Morgunblaðið - 10.02.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.02.1967, Qupperneq 13
MOKUUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1967, 13 Sextugur: Þórður Jóhunnesson í DAG er Þórður Jóhannesson, Fálkagötu 10 60 ára. Hann er fæddur í Neðri Lág, Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Þar ólst hann upp ásamt systkinum • sínum níu. Eftir lifa fjórir bræður og ein systir. Foreldar Þórðar voru hjónin: Jóhannes Bjarnason og Marta Þórðardóttir. Ungur byrj- aði Þórður að stunda sjó- mennsku og stundaði hana þar til árið 1930, að hann flutti hing- að suður til Reykjavíkur. Skömmu eftir komu sína til Reykjavíkur kvæntist hann og eignuðust hjónin tvær dætur, sem báðar eru giftar og búsettar hér í bæ. Þórður er trúmaður mikill og bænheitur mjög, og munu ef til vill margir Reyk- víkingar kannast við hann, en hann hefur oft brugðið sér niður á Lækjartorg í góðu veðri til að kynna frelsara sinn fyrir borg- arbúum. Einnig hefur hann haft •með höndum dreifingu ýmissa kristilegra smá-rita, auk þess sem þeir bræður Þórður og Bjarni hafa sunnudagaskóla fyrir börn. Rétt er að geta þess, að það starf sem þeir bræður reka til eflingar kristninnar, er lítið eða ekkert styrkt af öðrum fjárhags- Röskur sendisveinn óskast strax. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsvegi 33. Víkur-útsalan í fullum gangi Bútasala Verzlunin Vik Laugavegi 52. lega. Sunnudagskólinn og bæna- stundirnar eru haldnar í þeirra eigin húsum. Ekki er að efa að Þórður á marga góða vini, sem nú munu vilja heimsækja hann í tilefni þessa stóra dags í lífi hans. Ég óska Þórði allra heilla með afmælisdaginn og Guðs ríki blessunar á komandi dögum. H. K. Hópferðabilar allar stærðir - e iNfiiriðn Símar 37400 og 34307. Vegghúsgögn íbúar í Langholts-, Voga- og Heimahverfi, ef ykkur vantar vegghúsgögn, hillur, skápa, skrifborð og fleira, þá er stutt til okkar.Opið til kl. 7 á kvöldin. LANGHOLTVEGUR 62, (á móti Landsbankanum). Fjaðiir, fjaðrablóð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir 1 margar geröir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. vélsagir verkfœri & járnvörur h.f. © Tryggvagötu 10 - Símar 15815 & 23185 Nýkomnar ódýrar sœnskar Loftplötur stœrð IX2 fet NÝBORG: Hverfisgötu 76. — Sími 12817. SKÓSALAN Laugavegi 1 DANSKIR KYENSKÓR Frá Christel Nýkomnir RYMINGARSALA minnst 30°]o afsláttur af öllum vörum Crensásvegi - Nóatúni Aðalstrœti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.