Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1967.
9
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Eskihlíð
er til sölu. Stærð um 117
ferm. íbúðin er 1 stofa og
3 svefnherbergi. Herbergi
fylgir í kjallara.
3ja herbergja
íbúð á 3. hæð við Hjarðar-
haga (2 stórar samliggjandi
stofur og 1 svefnherbergi)
er til sölu.
4ra herbergja
ibúð á 2. hæð við Löngu-
hlíð er til sölu. íbúðin er
í suðurenda. Herbergi í
risi fylgir.
5 herbergja
íbúð á 1. hæð við Barma-
hlíð er til sölu. Stærð um
126 ferm. Sérinngangur og
sérhitalögn.
4ra herbergja
íbúð á 8. við Ljósheima er
til sölu. Sérþvottahús á
hæðinni.
2/o herbergja
jarðhæð með svölum, við
Álfheima er til sölu. Stór
íbúð í góðu standL
4ra herbergja
neðri hæð í tvíbýlishúsi við
Hlégerði er til sölu. Bíl-
skúr fylgir.
5 herbergja
ný íbúð á 1. hæð við Fells-
múla er til sölu, um 119
ferm.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Söluturn eða
matvöruverzlun
óskast, tilboð merkt: „Verzl-
un 8991“ sendist af afgreiðslu
blaðsins.
ffL sölu
2ja herb. jarðhæð með sér-
inngangi við Skógargerði.
íbúðin er í góðu standi,
verð 600 þús, útb. 400 þús.
Góð kaup.
3ja herb. íbúð með svölum,
verð 750 þús. útb. 350 þús.
3ja herb. nýstandsett íbúð
við Rauðarárstíg.
Nýjar 2ja og 3ja herb. hæðir
við Hraunbæ.
3ja herb. fyrsta hæð við Víf-
ilsgötu.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 7.
hæð við Kleppsveg. Laus
strax.
4ra herb. 6. hæð við Sólheima
4ra herb. risíbúð við Túngötu
4ra herb. nýjar skemmtilegar
hæðir við Álftamýri, Háa-
leitisbraut, Stóragerði.
5 herb. hæðir við Bogahlíð,
Skipholt, Rauðalæk, Hvassa
leiti, Hjarðarhaga, Asgarð
og Grænuhlíð.
6 herb. hæðir í Háaleitis-
hverfi, Kjartansgötu og
Hringbraut.
7 og 9 herb. raðhús og parhús
við Hvasaleiti og Safamýri.
fi herb. fokhelt einbýlishús
með bílskúmm í Arbæjar-
hverfi.
7 herb. fokhelt raðhús við Sæ
viðarsund. Skipti möguleg
á 5 herb. íbúð fullbúinni.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
Húseignir til sölu
Ný 4ra herb. íbúð með þrem
svefnherbergum 80 ferm.
íbúð í Austurborginni með
bílskúrsrétti.
Raðhús við Háagerði.
Raðhús í Kópavogi 5 herb.
4ra herb. íbúð með bílskúr í
Austurbænum.
Einbýlishús úr steini við
Nönnugötu.
3ja herb. ibúðarhæð við Mið-
borgina.
2ja herb. íbúð á hæð í Hlíð-
unum.
3ja herb. hæð við Hverfis-
götu.
Nýleg 5-6 herb. hæð með
öllu sér.
Byggingarlóð fyrir verzlun-
arhús.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa.
Sigurjón Sigurbjörnsson
fásteignaviðskipti.
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Haðar-
stíg. Útb. 150 þús.
2ja herb. íbúð við Óðinsgötu.
3 herb íbúð við Hátún.
3 herb. íbúð við Álftamýri.
4 herb. íbúð við Sólheima.
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
6 herb. íbúð við Baldursgötu.
Höfum til sölu
5 herb. einbýlishús ásamt 3
þús. ferm. ræktuðu landi.
Eignin er í strætisvagna-
leið við Rvík.
Höfum til sölu
úrval af íbúðum og einbýl-
ishúsum.
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Fasteigtiasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími V-18-70
TIL SÖLU M.A.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. hæð 1. hæð við Lind-
arbraut allt sér.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kambsveg.
4 herb. íbúð á 7. hæð við
Ljósheima.
4 herb. íbúð á 3. hæð við
Stóragerði.
3 herb. kjallaraíbúð við Álf-
heima.
3 herb.' íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
3 herb. kjallaraíbúð við Mið-
tún.
3 herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima.
3 herb. íbúð í háhýsi við
Hátún.
3 herb. íbúð á 2. hæð við
Njörvasund .
2 herb. kjallaraíbúð við
Reynimel.
2 herb. kjallaraibúð við Sam-
tún.
2 herb. íbúð á jarðhæð í Kópa
vogi, allt sér.
Höfum fokheldar íbúðir af
ýmsum stærðum.
Hilmar Valdimarssou
Fasteignaviðskiptl.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Síntinn er 24300
Til sýnis og sölu
Góð 2 herb. íbúð
um 60 ferm. á 3. hæð við
Ljósheima.
2 herb. íbúðir við Njálsgötu,
Miklubraut, Skarphéðins-
götu, Fálkagötu. Hrísateig,
Skógargerði, Langholtsveg,
Rauðalæk, Ásbraut, Kárs-
nesbraut og Kópavogsbraut
3 herb. íbúð í góðu standi með
rúmgóðum svölum á 4. hæð
við Skúlagötu. Söluverð
750 þús. útb. 350 þús.
3 herb. íbúðir við Njálsgötu,
Bólstaðarhlíð Reykjavikur-
veg, Nökkvavog, Sólheima,
Bergstaðastræti. Efstasund,
Skipasund, Framnesv., Siglu
vog, Njarðargötu, Lauga-
veg, Rauðarárstig, Hjalla-
veg, Miðbraut og MelgerðL
Nýleg 4 herb. íbúð um 120
ferm. á 3. hæð við Brekku-
læk. Útb. helzt um 700 þús.
Góð 4 herb. íbúð á 8. hæð við
Hátún.
4ra herb. íbúð um 95 ferm.
ásamt 1 herb í risi. við
Lönguhlíð. Bílskúrsréttindi.
4 herb. íbúð um 100 ferm.
með rúmgóðum svölum við
Eskihlíð.
Tvær 4 herb. íbúðir í stein-
húsi við Þórsgötu.
4 herb. íbúð rnn 100 ferm. á
3. hæð við Ásvallagötu. Útb.
um 600 4* ús.
4 herb. íbúð á 1. hæð við
Grundargerði.
4 herb. íbúð algjörlega sér
við Njörvasund. Bílskúrs-
réttindi. Útb. aðeins 350
þús.
4 herb. risíbúð um 100 ferm.
við Nökkvavog.
4 herb. kjallaraíbúð í sér-
lega góðu ástandi við Eski-
hlíð.
5, 6 7 og 8 herb. íbúðir í
borginni.
Einbýlishús og stærri hús-
eignir í borginni.
Nýtízku einbýlishús og 3
herb. jarðhæðir og 6 herb.
sérhæðir með bílskúrum í
smíðum o.m.fl.
Komið og skoðið
Fasteignir til sölu
6 herb. íbúð við Þjórsárgötu.
Sérhitaveita. Eignarlóð. Bill
skúr.
4ra og 5 herb. íbúðir við Álf-
hólsveg.
4ra herb. hæð við Víðihvamm
bílskúrsréttindi.
Snotur 3ja herb. kjallaraíbúð
við Alfheima.
Raðhús við Bræðratungu.
Bílskúrsréttindi
3ja herb. íbúð í háhýsi.
Góð 3ja-4ra herb. hæð við
Hlégerði. Bílskúr.
2ja herb. íbúðir við Vallar-
gerði og Hlíðarveg.
Hús í smíðum við Hraun-
tungu.
Nýjar 2ja og 4ra herb. íbúðir
í Hafnarfirði.
Fokheldar 4ra og 5 herb. hæð
ir. Allt sér.
Lítið hús í Kópavogi. Verð
450 þús, Útb. 250 þús. sem
má greiða í 2-3 hlutum.
Lítið hús við SunnubrauL
Bílskúr.
Eignir í Hveragerði.
4ra herb. íbúð í Hafnarfirði.
Verð 575 þús. Útb. 182 þús.
Austursiræti 20 . Sírni 19545
TIL SÖLU M.A.
Við Kleppsveg
Glæsileg 3ja herb. rúmgóð
endaíbúð á 1. hæð í nýju
sambýlishúsi. Tvöfalt gler,
harðviðarhurðir og innrétt-
ingar, teppalögð.
Við Laugaveg
Rúmgóðar 3ja herb. íbúðir
á 3. og . hæð í steinhúsi.
Allir veðréttir lausir.
Við Njólsgötu
Nýleg, rúmgóð 3ja herb.
jarðhæð. Harðviðarhurðir,
teppi á stofu og forstofu.
Laus strax.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
Hýja fastcignasalan
Simi 24300
Símar 24647 og 15221.
7/7 sölu
2ja herb. jarðhæð við Vall-
argerði.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg.
3ja herb. íbúðir við Hlíðar-
veg, Lyngbrekku, Baróns-
stíg, Kleppsveg.
4ra herb. íbúðir við Kárs-
nesbraut, Víðihvamm, Stóra
gerði og Þórsgötu.
5 herb hæðir við Alfheima,
Sólheima og Digranesveg.
Einbýlishús í smíðum í Kópa
vogi og Garðahreppi.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr-
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
Við Stórholt
Efri hæð og ris, 3ja herb.
íbúð á hæðinni og 3 herb.
í risL
Við Grettisgötu
2ja herb. jarðhæð með sér-
inngangi og sérhitaveitu.
Við Skógargerði
2ja herb. jarðhæð með sér-
inngangi og teppum á stofu
og gangi.
Skipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Simar: 14916 or 138«
7/7 sölu
2ja herb. íbúð í smíðum á n
hæð í Árbæjarhverfi.
3ja herb. góð íbúð á hæð í
Vesturborginni, 80 fm., með
suðursvölum og litlu kjall-
araherebrgi. Verð kr. 950
þús. Útb. kr. 500 þús.
Glæsileg 115 ferm. hæð í
Heimunum. Harðviðarinn-
réttingar, sérhiti, mikið og
fagurt útsýni.
AIMENNA
FASTEIGNAStl AN
IINDARGATA 9 SlMI 21150
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Nýleg 2 herb. íbúð við Arn-
arhraun, teppi á gólfum.
Ný 2 herb. íbúð við Hraun-
bæ, ásamt herb. í kjallara.
2 herb. kjallaraibúð við Laug-
arnesveg, ný eldhúsinnrétt-
ing og bað.
Nýleg 2 herb. jarðhæð við
Meistaravelli, teppi á gólf-
lun.
3 herb. kjallaraíbúð við
Bárugötu, sérhiti, nýleg
íbúð.
3 herb. íbúð við Hringbraut,
ásamt 2 herb. í risi, bílskúr.
Nýleg 3 herb. íbúð við Sól-
heima, harðviður og teppL
120 ferm. 4 herb hæð á góð-
um stað í Kópavogi, allt
sér, væg útborgun.
4 herb. efri hæð við Hofteig,
sérinngangur. Bílskúrsrétt-
ur.
Nýleg 4 herb. íbúð við Klepps
veg, í góðu standi.
4 herb. íbúð við Stóragerði,
teppi á gólfum.
Ný 4 herb. íbúð við Skóla-
gerði, vandaðar innréttingar
5 herb. parhús við Akurgerði,
teppi á gólfum.
5 herb. sérhæð við Bugðu-
læk, bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð við Hjarðar-
haga, sérhiti.
5 herb. sérhæð við Sigtún,
eitt herb. eldhús og w.c.
fylgir í kjallara, stór bíl-
skúr.
6 herb. íbúð við Kópavogs-
braut, allt sér,-væg útb.
5 herb. endaíbúð við Hraun-
bæ, selst máluð, fullfrá-
gengið bað, sólbekkir,
sameign frágengin.
6 herb. einbýlishús við Grund
argerði, bílskúr fylgir.
EIGMASALAIM
REYKJAVÍK -
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 20446.
Hafnarfjörður
7/7 sölu
Nýleg 6 herb. 130 ferm. efri
hæð við Hringhraut. Sér-
hiti, sérinngangur, sér
þvottahús. Söluverð kr.
1200 þús.
5 herb. nýleg efri hæð við
Ölduslóð, með sérhita og
sérinngangi
4-5 herb. efri hæð við Álfa-
skeið.
4ra herb. efri hæð við Grænu
kinn. Útb. kr 450 þús.
3ja herb jarðhæð við
Stekkjarkinn.
3ja herb. aðalhæð í mjög
góðu standi í timburhúsi
við Norðurbraut. Útb. kr.
250-300 þús.
Glæsilegt 80 ferm. einbýlis-
hús í Kinnahverfi, hæð
kjallari og ris, með bílskúr
og fallegri lóð.
6 herb. glæsilegt fokhelt ein-
býlishús við Klettshraun.
2 og 5 herb. íbúðir við Álfa-
skeið, sem seljast tilb. und-
ir tréverk.
Arni Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10, HafnarfirðL
Sími 50764 kl. 9—12 og 1—4.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.