Morgunblaðið - 10.02.1967, Side 32
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
Hebningi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1967
Hvassviðri á vest-
anverðu landinu
LOFTVOG féll ört í gærdag
nm allt land og þó einkum um
vestanvert landið. Gerði á Vest
Síld VÍð
Færeyjar
TVEIR síldarbátar fengu góffa
veiffi viff Færeyjar aðfaranótt
fimmtudagsins. Voru það Héðinn
með 150 lestir og Jón Kjartans-
son 120. Vitaff var um annan bát,
Snæfugl, viff veiffar á þessum
slóðum, en ekki kunnugt um afla
hans. Aflann fengu bátarnir um
60-70 milur SA af Færeyjum,
en á þeim slóffum lóffuðu þeir á
talsvert síldarmagn. Síffustu
þrjár vikur hefur veriff bræla á
þessum miffum.
fslenzku bátarnir landa afla
sínum í Færeyjum og fer hann
ýmist til frystingar eða í bræðslu.
Síldarverðið er kr. 1,30 og er
það 7 aurum hærra verð en hér
fæst.
Telur Jaikob Jakobsson fiski-
fræðingur, að síldin við Færeyj-
ar sé af norskum stofni, og hún
hafi verið á þessum slóðum
undanfarin þrjú ár. >ar munu
vera hrygningastöðvar síldar-
innar.
urlandi hvassviffri meff rigningu,
en hvassast var í Vestmannaeyj
um, 12 vindstig. Hvassviffrinu
fylgdi hlýi'ndi og var alls staðar
hlýtt á láglendi. T.d. var 8 stiga
hiti í Reykjavík í gær. Kaldast
var á Hveravöllum, viff frost-
mark.
Samkvæmt upplýsingum Veð-
urstofunnar var mjög djúp lægð
700 km vestur af Reykjanesi og
olli hún hvassviðrinu. Er þetta
sama lægðin og gerði New York
búurn lifið grátt fyrir tveimur
dögum, en hún hefur haft óvenju
hraða ferð yfir hafið.
f gærkvöldi var áttin að breyt
ast og var hann að ganga upp í
suðvestanátt og sagði Veðurstof-
an að í dag myndi að öllum líík
indum vera komið svipað veður
lag og var hér um siðastliðna
helgi.
Viffeyjarstofa og kirkjan.
Ríkiö kaupir Viðeyjarstofu
— KaupverÖ ákveðið með matsgerð
— Samningar undirritaðir í gœr
SAMNINGAR um kaup á
um 12 hekturum af landi Við
eyjar þar með talið heimatún
ið, bæjar- og hólasvæðið
fram í sjó ásamt Viðeyjar-
Færð víðast hvar góð
SAMKVÆMT upplýsingum
Vegagerffar ríkisins var í gær
allgóff færff um Suffurland, einnig
í Borgarfirði, á Snæfellsnesi og
Herðubreið í á-
ætlun eftirrúman
hálfan niánuð
í VIÐTALI, sem MbJ. átti í
gær við Guðjón Teitsson, for-
stjóra Skipaútgerðar ríkisins kom
það fram, að búizt er við að
Herðubreið, er varð fyrir því ó-
happi í haust að steyta á skeri í
Djúpavogi, hefji áætlunarferðir
24. eða 25. febrúar nk.
Sagði Guðjón, að skipið myndi
þá geta annað mörgum smærri
höfnunum, sem orðið hefðu út-
undan á meðan viðgerð hefur
staðið yfir og yrðu komur skip-
anna því tiðari á hafnirnar.
í Dalasýslu. Munu ekki hafa orð
iff skemmdir á vegum í hvass-
viðrinu og rigningunni, sem gekk
yfir vestanvert landiff í gær.
Á Vestfjörðum var víðast hvar
fært innan fjarða og vegurinn um
Hálfdán, milli Tálknafjarðar og
Bíldudals var fær. Þá var fært
um Holtavörðuheiði til Akureyr
ar og Húsavíkur. Einnig var fært
um Holtavörðuheiði norður
Strandir til Hólmavíkur, en ekki
öðrum en stórum bílum og jepp-
um.
Færð var í gær góð á Fljótsdals
héraði, um Fagradal og einnig
var jeppum fært frá Reyðarfirði
suður um firði. Oddsskarð var
lokað, einnig Fjarðarheiði, en
þar er haldið uppi samgöngum
við Seyðisfjörð með snjóbíl.
Engar skemmdir hafa orðið á
vegum og snjóað hefur miklu
minna, en búizt var við í fyrra-
dag. í fyrrinótt var skafrenning-
ur á Holtavörðuheiði og þá talið
að heiðin mundi teppast.
stofu og öðrum mannvirkj-
um á svæðinu, voru undir-
ritaðir í gær. Samningana
undirrituðu eigandi Viðeyj-
ar, Stephan Stephensen,
kaupmaður í Verðandi, og af
hálfu ríkisins Magnús Jóns-
son, fjármálaráðherra, og dr.
Bjarni Benediktsson, for-
sætisráðherra, sem einkum
hefur beitt sér fyrir að koma
kaupum þessum í kring.
Verðið verður ákveðið með
matsgerð þriggja manna mats-
nefndar og var samið um að
nefndina skipuðu: Páll S. Páls-
son, hrl., Guðlaugur Þorvalds-
son, ráðuneytisstjóri, og Hörður
Þórðarson, lögfræðingur, en
hann er jafnframt formaður
nefndarinnar. Aðilar áskilja sér
rétt til að áfrýja matsgerðinni
til yfirmats.
Svæðið, sem ríkið kaupir er
allt hið forna bæjar- og klaust-
ursvæði, sem gildi hefur frá
fornminjalegu sjónarmiði. —
Stephan Stephensen hefur átt
eyna alllengi, en afi hans var
bóndi í Viðey, og var hann son-
arsonur Magnúsar konferens-
ráðs Stephensen.
Samningur þessi tekur ekki til
hins óræktaða lands eyjarinnar
beggja vegna við túnið, en
Reykjavíkurbær mun eiga nokk-
urn landskika á eynni, en Step-
han á eyna að öðru leyti.
Landið, sem ríkið festir nú kaup
á verður afgirt og hugmyndin
er að gera Viðeyjarstofu upp.
Viðeyjarstofa var hyggð 1754
og er elzta steinhús á landinu.
Hún mun hafa kostað um 4000
ríkisdali, sem samsvarar um 8
(Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir).
milljónum króna nú. Stofuna
byggði Skúli Magnússon, land-
fógeti. Kirkjan í Viðey var áður
eign ríkisins, en hana gaf eig-
andi Viðeyjar, Stephan Stephen-
sen, ríkinu fyrir nokkrum árum.
Hefur hún verið undir umsjón
þjóðminjavarðar síðan og hefur
henni verið gert töluvert til
góða.
Viðeyjarstofa er nú mjög illa
Framhald á bls. 31
Ekið n kyn-
stæðnn bU
EKH) var á Sa ab-'bifreiðint
Y-61, sem er hvít að lit, þar sem
hún stóð á bifreiðastæði við
Stakkholt hjá Hampiðjunni. Eig-
andinn lagði bifreiðinni þarna
kl. 7.15 í gærmorgun, og kom að
henni aftur kl. 14.30, en þá yar
hún beygluð á vinstra aftur-
breytti. Þeir, sem gætu gefið
einíhverjar upplýsingar um at-
burð þennan, eru vinsamlega
beðin að gefa sig fram við rann-
sóknarlögregluna.
Kol & Salt heldur lóðinni
Dómi fógetaréttar hnekkt
DÓMI fógetaréttar um aff hafn-
arstjóra sé heimilt aff bera fyrir-
tækiff Kol og Salt út af lóff þeirri
sem þaff hefur leigt frá árinu
1926 var hnekkt í Hæstarétti 8.
febrúar síffastliðinn. Svæffiff er
á Austurbakka Reykjavíkurhafn
ar, nánar tiltekiff portið austan
við gamla salthúsið, lóðin undir
gamla salthúsið og portiff fram-
an viff þaff, aff austurgafli nýja
salthússins. Samningur var gerff
ur til tuttugu ára og þegar hann
rann út fór fyrirtækiff fram á
framlengingu um önnur tuttugu
ár. Ekki var gerður nýr samning
ur en Kol og Salt hélt áfram notk
un og umráðum leigiisvæðisins
Hugsaöi ekki um hætturnar
Hafnarvörðurinn í Eyjum, ásamt
fleirum, bjargar manni trá drukknun
MAÐUR datt á milli skips og
bryggju í Vestmannaeyjahöfn
í gær, þar sem Langá lá viff
bryggjuna. Hafnarvörffurinn
Bergsteinn Jónsson, er gegnt
hefur þvi starfi í 28 ár brá
skjótt við og fór niður á milli
skips og bryggju, en menn
héldu í fætur honum. Tókst
honum að ná manninum og
voru þeir Bergsteinn síðan
dregnir upp á bryggjuna.
Mbl. náffi í gærkvöldi tali
af Bergsteini, sem er 54 ára
gamall og spurffi hann um til-
drög óhappsins. Bergsteinn
sagffi:
— Maðurinn var aff koma í
land úr skipinu þegar hann
datt. Stormur var á, um 11
vindstig, og töluverff hreyfing
á skipinu. Menn komu að og
hjálpuffu þeir mér að komast
niður að manninum, með því
aff halda í fætur mér og láta
mig síga niffur á milli skips
og bryggju. Síffan drógu þeir
okkur báffa upp.
— Og hvernig var þér inn-
anbrjósts? Gat ekki skipið
kramiff ykkur báffa?
— Ég hugsaffi ekki út i
þaff. Þaff var ekki hægt aff
láta manninn drukkna þarna
og ég hugsaði ekkert um þær
hættur, sem voru þessu sam-
fara.
— Ég náffi brátt í höndina
á manninum, en myrkur var
og erfitt aff sjá til, en erfiðast
var þegar þeir drógu okkur
upp, því aff þá nuddaðist ég
við bryggjubrúnina, sagði
Bergsteinn að lokum.
og fékk áriff 1956 leyfi tii aS
byggja saltgeymsluhús úr stein-
steypu á lóðinni.
Nú mun hafnarstjórn hafa lof-
að Eimskipafélagi íslands bráða-
birgðaafnotum ai hluta svæðisins
og í yfirlýsingu sem lögð var
fyrir Hæstarétt segir m.a. að
þetta loforð sé gert til að greiða
fyrir uppbyggingu hafnarsvæðis-
ins, þar sem félagið hafi heitið
því að rýma ög hafi nú rýmt
vörugeymslulóð sina norðan hafn
arhússins. Á þeirri lóð er nú haf
in bygging tollstöðvarhússins
nýja, en þeirri byggingu verður
tengdur fyrsti áfangi Tryggva-
götu sem gerður veður í uam
fjögurra metra hæð yfir núver-
andi götuhæð. Segir og í yfirlýs
ingunni að á lóðinni sem Kol og
Salt hafi haft verði reist bygg-
ing í samvinnu Eimskipafélags-
ins og hafnarsjóðs, vörugeymslu
hús og bifreiðageymslur mjög
miklar, auk þess sem næsti á-
fangi Tryggvagötu verði lagður
gegnum þá byggingu. í dómabók
Hæstaréttar í málinu segir aff
við athugun á yfirlýsingunni séa
ekiki fyrir hendi nægilega glögg
skil á því að Kol og Salt sé etkki
unnt að neyta forleiguréttar
hinar umdeildu lóðar aáirar eða
Framhald á bls. 31