Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAI 1067. Bí LALEICAN FERÐ SÍMI 34406 SENDUM iviagnOsar SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 Hverfisgötu 103. Sími eftir iokun 31160. LITLA bllaleigan Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldl. Sffwi 14970 BÍLALEIGASVI VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f-f==J0/eJKl£/GJUV RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Fjaðrir. f jaðrabiöð. hljóðkútar púströr o.fl varahlutir f margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simí 24180. GOLF: KYLFUR BOLXAR O. FL. P. EYFELD LAUGAVEG 65 Simi í»2822 • 19775. Poftamold Blómaáburður 'k Hámenning, há- reysti og heilsufar H.S. skrifar: „Það hefur verið á borð bor ið og.' læknar bornir fyrir því að þriðji hver maður hafi geðtruflazt einhvern tíma á ævinni. Þá, er þ'að einnig mikið á orði haft, að mjög sé pláss- vant á sjúkrahúsum fyrir hrað vaxandi fjölda sjúklinga. Óumdeilt' er lögmál orsaka og afleiðingar. Hlýtur því þessi vaxandi vánheilsa að eiga sín- ar orsakir. Hverjar þær. ,eru er spurning, sem brýn nkúð- syn er að fá svarað. Lángt er síðan heimskunnnir læknar fóru að vara við ýms- um þeim venjum og neyziu- háttum, sem verið hafa fylgi- nautar menningarinnar, með tilliti til líkamlegs og andlegs beilsufars. Mikið og margvísiega hefur hin svokallaðz merming hækk- að á tróni sfðan læknar höfðu fjrst orð á þessu. Að sama skapi virðast hafa farið vaxandi líkamleg ssm andleg veiklun og hrörnunar- sjúkdómar. Er ekxi hugsanlegt og jafnvel líklegt, að orsaka samband sé þar á milli? Fylginautar vaxandi menn- ingarsóknar eru margir og margvíslegir: Atíkinn hávaði og hraði; æsandi kappleikir og skemmtanalíf innisetur í meng uðu andrúmslofti, vaxandi hræringarleysi, hóglífi og nautnalíf. — Allt hefur þetta drjúg áhrif til veiklunar, lík- amlegrar sem andlegrar. Oft er kvartað um hávað- ann af götuumferð ökutækja. En hvað er hann í samanburði við hávaðann af völdum út- varpsins í húsum inni? Stjórn þess er haldin þeirri meinvillu, að láta það glymja í eyrum svo að öðrum kosti ferð eða ónæði að kalla allan guðlangan dag- inn. Af skiljanlegum skorti á fræðilegu og skemmtandi efni hefur það tekið erlenda sem innlenda hljómleika til eyðu- fyllingar. Hljómleikar hafa sjálfsagt sitt gildi í sérstökum hljómleikasölum, en inni í önn og ys heimili eru þelr aðeins hávaði þessi þrásækni hávaði tekur á taugarnar og sljóvg- ar athyglina — eina dýrmæt- ustu guðgjöfina, sem mannin- um hefur verið gefin. Ekki er heldur óhugsandi, eða jafnvel ólíklegt, að hann eigi sinn hlut í vaxandi taugaveiklun og geð veiklun. Hljómleikarnir eru ekki eini hávaðinn, sem útvarpið veitir inn á heimilin. Allt hraðflutt lesmál, og fréttir nýtist illa, og er þá oft ekki annað en há- vaði. H. S. ^ Vond sending' „Kæri Velvankandi! Viltu gjöra svo vel að taka fyrir mig orðsendingu til Happ drættisnefndar B-listans?: Það sannast nú sem oftar að „sveltur sitjandi kráka“ og mun það sennilega vera kjör- orð framsóknarmanna í kosn- ingabaráttu þeirra um þessar mundir. Ekki verður betur séð en að þeir hafi heldur betur hafið sig til flugs. Síðastliðinn laugardag 13/5 fékk ég senda í pósti fjóra happdrættismiða „ferðahapp- drættis B-listans“. Hver miði bostar eitt hundrað krpnur. Að sögn er efnt til þessa happdrættis til að standa straum af kostnaði við kosn- ingabaráttu B-listans fyrir al- þingiskosningarnar í júní n.k. Ég er flokksbundinn sjálf- stæðismaður og hef hvergi nærri framsóknarflokknum bomið. — Mér er því spurn: Hvað kemur happdrættisnefnd B-listans til að halda, að ég sé fús til að standa straum af þeirra kostnaði á nokkurn hátt? Hvernig er það, getur hver sem er sent alsaklausu fólki happdrættismiða og ætlast til» að það borgi þá, eða geri sér til að skila þeim til réttra eig- enda? Mér þykir hreinasta háðung að hafa fengið þessa sendingu og vonast til, að framsóknar- menn sjái sér fært að sækja miðana, sem réttilega eru þeirra eign, sem fyrst, heim til mín að Hamrahlíð 13. Ég ætila ekki að færa þeira þá og ekki heldur að borga. Halldór Friðriksson. Hamrahlíð 13. Forsending Ekki var þetta skemmti- leg sending; hálfgerð forsend- ing; en hvað er það á móti því, þegar „Þjóðviljinn" tók upp á þeim skolla í auglýs- inga- og útbreiðsluskyni að senda nýgiftu fólki margra mánaða áskrift af sjálfum sér í brúðkaupsgjöf? Það sögðu mér ung hjón sem urðu fyrir þessari hrellingu í búskapar- byrjun sinni, að ekki hefði ver ið nókkur vegur að losna við gjafaráskriftina, fyrr en hún var runnin út, og jafnvel eft- ir það hélt blaðið áfram að slæðast til þeirra. Getið þið ímyndað ykkur smekklegri og skemm,tilegri brúðkaupsgjöf? Önnur ung hjón urðu fyrir þessu sama (eins og líklega öll nýgift hjón um tíma), þótt brúðguminn væri yfirlýstur andstæðingur kommúnista og fengi blaðið þar að auki ó- keypis á vinnustað, stöðu sinn- ar vegna. Ekki var nokkur leið að biðja aðstandendur blaðsins um að hætta þessura óvelkomnu sendingum, en ungu hjónin höfðu nefnilega flutt inn í fjölbýlishús við gift inguna og voru þar einu mann- eskjurnar, sem fengu „Þjóð- viljann." Fannst ungu frúnni óþægilegt að fara niður á morgnana að vitja um póstinn, því að þeir, sem fyrir voru, höfðu auðvitað tekið eftir þess um sendingum og voru farnir að hvísla hver að öðrum: Við erum þó ekki búnir að fá komma í húsið? („Það er möl- ur í íbúðinni til hægri á fimmtu hæð,“ eða: ,Það sást rotta í kjallaranum í gær). Viljum ráða stundvísa og áreiðanlega stúlku til skrifstofu- starfa. Einhver vélritunarkunnátta nauð- synleg. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 11—12. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Bergnas sf. umboðs- og heildverzlun, Bárugötu 15. Afgreiðslumaður Óskum eftir manni til afgreiðslustarfa í bifreiða- deild okkar. Garðar Gíslason hf. Hverfisgata 4—6. H E R RA D E I L D IV VÖRU SÝNING KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 20. MAÍ-4.JÚNÍ ÍÞRÓTTA- OG SÝNINGARHÓLLIN LAUGARDAL OPIÐ FRÁ KLUKKAN 14-22 ALLA DAGA Vörusýningin hefst í dag kl. 16.00 en verð- ur síðan opin daglega kl. 14.00 til 22.00. —• Fimm A-Evrópuþjóðir hafa sýningar- deildir. — Sýningarsvæðið er um 4000 fermetrar. — Fjölbreytt úrval sýningar- vara. — Kvikmyndasýningar fimm sinn- um daglega. Veitingasalur er opinn. Aðgangur kr. 40.— börn kr. 20. FÓLLAND TÉKKÓSLÓVAKÍA SOVÉTRÍKIN UNGVERJALAND ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.