Morgunblaðið - 13.05.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 13.05.1967, Síða 6
T * I M \ R I I R T V í IV IV Verzlunarfrelsi “ endurheimt VIÐREISNIN færði íslenzku þjóðinni verzlunarfrelsi é ný. Afnám haftakerfisins í innflutnings- og gjald- eyrismálum er án efa einn mikilsverðasti árangur þeirrar efnahagsmálastefnu, sem fylgt hefur verið á undanförnum árum, — og sá árangur hennar, sem all- ur almenningur hefur hvað bezt orðið var við. Hinn 1. júni 1960 voru 60% innflutnings til lands- ins orðin frjáls, þ. e. frílistinn færður upp í 60% inn- flutnings. Síðan hefur innflutningsfrelsi verið auk- ið jafnt og þétt, svo að nú eru 86,4% innflutningsins alfrjáls. Meginhluti þess innflutnings, sem ekki er frjáls, er þó einungis háður leyfum til að tryggja viðskipti við nokkur Austur-Evrópulönd vegna út- flutningshagsmuna þjóðarinnar, en leyfi til innflutn- ings frá þeim eru auðfengin og mikið af þeim inn- flutningi er staðlaðar vörur, sem ekki skiptir miklu máli, hvaðan eru keyptar. Mönnum verður bezt ljós þýðing verzlunarfrelsis- fns, þegar þeir rifja upp í huga sínum hin ytri merki haftastefnunnar, sem menn urðu ætíð varir í hinu 4aglega Ufi: ón&gt vöruval —Biðraðir við verzlanir. — Langar Mtur á biðstofum úthlutunarnefndanna. — Svarta- •Btarkaðsbrask. önnur áheiliaátirif haftakerfirins voru t d. þau: al framleiðslan beindist að ððrum greinum en hag- kvæmast var; al það var háð duttlungum og geðþótta yfirvaM- azzna, hvttða fyrirlæki maettu lifa og hver ættu að táeyja; *S ýtt var imdir innflutning vörutegunda, sem gáfu gáðar tolltekjur i rUússjóð, en teknarkáður innflutn- kogur — aft naUðsyniegri — vörUtegunda, iem gáfu ■únni tekjur; ag vöruverð vafð hærra og þjönusta við neytendur lakari vegna skorts á samkeppni í innfiutnmgswrzl- vninnL IÞetta haftakerfi var i algleymingi hér á landi, þeg- ar viðreisnarstjórnin tók við völdum i árslok 1959, •Bda höfðu höitin verið aukin injög mikið á vaida- tíma vinstri stjórnarinnar. fsland var þá eina landið í Vestur-Evrópu, sem bjó við víðtæk gjaldeyris- og innflutningshöft. Viðreisnarstjórnin leysti af þjóðinni haftafjötrana Gjaldeyrisstaða landsins hefur farið batnandi ár frá ári allt viðreisnartímabilið. 1 stað 144 millj. kr. gjaldeyrisskuldar, þegar viðreisnarstjórnin tók við, átti þjóðin i árslok 1966 gjaldeyrisforða, sem naa 1.915 millj. kr. Eftirfarandi yfírlit um gjaldeyrisstöðu bankanna frá árslokum 1959 til ársloka 1966 (miðað við nú- gildandi gengi) sýnir vei hina stöðugu aukningu gjaldeyrisforðans: 195» ............ + i** millj. 1». 1960 .............. 127 — 1961 «27 — 1962 ............. 115» — 1963 ............ 1311 — 1964 ............. 15*3 — 1965 ......»..... 1912 — 3966 ............... »15 — og tók upp frjálsræðisstefnu í viðskiptamálum, sem hefur fært almenningi valfrelsi og vörugnótt og stuðlað að tæknilegum framförum og nýjungum í at- vinnulífinu. Hin bætta gjaldeyrisstaða er tvfmælalaust eina þýðingarmesti árangur viðreisnarinnar. íslendingum er öðrum þjóðum fremur sérstök nauðsyn i veruiegum gjaldeyrisforða vegna þesst hve mjög afkoma þjóðarinnar er háð aflabrögðum og verðlagi útfíutningsafurðanna á erlendum mörk- uðum. Vegna gjaldeyrisforða sins megna íslend’.ng- «r nú áð taka á sig áföll af verulegri verðlækkun afurða þeirra erlendis án þess að lenda I greiðslu- erfiðleikum út á við eða gripa til hafta i innfíuta- ings- og gjaldeyrisverzlun. Hin stórfoætta gjaldeyrisstaða á viðreisnartfmabn- inu hefur einnig gert það að verkum, að islenzka þjóðin hefur endurheimt traust sitt á hinum al- þjóðlega lánamarkaði, sem var henni algjörlega k>k- aður, þegar viðreisnarstjórnin tók við völdum. A undanförnum árum hefur þjóðin því á ný átt kost á erleadum lánum tíl efnahagslegrar uppbyggingar i landinu. , Traust gjaldeyrisstaða § Á FRAMFARALEIÐ 13. mal 1997

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.