Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1967.
25
Trésmíðavélor
Tryggvagötu 10 — Sími 15815
FICHTEL & SACHS
KÚPLIN GSDISKAR
íyrir:
Daimlér-Benz vörub.
321, 322 og 327.
Mercedes-Benz fólksb.
190 og 220.
Taunus 17M.
Renault.
Varahlutaverzlun
JÓH. ÓLAFSSON & CO.
Brautarholti 2. Sími 11984.
Verzlunarpláss
óskast til kaups eða leigu. Helzt við Laugaveg eða
í Miðbæ. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlun
— 8770“.
Silfurlunglið
GÖMLU DANSARNIR til kl. 1.
Magnús Randrup og félagar leika.
Silfurtunglið
HÓTEL BORG
Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
Söngkona: Guðrún Fredriksen.
Dansað til klukkan 1.
Félngsvist S.G.T.
hin spennandi spilakeppni
um flugferðir til Ameríku og Evrópu.
í G.T. - húsinu í kvöld kl. 9 stundvíslega.
Auk þess er keppt um góð kvöldverðlaun
hverju sinnL
Allra síðasta tækifærið til að byrja keppni
um flugferðina til Kaupmannahafnar.
Dansað til kl. 1.
VALA BÁRA syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala í G.T. - húsinu frá kl. 8.
TH£ ftONTOYA StST£&
ERNIR leika og syngja
GLAUMBA
I KVÖLD SKEMMTA
GL AUMBÆR *ntm
Hljómsveit Karls Lilliendahls
og söngkonan
Hjördís Geirsdóttir.
Borðpantanir í síma
22321.
Verið velkomin.
ageti 531
40 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ HEIMDALLAR
i LÍDÓ laugardaginn 78. febrúar og hefst kl. 18.15 með borðhaldi
DAGSKRÁ
1. HÁTÍÐIN SETT.
2. ÁVARP FORMANNS FÉLAGSINS.
3. EINSÖNGUR: MAGNÚS JÓNSSON.
Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson.
4. NÝR SKEMMTIÞÁTTUR:
Árni Tryggvason — Klemens Jónsson.
5. HAPPDRÆTTI — Glæsilegir vinningar.
6. DANSAÐ TIL KL. 2.
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS.
VERÐ
AÐGÖN GUMIÐ A:
Borðhaldsmiðar 375.—
Miðar eftir borðhald
(kl. 22) 100.—
Miðasala og borðpant-
anir á skrifstofu Heim-
dallar í Valhöll við
Suðurgötu frá kl. 1—5
e.h., sími 17102.
HEIMDALLARFELAGAR ELDRI OG YNGRI FJÖLMENNID