/2
Fundur verður haldinn hjá
Gunnari Ásgeirssyni næstlkom-
andi sunnudag (12. febrúar) kl.
3 e.h. Til umræðu: Ferðalög á
sumri komanda, keppni í fiskveið
um neðansjávar, deildaskiptingin,
námskeið í lífgun úr dauðadái,
félagsskirteinum úthlutað og
aðalfundur undirbúinn.
Aðalfundur Súgfirðingafélags-
ins verður haldin sunnudaginn
12. febrúar kl. 14:00 að Tjarnar-
götu 26. — Stjórnin.
Eyfirðingafélagið í Reykjavík
Aðalfundurinn verður haldinn
að Hverfisgötu 21, miðvikudag-
inn 15. febrúar kl. 8:30. Skemmti
atriði og kaffi eftir fundinn.
f dag er Alþjóðlegur bæna-
dagur kvenna, en hann er
haldinn fyrsta föstudag í
föstu ár hvert. Konur í yfir
hefst klukkan 8:30. Hér á
landi er bænadagurinn und-
irbúinn sameiginlega af kon-
um ^ úr ýmsum kristnum hóp-
um. Allar konur eru velkomn
ar á samkomur bændadags-
ins.
sá NÆST bezti
Húseigandinn: )rAnnað hvort verðið þér nú að borga eða flytja
burt“.
Leigjandinn: ,.Guð þakki yður. — Þar sem ég bjó áður, varð ég
að gera hvorttveggja“.
Konan sigraði eigin-
■jBmmr
Það er víst engin hætta á, að þú látir mig gleyma, hvor sigraði!!!