Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 8
8
JVKJKUUJNi3J_A.±Ht>, FOHTUUAGUR 10. FEBRUAR 1967.
saæEsrm
Virkjun Lagarfoss hagkvæm
frá þjóðhagslegu sjónarmiöi
sagði Jónas Pétursson í þingrœðu í gœr
FRAM var haldið fyrstn nm-
ræðu um frumvarp Jónasar Pét-
urssonar um Austurlandsvirkjun
í neðri deild í gær. Tóku til máls
Eysteinn Jónsson, Lúðvik Jós-
efsson og Jónas Pétursson. Varð
umræðu ekki lokið.
Allir ræðumenn lögðu áherzlu
á, að gjöra þyrfti hið bráðasta
einhverjar úrbætur I rafmagns-
málum Austfirðinga, þótt “þá
greindi hins vegar lítillega á um
leiðir.
Eysteinn Jónsson sagði í upp-
Ihafi ræðu sinnar, að frumvarpið
væri ekki flutt í samráði við
sveitaTfélögin á Austurlandi eða
aðra þingmenn kjördæmisíns.
Taldi hann það Ijóð á frv. og
ekki ætti að afgreiða það, nema
leita álits sveitarfélaganna.
Ræddi Eysteinn síðan um fund
sveitafélaga á Austurlandi hald-
inn um rafmagnsmál Austur-
lands og þær ályktanir, er þar
komu fram. Benti hann á, að
sveitafélögin væru mörg hver í
fjárþröng, og ættu því erfitt um
vik að ráðast í stórframkvæmd-
ir eins og þær, sem gert væri ráð
fyrir í frv. En það breytti ekki
þeirri staðreynd, að öllum Aust-
firðingum væri ljóst að virkja
bæri Lagarfoss og væri þar eng-
inn ágreiningur um, þótt menn
deildu hins vegar um það, hvern
ig því væri haganlegast fyrir
komið.
Lúðvík Jósefsson lagði á það
álherzlu, að ný stefna væri tek-
in upp með þessu frumvarpi,
með því að sveitafélögin yfir-
tækju rafmagnsmálin væri horfið
frá því, að rikið ætti öll helztu
mannvirki þar að lútandi. Taldi
ræðumaður það mjög um'hendis,
hvort það væri heppiiegt frá þjóð
hagslegu sjónarmiði, ekki sízt
vegna hins alvarlega ástands í
raforkumálum Austurlands. Lúð-
vík hélt 'því fram, að affærasæl-
ast væri að vinna að því að
tengja saman rafkerfi Norður-
lands og Austurlands og síðan
Norðurlands og Suð-Vestur-
lands. Séreignaskipulagið, sem
hér væri gert ráð fyrir, yrði til
þess að torvelda þá framkvæmd.
Ræðumaður vék síðan að kostn
aði og framkvæmd á útfærslu
rafkerfisins í byggðarlögum Aust
urlands, og taldi hann, að mjög
gæti það reynzt torvelt að fá
slíkt samstarf milli sveitarfélaga,
að ekki gengi úrleiðis um fram-
kvæmd raflagna. Væri það mun
auðveldara i framkvæmd, ef rík-
ið ætti eitt í hlut.
Jónas Pétursson vék í upp-
hafi að þeim sjónarmiðum ræðu
manna að telja það misráðið að
flytja þetta frumvarp á þingi án
þess að bera það undir sveitar-
félögin. Taldi hann það sjónar-
mið út af fyrir sig, en gat ekki
séð að sú leið er hann færi,
væri nokkuð óhægari. Benti hann
á, að alþingismenn Austurlands
hefðu ætíð haft mikinn á'huga á
rafmagnsmálum Austurlands og
sjálfur hefði hann rannsakað
mjög gaumgæfilega allan grund
völl fyrir frumvarpinu, áður en
hann bar það fram. Vaeri það
fyrst og fremst reksrtraráætlun
sú, er með fylgdi í greinargerð,
sem hefði sannfært hann um, að
rétt væri að bera frumvarpið
fram.
Jónas benti á það, að frum-
varpið væri byggt á lögunum
um Landsvirkjun og Laxárvirkj-
un. Væri ekki fólgin í því nein
ný stefna, nema í raforkumál-
um Austfirðinga sérstaklega.
f>að hefði ríkt allt of mikið þóf í
þeim méilum undanfarið og frum
varpið gerði einmitt skýrt, hvað
gera ættL Það væri aðalatriðið.
>á vék hann að þeim orðum Lúð-
víks, að erfitt gæti verið fyrir
sveitarfélögin að sameinast um
framkvæmdir. Benti Jónas á, að
með stofnun Sambands sveitar-
félaga í Austfjarðakjördæmi
hefði stórt spor verið stigið í þá
átt að sameinast um helztu hags
munamál kjördæmisins og vinna
saman að þeim. Það væri nauð-
synlegt að geta unnið saman að
málum sem þessum og læra það.
í>að væri einnig mikill þáttur í
framkvæmdum, að hafa næga
staðarþekkingu og fengist hún
bezt, að hans álti, með því, að
hæfilega stórar heildir sæju um
framkvæmdir, en ekki með of
stóru bákni, sem væri þungt í
vöfum og mikil skriffinnska
fylgdi.
f lok ræðu sinnar lagði Jónas
áherzlu á að kanna til hlítar
allar leiðir til umbóta í raforjcu-
málum Austfirðinga, sérstaklega
lagði hann áherzlu á, að hefja
virkjun Laganfoss sem fyrst.
Virkjun hans væri tiltölulega
ódýr og mjög hagkvæmt frá þjóð
hagslegu sjónarmiði, og réði þar
ekki sízt það öryggi, sem fólgið
væri í stöðugu vatnsmagni fljóts
ins, og mikilli og tryggri uppi-
stöðu.
Þingmál í gær
í EFRI deild flutti Magnús Jóns-
son stutta framsögu fyrir sam-
þykkt ríkisreikningana 1965.
Var málinu vísað til annarrar
umræðu og fjárhagsnefndar að
lokinni ræðu ráðherrans.
Frumvarp ríkisstjórnarinnar
tim breyting á reglulegum sam-
komudegi Aiþingis var afgreitt
frá neðri deild og sent forseta
efri deildar til meðferðar.
Atkvæðagreiðsla var í neðri
deild um frv. Einars Olgeirsson-
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
Örfá skref frá Laugavegi).
ar um gerðabækur ríkisstjórnar-
innar og var því vísað til annarr-
ar umræðu og allsherjarnefndar.
Steingrímur Pálsson símstjóri
tók í gær sæti á Alþingi vegna
fjarveru Hannibals Valdimarsson
ar. Hefur Steingrímur áður átt
sæti á AlþingL
Vélapakkningar
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford, disel
Ford, enskur.
Ford Taunus
GMC
Bedford, dis«*l
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59.
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jnnsson & Co.
Brautarhoiti 6
Sími 15362 og 19215.
Hverfisgötu 42.
HCS 06 HYIIYLI
2 ja herbergja íbúðir
til sölu við Heiðargerði,
Stóragerði, Lynghaga, GuU
teig_og Sörlaskjól.
3 ja herbergja íbúðir
til sölu við Hátún og Laug-
arnesveg.
4 ra herbergja íbúðir
til sölu við Eskihlíð, Hraun
bæ, Birkihvamm og við
Álfheima.
5-6 herbergja íbúðir
við Hraunbæ og víðar.
m!I
I S MIÐUM
Höfum úrval af flestum
stærðum íbúffa í smíðum allt
frá 3ja herbergja íbúðum til
einbýlishúsa.
HUS 0<; HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
'IJARNARGÖTU 16
Sírnar 20925-20025
Vísitölur óbreyttar
frá í janúarbyrjun
í FRÉTTATILKYNNINGIT frá
Hagstofu Isiands sem Mbl. barst
í gær segir, aff Kauplagsnefnd
hafi reiknaff út framfærsluvísi-
tölu í febrúarbyrjun 1967, og
hafi hún reynzt 195 stig eða hin
sama og hún var í janúarbyrjun.
Eins og kunnugt er, er miffað við
töluna 100 frá þvi 1. marz 1959.
Fraanfærslukostnaðarvísitala
fyrir vörur og þjónustu hefur
lækkað um eitt stig frá fyrra
mánuði í 227 stig. Matvörur
lækkuðu um 2 stig, en sú lækk-
un stafaði af læíkkun kartöflu-
verðs. Verð á innfluttum kart-
ötflum, sem komu á markað um
miðjan janúar, var lægra en á
innlendum kartöflum, sem gengu
til þurrðar um líkt leytL
Vísitala hita og rafmagne var
óbreytt frá fyrra mánuði 194
stig, en vísitala fatnaðar og álna-
Tvö þingmanna-
frumvörp
f GÆR voru lögð fram á
Alþingi tvö þingmannafrv. Ein-
ar Ágústsson og Þórarinn Þór-
arinsson lögðu fram frv. um
ungmennahús í Reykjavík en
Hannibal Valdimarsson um
verkfræðiskrifstofu Vestfjarða-
kjördæmis.
Til sölu
3ja herb. ibúff á fyrstu hæð
í Laugarneshverfi. Laus nú
þegar.
3ja herb. íbúff á IH hæð í
steinhúsi við Framnesveg.
3ja herb. íbúff á III hæð í
steinhúsi við Nönnugötu.
3ja herb. íbúff tilbúin undir
tréverk við Grænutungu.
3ja herb. íbúffir í steinhúsi
ásamt herbergjum í risi við
Laugaveg.
3ja herb. nýlegt einbýlishús
við Birkihvamm.
4ra herb. glæsileg íbúff við
SafamýrL
4ra herb. ibúð ásamt 2ja herb.
íbúff í risi við Lindargötu.
Bílskúr. '
4ra herb. íbúff við Álfhólsveg.
4ra herb. íbúff á III hæð við
Ásvallagötu.
4ra herb. íbúff við Hraunbæ.
Mjög hagkvæmt verð ef
um háa útborgun er að
ræða.
5 herb. íbúff við Háaleitis-
braut.
5 herb. íbúff við Sogaveg, hag
kvæmir greiðsluskilmálar.
Lítið hús með lóðarréttindum
fyrir einbýlishús á á horn-
lóð á góðum stað í Kópa-
vogi.
Fokhcld einbýlishús og hæð-
ir í Kópavogi.
Höfum kaupendur aff ein-
býlishúsum og hæðum á ýms-
um byggingarstigum í Reykja
vík og Kópavogi.
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaffur.
JÓN L. BJARNASON
FasteignaviffskiptL
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Heimasími 40960.
vöru hækkaði um eitt stig í 185
stig. Vísitala ýmissrar vöru og
þjónustu var óbreytt 23® stig.
Vísitala húsnæðis breyttist
ekki frá fyrra mánuði og er því
140 stig.
Visitala þesis, sem greitt er
opinberum aðilum, s. s. skattur,
útsvair og ýmis gjöld til hins
opinbera reyndist Óbreytt 145
stig og frádráttur s. s. fjödskyldu-
bætur móttekið frá opinberuim
aðilum reyndist 507 stig.
Samkvæmt þessu reyndist vísi-
tala framfænslukostnaðar vera
195 stig í febrúarbyrjun.
Þá heifur kauplagisnefnd reikn-
að kaupgreiðsluvísitöiu eftir vísi
tölu framfærslukostnaðar í febr-
úarbyrjun 1967, í samræmi við
ákrvæði fyrri málisgr. 2. gr. laga
nr. 63/1964, og reyndist hún vera
188 stig, eða óbreytt frá því, sem
var við síðasta útreikning, þ. e.
eftir vísitölu framfærslukostn-
aðar 1. nóvember 1966.
Samkvæmt þessu skal á tíma-
bilinu 1. marz til 31. maí 1967
greiða sömu verðlagsuppbót,
15,25%, og greidd er á tímabil-
inu 1. desember 1966 til 28.
febrúair 1967.
Verðlagsuppbót á vikulaun og
mánaðarlaun skal, samkvæmt
ákvæðum nefndarlaga, reiknuð f
heilum krónum, þannig að sleppt
sé broti úr krónu. sem ekki nær
hálfri krónu, en annars hækkað
í heila krónu.
Höfum kaupanda að einbýl-
ishúsi eða góðri hæð, í
smíðum, við Lágafell í
Mosfellssveit.
2ja herb. öbúð við Austur-
brún.
2ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Hátún.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
3ja herb. ný íbúð við Ný-
býlaveg.
4ra herb. góð íbúð við Álf-
heima.
4ra herb. góð íbúð við Brekku
læk, bílskúrsréttur.
4ra herb. góð risíbúð við
Eikjuvog.
4ra herb. góð risíbúð við
Hraunteig.
4ra herb. góð íbúð við Löngu-
hlíð.
4ra herb. ódýr íbúð við Lang-
holtsveg.
4ra herb. ný og vönduð íbúð
við Miðbraut.
5 herb. íbúð við Hjarðar-
haga.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5-6 herb. íbúð við Bugðulæk.
6 herb. íbúð við Unnarbraut.
6 herb. íbúð við Þinghóls-
braut.
Einbýlishús næstum fullfrá-
gengið á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í Smáíbúðar-
hverfi.
i Málflufnings og
1 fasteignastofa j
■ Agnar Gústafsson, hrl. ■
■ Björn Pétursson m
B fastcignaviðskipti
B Austurstræti 14.
B Símar 22870 — 21750. M
K Ulan skrifstofutíma:
m 35155 — 33267. M