Morgunblaðið - 10.02.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1967.
21
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆDISMANNA:
ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN
RITSTJÓRI: ÁRMANN SVEINSSON
■>' ... Ú
Aðalfundur Týs
Gottfreð Árnason, viðskiptafrœðingur
endurkjörinn formaður fé/agsins
ABAWUNDUR Týs, félags
nngra sjálfstæðismanna í Kópa-
vogi var haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu hinn 16. janúar síðastlið-
fam. Gottfreð Árnason, viðskipta
fræðingur, formaður félagsins
flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir
síðasta starfsár. Gottfreð Árna-
aon var endurkjörinn formaður
Týs.
1 skýrslu stjórnarinnar kom
fram að haldið var stjórnmála-
námskeið, þar sem stefna og
starf Sjálfstæðisflokksins og
annarra flokka var kynnt.
Erindi voru haldin um ræðu-
tnennsku og fundarsköp og sið-
an haldnar málfundaæfingar.
Þessir menn héldu erindi og leið
Sveinsson, menntaskólanemi og
beindu á námskeiðinu: Árni
Grétar Finnsson, lögfræðingur,
formaður S.U.S., Magnús Óskars
son, lögfræðingur, Ármann
Hörður Sigurgestsson, viðskipta
bergs til Keflavíkurflugvallar,
og notfærðu nokkrir félagBmenn
sér þessa ferð til þess að skoða
mannvirki og kynna sér að'bún-
að varnarliðsins.
í>á hefur félagið einnig stað-
ið að sfconeiginlegum fundi
Sjálfstæðisfélaganna í Kópa-
vogi þar sem Jóhann Hafstein,
dómsmálaráðherra, var gestur
og flutti ræðu um störf og
stefnu Viðreisnarstjórnarinnar.
Alls voru það 14 fundir og
samkomur, sem félagið efndi til
eða stóð að á sl. starfsári. Þar
að auki tóku margir félagsmenn
að sjálfsögðu þátt í sameigin-
legum skemmtunum sjálfstæðis-
félaganna svo sem þorraiblóti.
Þá er eftir að geta þess, að
margir félagar unnu ötuliega að
undirbúningi og við bæjarstjórn
arkosningar þær, sem fram fóru
í kaupstaðnum í vor og þar sem
Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi
F.U.S.
Jóhannes Jónsson, ívar H. Frið-
þjófsson, Jón Gauti Jónsson.
Að aðalfundarstörfum loknum
var sýnd kvikmyndin „Ofar
skýjum og neðar.“
Gottfreð Árnason
Stjórn Týs, talið frá vinstri: Jóhannes Jónsson, Rafn Thorarensen, Gottfreð Arnason, Reynir
Friðþjófsson, Elsa Ragnarsdóttir, Ragna Gísladóttir. Á myndina vantar ívar H. Friðþjófsson,
1 Gísla Gestsson og Kristján Tryggvason.
•*» «J* %• .*• »*• %*%• ♦ •J**«*,t* *!**♦* *♦* *♦**♦* *!* *♦* *•* *♦* *«• *♦* *v**J**»*
t
z
T
T
T
T
i
X
I
T
Fjörutíu ára afmæl-
ishátíð Heimdallar
FJÖRUTÍU ára afmælishátíð Heimdallar verður
haldin í veitingahúsinu Lídó laugardaginn 18. febr.
nk. og hefst með borðhaldi kl. 18.15.
Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Heimdallar
Valhöll, sími 17102. Fyrrverandi og núverandi Heim-
dallarfélagar eru hvattir til að tryggja sér miða sem
fyrst
<
<
<
<
<
<
<
< i
< i
< i
< i
< i
<>
<»
F.U.S. stofnað
í N-ísafi.sýslu
SL. MÁNUDAG var stofnað
félag ungra Sjálfstæðismanna í
NorðurJísaf jarðarsýtelu. Var
stofnfundurinn haldinn í Bol-
ungarvík og var fjölsóttur. Stofn
endur félagsins voru 35 að tölu
úr kauptúnunum þremur í sýsl-
unni.
Fundarstjóri var Jónatan Ein-
arsson oddviti IHólshrepps. Sam-
þykkt voru lög fyrir félagið og
því ko§in stjórn og er hún þann-
ig skipuð: Guðmundur Agnars-
son, Bolungarví'k, formaður,
Sigurður B. Þórðarson, Súðavík,
Magnús Sigurðsson, Hnífsdal,
iÞóra 'Halldórsdóttir og Jón
Aiórðarson, Bolungarvflc
Margir tóku tii máls á þessum
fundi og voru umræður um laga
uppkastið og um væntanlega
starfsemi félagsins. í fundarlok
flutti Högni Torfason, erindreki
Sjálfstæðisflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi, ávarp og gerði
nokkra grein fyrir félagssamtök-
um flokksins og stjórnmálastarfi
og ræddi um hið mikla uppbygg-
ingarstarf, sem unnið hefur ver-
ið á Vestfjörðum á undanförn-
um árum undir forystu Sjálf-
stæðismanna á Alþingi og í ríkis-
st; ’ n.
Eysteinn Jóns-
son á klúbbfundi
Heimdallar
NÆSTKOMANDI laugardag efn
ir Heimdallur til klúbbfundar í
Tjarnarbúð og hefst hann kL
12.30. Eysteinn Jónsson, formað-
ur Framsóknarflokksins, verður
gestur fundarins og talar um
Framsóknarflokkinn. Þess er að
vænta að Heimdallarfélagar
fjölmenni. Vart verður sneitt
hjá jhinni leiðinni".
Klúbbfundir Heimdallar hefj-
ast með snæðingi kl. 12.30. Er
menn hafa matast, flytur gestur
fundarins stutta ræðu, sem opn-
ar umræðurnar um efni fundar-
ins. Mestum tíma er varið til fyr
irspurna og skoðanaskipta þátt-
takenda og gests fundarins.
fræðingur. Auk þess aðstoðaði
þáverandi framkvæmdastjóri
S.U.S., Sævar Kolbeinsson, stud.
jur. stjórnina. Bækling um fund-
manna á stjórnmálanámskeiðinu,
»em þótti í senn rfróðlegu
ur og gagnlegur. Eitt kvik-
mynda- og kaffikvöld var
haldið á árinu. Sýnd var
brezka stórmyndin „Rómeó
og Júlía“ eftir samnefndu leik-
riti Shakespeares. Formaður
rakti efni myndarinnar í stuttu
erindi á undan sýningu. í hléi
voru kaffiveitingar.
Margir félagsmenn tóku bátt
í byggðaþingi ungra Sjálfstæðis-
manna, sem haldið var í Hafnar-
firði 30. október sL
Fyrsti hádegisverðarfundur,
aem félagið hefur efnt til, var
haldinn í Sjálfstæðishúsinu í
Kópavogi 5. nóvember sl. Þar
flutti Ólafur Egilsson, lögfræð-
ingur, erindi um Atlantshafs-
bandalagið og þýðingu þess fyrir
ísland. Á eftir erindinu var sýnd
kvikmyndin „Endurreisn
Evrópu“. Nokkrar umræður og
fyrirspurnir urðu tim fundaretn
Ið og tóku þátt í þeim Axel
Jonsson, alþingismaður, og bæj-
arfulltrúarnir Sigurður Helga-
•on og Gottfreð Árnason.
Skömmu eftir þennan fund tók
Jélagið þátt í kynnisför Varð-
sitt um 50% og er þar með orð-*®*
inn stærsti stjórnmálaflokkur-
inn í bænum.
í stjórn Týs voru kjörnir: Gott
freð Árnason, viðskfr., formað-
ur; Jóhannes Jónsson, verzlm.,
varaformaður; Reynir Friðþjófs
son, iðnv.m., gjaldkeri; Rafn
Thorarensen, bankam., ritari;
ívar H. Friðþjófsson, kaupmað-
ur, Gísli Gestsson, kvikm.töku-
m., Elsa Ragnarsdóttir, húsfrú,
Kristján Tryggvason, bifvélav.
og Ragna Gísladóttir, húsfrú.
í kjördæmiítáð voru kjörnir:
Aðolfundur FUS
Kjósursýslu
AÐALFUNDUR félags ungra
sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu
verður haldinn að Hlégarði
mánudaginn 13. febrúar kl. 21.
Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kvikmyndasýning.
Ungt sjálfstæðisfólk í Kjósar-
sýslu er hvatt til að f jölmenna.
FELAGSHEIMBLISNEFND HEIMDALLAR. — Fremri röð frá vinstri: María Pétursdóttir,
Kornelíus Sigmundsson, formaður nefndarinnar, Valgerður Schram. Aftari röð frá vinstri: Sig-
urður Á. Jensson, Skúli Bjarnason, Stefáa Steinness, Sveinn Þorgrímsson. “