Morgunblaðið - 12.04.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.04.1967, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 12. APRlL 1967. Björn Jónsson prentari - Kveðja ENN Á ný hefur verið höggv- Ið skarð í raðir prentarastéttar- innar. Hinn 3. apríl bárust þau •orgartíðindi í prentsmiðjurnar, að hinn vinsæli og dáði stéttar- bróðir Bjðrn Jónsson prentari, hefði þann dag andazt i Lands- •pítalanum. — Á aðalfundi Hins t Móðir okkar, Ragnhildur Hansdóttir, Drápuhlíð 41, andaðist í Landsspítalanum taugarinn 8. þ.m. Rannveig Þorsteinsdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir, Ólafur Þorsteinsson. t Móðir okkar, Kristín M. Pétursdóttir, Þórsgötu 16 A, andaðist á Landakotsspítalan- um laugardaginn 8. apríl. Signrdrífa Jóhannsdóttir, Margrét Gísladóttir, Ágúst Gíslason, Guðmundur Gíslason. t Litli drengurinn okkar, Guðmundur, er andaðist í Borgarspítalan- um 7. apríl, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. april kL 1.30 s.d. Þorsteinn Guðbjörnsson, Þórunn Jónsdóttir og systkini hins látna. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir, Björn Sigurðsson, húsgagnasmiður, Fjólugötu 20, Akureyri, sem lézt í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri fimmtudag inn 6. apríl, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju föstu daginn 14. april kL 1.30 e.h. Bergþóra Jónsdóttir og synir, Þorbjörg Björnsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og aðrir ástvinir. t Maðurinn minn, faðir okkar og afi, Björn Jónsson, prentari, Hlíðarvegi 147, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag kL 1.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Anna Einarsdóttir Long, Guðbjörg Bjömsdóttir, Gunnar Björnsson, Anna Biraa Watts. íslenzka prentarafélags daginn áður (2. apríl) var einróma sam- þykkt að gera Björn að heiðurs- félaga í Prentarafélaginu. Eng- an óraði fyrir því þá, að ævi- dagar hans væru þegar taldir. Enda þótt Björn hefði verið heilsuveill árum saman, töldu fé lagar hans víst, að enn mættu þeir njóta félagsskapar hans um skeið. Björn fæddist á fögrum haust- degi, 21. sept. 1895, að Kleifs- haga í öxarfirði í Norður-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar hans voru Sigríður Tómasdóttir frá Hróars stöðum í öxarfirði og Jón Snorri Jónsson, 'koparsmiður. söðlasmið- ur og hreppstjóri í Arnarbæli og víðar, ættaður úr Dalasýslu. Tólf ára gamall fluttist Björn með foreldrum sínum til ísa- fjarðar. Tveim árum síðar, eða 1. okt. 1900 hóf hann prentnám í prentsmiðju Vestra hjá Krist- jáni A. Jónssyni prentara og rit- stjóra. Ekki stundaði Björn ó- slitið prentnámið. því daginn eft ir fermingu réði hann sig sem matsvein á skútuna „Den lille". Skipstjóri á henni var Björn Gíslason, bróðir Þorsteins rit- stjóra Lögréttu. Ekki undi Björn t Móðir okkar, Valgerður Guðmundsdóttir, Túngötu 12, Grindavik, verður jarðsett fimmtudaginn 13. apríl. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu kl. 1.30 síðdegis. Börnin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Kristínar Gísladóttur, Freyjugötu 34. Vandamenn. t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Kolbeins Guðmundssonar. Börn og tengdaböra. t Hjartans þakkir til sveit- unga og vina nær og fjær, fyr- ir samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför bróður okkar, Guðmundar Jónssonar, bónda, Brjánsstöðum, Skeiðum. Einnig þökkum við læknum, hjúkrunarkonum og starfsliði sjúkrahússins á Selfossi fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í banalegu hans. Guð blessi ykkur ölL Systkin hins látna. til lengdar á sjónum, sneri því brátt aftur að svartlistarstörfun- um og lauk námi með prýði. Ekki hélzt Björn lengi við á Isa- firði eftir að hann hafði lokið námi. Leitaði hann þá til Reykja- víkur, svo sem margir aðrir höfðu gert á undan honum. Tók hann fyrst til starfa í Félags- prentsmiðjunni, en litlu siðar fluttist hann í ísafoldarprent- smiðju. Þar kynntist ég Birni fyrst. Líkaði mér því betur að vinna með honum, sem við unn- um lengur saraan. í Actaprent- smiðju hóf Björn vinnu 17. júli 1924 og starfaði þar óslitið þar til hann stofnaði Víkingsprent seint á árinu 1935. Þá prent- smiðju starfrækti Björn í 4 ár, en seldi hana þá samnefndu hluta- félagi, en prentsmiðjustjóri þeirr- ar prentsmiðju var hann um margra ára skeið. f maímánuði 1952 keypti hann þriðja hluta í prentsmiðjunni Rún og gerðist forstöðumaður þeirrar prent- smiðju. Hélt hann þeim starfa í nokkur ár. en hætti síðan öllum prentsmiðjurekstri. Síðustu árin hefur hann starfað í ríkisprent- smiðjunni Gutenberg. Björn gekk f Prentarafélagið 29. október 1913, en formaður félagsins var hann kosinn 24. júlí 1926 og gegndi þeim starfa um 8 ára skeið. Hafði þá enginn gegnt þeim störfum jafnlengi í einu sem Björn, Þau ár sem Björn var formaður félagsins, voru að ýmsu leyti erfið bæði fyrir prentara og prentsmiðju- eigendur. Þá var kreppan skoll- in á með öllum sínum þunga, en framkvæmdir allar drógust sam an smátt og smátt. Aðdáunarvert var hve Birni tókst vel að stýra félaginu framhjá boðaföilum kreppu-holskeflunnar, en ná þó jafnframt hagsbóta félagsmönn- um til handa. Hjálpaði þar mikið hve Björn var samningalipur og sanngíarn um flesta hluti. Engu að síður hélt Björn bó jafnan fast á málefnum félagsins og bokaði þeim með lagni í rétta átt. Oft kom það fyrir að samn- ingar virtust alveg vera að fara ' strand. Þá var gripið til bess ráðs, að samningsliorustu menn- irnir frá báðum aðilum — einn frá hvorum — voru valdir til að gera út um ágreiningsatriðin. Skyldi það samþykkt hjá báðum aðilum er þeir komu sér saman um. Til þessara lokaátaka völd- ust þeir að iafnaði Biörn Jóns- son og Guðb’örn Guðmundsson. enda höfðu þeir báðir þá kosti til að bera að vera sanngjarnir. t Innilegar þakkir flytjum við öllum sem sýndu okkur samúð og styrktu í orði og verki við fráfall og jarðarför elskulegs eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Benedikts Jakobssonar, íþróttakennara. Sérstaklega þökkum við Knatt spyrnufélagi Reykjavíkur er heiðraði minningú hans. með því að sjá um útförina og enn- fremur séra Braga Friðriks- syni og þeim listamönnum sem léku og sungu við athöfn- ina. Gyða Erlendsdóttfr, böra, tengdabörn 9g barnabörn. en halda þó öðrum þræði fast á málstað sínum. Björn var fulltrúi prentara í sendinefnd þeirri frá verkalýðs- félögunum er fór til Rússlands vorið 1933. í þeirri för kynntist hann kjörum rússneskra prent- ara, einkum í Moskvu, og hefur hann ritað fróðlega grein um það efni í Prentarann (XIII. ár. 2.-3. tbl.). Björn kvæntist 17. desember 1922 Önnu Einarsdóttur Long. Ekki var þeim barna auðið en þrjú kjörbörn hafa þau eignazt. Fyrst tóku þau systkini, dreng og stúlku. Drengurinn dó 17 ára gamall, en stúlkan giftist til Ameríku. Dóttir hennar, ung, var um 8 ára skeið hjá þeim Önnu og Birni. Þá hélt hún vestur um haf til móður sinnar, en heim kom hún aftur síðar og þá með 4 mánaða dóttur með sér. Sú litla hnáta var augasteinn þeirra önnu og Björns. Sem dæmi þess hve vel Birni líkaði við þá litlu, má geta þess, að hann hafði það eitt sinn á orðL að hann hefði ekki hlegið jafnmikið í 10 ár, sem hann hefði gert, eftir að sú litla bættist í heimilið. Þriðja kjörbarn þeirra var drengur sem nú er 24 ára gamall. Því miður hefur hann verið heilsutæpur nú um eins árs skeið. Ég vil senda þessar línur með því að þakka Birni prýðilegt sam- starf bæði í ísafold og Acta. Ég og kona mín vottum eftirlifandi ekkju hans og öðrum aðstand- endum innilegrar samúðar. Jón Þórðarson. KVEÐJUR KVEÐJA til Jóns Lúðviks Guðmundssonar sem fórst með Freyju 1. marz 1967. Frá unnustu. Ég geymi þig, sem ungum heitt ég unnL þín elska var mér tryggðarík og kær. Við lögðum saman braut að lifsins brunnL því breytti fljótL af stormi vakinn sær. Ekkert hylur okkar fögru kynnL þó yfir dyndi sorgarstundin myrk. Þú gafst mér allt, ég geymi pað i mmni, til Guðs ég bið um sálarró og styrk. L.S. KVEÐJA frá móður og systkinum. Mín sál er sár og döpur, því sær mér rkaða vann, ég syrg? soninn prúða, é^ sá par traustan mann: ég sá nann vaxa og verða hinn vmnuglaða svein hver stund um soninn sæ a, er sífeilt björt og hrein. Þá móðurhyggjan mætir. v:ð minninganna lund, bá finnast margar fórnir sem fundu glaða stund. Ég legg f bæn að barmi minn Durt kailaða son, ég legg i herrans henditr, minn harm og brotnu v <a. L.S. Sohag, Egyptalandi, 5. apríl AP. • Þrettán ungmenni drukkn- uðu í dag, er bát þeirra hvolfdi á Níl. Unglingarnir voru að fara til lauktínslu á akri á árbakkan- um. Meðalaldur þeirra var 12 ár og með þeim voru aðeins þrír fullorðnir, sem allir komust lífs af. Edinborg, Skotlandi, 6. apríl AP. • Bandaríski björninn YOGI, sem gefinn var skozkum börn- um að gjöf fyrir u.þ.b. tveimur árum, beið bana fyrir skömmu í viðureign við stóran, pólskan björn. Gerðist þetta í dýragarð- inum i Edinborg, Yogi, sem var aðeins þriggja ára, var að leika sér í búri sínu, er pólski björn- inn komst þar inn og réðst á hann. K V E Ð J A til Birgis Benjamínssonar sklp- stjóra, sem fórst með Freyjv 1. marz 1967. Frá eiginkonu og böraum. Mitt traust þú varst og vörnin, á vegleið minni hér, og blessuð litlu börnin þú barst f höndum þér. Við söknum þín og syrgjum, mörg sæluvonin dvín, en harir, í brjósti byrgjum þín bjarta mmning skín. Við þökkum bína gleðL við þökkum ailt, sem var, hið góða er lff þitt léðL það ljúran ávöxt bar. Við einatt munum minnast, þín meðan hjartað slær, við fögnum því að finnast, þar fögur eilífð grær. L.S. Innilega þakka ég öllum nær og fjær, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 5. apríl með gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur ölL Hildur Bryniólfsdóttir frá HamarsselL öllum þeim er sýndu mér hlýhug á 80 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum, sendi ég mínar inni- legustu þakkir fyrir ógleym- anlega kvöldstund. Sömuleið- is þakka ég börnum minum og tengdadætrum fyrir aðstoð mér veitta við móttöku gesta minna á afmælisdaginn. Ég bið ykkur öllum guðs- blessunar. Guðbrandur Guðmundason, frá LækjarskógL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.