Morgunblaðið - 06.04.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967.
Tveir landsleikir við Svía um helgina
ísl. landsliðið valið
A SUNNUDAG ogr mánndag
fara fram í fþróttahöllinni í
Laugardal landsleikir í hand-
knattleik milli íslendinga og
Svía. Hefjast leikirnir bæði
kvöldin kl. 20.15. Þessar þjóðir
hafa 4 sinnum mætzt í landsleik
áður, en mætast nú í fyrsta sinn
á ísl. grund. Er því vel fagnað,
því Svíar eru eitt mesta stór-
veidi heims á sviði handknatt-
leiksins. Þeir urðu heimsmeist-
arar í handknattleik innanhúss
1954 og 1958, hlutu 3 verðl. á
HM 1961, 2. verðlaun á HM
’64 og urðu í 5. sæti á HM í
janúar sl.
ísl. liðið sem leika á sunnu-
dagskvöldið móti Svíunum er
þannig skipað:
Markverðir:
Þorsteinn Björnsson
Logi Kristjánsson
Aðrir leikmenn:
Auðunn Óskarsson, FH
Geir Hallsteinsson, FH
Gunnl. Hjálmarsson, Fram
Hermann Gunnarsson, Val
Jón. H. Magnússon, Víking
Ragnar Jónsson, FH
Sigurður Einarsson, Fram
Stefán Jónsson, Haukum
Stefán Sandholt, Val
Örn Hallsteinsson, FH
í liði Svía eru flestir eða all-
ir þeirra beztu menn, enda sagði
Ásbjörn Sigurjónsson form.
HSÍ að för Svíanna hingað
væri eins konar verðlaunaferð
fyrir góða frammistöðu að lok
inni erfiðu keppnistímabilí.
Verða Svíarnir hér til fimmtu
dagsmorguns. Svíarnir greiða
sinn ferðakostnað en HSÍ held
Sundmot KR
SUNDMÓT KR 1967 verður
haldið í Sundhöll Reykjavíkur
þriðjudagihn 18. apríl n.k. kl.
8.3° e.h. _
Keppt verður í þessum grein-
um:
100 m skriðsundi kvenna
Keppt um flugfreyjubik-
arinn.
200— bringusund kvenna
100— flugsundi kvenna
100— bringusundi karla
Keppt um Sindrabikar-
inn
200 — skriðsundi karla
4x50—bringusundi karla
100 — bringusundi stúlkna
14—16 ára
100 — baksundi stúlkna
14—16 ára
100 — bringusund sveina
13—14 ára
4x50—skriðsundi sveina
Afreksbikar S.S.Í. fyrir. bezta
stigaafrekið.
Þátttaka tilkynnist Erlingi Þ.
Jóhannssyni í Sundlaug Vestur
bæjar skriflega fyrir 13. aprii.
Stjórnin.
ur þeim uppi og er samið um
endurheimsókn á sama grund-
velli. Kvað Ásbjörn þetta í
fyrsta sinn sem HSÍ hefði sam
íð um aigeran jafnréttisgrund-
völl í skiptiheimsókn. Fór hann
lofsamlegum orðum um forystu
menn Svía í handknatUeik.
I liði Svía eru mjög leikreynd
ir menn. Markverðir eru Don-
ald Lindólom með 92 Irndsleiki
og Ulf Jonssr.n með 11 lands-
leiki. Aðrir leikmenn eru: Björn
Daniell, 36 ieikrr, Tonv Johan-
son með 12 leiki, G. Kampenahl
fyrirliði með 84 landsleiki, Jan
Hodin með 16 landsleiki, Bengt
Baard með 23 leiki, Lennart
Körström með 51 landsieik,
Lennart Eiriksson með 19 leiki,
Bengt Johanson með 17 lands-
leiki, Hans Eriksson rneð 15
leiki. Þá eru tveir nýliðar G.
Funquist 24 ára og Benny Jo-
hansson 20 ára.
Fararstjórn skipa stjórnar-
menn sænska sambandsins og í
förinni verður Paul Högberg,
skólastjóri sænska ríkisíþrótta-
háskólans í Stokkhólmi en hann
er formaður handknattleiks-
sambandsins og varaform. al-
þjóða handknttleikssambands-
ins.
Dómari 1 leiknum verður
Daninn Bent Vestergaard.
ísland og Svíþjóð hafa 4 sinn
um mætzt í landsleik. Fyrst
1950 í Lundi er Svíþjóð vann
15-7, síðan í Bor&s 1959 og Sví-
Körfuknuttleik-
ur í kvöld
í KVÖLD kl. 20.15 verður köriu
knattleiksmótinu fram haldið í
íþróttahöllinni. Taia fram tveir
leikir í 1. deild. Fyrst leika KER
og ÍR síðan Ármann og KR.
þjóð vann 29-16, þá í Essen
(HM) 1961 og Svíar unnu 18-10
og í Bratislava 1964 (HM) en'
þá vann ísland 12-10 og er þann
einn frækilegasti sigur er ís-
lendingar hafa unnið í hand-
knattleik.
HSÍ er 10 ára 11. júní n.k. og
sagði Ásbjörn það glæsilegan
endasprett 10 ára starfs að Jeika
tvo landsleiki við Svía en þetta
eru 39. og 40. landsleikir ísiands
í handknattleik.
Sala aðgöngumiða að leikjun-
um er hafin hjá Lárusi Blönd-
al.
60 úru ufmæl-
ishöi ÍR
ANNAÐ kvölá verður hald'ð
60 ára afmælishótið Iþróttafé-
lags Raykjavíkur. Mun vel til
hátíðarmnar vandað og búizt
við mijíiili þátttöku.
Aðgöngumiða er að fá í Úra-
og skartgripaverzlun Magnúsar
E. Baldvinssonar, Laugaveg 12.
Borð veróa tekir Irá í Lídó t
dag frá kl. 4—7.
Urslitm í 100 m baksundi kvenna — Ljosm. Mbl. Sv. Þ.
Afmœlissundmót ÍR
Fjölmennasta sundmótið
- og mjög lífleg keppni
SUNDMÓT ÍR, tileinkað 60 ára | fyrrakvöld og var þátttaka meirl
í ifmæli félagsins, fór fram í heldur en líklega í nokkru öðru
móti til þessa. Gerði það ekki
>ízt að greinar voru stuttar
iregalengdir og mikið um ungl-
ngasund. Á þriðja hundrað
teppendur tóku þátt í mótinu og
itóðu undanrásir í 3. klukku-
;íma, daginn fyrir mótið og á
nótsdaginn.
Eitt ísl. met var sett. Gerði
pað sveit Ármanns í 3x50 m.
arísundi kvenna, synti á 1:47 8,
;n gamla met Ármanns var
1:51.2. Þá voru sett telpnamet sf
Helgu Gunnarsdóttur Æ í 50 m.
sringusundi (41.6 sek) og
Hyðu Einarsdóttur SH i 50 m.
’lugsundi kvenna (42.1).
Keppni mótsins var hin
skemmtilegasta og oft og tíðum
ifar jöfn. Margt unglinganna er
rið efnilegasta t.d. Finnur Garð-
irsson, og Ellen Ingvadóttir af
linum eldri og Guðmundur Ól-
ifsson, Flosi Sigurðsson af hin-
rm yngri
í keppni fullorðinna var Hrafn
íildur Guðmundsdóttir með yfir
Durði í kvennagreinum en tví-
sýnust var keppnin í 50 m. skrið
sundi karla og í bringusunds-
jreinum karla, en þar náðist
njög góður árangur.
Helztu úrslit:
100 m skriðs. kv. Hrafnhildur
Kristjánsd. Á 1:06.5. 2. Ingunn
Guðmundsd. Self. 1:11.4. 3. Ellen
[ngvad. Á. 1:13.0.
200 m. bringus. 1. Gestur Jóns
son SH 2:45.6. 2. Leiknir Jónsson
k 2.47.3. 3. Árni Þ. Kristjénsson
SH 2:47.9.
50 m skriðs. Davíð Valgarðsson
ÍBK 27.1. 2. Ómar Kjartansson
SH 27.2. 3. Finnur Garðarsson
ÍA 27.2.
50 m bringus. stúlkna Ellen
Ingvad. Á 40.0 2. Elín B. Guð-
mundsd. Á 41.2. 3. Sigrún Sig*
geirsd. Á 41.4.
50 m skriðs. sveina 12 ára og
yngri Ólafur Guðmundss. KR
34.0 2. Jón Garðarsson Æ. 37.2.
3. Helgi Sigurðsson. Self. 38 0.
100 m baks. kvenna Hrafnh.
Guðmundsd. ÍR 1.20.0. 2. Hrafnh.
Kristjánsd. _ Á 1.21.6. 3. Sigrún
Siggeirsd. Á 1:22.7.
50 m bringus. karla Hörðuir
B. Finnsson ÍR 33.9. 2. Leiknrr
Jónsson ÍR 34.1. 3. Erl. Þ. Jó-
hannsson KR 35.0.
^ 50 m brs. sveina Guðmundur
Ólafsson SH 45.3. 2. Flosi Sig-
urðsson Æ 45.4. 3. Halldór Svein*
son SH 46.5.
. 100 m flugs. karla Davið Val-
garðsson ÍBK 1:05.4. 2. Gunnar
Kristjánsson SH 1:12.9.
50 m flugs. kvenna Hrafnh.
Guðmundsd. ÍR 33.9. 2. Hrafnih.
Kristjánsd. Á 34.3. 3. Solyeig
Guðmundsd Self. 37.5.
100 m skriðsund drengja Finn
ur Garðarsson ÍA 1:01.5. 2.
Eiríkur Baldursson Æ 1:05.2. 3.
Sigurður Stefánsson Self. 1.06.2,
3x50 m þrísund kvenna 1. Ár*
mann (Hrafnh. Kristjánsd. —*
Matthildur Guðmundsdóttir —
Ellen Ingvadóttir) 1:47.8 MET,
2. Selfoss 1:53.8. 3. Ármann
stúlkur 1:57.1.
3x50 þrísund karla Ármana
1:34.0. 2. SundíéL Hafnarfj.
1:37.5. 3. KR 1:36.9.