Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 2

Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967. Mynd þessi var tekin aí snekkju brezka sæfarans Sir Francis Chichesters skömmu eftir að honum tókst að sigla fyrir suður- odda Suður-Ameríku nú um helgina. Listafélag M.R. kynnir ,Barnalist' 1 DAG opnar Listafélag Mennta- skólans í Reykjavik sýningu á list barna á aldrinum 6—14 ára úr fjórum skólum borgarinnar. Sýningin er.nefnd Barnalist og er til húsa í sýningarsal ný- byggingar Menntaskólans (Casa Nova). Arthur Ólafsson listamað- ur hefur valið myndirnar á sýn- Ingunni, en hann kennir við Handíða- og Myndlistarskólann, og eru nokkrar myndanna gerð- ar af nemendum þess skóla. Krossfestingin Sýningin á lítt skylt við al- inennar skólasýningar og er sér- stæð að því leyti, að leitast er við að sýna listþróunarferil barns um nokkurra ára skeið, þannig á lítil stúlka fimm myndir á sýn- ingunni, sem gerðar eru á fimm árum af sama eða svipuðu „mótífi". Auk þess eru á sýning- unni myndhópar, þ. e. nokkrar myndir um sama mótíf, t. d. krossfestinguna og myndir nokk- urra barna, sem þau hafa teikn- að eftir minni af sömu fyrir- mynd. Glöggt má sjá af þessu úrvali mynda og teikninga á téðri sýn- ingu, að yngsta kynslóðin á sér mjög efnilega myndlistarmenn hvað sem síðar kann að verða. í sýningarskrá segir m. a. í á- varpi Listafélags Menntaskólans: „Barnateiknun hefur haft mikil- vægu hlutverki að gegna i mynd- listarþróun 20. aldar, á svipaðan hátt og myndsköpun „ólærðra" listamanna og frumstæðra þjóða hefur verið aflvaki byltingar- kenndra hugmynda. Myndlist nokkurra merkustu listmálara nútímans t. d. Klee, Dubuffet og Miro ber ótvíræðan keim af barnalist." Svo sem fyrr er sagt eiga börn úr fjórum skólum borgarinnar myndir á sýningunni, en skólarn- ir eru: Mýrarhúsaskólinn, Mynd- listarskólinn á Freyjugötu, Æf- ingardeild Kennaraskólans og Handíða- og Myndlistarskólinn. Listafélag Menntaskólans hef- ur hlotið verðskuldað lof fyrir mjög virka starfsemi, sem er orð- in snar þáttur í menningarlífi borgarinnar. Hér bryddar félagið upp á nýju og sérstæðu verkefni, sem lítill gaumur hefur verið gefinn fram að þessu og er ástæða til að hvetja fólk til að kynna sér til- tölulega þroskaða myndlist barna sinna. Ætlaöi að setann af París, 22. marz (AP) FRÖNSK blöð skýra frá því a» í dag hafl verið gerð tilraun til að ráða Léopold-Sédar Senghor. forseta Senegal, af dögum í Dak- ar. Forsetinn var í ökuferð um höfuðborgxna . opinni bifreið þegar maður nokkur ruddist að bifreiðinni og dró upp skamm- byssu, sem hann miðaði að for- setanum. Tókst lífvörðum forset- ráða for- dögum ans að handtaka manninn áður en hanr. hleypti af. Óstaðfest fregr. hermir að tilræðismaður- inn hafi áðui verið opinber starfsmaður í Senegal. Eftir morðtiliaunina settust fjórir eða fimm aí lífvörðum for- setans upp á bifreiðina, sem síð- an var ekið til forsetahallarinn- ar. Þangað boðaði svo Senghor yfirmann öryggxsmála á sinn fund. Danska stjérnin ræðir flugmál Færeyinga Síðusfu aðgerðir Fcereyinga breyfa engu um afsföðu hennar JENS Otto Krag forsætisráð- herra og Sv. Horn samgöngu- málaráðherra ætluðu að ræða srman í dag um það ástand, sem komið er upp í sambandi við flugsamgöngur til Færeyja. Eftir að Lögþingið eftir öllu að dæma mun verða aðalhluthafi í hinu nýja félagi, sem taka á við eftir „Faroe Airways", en á því var fullkominn einkarekstur, hefur málið komizt á pólitískara stig en það var áður. Hinar nýju aðgerðir Færey- inga í þessu máli, sem miða fyrst og fremst að því að hafa áhrif á tíðni flugsamgangna, munu ekki breyta neinu varð- andi málefnalega afstöðu danskra flugumferðaryfirvalda, segir í frétt samgöngumálaráðuneytis- ins. Ráðuneytið er áfram þeirrar skoðunar, að grundvöllur flug- ferða á Færeyjum sé of lítill til þess að hann þoli reglulegar ferðir tveggja flugfélaga, enda þótt reiknað sé með þeirri aukn- ingu, sem gjarnan kemur í kjöl- far reglulegra samgangna. Þar að auki er haldið fast við yfirlýsingar forsætisráðherra Norðurlanda frá viðræðum þeirra í fyrrasumar, en þar kom fram mikil andstaða af hálfu Dana og Svía gegn þeirri ákvörð- un norsku stjórnarinnar um að láta „Braathens SAFE“ í té íviln- anir á flugleiðinni um Norður- Noreg. Nýr hæstaréttar- lögmaður FYRIR skömmu lauk prófraun sinni til þess að öðlast rétt til málflutnings við Hæstarétt, Matt- hías Á. Mathiesen, sparisjóðs- stjóri Hafnarfirði. Matthías er fæddur í Hafnar- firði 6. ágúst 1931, sonur hjón- anna Árna M. Mathiesen verzl- unarstjóra, iem látinn er, og konu hans Svövu E. Mathiesen. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum { Reykjavík 1951 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla íslands vorið 1957. Matthías hóf að embættisprófi lokknu störf í atvinnumálaráðu- neytinu, en 1. ágúst 1958 var hann ráðinn sparisjöðsstjóri Sparisjóðs Hafnarfjarðar. H.'rr- aðsdómslögmaður varð hann 21. ágúst 1961. Vorið 1959 var Matthías kosinn alþingismaður Hafnfirðinga og síðar um haustið einn af þing- mönnum hins nýja Reykjanes- kjördæmis. Hann skipar nú 1. sæti lista Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi. Á vegum Alþingis hafa Matt- híasi verið falin ýmis trúnaðar- störf. Hann á m. a. sæti í laga- nefnd Norðurlandaráðs, í stjórn þingmannasambands NATO-ríkj- anna og í bankaráði Landsbanka íslands. Kvæntur er Matthfas Sigrúnu Þorgilsdóttur og eiga þau þrjú börn. Lionsklúbburinn Þór gefur til • • tlryrkja- beimilisins LION SKLÚBBURINN Þór samþykkti á fundi sínum í gær að gefa tuttugu og fimmþúsund krónur til byggingar öryrkja- heimilisins við Hátún. öryrkjabandalagið þakkar gjöf ina. Vísai úr landi fyrir njósnir Róm, 22. marz (NTB) TALSMAÐUR ítalska utanríkis- ráðuneytisins skýrði frá því í Róm í dag, að ríkisstjórnin hefði vísað sovézkum sendiráðsstarfs- manni úr landi. Er sendiráðsmað urinn sagður hafa átt aðild að alþjóða njósnahring, sem starf- aði á Ítalíu, og er honum skipað að hverfa úr landi innan tveggja sólarhringa. Upp komst um njósnahring- inn meðan Svetlana, dóttir Stal- íns, dvaldi í Róm, áður en hún hélt til Sviss, að sögn dagblaða í Róm. Þrír meðlimir njósna- hringsins hafa verið handtekn- ir og eru þeir sakaðir um njósn- ir við Miðjarðarhafsstöðvar Atl- antshafsbandalagsins. Þremenn- ingar þessir eru Giorgio Rinaldi Ghislieri, einn þekktasti fall- hlífastökkvari Ítalíu, kona hans, Mikið neta- tjón Akrnnes- bótn AKRANESI, 22. marz: — Neta- bátarnir lönduðu hér tvöhundr- uð lestum af nnsgóðum fiski í gær. Var reyndai sumt af hon- um margra nátta í netunum, sem hafa orðið fyrir miklum skemmd um í undanger.gu óveðri og brimi Vegna veðurs eru þessar skemmdir þó hvergi nærri kann- aðar. Bátarnir voru með tíu til 50 lestir hver. Línubáturinn Ás- mundur var mtð þrjár lestir. Danskt skip lestar hér 705 lestir af loðnumjöli til útflutn- ings. Annars bíða menn eftir góðu veðri og páskahrotunnL h.j.þ. sem er listmálari, og bifreiða- stjóri hjónanna. Skýrir lögregl- an svo frá að húr. hafi gert upp- tæka sendistöð, filmur og skjöl, sem fundust hjá þremenningun- um. Að sögn blaðanna hafa þre- menningar þessir verið undir eftirliti lögreglunnar um hríð. Sannanir fengust hinsvegar ekki fyrr en meðan á dvöl dóttur Stalíns stóð. Eggert Guðmundsson Málverkasýning í Keflavík KL. 3 í dag opnar Eggert Guð- mundsson listmálari málverka- sýningu í Æskulýðsheimili Kefla víkur. Sýningin verður opin til kl. 10 fram á páskadagskvöld. Á sýningunni verða um 35 mál- verk, og eru sum þeirra til sölu. Eggert mun svo síðar í vetur halda málverkasýningu í vinnu- stofu sinni við Hátún. UM hadegið í gær var N-gola eða kaldi hér á landi. Sunn- an lands var iéttskýjað, en él eða snjókoma fyrir norðan Héraðsflóa og ísafjarðardjúp. Frost var um allt land, allt að 5 stxg fyrii sunnán, eri við ast 5-8 stig fyrir norðan, mest 11 stig á Grímsstöðum. Hæðin yfir Grænlandi færð ist í aukana, óg því má búast við norðlægri átt næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.