Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 10. FJfiBKUAR 1967. Vön afgreiðslustúlka óskast strax hálfan daginn í nýlendu- og kjötvöruverzlun. Upplýsingar í síma 34408. Athugnsemd írú Sigurði Thoroddsen, verkfræðingi Nauoungariippboð Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, innheimtumann ríkissjóðs og Jóns E. Jakobssonar hdl, verða ýmsir lausafjármunir svo sem logsuðutæki, loftpressa, sjónvarpstæki, ís- skápar, útvarpstæki o. fl. seldir á opinberu upp- boði sem haldið verður í skrifstofu minni að Digra- nesvegi 10, föstudaginn 17. febrúar 1967 kl. 15. Greiðlsa fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. HDPíF TOKUM AÐ OKKUR ALLSKONAR FRAMKVÆMDIR BÆÐI f TÍMA- OG ÁKVÆÐISVINNU HÖFUM M.A. TIL LEIGU LOFTPRESSUR — 1, 2 og 3 HAMRA. SKURÐGRÖFUR — INTERNATIONAL. JCB-3, JCB-3C, FUCHS OG BRÖYT X 2 KRANA — P & H = 15 tonna — FUCH = 5 tonna MIKIL REYNSLA í SPRENGINGU — VANIR MENN LOFTORKA SF. Hólatorgi 2 — Reykjavík — Sími: 21450 — 41787. f Leiðara Morgunblaðsins í dag, þar sem rætt er um erlenda verkfræðiaðstoð segir meðal annars: „Vinstri stjórnin, sem kommúnistar áttu sæti í, taldi sér því nauðsynlegt að leita til erlends verkfræðifyrirtækis hér á landi á þeim tíma.“ Ég sé ekki að það, sem vinstri stjórnin aðhafðist á árinu 1957 komi við verkfræðistofu minni, er ég þá rak einn, og því síður Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen s.f., sameignarfyrirtæki, sem ég á hlut í á móti sjö öðr- um aðilum. Ég skil heldur ekki, hvers vegna Morgunblaðið nefnir mitt nafn í þessu sambandi, nema að það sé skýrt með venjulegu hátterni óheiðarlegra blaða- manna. Ean þá er líka samhengið auðsætt. Félag ráðgjafarverkfræðinga hefir sýnt mér það traust að kjósa mig formann sinn og sem slíkur undirritaði ég í síðustu viku athugasemd, er stjórn fé- lagsins stóð öll að, við þau um- mæli Ingólfs Jónssonar, ráð- herra, að ekki myndi takast að afla erlends lánsfjár til mann- virkja hér á landi, nema aS und- irbúningur þeirra verka væri fal inn erlendum verkfræðingum. En af þessu tilefni gefnu, í leiðara Morgunblaðsins, skal ég þó, að því er mig sjálfan varð- ar, taka eftirfarandi: 1. Ég hafði hvorki veg né vanda af því, að verkfræðifirma Harza International var valið til starfa hér á árinu 1957 við rannsókn á virkjunarskilyrðum í Jökuls- á á Fjöllum. Ég geri réð fyrir, að því hafi ráðið þeir menn og þær ástæð- ur, sem voru óskyldar þeirri Fiskibófur meðeigandi að 30 smálesta togbát með fullbúnum út- búnaði fyrir humar og troll, leiga kemur til greina. UppL SKIPA. SALA ___OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 f HEIMDALLUR FUS KLÚBBFUNDUR Eysteinn Jónsson Laugardaginn 11. febrúar efnir Heimdallur til klúbbfundar í Tjarnarbúð og hefst hann með borðhaldi kl. 12,30. EYSTEINN JÓNSSON, formaður Framsóknarflokksins verður gestur fundarins og talar um Framsóknarflokkinn. STJÓRNIN. staðreynd, að ég rak verkfræði- stofu hér á landi árin 1931-61. 2. Á árunum 1958-59 kom til tals, að hingað fengist erlend verkfræðiaðstoð frá Internation- al Cooperation Agency. Skilyrði var, að sú verkfræðiaðstoð skyldi boðin út, og var það gert. Bárust tilboð í verk þetta, frá norsku, sænsku, brezku og bandarísku fyrirtæki, sem reynd ar var Harza. Tilboð frá banda- ríska fyrirtækinu var hæst, mun aði um helming á því og hinu lægsta. í nefnd, er ég á sæti í, kom þetta mál til umræðu og lagði ég þar gegn því, að hæsta tilboði væri tekið og taldi rök til slíks hæpin, þar sem um var að ræða fyrirtæki, sem öll voru hæf til starfans og valin höfðu verið fyrirfram til þess að gera til- boð í hann. Tilboði Harza var þó tekið. 3. I fundargerð sömu nefndar er bókað eftir mér frá fundi, hinn 7.7. 1958: . . „er það mín skoðun, að óþarfi sé að fá slíka aðstoð erlendis frá. íslenzkum verkfræðingum er vel treystandi til að leggja á ráðin um það hvenær þurfi á sérfræðilegri að- stoð að halda og hvers kyns hún á að vera. Með þökk fyrir birtinguna. 8. febrúar 1967. Sigurður Thoroddsen. verkfræðingur. Frá Búrfellsvirkjun Vegna virkjunarframkvæmda við Búrfell óskum vér eftir að ráða M œlingamann vanan mælingum við margbrotin stein- steypt mannvirki og sprengingar í lóð- rétt og láréttum jarðgöngum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, meðmælum og launakröfum sendist FOSSKRAFT, Suöurlandsbraut 32, sími 38830. Mikið af nýjum vörum á útsölunni Konur: Börn: Nankin gallabuxur 110 Úlpur 375 Flónelskyrtur 75 Frottesloppar 290 Peysur 165 Unglinga ullarbuxur 150 Langerma ullarpeysur 375 Sokkabuxur 80 Crepesokkar 35 Nælonsokkar 15 Rósótt handkl. 23 — 45 Karlmenn: Nankin gallabuxur 195 Vinnuskyrtur 145 Rykfrakkar 600 Hvítar og mislitar nælonskyrtur 150 Stuttar nærbuxur 30 Bolir 30 Crepesokkar 30 Allar þessar vörur eru seldar fyrir ótrúlega lágt verð. Notið tækifærið og kaupið ódýrt. AUSTURSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.