Morgunblaðið - 10.02.1967, Side 7

Morgunblaðið - 10.02.1967, Side 7
/ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1967. 7 í dag verða gefin saman í hjónaband í Árbaejarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Rannveig Markan, Hólmgarði 3 og Helgi Jóhannsson, Hrísateig 12. Heimili þeirra verður að Hólmgarði 3. Siðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Guðjónssyni, í Akraness- Jtirkju þau Emiiía Ólafsdóttir, Sunnubraut 4 og Jón Sigurðs- son málaraimeistari, Kirkjubraut 60. Heimili þeirra verður að Stilliholti 14. Akranesi. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í Akraneskirkju af géra Jóni Guðjónssyni, Salóme Guðmundsdóttir (frá ísafirði) og Guðjón Bengþórsson, skipstjóri, Akranesi. Heimili þeirra verður eð Jaðarsbraut 31. Laugardaginn 28. janúar voru gefin saman í Akraneskirkju af séra Jóni Guðjónssyni, Guðrún S. Kristjánsdóttir, Háholti 32, Akrnesi og Friðjón Eðvarðsson, Vesturgötu 68, Akranesi. Heim- ili þeirra verður að Merkigerði 7, (Kirkjuhvoli) Akranesi. 31 janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Frið- riksyni ungfrú Gréta Kristins- dóttir, Kleppsveg 60, og Þor- eteinn Guðnason, Kambsveg 23. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Halldís Anna Gunnarsdóttir húsmaeðrakenn- ari, og Sigvaldi Arason bílstjórL Heimiii þeirra er í Borgarnesi. Nýlega voru gefin saman í hjónband af séra Garðari Þor- steinsdóttur í Þjóðk. Hafnar- fjarðar ungfrú Helga Birna Gunn arsdóttir gæslusystir og Axel Kristjánsson, loftskeytamaður. Heimili þeirra er að Hverfisg. 50. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarð ar, Strandgötu 35 C). Laugardaginn 4. febrúar opin- beruðu trúlofun sína Frk. Dag- björt Jónsdóttir, Hátúni 15 og Einar Jónbjörn Halldórsson, Borgarholtsbraut 24, Kópavogi. Þann 25. janúar opinberuðu trúlofun sína Eyvör Baldursdótt- ir, Nethömrum, öifusi, Árnes- sýslu og Jón Kristjánsson, Höfða borg 65. Reykjaví'k. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurdís Sveinsdótt- ir, handavinnukennari, Stigahlíð 30 og Erlendur Magnússon, Egils stöðum. Gengið Reykjavík 7. íebrúar 1967. Kaup Sala X Sterlingspund 120,06 120,36 1 Bandar. dol'lar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,77 39,88 190 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Sænskar krónur 831,60 833,76 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 869,50 871,74 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,26 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lirur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,6« Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Kálfatjarnar- kirkju árið 1966: Frá Þ-órði Þórðarsyni minningargjöf um Magnús Skúlason, smið Austur- koti í Vogum 5000.00. Magnús dó á síðastliðnu sumri. Guðríði Egilsdóttur 500, Ingvari G.1 Ágústssyni 500. Guðrúnu Þor- valdsdóttir 50. Áheit frá Torfa Gíslasyni Keflavik 200. Fyrir hönd kirkju og safnaðar færum við gefendum hugheilar þakkir og óskum þeim gæfuríks árs. Sóknarnefnd Kálfatjarnar- sóknar. Litli drengurinn afli. Mbl.: BÓ og S 50; bóndi á sunnanverðu Snæfellsnesi 100; G Kjartansson 200; áheit 2300; Bergljót 500; fjórar syst- ur 1000; safnað af þrem drengjum úr Árbæjarhverfi Baldur, Jón og >ór 4195; JT 500; Starfsfól'k. Nóa, Hrein og Siríus 7400; starfsfól'k Vinnufata- gerðar íslands 3355; Starfsfól'k Flug- félags íslandis (Bændahöllinni) 2340; Lúðvíik Guðmundsson 100; ómerkt 500. Hnífsdalssöfnunin afh. Mbl.: Lúðvík Guðm 100; G Kjartansson 200; kona 100; Sjómannadagskonur 6.200,55; Guðný Hafsteinsd, Signý Jörundsd, Stefanía Helga Sigmundsd. 1440; Guðríður og Sigríður 500; Safn- að af 4 stúlkum: Margrét, Ingibjörg, Auður og Fjóla 1435; 7 börn úr M ára bekk í Árbæjarskóla safnað í húsum og með hlutaveltu 7415; Safn- að af Skátafélaginu Selur Kópavogi 9476. f skilagrein f Mbl. 8. febr. stóð AG 2810, en á að vera safnað af Önnu G. Ástþórsdóttur og Guðrúnu S. Gísla dóttur 2810. FRÉTTIR Hafnarfjörður. K.F.U.K. AD Saumafundur verður í húsi fé- laganna Hverfisgötu 15 kl. 8:30 í kvöld. Upplestur og mynda- sýning. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allar konur hjartan- lega velkomnar Stjórnin. Kvæðamannafélagið Iðunn Fundur laugardagskvöld kl. 8. að Freyjugötu 27. Árshátíð fé- lagsins verður 25. febrúar Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í Breiðagérðis- skóla mánudaginn 13. febrúar kl. 8:30. Efni: Kosning í nefndir, Hanna K. Guðmundsdóttir talar um æskulýðsmál, Myndasýníng úr Baltikuferð. Stjórnin. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík. Minnir félaga sína á að fjöl- menna með gesti á spilakvöldið í Lindarbæ í kvöld. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði þriðju- daginn 14. febrúar kl. 8:30. Hall- dóra Ingibjörnsdóttir sýnir mynd ir og segir frá dvöl sinni í Nor- egi s.l. haust á námsskeiðinu: Varðveizla norrænnar menning- ar. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur eftir messu n.k. sunnu dag Frú Aðalbjörg Sigurðardótt- ir flytur erindi. Þorraíagnaður safnaðarins verður sunnudag- inn 26. febr. í samkomusal Dom us Medica og hefst kl. 7 studvís- lega. Skemmtiatriði nánar auig- lýst síðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði Þau börn, sem fermast eiga í Fríkirkjunni vorið 1968 komi til viðtals í kirkjunni föstudaginn 10. febrúar kl. 6. Séra Bragi Benediktsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund n.k. þriðjudag 14. febrúar kl. 8:30 e.h. í Iðnskólan- um. Öllum eldri konum í sókn- inni er sérstaklega boðið á fund- inn. Frú Guðrún Hulda Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur erindi. Kaffidrykkja. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt miðvikudaginn 15. febrúar og hefst með sameiginlegu borð- haldi í Sjálfstæðishúsinu kl. 7:30. Ávörp, söngur og ýmiss ágæt skemmtiatriði. Félagskonur, bjóð ið gestum með ykkur á þessa há- tíð félagsins. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu niðri, ] augardag, mánudag oB þriðjudag frá kl. 2:30-7. Allar aðrar upplýsingar gefur Maria Maack í síma 15528. Kvenfélagið Hrund Hafnar- firði. Aðalfundur verður haldin í félagsheimili Iðnaðarmanna mánudaginn 13. febrúar klukkan 8:30. Fundarefni: Framhaldssagan, bingó. Ing- veldur Hjaltesteð syngur. KaffL Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 13. febr. kl. 8:30. Stjórnin. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin laug- ardaginn 25. febrúar í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. Kvenfélag KÓpavogs heldur þorrablót í Félagsheimilinu laug ardaginn 18 febrúar — síðasta þorradag. Upplýsingar í símum 40831, 40981 og 41545. Skólasystur 4. bekkur B. Kvennaskólanum 1 Reykjavík 1947. Hittumst allar mánudaginn 13. febrúar í Kaffi Höll, uppi, kl. 9 síðdegis. Geðverndarfélag íslands, Veltu sundi 3, sími 12139, — Skrifst. tími kl. 2-3 e.h., nema laugard., — og eftir samkomulagi. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónustu mánudaga kl. 4-6 e.h. Hefst mánud. 6. febr. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. VÍSUKORN Lengi var mér létt um spor. lág er kjarabótin. Illa farið fjör og þor, feyskin hjaramótin. Hjálmar frá llofi. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Ungur reglusamur maður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Óstundvísi vegna óreglu kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Stundvís — 8866“. BERKLAVÖRN REYKJAVÍK heldur Félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 11. febrúar kl. 8,30. — Góð verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Vegna jarðarfarar Guðlaugs Guðmundssonar er lokað frá kl. 1—4 í dag. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F., Grettisgötu 2 A. Starfsstúlku vantar strax til afgreiðslustarfa í Kaffistofuna Austurstræti 4. — Vaktavinna. Upplýsingar milli kl. 5 og 7, ekki í síma. r r Utsala - Utsala 10 til 50% afsláttur af öllu vörum næstu daga. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B. (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Opel Rekord 1955 til sölu. Til sýnis í Aðalstræti 16 (Vopna) á föstu- dag. Langholtsvegi 108 laugardag og sunnudag. BLAÐBURÐARFÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR (Loftleidir f&r ikke tillatelse til & fly med de nye turbopropfly p& strek- • ningen Kobenhavn—Reykjavik, fordi billettprisen er lavere enn SAS'). •— Passasjerene bedes innta sine plasser• Á ÞESSA mynd rákumst við í norska blaðinu Stavanger Aften- blad frá 21. janúar 1967. Hún þarfnast ekki skýringa. Skerjafjörður — sunnan flugv. Túngata Úthlíð Lambastaðahverfi Skólavörðustígur Miðbær Sjafnargata Selás Austurbrún Aðalstræti Baldursgata Talið v/ð afgreiðsluna, sími 22480 MÁLSHÁTTUR^ Nú er nokkuð um, nautið dansar. Munið eftir að gefa smáfngl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. ZHor0ttni)M>ifc

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.